Anna Kristjáns er búin að léttast um 8,9 kíló

Vélstjórinn Anna Kristjánsdóttir er búin að léttast um 8,9 kíló það sem af er ári. Það er þó aðeins bara byrjunin því Anna ætlar sér að léttast um 22 kíló á árinu. Þótt árangurinn sé góður þá segir Anna frá því í dagbókarfærslu sinni á Facebook í dag að hún hafi ekki náð markmiði sínu, sem var að vera komin undir 90 kíló þann 1. mars. Hún birtir mynd af vigtinni sem sýnir 90,7 kíló. Meira.

8 herbergja kastali við Hlyngerði vekur athygli

8 herbergja kastali við Hlyngerði vekur athygli

Við Hlyngerði 7 í Reykjavík stendur eitt skemmtilegasta hús hverfisins. Það er 334 fm að stærð og var byggt 1975.

Heimilislíf »

Sigmar flutti eftir að hafa lent í sóttkví í gömlu íbúðinni

Þjóðin þekkir Sigmar Vilhjálmsson sjónvarpsstjörnu sem nú er eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins svo eitthvað sé nefnt. Fyrr á þessu ári flutti hann eftir að hafa lent í sóttkví í gömlu íbúðinni. Þegar þeir feðgar, Sigmar og synir hans, höfðu verið innilokaðir í tíu daga í íbúðinni komust þeir að því að hún var allt of smá fyrir stórmenni eins og þá. Fyrir valinu varð fallegt raðhús í Mosfellsbæ með einstöku útsýni til fjalla og út á sjó. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
20 bækur tilnefndar til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2021

20 bækur tilnefndar til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2021

20 bæk­ur í fjór­um flokk­um voru til­nefnd­ar til Íslensku hljóðbóka­verðlaun­anna, Storytel Awards 2021. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs. Höfundar ásamt lesurum, og í sérstökum tilfellum þýðendur, eru verðlaunaðir í fjórum bókaflokkum, en þeir eru barna- og ungmennabækur, glæpasögur, skáldsögur og óskáldað efni. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hörpu þann 25. mars næstkomandi.

Spurt og svarað

Jenna Huld Eysteinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valdimar Svavarsson

ráðgjafi svarar spurningum lesenda Smartlands um sambönd og samskipti

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Sævar Þór Jónsson

lögmaður svarar spurningum lesenda