Þjálfari austurríska liðsins Krems, Ibish Thaqi, var ángæður með að klára einvígið gegn ÍBV í Evrópubikarnum í handknattleik í dag er liðin mættust í Vestmannaeyjum. Hann segir grunninn að sigrinum hafa verið lagðan í fyrri hálfleik þar sem liðið spilaði mjög góða vörn. Lokatölur í dag 32:32 og í einvíginu 62:60. Meira.