Fljúgum hærra

Fljúgum hærra

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Hlaðavarpið þeytir hlustandanum inn í heim kvenna sem vilja fljúga hærra… samt ekki á galdrakústi.
Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum

  • RSS

100) Fljúgum hærra - Íslenskar konur 1985Hlustað

11. apr 2024

99) Fljúgum hærra - Janis JoplinHlustað

03. apr 2024

98) Fljúgum hærra - Edith Tudor-Hart. Ljósmyndarinn og njósnarinnHlustað

28. mar 2024

97) Fljúgum hærra - MadonnaHlustað

20. mar 2024

96) Fljúgum hærra - Ylla og dýrin stór og smáHlustað

13. mar 2024

95) Fljúgum hærra - CherHlustað

06. mar 2024

94) Fljúgum hærra - Graciela Iturbide og frumbyggjar MexíkóHlustað

28. feb 2024

93) Fljúgum hærra - Nico (Velvet Underground)Hlustað

21. feb 2024