Engin hlaðvörp fundust
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi …
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Sögskoðun - áður þekkt sem Crymogæa - er hlaðvarp um sögu og sagnfræði. Þeir Ólafur Hersir Arnaldsson og Andri Jónsson ræða sagnfræðileg málefni óformlega og á léttu nótunum.
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum.
Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.
Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
Mál og dómar sem skipta máli í sögulegu ljósi. Skemmtilegir fræðsluþættir.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er …
Rót Yggdrasils er umræðu og fræðsluþáttur um ýmis forn trúarbrögð og trúarsiði. Mátti og Nóri koma saman að þessum þætti og pæla sig í gegnum allt milli himins og jarðar með þungamiðju á á fornum síðum.
Hlaðvarp um sögu Afríku á nýlendutímabilinu frá 19. öld til 20. aldar.
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og …