Notaleg samvera foreldris og barns ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna. Með henni miðla foreldrar því til barna sinna að þau séu elskuð og virt. Meira »

Er hægt að ferðast ódýrt á Íslandi?

Í gær, 18:41 Í veðraham síðustu daga er það ef til vill ekki sérlega spennandi hugmynd að ferðast um á Íslandi í sumar. En bráðum kemur betri tíð með blóm í haga. Hvort sem fjölskyldan hefur ekkert skipulagt í sumar eða að utanlandsferð er í kortunum að þá er alltaf gaman að fara í styttri eða lengri ferðir um landið. Meira »

Læsisdagatal fyrir börnin í sumar

Í gær, 15:45 „Góð lestrarkunnátta hefur ekki einungis með gott gengi í námi að gera, heldur einnig það að geta valið úr þeim tækifærum og áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna mætti segja að í læsisuppeldi felist mikil umhyggja fyrir barninu.“ Meira »

Veip getur leitt til reykinga

Í gær, 08:12 Álfgeir Logi Kristjánsson sagði nýlega að rafrettur geti virkað sem einskonar brú fyrir ungt fólk til að færa sig úr „veipi“ yfir í tóbaksreykingar og að þeir sem noti rafrettur séu líklegri til að færa sig yfir í tóbak síðar. Meira »

Áttu grænt barn?

í fyrradag Grænn er meira en bara litur náttúrunnar, að vera „grænn“ þýðir að þú ert með meðvituð/aður um umhverfi þitt og náttúrurvernd og að þú vilt gera eitthvað í málinu. Það þarf ekki gendilega að gera svo ýkja mikið, stundum er nóg að fylgja alltaf ákveðnum skrefum því ef allir myndu stíga þau skref yrði jörðin byggilegri. Meira »

Meghan varð aktívisti 11 ára

20.5. „Ef þú sérð eitthvað sem þér líkar ekki í sjónvarpi, skrifaðu þá bréf. Það getur skipt sköpum,“ sagði hin 11 ára Meghan Markle árið 1993. Meira »

Saga af fæðingu

í fyrradag Jesús minn eini! Verkurinn sem kom eftir að vatnið fór! Ég hef ALDREI upplifað jafn mikinn sársauka á ævi minni fyrr en hausinn á dóttir minni var alveg að koma út. Ég leit á skjáinn með hjartslættinum hennar og sá að hann var að minnka, sá báðar ljósmæðurnar tala en heyrði ekki hvað þær sögðu og sá að ein þeirra hringdi og bað um lækni á meðan hin ljósan reyndi að róa mig Meira »

HOLLÍ HÚ - líka í sófanum heima

19.5. Á gervihnattaöld er gaman að rifja upp einfalda leiki sem fjölskyldan getur farið í saman og kalla ekki á tækni af neinu tagi. Hollí-hú er einn af þessum leikjum sem auðvelt er að leika hvar sem er, inni eða úti. Eina sem þarf er bolti .. eða bara púði. Meira »

Kynhneigð er fljótandi

19.5. Samkvæmt breskri rannsókn segjast næstum helmingur breskra ungmenna á aldrinum 18-24 ára hvorki vera algjörlega gagnkynhneigður né algjörlega samkynhneigður en skilgreina sig þar á milli. Leiða má getum að því að áþekkar niðurstöður fengjust hérlendis. Meira »

Notaði átta óléttupróf

19.5. Breska sjónvarpsstjarnan Christine Lampard á von á barni með eiginmanni sínum Frank Lampard, fyrrum leikmanni Chelsea, en hún trúði ekki að hún væri ólétt fyrr en hún var búin að pissa á átta óléttupróf. Meira »

Þekkirðu einkenni lesblindu?

18.5. Nokkur merki þess að barn gæti verið lesblint er til að mynda erfiðleikar með að þekkja stafina, lesa einföld orð þegar það á að hafa aldur til og fengið kennslu, erfiðleikar við að skrifa og í sumum tilvikum einnig erfiðleikar með að þekkja tölur. Meira »

Katrín splæsir í nýjan barnavagn

18.5. Kate Middleton hertogaynja af Cambridge hefur mikið dálæti á Silver Cross barnavögnum sem kallaðir hafa verið Rolls Royce meðal barnavagna. Þannig sver hún sig í bresku konungsættina sem hefur haldið tryggð við vagnana´í áratugi. Meira »

Kanntu brauð að baka?

18.5. Helgarveðrið fram undan lítur ekki vel út, sem þýðir að um helgina gefst fyrirtaks tækifæri fyrir fjölskyldur að baka brauð. Það er ótrúlega einfalt og flest börn elska að baka með foreldrum sínum. Hér eru leiðbeiningar fyrir einfaldan bakstur fyrir byrjendur. Meira »

Ekki á fleygiferð og þakklát fyrir það

18.5. Í hverfinu er mörgu lokið en einnig margt sem á eftir að verða. Sama á við um lífið hjá þessari stóru fjölskyldu, ýmislegt að baki en margt spennandi framundan. Afmæli og ferming um næstu helgi. Alltaf líf og fjör – en samt aldrei stress. Meira »

Tómatsósu með öllu?

17.5. „Ég bjó um tíma í Frakklandi og tók vel eftir matarvenjum Frakka og frönsku mataruppeldi. Ég er ekkert að segja að það séu einhverjar heilagar reglur og átta mig á því að börn eru misjöfn og ég er sjálf enginn sérfræðingur í í sambandi við matvendni barna. En þessi ráð hafa reynst mér mjög vel. Meira »

5 uppeldisráð Einars Bárðarsonar

17.5. „Ég segi börnunum mínum að ég verði ekki reiður sama hvað þau hafi gert rangt svo lengi sem þau segi satt. Þó eitthvað brotni, bili eða týnist þá er það aukaatriði. Ég verð kannski óhress, en aldrei reiður ef mér er bara sagt satt um málið. Ég hampa sannleikanum.“ Meira »

Stífni í stjúptengslum

17.5. Móðir á fertugsaldri í Reykjavík fær stjúpbörn heim til sín reglulega, þ.e. börn kærastans, og kvartar undan því að hún nái engu sambandi við þau. Börnin hunsa hana og samskiptin á heimilinu eru stíf og óþægileg. Þetta á við einkum þegar hún er nálæg. Meira »