Beckham verðlaunaður af UEFA

Beckham verðlaunaður af UEFA

14:18 Fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hefur hlotið verðlaun sem kennd eru við forseta UEFA árið 2018. Beckham hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar og mannúðarmála. Beckham mun taka á móti verðlaununum í Monaco seinna í ár. Meira »

Balotelli verður um kyrrt

13:26 Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli mun halda áfram að spila með Nice í efstu deild í Frakklandi út tímabilið. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins en framtíð Balotelli hefur verið í mikilli óvissu eftir að hann neitaði að mæta á æfingar á undirbúningstímabilinu. Meira »

Ronaldo trekkir að

12:49 Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo vekur áhuga fólks hvert sem hann fer í heiminum. Eins og flestum knattspyrnuáhugamönnum ætti að vera kunnugt um fór Ronaldo til Juventus frá Real Madrid í sumar og er áhrifa hans farið að gæta nú þegar í áhorfi á ítalska boltann. Meira »

Conor McGregor gæti hætt

11:50 Conor McGregor mun hætta í UFC ef hann tapar gegn Khabib Nurmagomedov en bardaginn fer fram í Las Vegas 6. október. Þetta er mat MMA-sérfræðingsins Robin Black. Meira »

Henry vill taka við Bordeaux

10:58 Arsenal-goðsögnin Thierry Henry er áhugasamur að taka við sem knattspyrnustjóri Bordeaux. Þetta segir fyrrverandi þjálfari hans Arsene Wenger. Bordeaux er að öllum líkindum í leit að nýjum þjálfara eftir að hafa sett sinn núverandi þjálfara, Gus Poyet, í bann eftir að hann húðskammað forráðamenn félagsins í fjölmiðlum fyrir söluna á Gaetan Laborde til Montpellier. Meira »

Sigurður og Snjólaug Íslandsmeistarar í skeet

10:16 Um helgina fór fram Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni skeet á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Í karlaflokki varð Sigurður Unnar Hauksson Íslandsmeistari en í kvennaflokki stóð Snjólaug María Wium Jónsdóttir uppi sem sigurvegari. Meira »

Hodgson ósattur með vítaspyrnudóminn

09:33 Roy Hodgson, knattspyrnuþjálfari Crystal Palace, var síður en svo ánægður með ákvörðun Michael Oliver að dæma vítaspyrnu á klunnalega varnartilburði Mamadou Sakho í fyrri hálfleik sem urðu til þess að Mohamed Salah féll í teignum. James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool yfir. Meira »

Raiola lætur Scholes heyra það

09:06 Umboðsmanninum Mino Raiola leiðist ekki að vera á milli tannanna á fólki. Einn af skjólstæðingum hans er knattspyrnumaðurinn Paul Pogba sem margir hafa gagnrýnt fyrir slæma frammistöðu með Manchester United. Meira »

Sá mikilvægasti frá upphafi

08:40 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur skrifað draumahandrit sitt að einum mikilvægasta leik sem íslenska kvennalandsliðið hefur spilað þegar Þýskaland kemur í heimsókn á Laugardalsvöllinn 1. september næstkomandi, í undankeppni HM. Meira »

Er síður en svo að hætta

08:10 „Ég held áfram að leika með liðinu. Á því verður engin breyting,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, handknattleiksmaður hjá FH, við Morgunblaðið í gær, eftir að tilkynnt var að hann hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs FH.“ Meira »

Breytingar á ensku liðunum

08:00 Frá og með 1. júlí 2018 var opið fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félagaskiptaglugginn var óvenjulega stuttur í sumar en honum var lokað fimmtudaginn 9. ágúst, en ekki 31. ágúst eins og undanfarin ár. Meira »

Wenger heiðraður í Líberíu

07:48 Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger, er á leið til Líberíu þar sem hann mun fá virtustu verðlaun þjóðarinnar fyrir hlutverk sitt í knattspyrnuferli George Weah, forseta landsins. Meira »

Verð að játa að ég hreifst mjög af liðinu á EM

07:15 „Yfir þeim var ró þannig að heildaryfirbragðið á leiknum var afar gott. Ég verð að játa að ég hreifst af leik U18 ára landsliðsins á EM í Króatíu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Meira »

Kenedy sleppur við leikbann

Í gær, 22:24 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kenedy mun ekki þurfa að taka út leikbann fyrir að hafa sparkaði í Victor Camarasa í leik Newcastle og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meira »

Vill enn fleiri áhorfendur

07:40 „Þetta er alltaf bara mögnuð tilfinning að klára maraþon,“ segir Íslandsmeistarinn í maraþoni, Arnar Pétursson, sem kíkti í síðdegisþáttinn á K100. Hann hljóp á 2:26:43, sem er besti tími sem Íslend­ing­ur hef­ur náð í maraþoni karla í Reykja­vík­ur­m­araþoni. Meira »

Fylkir vann toppslaginn

Í gær, 23:59 Fylkiskonur eru komnar með mjög vænlega stöðu á toppi Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Keflavík, 3:0, í uppgjöri toppliða deildarinnar á Floridana-vellinum í Árbænum í kvöld. Meira »

Claudio Bravo sleit hásin

Í gær, 22:02 Knattspyrnumarkvörðurinn Claudio Bravo, leikmaður Manchester City á Englandi, varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu liðsins í dag. Meira »

„Hef ekki áhuga á að senda City skilaboð“

Í gær, 21:19 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum sáttur eftir að lærisveinar hans sóttu þrjú stig á Selhurst Park með 2:0-sigri á Crystal Palace í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Meira »

