Danski arkitektinn og hönnuðurinn, Arne Jacobsen, er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann er líklega hve þekktastur fyrir að hanna Eggið, Sjöuna og Svaninn, stóla sem prýða mörg falleg íslensk heimili. En vissir þú að Jacobsen hannaði líka eina fegurstu bensínstöð heims? Meira.
Jóna Ósk Pétursdóttir segir að konur átti sig stundum ekki á því að þær séu á breytingaskeiðinu.
Við Undraland í Fossvogi stendur glæsilegt 9 herbergja einbýlishús. Búið er að gera húsið upp á yfirmáta smekklegan hátt.
Skandinavískur stíll er áberandi í heillandi íbúð við Háaleitisbraut. Blokkin er reyndar engin venjuleg blokk því íbúðin er í annarri Sigvalda-blokkinni. Blokkin er hönnuð af Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þykir hafa sett mikinn svip á byggingarlist á Íslandi. Blokkin er byggð 1964 og er íbúðin sjálf 143 fm að stærð.
Inga Tinna Sigurðardóttir festi kaup á íbúð í janúar í fyrra og gerði hana upp á mettíma. Þegar hún var heimsótt á dögunum var hún nýbúin að koma öllu fyrir á sínum stað. Meira.