Leikfangavélin

Leikfangavélin

Leikfangavélin er hlaðvarp í umsjón Atla Hergeirssonar þar sem hann fær til sín skemmtilegt og áhugavert fólk. Einn viðmælandi er tekinn fyrir í hverjum þætti og er ferill viðkomandi krufinn til mergjar en fyrsta þáttaröðin fjallaði um tónlistarfólk frá Akureyri og nágrenni, og af nægu var að taka í alls 13 þáttum. Önnur þáttaröð ber undirheitið "Nördar og sannar lygasögur" en þar kynnumst við allskyns fólki sem brallað hefur ýmislegt í gegnum tíðina og fáum við því að heyra ótal margar ansi góðar sögur sem sumar eru einmitt.......nokkuð ótrúlegar.


See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.

  • RSS

Rottur, Kettir & Langi Seli

01. mar 2021

Bein Leið með KK

08. feb 2021

Ray Manzarek, The Doors & Jim

31. des 2020

Eric Carr (Paul Caravello) - The Fox

24. nóv 2020

Wayne Static X - Metal Saga

06. nóv 2020