Tökum enga áhættu með Alfreð

Tökum enga áhættu með Alfreð

11:21 „Við tökum enga áhættu með Alfreð,“ segir Manuel Baum þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Augsburg en liðið gæti spilað án síns aðalmarkaskorara þegar það tekur á móti Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni á laugardaginn. Meira »

Birkir í vandræðum

10:55 Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki með Aston Villa í borgarslagnum gegn Birmingham City þegar liðin mætast í ensku B-deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira »

Góð byrjun hjá Gunnhildi og Fanndísi

10:28 Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir voru í sigurliði Adelai­de United þegar það hrósaði 2:0 sigri gegn Canberra í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun. Meira »

Tveir frá Liverpool til Tyrklands?

10:00 Liverpool gæti selt tvo af leikmönnum sínum til Tyrklands þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.  Meira »

Norðurlöndin standa vel

09:38 Sextán þjóðir tryggðu sér öruggt sæti í umspilinu fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu árið 2020 með því að vinna sína riðla í Þjóðadeild UEFA sem lauk í fyrrakvöld. Meira »

Hafa hjálpað Gylfa til að blómstra

09:07 Leon Osman, einn af leikjahæstu leikmönnum Everton frá upphafi, segir að þeir leikmenn sem Everton fékk til liðs við sig í sumar hafi hjálpað Gylfa Þór Sigurðssyni til að blómstra með liðinu á leiktíðinni. Meira »

Skórnir á hilluna hjá Drogba

08:45 Didier Drogba hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna en þessi 40 ára gamla goðsögn Chelsea greindi frá þessu í sjónvarpsviðtali á BBC. Meira »

Hefur gaman af því að láta finna fyrir sér

08:23 „Fyrirfram átti ég ekki von á að vera í þessum sporum um mitt mótið,“ segir Steinunn Björnsdóttir sem að mati Morgunblaðsins var besti leikmaður fyrri hluta Olís-deildar kvenna í handknattleik. Meira »

Eftirvænting vegna riðils Íslands á HM

07:57 Nú eru 50 dagar þar til Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í íslenska landsliðinu mæta Króatíu í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Ísland leikur í B-riðli, alls fimm leiki í München 11.-17. janúar. Meira »

Svisslendingar fá þrefalt meira

07:33 Knattspyrnusamband Íslands fær 2,25 milljónir evra, jafnvirði um 318 milljóna króna, frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku karlalandsliðsins í hinni nýju Þjóðadeild í haust. Meira »

Fjórða tap meistaranna í röð

06:57 LeBron James fékk góðar móttökur þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Cleveland með liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira »

Ætluðum að brjóta þær niður

Í gær, 23:22 „Ég er sátt með baráttuna hjá liðinu. Það er fúlt að tapa, en þetta er mun betra en á laugardaginn,“ sagði Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, eftir 74:84-tap fyrir Bosníu í undankeppni EM í Laugardalshöll í kvöld. Ísland tapaði með 30 stigum fyrir Slóvakíu á laugardaginn var. Meira »

Tveggja ára bann fyrir hótanir

Í gær, 22:55 Aganefnd Íshokkísambands Íslands úrskurðaði í dag aðstoðarþjálfara Fjölnis-Bjarnarins í langt keppnisbann vegna skilaboða sem hann sendi dómara. Málið var greinilega litið alvarlegum augum og aganefndin meðhöndlaði skilaboðin sem hótanir. Meira »

„Enginn neyðarfundur“

07:15 „Ívar tilkynnti okkur þessa ákvörðun sína og við sýnum henni fullan skilning. Hann verður okkur örugglega áfram innan handar, við ráðningu nýs þjálfara og til að koma þeim þjálfara í nýtt hlutverk. Þetta var allt í mesta bróðerni,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, við Morgunblaðið. Meira »

Eigum helling í þessi lið

Í gær, 23:44 Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, var nokkuð sátt við frammistöðu Íslands í 74:84-tapinu fyrir Bosníu í undankeppni EM í Laugardalshöll í kvöld. Íslenska liðið náði mest 16 stiga forskoti, en Bosnía var sterkari aðilinn í síðari hálfleik. Meira »

Ég ætla að lækka forgjöfina mína

Í gær, 23:11 „Spilamennskan var mjög góð. Við vorum að skapa fullt af færum og flæðið var mjög gott,“ sagði Ívar Ásgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, eftir 74:84-tap fyrir Bosníu í lokaleik liðsins í undankeppni EM. Meira »

Geir mætti Evrópumeisturunum

Í gær, 22:29 Akureyringurinn Geir Guðmundsson mætti núverandi Evrópumeisturum Montpellier með liði sínu Cesson Rennes í franska handboltanum í kvöld. Meira »

Góð frammistaða Hauks dugði ekki

Í gær, 22:05 Góð frammistaða Hauks Helga Pálssonar dugði ekki til sigurs fyrir Nanterre gegn ísraelska liðinu Unet Holon í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Frakklandi í kvöld. Meira »

Ívar Ásgrímsson er hættur

Í gær, 21:47 Ívar Ásgrímsson hefur ákveðið að láta af störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik. Hann greindi frá þessari ákvörðun sinni í viðtali á RÚV í Laugardalshöllinni í kvöld. Meira »

