Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson eru nýjustu gestir hlaðvarpsins Betri helmingurinn með Ása. Meira.
Fyrir hrun voru aðalspaðarnir með gelað hár og í vel pressuðum jakkafötum sem passaði vel við háglansandi innréttingar og stífbónaða lúxusjeppa.
Skuggabarinn var opnaður formlega á föstudagskvöldið með miklum látum. Mikið af gamla Skuggabarsliðinu var á svæðinu, þar á meðal Maggý sem gekk undir nafninu „húsgagnið“ á Skuggabarnum.
Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður fagnaði 50 ára afmæli sínu 27. janúar. Á föstudagskvöldið hélt fólkið hans óvænta veislu fyrir hann. Steini í Kók, Tryggvi Jónsson og Pálmi Haraldsson voru á meðal gesta.
Kolbrún Róbertsdóttir myndlistarmaður, heilsumarkþjálfi, tarotlesari og jógakennari flutti til Íslands þegar veiran skall á. Meira.