Fílalag

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.

  • RSS

(Everything I Do) I Do It for You – Ör beint í hjartaðHlustað

15. mar 2024

Going Home: Theme from Local Hero – Allt er fyrirgefiðHlustað

08. mar 2024

Teenage Dirtbag – Í aldingarði incelsinsHlustað

10. nóv 2023

My Heart Will Go On  – Stirðnandi klökka hjartalausa djúpHlustað

03. nóv 2023

Got My Mind Set On You – Fjórfaldur skeinipappír í kókHlustað

27. okt 2023

Sing – Hjakk og spaghettíHlustað

20. okt 2023

Skriðþunginn í skálinni – Bítlarnir – Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965Hlustað

13. jan 2023

Strönd og stuð! – Good VibrationsHlustað

29. apr 2022