Svarthvítt sumar í klaustri hjá Chanel

Franska tískuhúsið Chanel sýndi hátískulínu sína fyrir vor og sumarið 2020 í Grand Palais-höllinni í París á þriðjudag. Þrátt fyrir að um sumarföt hafi verið að ræða voru litirnir svartir og hvítir í aðalhlutverki. Meira.

„Auðvitað borða ég talsvert af pítsum og hamborgurum“

„Auðvitað borða ég talsvert af pítsum og hamborgurum“

Sindri Snær Jensson opnaði nýlega hamborgarastaðinn YUZU. Hann lifir annasömu lífi og leggur áherslu á í annríki dagsins að eiga áhugamál sem innihalda ekki farsíma.
Sindri Snær Jensson eigandi YUZU. 

Heimilislíf »

Kári Sverriss breytti algerlega um stefnu

Kári Sverriss, tískuljósmyndari, matarljósmyndari og heimilisljósmyndari, kann að gera fallegt í kringum sig. Fyrir tæplega áratug ákvað hann að láta drauma sína rætast og hélt til Bretlands til að læra ljósmyndun. Hann sér ekki eftir þótt mikil samkeppni sé í bransanum. Síðustu ár hefur hann myndað fyrir frægustu tískutímarit heims og hefur verið á endalausu flakki um heiminn. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Hörður Felix og félagar skemmtu sér á þorrablóti Vesturbæjar

Hörður Felix og félagar skemmtu sér á þorrablóti Vesturbæjar

Það var glatt á hjalla í KR heimilinu þegar þorrablót Vesturbæjar var haldið með miklum glans í gærkvöldi. Ekki var þverfótað fyrir elítu Íslands á blótinu og áhugavert að sjá hverjir voru hvar.
Bjarni Guðjónsson, Hörður Felix Harðarson og Hilmar Björnsson. 

Spurt og svarað

Ragna Hlín Þorleifsdóttir

húðlæknir svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valdimar Svavarsson

ráðgjafi svarar spurningum lesenda Smartlands um sambönd og samskipti

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Sævar Þór Jónsson

lögmaður svarar spurningum lesenda