Fílalag

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.

  • RSS

Superstition – Hátt enni, heitt efniHlustað

06. sep 2024

Free Bird – Fenið og flugiðHlustað

30. ágú 2024

Boombastic – Bóman rísHlustað

16. ágú 2024

Lady (Hear Me Tonight) – Frelsi, jafnrétti, sólarlagHlustað

09. ágú 2024

Álfareiðin – HátindurinnHlustað

26. júl 2024

Jerusalema – Húlú og ZúlúHlustað

20. júl 2024

Windmills of Your Mind – Hola hugmyndannaHlustað

12. júl 2024

Seven Nation Army – Sýrustig sálarinnar Hlustað

28. jún 2024