Skoðanabræður

Skoðanabræður

Skoðanabræður: „Kynferðislega brengluð gasveisla.“ – „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta frétta-, menningar-, gas-, klám-, rapp- og veisluhlaðvarp landsins, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni, en mun oftar fyrir þá sem ganga í Skoðanabræðralagið á www.patreon.com/skodanabraedur. Þessi djús er á vegum Útvarps 101.

  • RSS

#93 Viltu byrja með mér?

24. nóv 2020

#92 Skoðanir Siffa G. (II)

20. nóv 2020

#91 Hvernig dó Jónas Hallgrímsson í raun og veru?

17. nóv 2020

#90 Skoðanir Bngrboy (Marteins Hjartarsonar)

13. nóv 2020

#89 „Svo þunglyndur að ég er byrjaður að setjast í sturtunni“

10. nóv 2020