Vita fátt skemmtilegra en að gera upp íbúðir

Eva Rakel Jónsdóttir ferðaráðgjafi hjá Vita og unnusti hennar Agnar Friðbertsson hafa hreiðrað um sig á einstakri hæð í Hlíðunum sem þau hafa verið að gera upp að undanförnu. Meira.

Heimilislíf »

Ég reyni að kaupa ekki allt of ljótt dót

Berglind Pétursdóttir eða Berglind Festival er himinlifandi að hafa loksis eignast draumaíbúðina við Njálsgötu. Hún var búin að hafa augastað á íbúðinni í nokkur ár áður en hún eignaðist hana. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Jakob Frímann skemmti sér með grímu

Jakob Frímann skemmti sér með grímu

Laufey Johansen opnaði myndlistarsýninguna Undur hafsins í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu á sunnudaginn. Á sýningunni er að finna 12 olíumálverk, flest unnin árið 2018 en nokkur verkanna voru til sýnis á einkasýningu Laufeyjar í New York sama ár.
Tryggvi Pétursson og Jakob Frímann Magnússon. 

Spurt og svarað

Arna Björk Kristinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valdimar Svavarsson

ráðgjafi svarar spurningum lesenda Smartlands um sambönd og samskipti

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Sævar Þór Jónsson

lögmaður svarar spurningum lesenda