ÍR keyrði yfir Blika í fjórða leikhluta

ÍR keyrði yfir Blika í fjórða leikhluta

22:05 Frábær fjórði leikhluti skilaði ÍR-ingum sigri gegn Breiðabliki í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í kvöld en leiknum lauk með tíu stiga sigri ÍR, 92:82. Meira »

Jafnt í toppslag í Kaplakrika

21:53 FH og Fylkir skildu jöfn, 24:24, í kvöld þegar liðin mættust í toppslag í 1. deild kvenna í handknattleik, Grill 66 deildinni, í Kaplakrika í Hafnarfirði. Meira »

Þriðji sigur Hamars eftir mikla spennu

21:30 Hamarsmenn úr Hveragerði tróna á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Hetti austur á Egilsstöðum í kvöld, 93:92, eftir gríðarlega spennu á lokamínútu leiksins. Meira »

Skoraði fimm og jafnaði Atla Eðvaldsson

20:40 Serbneski knattspyrnumaðurinn Luka Jovic jafnaði afrek Atla Eðvaldssonar frá árinu 1983 þegar hann skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Frankfurt í 7:1 sigri á Fortuna Düsseldorf í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Stjarnan með besta lið landsins

20:39 Stjarnan hafði betur gegn Skallagrími, 82:72, er liðin mættust í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Garðabænum í kvöld. Finnur Jónsson, þjálfari Skallagríms, var svekktur með spilamennsku sinna í þriðja leikhlutanum, þar sem Stjarnan keyrði yfir hans lærisveina. Meira »

Angar mig gríðarlega mikið

20:33 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði liði Skallagríms meira en eigin liði eftir 82:72-sigur á Borgnesingum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Skallagrímur var sterkari í fyrri hálfleik en Stjarnan keyrði yfir gestina í þeim síðari. Meira »

Þær toppuðu en það dugði ekki

20:21 „Eins og ég hafði lofað eftir undankeppnina þá náði liðið að toppa í úrslitunum og stúlkurnar skiluðu sínu en það dugði ekki til sigurs. Í raun eru það vonbrigði að eins góð frammistaða og þetta var hafi bara, innan gæsalappa, í þriðja sæti,“ sagði Jónas Valgeirsson, einn þjálfara stúlknalandsliðsins í samtali við mbl.is í kvöld eftir að liðið hafnaði í þriðja sæti á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í íþróttahöllinni í Odivela í Portúgal. Meira »

Stúlkurnar hlutu brons á EM

20:05 Stúlknalandsliðið í hópfimleikum hlaut bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Portúgal í kvöld eftir harða keppni við Svía og Dani sem hrepptu tvö efstu sætin. Íslenska liðið fékk 52.550 stig. Meira »

Góður seinni hálfleikur skilaði Stjörnusigri

20:05 Góður seinni hálfleikur skilaði Stjörnumönnum öruggum 82:72-sigri á Skallagrími í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan keyrði yfir Borgnesinga í seinni hálfleik og er liðið enn með fullt hús eftir þrjá leiki, en Skallagrímur með einn sigur og tvö töp. Meira »

Þórir Guðjónsson í Breiðablik

19:30 Framherjinn Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Breiðablik og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð en þetta staðfesti Breiðablik á Twitter-síðu sinni í kvöld. Þórir kemur til félagsins frá Fjölni í Grafarvogi en Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar. Meira »

Íslendingarnir fóru mikinn í toppslagnum

19:00 Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Einarsson skoruðu báðir fjögur mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann 29:28-heimasigur gegn Skövde í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Staðan í hálfleik var 16:13 Kristianstad í vil. Meira »

Viggó atkvæðamikill í sigri

18:48 Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir West Wien í öruggum heimasigri liðsins gegn Linz í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leiknum lauk með 33:26-sigri West Wien. Meira »

