Engin hlaðvörp fundust
Þrír miðaldra karlmenn fjalla um allt á milli himins og jarðar.....svo lengi sem það er um hljómsveitina KISS. Heiðar Aðaldal Jónsson (forseti KISS ARMY ICELAND), Atli Hergeirsson og Páll Jakob Líndal eru allir forfallnir aðdáendur hljómsveitarinnar KISS og taka hér …
Allskonar lög af brakandi ferskum 78 snúninga plötum. Eldgamalt efni og langflestir flytjendurnir eru látnir. // All kinds of songs from crackling fresh 78 rpm records. Very old music and most of the artists are dead. Information between songs in …
Leikfangavélin er hlaðvarp í umsjón Atla Hergeirssonar þar sem hann fær til sín skemmtilegt og áhugavert fólk. Einn viðmælandi er tekinn fyrir í hverjum þætti og er ferill viðkomandi krufinn til mergjar en fyrsta þáttaröðin fjallaði um tónlistarfólk frá Akureyri …
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
Snæbjörn Ragnarsson og dr. Arnar Eggert Thoroddsen ræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Baldur Ragnarsson stýrir þættinum.
Velkomin í Félagsmiðstöðina. Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu …
HLJÓÐVERK - Podcast er tónlistarþáttur sem tekur púlsinn á því helsta sem er að gerast í íslenskri tónlist. Við tökum bæði viðtöl við þjóðþekkt tónlistarfólk sem fer yfir tónlistarferilinn sinn með okkur, ásamt því að kynna nýja íslenska tónlist og …
Eva Björns og Sunna Þrastar ræða um sína uppáhalds tónlist án ábyrgðar. Instagram: @evaogsunna
Í þættinum er fjallað um tónlist út frá hinum ýmsu sjónarhornum. Kafað verður djúpt ofan í hlutina en með léttleikan að vopni og fagmennsku í fyrirrúmi.
Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.
Matthías Már Magnússon fær til sín góða gesti og spyr þá um tónlistina í lífi þeirra. Viðmælendur svara 20 spurningum með 20 lögum. Tónlist og spjall með góðum gestum öll laugardagskvöld á Rás 2.
Fjallað um eftirminnilegar og áhugaverðar íslenskar hljómplötur.