Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
Matthías Már Magnússon fær til sín góða gesti og spyr þá um tónlistina í lífi þeirra. Viðmælendur svara 20 spurningum með 20 lögum. Tónlist og spjall með góðum gestum öll laugardagskvöld á Rás 2.
Leikfangavélin er hlaðvarp í umsjón Atla Hergeirssonar þar sem hann fær til sín skemmtilegt og áhugavert fólk. Einn viðmælandi er tekinn fyrir í hverjum þætti og er ferill viðkomandi krufinn til mergjar en fyrsta þáttaröðin fjallaði um tónlistarfólk frá Akureyri …