Álaborg heldur toppsætinu

Í gær, 21:29 Íslendingaliðið Álaborg heldur toppsætinu í efstu deild danska handboltans en margir Íslendingar voru á ferðinni í kvöld. Álaborg hafði betur gegn SönderjyskE á útivelli. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 6 5 0 1 581:486 10
2 Vestri 6 5 0 1 546:461 10
3 Höttur 5 4 0 1 455:405 8
4 Hamar 6 4 0 2 579:535 8
5 Fjölnir 6 4 0 2 576:499 8
6 Selfoss 6 2 0 4 481:479 4
7 Sindri 7 0 0 7 541:709 0
8 Snæfell 6 0 0 6 367:552 0
16.11Snæfell61:96Þór Ak.
16.11Vestri92:85Hamar
16.11Fjölnir87:91Höttur
15.11Selfoss86:70Sindri
10.11Selfoss96:51Snæfell
09.11Hamar116:118Þór Ak.
09.11Sindri83:117Fjölnir
28.10Vestri96:74Sindri
27.10Vestri97:70Sindri
26.10Fjölnir84:73Selfoss
26.10Snæfell60:86Hamar
26.10Þór Ak.87:88Höttur
20.10Sindri84:103Þór Ak.
19.10Höttur92:93Hamar
19.10Selfoss84:89Vestri
19.10Fjölnir111:78Snæfell
12.10Vestri92:101Fjölnir
12.10Snæfell70:83Höttur
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
05.10Vestri80:47Snæfell
04.10Selfoss81:90Hamar
22.11 19:15Höttur:Selfoss
23.11 19:15Sindri:Snæfell
23.11 19:15Hamar:Fjölnir
24.11 14:00Þór Ak.:Vestri
28.11 20:00Sindri:Höttur
30.11 19:15Snæfell:Vestri
30.11 19:15Þór Ak.:Fjölnir
30.11 19:15Hamar:Selfoss
06.12 19:15Höttur:Snæfell
06.12 19:15Selfoss:Þór Ak.
07.12 19:15Sindri:Hamar
07.12 19:15Fjölnir:Vestri
14.12 19:15Snæfell:Fjölnir
14.12 19:15Vestri:Selfoss
14.12 19:15Þór Ak.:Sindri
14.12 19:15Hamar:Höttur
20.12 19:15Höttur:Þór Ak.
21.12 19:15Hamar:Snæfell
21.12 19:15Sindri:Vestri
21.12 19:15Selfoss:Fjölnir
11.01 18:00Fjölnir:Sindri
11.01 19:15Snæfell:Selfoss
11.01 19:15Vestri:Höttur
11.01 19:15Þór Ak.:Hamar
17.01 19:15Höttur:Fjölnir
18.01 19:15Þór Ak.:Snæfell
18.01 19:15Hamar:Vestri
18.01 19:15Sindri:Selfoss
24.01 19:15Selfoss:Höttur
25.01 19:15Vestri:Þór Ak.
25.01 19:15Snæfell:Sindri
28.01 18:00Fjölnir:Hamar
01.02 19:15Vestri:Snæfell
01.02 19:15Fjölnir:Þór Ak.
01.02 19:15Selfoss:Hamar
01.02 19:15Sindri:Höttur
08.02 19:15Snæfell:Höttur
08.02 19:15Hamar:Sindri
08.02 19:15Þór Ak.:Selfoss
08.02 19:15Vestri:Fjölnir
18.02 19:15Fjölnir:Snæfell
18.02 19:15Selfoss:Vestri
18.02 19:15Sindri:Þór Ak.
18.02 19:15Höttur:Hamar
22.02 18:00Fjölnir:Selfoss
22.02 19:15Snæfell:Hamar
22.02 19:15Þór Ak.:Höttur
01.03 19:15Selfoss:Snæfell
01.03 19:15Sindri:Fjölnir
01.03 19:15Höttur:Vestri
01.03 19:15Hamar:Þór Ak.
02.03 15:00Höttur:Vestri
08.03 19:15Snæfell:Þór Ak.
08.03 19:15Vestri:Hamar
08.03 19:15Selfoss:Sindri
08.03 20:00Fjölnir:Höttur
15.03 19:15Sindri:Snæfell
15.03 19:15Höttur:Selfoss
15.03 19:15Hamar:Fjölnir
15.03 19:15Þór Ak.:Vestri
urslit.net

Útilokar ekki 48 lið á HM í Katar

Í gær, 18:52 Forseti FIFA, Gianni Infantino, hyggst leggja til að liðunum í lokakeppni HM karla í knattspyrnu eftir fjögur ár verði fjölgað úr 32 í 48. Til stóð að þessi breyting tæki gildi á HM 2026 sem Bandaríkin, Kanada og Mexíkó munu halda. Meira »

Selfyssingar sigu fram úr

Í gær, 21:04 Selfyssingar sigu fram úr á síðasta korterinu og tryggðu sér sigur gegn Fram 28:23 þegar liðin mættust í 9. umferð Olís-deildar karla í handknattleik á Selfossi í kvöld. Meira »

Sagður hafa reynt að kúga liðið

Í gær, 17:42 Fernando Alonso reyndi að kúga McLarenliðið til að eyðileggja ungverska kappaksturinn 2007 fyrir liðsfélaganum Lewis Hamilton með því að láta bensínbirgðir hans renna til þurrðar svo hann kæmist ekki alla leið í mark. Meira »

Leikur með Spánverja og Svía

Í gær, 18:08 Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni tekur þátt í lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem hefst á Spáni á morgun. Hún fer á teig í hádeginu að staðartíma. Meira »

Vonn meiddist á hné

Í gær, 15:35 Lindsey Vonn, sigursælasta skíðakona frá upphafi, verður ekki með þegar heimsbikarinn í alpagreinum hefst vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir á æfingu í Colorado. Meira »