„En svo finnst mér að síðustu þrjú ár hafi verið mikil gróska í keramiki. Þetta er aðeins meira kúl en þetta var. Þegar ég var að fara í þetta nám þá var þetta ennþá smá á jaðrinum að vera hallærislegt.“ Meira.
Baðhúsið og fasteignafélagið Reginn hafa gert með sér samning sem felur í sér að Baðhúsið flytur í Smáralind í Kópavogi í lok árs. „Okkur hefur liðið vel í Brautarholtinu en okkur langaði til að sjá Baðhúsið blómstra að fullu og taka þetta næsta skref,“ segir Linda Péturdóttur, eigandi Baðhússins.
Ekki vanmeta mátt sleipiefnis. Það er ekki bara fyrir konur sem blotna ekki nægilega mikið, því það getur gert kynlífið sjóðandi heitt.
Tveir af hæstu skattgreiðsendum landsins, Óttar Pálsson og Jakob Óskar Sigurðsson greiddu samtals rúmar 240 milljónir í skatt á síðasta ári. Óttar greiddi 142.730.845 og Jakob Óskar greiddi 101.488.387.
Í tilefni af 10 ára afmæli Smartlands er vert að rifja upp gamlar fréttir. Árið 2013, þegar Smartland var tveggja ára, birtist frétt á vefnum um að steinhús nokkurt við Holtsgötu væri auglýst til sölu. Það sem vakti athygli var að á myndunum af húsinu var mikil óreiða. Þar mátti sjá til dæmis þvottasnúru inni í stofu, bjórdós á borðstofuborði en þar var líka vínflaska og notaðir matardiskar sem átti eftir að vaska upp.
„Við vorum alls ekki sammála. Ég á kærasta sem er með miklar skoðanir sem er mjög gott,“ segir Sylvía og nefnir að það hafi hafi tekið óratíma að finna sófa í stofuna og hún hafi verið farin að óttast að þau þyrftu að sitja á gólfinu. Meira.