Elspa mætti með dætur sínar

Elspa Sigríður Salberg Olsen lét sig ekki vanta á Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, sem fram fóru í Hörpu í vikunni. Elspa saga konu kom út síðasta sumar og vakti mikla athygli en í bókinni er saga hennar sögð. Meira.

Friðað einbýlishús selt á 355 milljónir

Friðað einbýlishús selt á 355 milljónir

Við Bergstaðastræti 70 stendur glæsilegt 343,5 fm einbýlishús sem teiknað var af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt. Hjalti Geir Kristjánsson hannaði húsið að innan en húsið var í eigu hans og eiginkonu hans, Sigríðar Th. Erlendsdóttur. Þau eru bæði látin.
Bergstaðastræti 70 er fallega hannað. 
20. apríl 2012
Eggjandi Anna Mjöll á ströndinni

Söngkonan Anna Mjöll var sérstaklega kynþokkafull á Venice Beach í Kaliforníu í gær þegar hún var mynduð fyrir plötuumslag.

18. desember 2015
Við fjöruborðið keypti af Sveini Andra

Veitingastaðurinn Við fjöruborðið á Stokkseyri malar greinilega gull því þann 1. júní 2015 festi félagið kaup á húseigninni Öldugötu 18. Húsið var í eigu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar og fyrrverandi eiginkonu hans, Erlu Árnadóttur en þau festu kaup á húsinu 1996.

31. janúar 2017
Snapchat-stjarna giftir sig á laugardaginn

Camilla Rut er þekkt sem Camyklikk á Snapchat. Á laugardaginn gengur hún að eiga sinn heittelskaða og verður brúðkaupið nákvæmlega eftir þeirra höfði. Pítsur og kleinuhringir verða í forgrunni.

9. janúar 2022
Benedikt fitaði sig um 10 kíló fyrir Verbúðina

„Ég borðaði allt sem mér finnst best eins og rjómaís með rjóma. Súkkulaði og gott brauð frá Brauði og co. Svo borðaði ég mikið af kökum og drakk bjór og vín í öll mál. Þetta var hrikalegt tímabil og ekki fyrir hvern sem er,“ segir Benedikt.

200 fm glamúríbúð Ingu Tinnu er engri lík

Inga Tinna Sigurðardóttir festi kaup á íbúð í janúar í fyrra og gerði hana upp á mettíma. Þegar hún var heimsótt á dögunum var hún nýbúin að koma öllu fyrir á sínum stað. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Laddi, Karen og Anna Þóra í essinu sínu

Laddi, Karen og Anna Þóra í essinu sínu

Laddi fer á kostum í þáttaröðinni Arfurinn minn sem sýndur verður um páskana í Sjónvarpi Símans Premium. Arfurinn minn er þriðja serían með Ladda þar sem hann leikur dauðvona mann. Fyrri þættirnir hétu Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt. Í þessari nýju seríu er Benedikt, sem leikinn er af Ladda, kominn á erfiðan stað í veikindum sínum.
Laddi, Karen Björg Þorsteinsdóttir og Anna Þóra Björnsdóttir. 

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál

Gamlir þættir

Áttan
Vala Grand
Nilli
Hraðfréttir

Gamlir þættir

Áttan
Vala Grand
Nilli
Hraðfréttir