Kate Hudson á von á sínu þriðja barni á allra næstu dögum. Hún er orðin þreytt og vill helst komast upp á fæðingardeild sem fyrst. Meira »

„Fæðingin mín var frábær“

12:18 „Ég var komin með mikla rembingsþörf og vildi fara að rembast um leið og ég komst í rúmið. Það var ákveðinn léttir. Ég eiginlega trúði því ekki að útvíkkunin væri búin og að ég gæti farið að rembast. Það gekk mjög vel. Ég lá á hliðinni og hélt í höndina á manninum mínum og stuttu síðar, klukkan 16:16, fæddist fullkominn 16 marka drengur.“ Meira »

Ei sjálfgefið að samsettar fjölskyldur dafni

09:11 Það er hvorki sjálfgefið né án fyrirhafnar sem samskipti og tengsl í samsettum fjölskyldum ná að þroskast og dafna með jákvæðum hætti. Meira »

5 uppeldisráð Steins Jónssonar

í gær „Við höfum reynt að kenna okkar drengjum að bera ábyrgð með því að gefa þeim föst verkefni inni á heimilinu sem þeir þurfa að sinna alla virka daga.“ Meira »

Foreldrar tala meira um kynlíf en peninga

í gær „Mér finnst mjög áhugavert að foreldrar séu mun líklegri til að tala við börnin sín um kynlíf en fjármál. Þannig sýndi rannsókn sem ég gerði fyrir fjórum árum að um tveir af hverjum þremur foreldrum höfðu talað við börnin sín um kynlíf, en einungis þriðjungur um fjármál,“ segir Breki. Meira »

Ebba kennir börnunum að elda

23.9. Ebba Guðný Guðmundsdóttir kann lag á því að fá börnin til að taka þátt í að elda og baka. Nú er hægt að skrá námskeið fyrir börnin frítt á vegum Krónunnar. Meira »

Get ég hætt að nota „hvíta lygi“?

í gær Við þekkjum mörg hver að grípa til þess sem kallast á fallegu máli „hvít lygi“ þegar við viljum koma okkur út úr aðstæðum en kunnum ekki betri leiðir til þess. Meira »

Ótrúleg viðbrigði að verða mamma

22.9. Þórunn Ívarsdóttir bloggari og samfélagsmiðlastjarna varð mamma 9. september þegar hún og maður hennar eignuðust dóttur. Hún segir erfitt að lýsa því hvað hún sé að upplifa núna því það sé svo stórbrotið. Meira »

„Ég elska að ganga með barn“

21.9. Andrea Eyland byrjar með sjónvarpsþættina Líf kviknar í Sjónvarpi Símans Premium. Þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegur. Meira »

Lét börnin gefa dótið sitt

21.9. Kourtney Kardashian vill ala börnin sín vel upp. Hún kennir þeim að gefa þá hluti sem þau eru hætt að nota.  Meira »

Get ég beðið barnið mitt afsökunar?

21.9. Ef þú prófar þessa aðferð í einhvern tíma á alla í kringum þig, muntu sjá hvað börn eru góðir námsmenn. Þau vanalega gera það sem fyrir þeim er haft. Meira »

Langar þig í nám í leikskólafræðum?

20.9. Hefur þig alltaf dreymt um að vinna á leikskóla eða læra að verða leikskólakennari? Háskóli Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gerðu könnun um eftirspurn eftir fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi. Meira »

Ertu á sama stað og Gwyneth Paltrow?

20.9. Ertu í sömu sporum og Gwyneth Paltrow um þessar mundir? Þar sem þú saknar sumarsins með börnunum og þig langar í nýtt frí með þeim í vetur? Meira »

Æfðu með barninu heima í stofu

20.9. Sara Barðdal viðskiptafræðingur stefndi á starfsframa í allt öðru en heilsumálum, en örlögin tóku í taumana þegar móðir hennar veiktist árið 2008. Í dag þjálfur hún konur í gegnum HIITFIT sem er sérsniðið fyrir nýbakaðar mæður. Meira »

Tvíburasystur eignuðust syni sama dag

19.9. Tvíburasysturnar Jalynne April Crawford and Janelle Ann Leopoldo uppgötvuðu að þær væru óléttar með fjögurra daga millibili. Drengirnir þeirra komu svo í heiminn sama dag. Meira »

„Sonur minn festist í grindinni“

19.9. Kara Kristel Ágústsdóttir varð mamma þegar hún var alveg að verða tvítug. Í dag er sonur hennar þriggja og hálfs árs. Hún segir að það hafi verið ákveðið sjokk að verða ólétt svona ung en hún ól soninn upp ein. Meira »

Börnin elska Hank

19.9. Hank var lítill grís sem fékk heila Instagram-síðu undir uppátækin sín. Hank elskar að kúra. Honum finnst gaman að kynnast nýju fólki, klæða sig upp á og smakka nýjan mat. Meira »