Lostafull lúða með vorlauk og nigella fræjum

Nútímafólk er allt of óduglegt við að borða fisk og þess vegna kemur dúnduruppskrift að lúðu sem slær alltaf í gegn heima hjá mér.

1 kíló af lúðu (tvær þykkar sneiðar)

2 hvítlauksrif

2 msk hreint smjör

2 tsk sjávarsalt

2 tsk nigella fræ

handfylli af vorlauk

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert