Forráðamenn barna eru varaðir við því að efni í sumu slími sem börn leika sér með geta verið hættuleg heilsu. Um þetta er fjallað í frétt Sky-sjónvarpsstöðvarinnar. Meira »

Þess vegna eignast Bandaríkjamenn færri börn

07:15 Barneignum meðal Bandaríkjamanna fer fækkandi. Í fyrstu töldu fræðimenn ástæðuna tengjast efnahagslegri lægð í samfélaginu, en þeim hélt áfram að fækka þrátt fyrir að hagkerfið næði sér á strik á ný. Meira »

Skemmtileg fæðing sem gekk yndislega vel

Í gær, 18:50 Jæja, alla vega stelpan var á leiðinni og ljósmóðirin segir mér að rembast, einn góður rembingur og litla stúlkan okkar skaust í heiminn í belgnum! Meira »

Matarvenjur franskra barna

Í gær, 12:00 Mörgum þykir frönsk matarmenning aðdáunarverð. Frakkar fylgja ýmsum óskráðum reglum þegar kemur að mataræði. Þá skiptir ekki einungis máli hvað þeir borða, heldur einnig hvenær og hvers vegna. Vissulega eiga þeir til að gæða sér á sætindum endrum og eins eða borða milli máltíða – en alla jafna lifa þeir eftir ákveðnum matarsiðum. Meira »

Fjögur atriði sem koma á óvart við brjóstagjöf

í gær Jafnvel þótt móðirin sitji hreyfingarlaus allan daginn samsvarar brennslan allt að 8 kílómetra löngu hlaupi. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að konan verði gjarnan afar svöng. Meira »

Tillögur að dægradvöl fyrir fjölskylduna

í fyrradag Nú fer að líða á sumarið, foreldrar taka sér frí frá vinnu og leikskólar loka. Með þessu fylgja hin ýmsu tækifæri en þá sér í lagi eftirfarandi tvö: að geta loksins lagst með fæturna upp í loft (hvort sem það er á sólarströnd, í útilegu eða heima fyrir) og að eyða meiri tíma saman sem fjölskylda. Meira »

Þrjár goðsagnir um skapofsa unglinga

í fyrradag Flestir kannast eflaust við hugmyndina um „önugan ungling“ á heimilinu sem stundum heldur heimilislífinu í heljargreipum. Í fljótu bragði má álykta að unglingurinn sé einfaldlega leiðinlegur, en þannig þarf það ekki að vera. Meira »

Engin meðganga eins og önnur

15.7. „Flestir hafa heyrt að engin meðganga er eins og önnur, ég hafði þó ekki hugmynd um að meðgöngurnar mínar myndu vera svona gjörólíkar!” Meira »

Foreldrar skilja ekki unglinga

14.7. Unglingar hafa rétt fyrir sér. Foreldrar þeirra skilja þá ekki og það ætti að kenna þeim hvernig heili unglinganna virkar samkvæmt niðurstöðum ýmissa rannsókna um þróun heilastarfsemi unglinga. Meira »

Hefur klassísk tónlist áhrif á ungabörn?

14.7. Almennt benda niðurstöður rannsókna til þess að tónlistarhlustun hafi lítil sem engin varanleg áhrif á vitsmuni ungbarna. Tónlistarhlustun getur þó haft áhrif á líðan alveg frá því í móðurkviði þó svo staðfest áhrif á vitsmuni barnsins séu ekki fyrir hendi. Meira »

Líf fótboltaforeldra á hliðarlínunni

14.7. Þarna má merkja mjög skýrar og áhugaverðar týpur, sem birtast á hliðarlínunni ár eftir ár. Foreldrarnir sjálfir eru þar auðvitað mest áberandi. Meira »

Hinn fullkomni blundur ungbarnsins

13.7. Öll vitum við að góður svefn er gulls ígildi. Meðan við sofum fær líkaminn tækifæri til að hvílast og dafna. Þriggja mánaða barn sefur yfirleitt 13-15 klukkustundir á sólarhring og svona heldur ferlið áfram. Meira »

Hefur þú heyrt um formjólkurkveisu?

13.7. „Uppi á barnaspítala er hann greindur með ungbarnakveisu og formjólkurkveisu. Ég hafði aldrei heyrt þetta orð. Það eina sem ég vissi var að ég mjólkaði eins og heilt fjós og hefði getað fætt marga svanga munna með allri mjólkinni sem ég hafði.“ Meira »

Níu vísbendingar að barn sé tilbúið á koppinn

13.7. Flest börn gefa til kynna að þau séu reiðubúin til að byrja að nota kopp á aldrinum 18 til 36 mánaða.   Meira »

Hvar leitar Kim uppeldisráða?

12.7. Kim Kardashian West verður seint talin hin hefðbundna móðir. En hún leitar sér aðstoðar af og til þegar kemur að uppeldinu, eins og flestir foreldrar. Meira »

Hátíð náttúrubarna á Ströndum

12.7. Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin um helgina 13. – 15. júli. Á hátíðinni fá allir gestir, bæði börn og fullorðnir, kjörið tækifæri til að finna eða rækta sitt innra náttúrubarn. Meira »

Fjögur merki þess að barn sé að taka vaxtarkipp

12.7. Börn vaxa og dafna allt þar til þau komast á unglingsár. Fyrsta árið stækka hvað hraðast en svo hægist á vextinum eftir því sem þau eldast. Þrátt fyrir stöðugt ferli eiga sum börn til að taka vissa vaxtarkippi, bæði í hæð og þyngd. Meira »