„Ég hafði enga sönnunarbyrði því það var svo langt frá atvikinu liðið. Ég lenti í erfiðleikum í dómskerfinu og það var svo margt sem ég gat gagnrýnt eftir á út frá því hvernig á mínum málum var tekið,“ lýsir Erna Hrönn í Dagmálum. Meira.
Svavar Gestsson fór ekki í jakkaföt eins og hinir heldur klæddist grófri ullarpeysu í jólaboði Forlagsins.
Bæði Vala Matt og Jón Óttar Ragnarsson verða á skjánum í vetur - þó ekki í sama þættinum. Jón Ásgeir og Ingibjörg létu sig ekki vanta þegar dagkráin var kynnt.
Tónlistarkonan Valgerður Þorsteinsdóttir keypti sér sína fyrstu íbúð í sumar. Hún keypti fallega litla íbúð í Vesturbænum og hefur verið að gera hana að sinni síðustu vikurnar.
„Við vorum alls ekki sammála. Ég á kærasta sem er með miklar skoðanir sem er mjög gott,“ segir Sylvía og nefnir að það hafi hafi tekið óratíma að finna sófa í stofuna og hún hafi verið farin að óttast að þau þyrftu að sitja á gólfinu. Meira.