Ung og óttast að verða gjaldþrota

Ég var að velta því fyrir mér hvað gerist ef ung manneskja án eigna verður gjaldþrota? Margir námsmenn og hlutastarfsmenn eiga ekki nægan sparnað til að fleyta sér áfram í þessu ástandi þegar fyrirtæki geta ekki greitt laun og þurfa að segja upp starfsfólki. Meira.

Gaf gömlum skenk nýtt líf á einfaldan hátt

Gaf gömlum skenk nýtt líf á einfaldan hátt

Selma Ósk Gunnarsdóttir 32 ára háskólanemi tók í gegn gamlan skenk á dögunum. Hún keypti skenkinn notaðan og málaði. Selma Ósk segist kunna að meta gamla hluti sem hafa sál og segir tilvalið að nýta aukafrítíma á heimilinu til þess að gera eitthvað í höndunum.
Selma Ósk gerði upp skenk. 

Heimilislíf »

Eitt sinn var Grjótagatan „slömm“ en ekki lengur

Elín Edda Árnadóttir, búningahönnuður og myndlistarmaður, á einstakt heimili við Grjótagötu í Reykjavík. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Síðasta megapartíið fyrir samkomubann

Síðasta megapartíið fyrir samkomubann

Það var glatt á hjalla þegar Stockfish-kvikmyndahátíðin var opnuð formlega í síðustu viku. Um er að ræða síðasta teitið sem haldið var áður en samkomubann var sett. Eins og sjá má á myndunum voru allir mjög hressir og kátir.
Hrönn Sveinsdóttir, Eliza Reid og Marsibil Sæmundsdóttir. 

Spurt og svarað

Arna Björk Kristinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valdimar Svavarsson

ráðgjafi svarar spurningum lesenda Smartlands um sambönd og samskipti

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Sævar Þór Jónsson

lögmaður svarar spurningum lesenda