Baráttusigur Liverpool á Selhurst Park

Í gær, 20:49 Liverpool vann 2:0-sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. James Milner og Sadio Mané skoruðu mörkin. Meira »

Hættum að vera hræddir

Í gær, 20:37 „Þetta var ógeðslegt,“ sagði Halldór Smári Sigurðsson, fyrirliði Víkings R. í kvöld, ómyrkur í máli eftir 2:2-jafnteflið við Fjölni í Pepsi-deildinni þar sem Fjölnismenn jöfnuðu metin á 90. mínútu. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 16 10 5 1 31:13 35
2 Breiðablik 17 10 4 3 28:14 34
3 Stjarnan 16 9 5 2 37:19 32
4 KR 17 7 6 4 25:16 27
5 FH 17 6 6 5 25:25 24
6 Grindavík 17 7 3 7 19:23 24
7 KA 17 6 4 7 26:21 22
8 ÍBV 17 6 4 7 19:18 22
9 Víkingur R. 17 5 4 8 19:31 19
10 Fjölnir 17 3 7 7 17:27 16
11 Fylkir 17 4 4 9 18:31 16
12 Keflavík 17 0 4 13 7:33 4
20.08Fjölnir2:2Víkingur R.
20.08Breiðablik1:3Valur
19.08Grindavík2:2Stjarnan
19.08Fylkir1:1FH
19.08KA0:1KR
18.08ÍBV1:0Keflavík
13.08Valur4:0Grindavík
13.08Víkingur R.2:3Breiðablik
12.08Fylkir0:2Stjarnan
12.08KR0:0Fjölnir
12.08Keflavík0:3KA
12.08FH0:2ÍBV
08.08Fjölnir0:0Keflavík
08.08Grindavík2:1Víkingur R.
08.08KA1:1FH
07.08Breiðablik1:0KR
04.08ÍBV0:1Fylkir
30.07Fylkir0:0Valur
30.07FH1:0Fjölnir
30.07KR2:0Grindavík
30.07Keflavík1:3Breiðablik
29.07Víkingur R.0:4Stjarnan
29.07ÍBV2:1KA
23.07Grindavík3:0Keflavík
22.07Breiðablik:FH
22.07Breiðablik4:1FH
22.07KA5:1Fylkir
22.07KR1:0Stjarnan
22.07Valur4:1Víkingur R.
22.07Fjölnir1:1ÍBV
16.07Fylkir2:5KR
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Keflavík0:2Valur
01.07ÍBV3:0Grindavík
01.07KA0:0Breiðablik
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Keflavík0:4KR
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06FH2:2Keflavík
04.06Fjölnir0:2Valur
04.06Grindavík2:1Fylkir
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05KR2:0KA
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
23.05Stjarnan3:0Fylkir
23.05Grindavík2:1Valur
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05KR1:1Breiðablik
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05Keflavík1:2Fjölnir
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05KA2:0ÍBV
12.05Grindavík1:1KR
07.05FH1:3Breiðablik
07.05Keflavík0:2Grindavík
07.05Víkingur R.0:0Valur
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Breiðablik4:1ÍBV
28.04Grindavík0:1FH
27.04Stjarnan2:2Keflavík
27.04Valur2:1KR
25.08 17:00Víkingur R.:KA
25.08 17:00Stjarnan:Breiðablik
25.08 20:00Valur:Fjölnir
26.08 14:00KR:ÍBV
26.08 18:00Keflavík:FH
27.08 18:00Fylkir:Grindavík
29.08 19:15Stjarnan:Valur
31.08 17:30Keflavík:Fylkir
02.09 14:00KA:Valur
02.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
02.09 14:00ÍBV:Víkingur R.
02.09 15:00Breiðablik:Grindavík
02.09 17:15FH:KR
16.09 14:00KR:Keflavík
16.09 14:00Víkingur R.:FH
16.09 14:00Grindavík:Fjölnir
16.09 17:00Fylkir:Breiðablik
16.09 17:00Stjarnan:KA
16.09 17:00Valur:ÍBV
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00KA:Grindavík
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
29.09 14:00Valur:Keflavík
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Stjarnan:FH
29.09 14:00Breiðablik:KA
urslit.net

Emil beið afhroð í fyrsta leik

Í gær, 20:28 Ítalska knattspyrnufélagið Frosinone, lið Emils Hallfreðssonar, fór skelfilega af stað í A-deildinni í kvöld er það heimsótti Atalanta og tapaði stórt, 4:0. Meira »

Gasly í stað Ricciardo

Í gær, 19:05 Pierre Gasly mun keppa fyrir Red Bull liðið á næsta ári og tekur sætið sem Daniel Ricciardo yfirgefur við vertíðarlok.   Meira »

Birgir lauk keppni á einu höggi yfir

19.8. Kylf­ing­ur­inn Birg­ir Leif­ur Hafþórs­son lék sinn fjórða og síðasta hring á Nordea Masters-mót­inu í golfi en leikið er í Gauta­borg í Svíþjóð. Hann lék hring­inn í dag á 71 högg­i eða einu yfir pari. Það var jafnframt heildarskor hans eftir hringina fjóra. Meira »

Þurfa að vera klárari en ógnarsterkir andstæðingar

í gær Ákveðin skynsemi er lykillinn að árangri sagði Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í blaki, í samtali við Morgunblaðið í Digranesi í gær eftir 3:0 tap liðsins gegn Moldóva í undankeppni EM í gær. Íslenska liðið var lengi í gang og tapaði fyrstu tveimur hrinunum, 25:12 og 25:11, en í þriðju og síðustu hrinunni voru strákarnir óheppnir að tapa eftir að hafa leitt nánast alla hrinuna sem lauk með 25:22-sigri Moldóva. Meira »