Guðlaug Ýr Þórsdóttir, pilateskennari og sjálfbærnisérfræðingur hjá Reitun, elskar að mæta í hóptíma hjá öðrum þjálfurum. Sjálf getur hún ekki beðið eftir að byrja að kenna pilates og barre eftir fæðingarorlof en sú ákvörðun að fara í pilateskennaranám í London var ein besta ákvörðun sem Guðlaug hefur tekið. Meira.
Í einu af úthverfum Reykjavíkur hefur íslensk fjölskylda komið sér fyrir í 500 fermetra húsi.
Rut Káradóttir og eiginmaður hennar, Kristinn Arnarsson, byggðu sumarbústað í Hafnarskógi undir Hafnarfjalli. Bústaðurinn hefur vakið heimsathygli en á dögunum birtist umfjöllun um hann í þýska hönnunartímaritinu AD.
Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín.
Inga Tinna Sigurðardóttir festi kaup á íbúð í janúar í fyrra og gerði hana upp á mettíma. Þegar hún var heimsótt á dögunum var hún nýbúin að koma öllu fyrir á sínum stað. Meira.