Niðurstaðan er svekkjandi

17:50 „Það vantaði smá upp á þetta hjá okkur,“ sagði Sólveig Rut Þórarinsdóttir einn liðsmanna blönduðu unglingasveitar Íslands sem hafnaði í fjórða sæti í úrslitum Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum fyrr í dag. Sólveig Rut sagði að aðeins hefði vantað upp á hjá sveitinni í dansinum og í trampolínstökkunum. „En við negldum fíberinn, stökkin það er að segja,“ sagði Sólveig Rut. Meira »

Mark Sverris dugði skammt

19:25 Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið tapaði 2:1 á útivelli fyrir Lokamotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Lettarnir voru of sterkir fyrir SA

18:55 Skautafélag Akureyrar beið lægri hlut fyrir hinu öfluga lettneska meistaraliði Kurbads Riga, 9:2, í fyrsta leik sínum í annarri umferð Evrópubikars karla í íshokkí en keppni í C-riðli hófst í Riga í dag. Meira »

Ekki fleiri maraþonleikir á Wimbledon

18:10 Ekki verða spilaðir fleiri maraþonleikir á Wimbledon-mótinu í tennis en þetta staðfestu forráðamenn mótsins í dag. Kevin Anderson, sem lék til úrslita á Wimbledon í ár, vann Bandaríkjamanninn John Isner í oddasetti. Meira »
Stjarnan Stjarnan 82 : 72 Skallagrímur Skallagrímur lýsing
ÍR ÍR 92 : 82 Breiðablik Breiðablik lýsing

Aron og félagar heimsmeistarar

17:38 Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru heimsmeistarar félagsliða í handknattleik eftir fimm marka sigur gegn Füchse Berlín í úrslitaleik mótsins í Katar í dag en leiknum lauk með 29:24-sigri Barcelona. Meira »

Blandaða sveitin náði sér ekki á flug

17:16 Blönduð unglingasveit Íslands hafnaði í 4. sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í dag. Liðið fékk samtals 47.000 stig en því miður þá náði sveitin sér ekki á sama flug í úrslitunum og hún gerði í undanúrslitum. Danir urðu Evrópumeistara, Svíar voru í öðru sæti og Norðmenn voru þriðja. Meira »

Bakvörður Liverpool á leið til Arsenal?

