Engin hlaðvörp fundust
Laugardaginn 14. maí fara fram sveitarstjórnakosningar um land allt í 69 sveitarfélögum. Í Dagmálum Morgunblaðsins er fjallað sérstaklega um aðdraganda kosninganna, skipun framboðslista og stöðu í einstökum sveitarfélögum. Umsjón með kosningaumfjöllun Dagmála hafa blaðamennirnir Andrés Magnússon, Stefán Einar Stefánsson og …
Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.
Markmiðið með VG-varpinu er að hefja sig upp fyrir umræðu líðandi stundar og ræða frekar stóru myndina, hvert við viljum stefna. Berglind Häsler, Björg Eva Erlendsdóttir og Anna Lísa Björnsdóttir eru umsjónamenn þáttanna.
Ungir sósíalistar ræða það sem skiptir þau máli.
Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð fjallar um aðkomu almennings í gerð og breytingum á stjórnarskrám. Rætt verður við þátttakendur, aktívista og sérfræðinga um þátttökulýðræði og stjórnarskrárbreytingar.
Hlaðvarp um stjórnmál.
María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.