16:20 Alberto Moreno, vinstri bakvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti fært sig um set á Englandi næsta sumar en hann verður samningslaus hjá Liverpool 30. júní. Liverpool hefur ekki áhuga á því að framlengja við bakvörðinn sem hefur lítið sem ekkert spilað síðan Andy Robertson gekk til liðs við Liverpool frá Hull City sumarið 2017. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Hamar 3 3 0 0 292:265 6
2 Þór Ak. 2 2 0 0 177:137 4
3 Fjölnir 3 2 0 1 288:252 4
4 Höttur 3 2 0 1 276:231 4
5 Vestri 3 2 0 1 261:232 4
6 Selfoss 3 0 0 3 226:274 0
7 Sindri 2 0 0 2 160:210 0
8 Snæfell 3 0 0 3 195:274 0
12.10Vestri92:101Fjölnir
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Snæfell70:83Höttur
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Vestri80:47Snæfell
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
04.10Selfoss81:90Hamar
19.10 19:15Fjölnir111:78Snæfell
19.10 19:15Selfoss84:89Vestri
19.10 19:15Höttur92:93Hamar
20.10 14:00Sindri:Þór Ak.
26.10 19:15Þór Ak.:Höttur
26.10 19:15Snæfell:Hamar
26.10 20:00Fjölnir:Selfoss
27.10 14:00Vestri:Sindri
28.10 14:00Vestri:Sindri
09.11 19:15Hamar:Þór Ak.
09.11 19:15Sindri:Fjölnir
09.11 19:15Selfoss:Snæfell
16.11 19:15Snæfell:Þór Ak.
16.11 19:15Selfoss:Sindri
16.11 19:15Fjölnir:Höttur
16.11 19:15Vestri:Hamar
22.11 19:15Höttur:Selfoss
23.11 19:15Sindri:Snæfell
23.11 19:15Hamar:Fjölnir
24.11 14:00Þór Ak.:Vestri
28.11 20:00Sindri:Höttur
30.11 19:15Þór Ak.:Fjölnir
30.11 19:15Snæfell:Vestri
30.11 19:15Hamar:Selfoss
06.12 19:15Selfoss:Þór Ak.
06.12 19:15Höttur:Snæfell
07.12 19:15Fjölnir:Vestri
07.12 19:15Sindri:Hamar
14.12 19:15Vestri:Selfoss
14.12 19:15Snæfell:Fjölnir
14.12 19:15Hamar:Höttur
14.12 19:15Þór Ak.:Sindri
20.12 19:15Höttur:Þór Ak.
21.12 19:15Hamar:Snæfell
21.12 19:15Selfoss:Fjölnir
21.12 19:15Sindri:Vestri
11.01 18:00Fjölnir:Sindri
11.01 19:15Snæfell:Selfoss
11.01 19:15Þór Ak.:Hamar
11.01 19:15Vestri:Höttur
17.01 19:15Höttur:Fjölnir
18.01 19:15Sindri:Selfoss
18.01 19:15Hamar:Vestri
18.01 19:15Þór Ak.:Snæfell
24.01 19:15Selfoss:Höttur
25.01 19:15Vestri:Þór Ak.
25.01 19:15Snæfell:Sindri
28.01 18:00Fjölnir:Hamar
01.02 19:15Selfoss:Hamar
01.02 19:15Vestri:Snæfell
01.02 19:15Sindri:Höttur
01.02 19:15Fjölnir:Þór Ak.
08.02 19:15Þór Ak.:Selfoss
08.02 19:15Snæfell:Höttur
08.02 19:15Vestri:Fjölnir
08.02 19:15Hamar:Sindri
18.02 19:15Sindri:Þór Ak.
18.02 19:15Höttur:Hamar
18.02 19:15Selfoss:Vestri
18.02 19:15Fjölnir:Snæfell
22.02 18:00Fjölnir:Selfoss
22.02 19:15Snæfell:Hamar
22.02 19:15Þór Ak.:Höttur
01.03 19:15Hamar:Þór Ak.
01.03 19:15Höttur:Vestri
01.03 19:15Selfoss:Snæfell
01.03 19:15Sindri:Fjölnir
02.03 15:00Höttur:Vestri
08.03 19:15Snæfell:Þór Ak.
08.03 19:15Vestri:Hamar
08.03 19:15Selfoss:Sindri
08.03 20:00Fjölnir:Höttur
15.03 19:15Sindri:Snæfell
15.03 19:15Höttur:Selfoss
15.03 19:15Hamar:Fjölnir
15.03 19:15Þór Ak.:Vestri
urslit.net

Víðir framlengir við ÍBV

15:20 Knattspyrnumaðurinn Víðir Þorvarðarson hefur framlengt samning til tveggja ára við ÍBV en þetta staðfesti félagið á dögunum. Víðir er 26 ára gamall kantmaður en hann gekk til liðs við ÍBV á nýjan leik um mitt sumar en hann kom til félagsins frá Þrótti Reykjavík. Meira »

Ákveðið að fjölga liðum á HM

10:23 Á þingi Alþjóðahandknattleikssambandsins í Doha í Katar í dag var tilkynnt að fjölga eigi liðum á heimsmeistaramóti karla og kvenna árið 2021. Meira »

Langur dagur hjá Birgi Leifi

13:19 Birgir Leifur Hafþórsson náði loksins að ljúka fyrsta hringnum á Valderrama Masters-mótinu í golfi sem hófst á hinum fræga Valderrama-golfvelli á Spáni í gær. Meira »

Hitnar í kolunum í Odivela

09:22 Í kvöld hitnar hressilega í kolunum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í íþróttahöllinni í Odivela í úthverfi Lissabon. Keppt verður til úrslita í þremur flokkum unglinga. Meira »