Fær Hannes að spreyta sig gegn Arsenal?

Fær Hannes að spreyta sig gegn Arsenal?

11:15 Tvö Íslendingalið geta tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu en síðasta umferð riðlakeppninnar er á dagskrá í kvöld og leikið víða um álfuna. Meira »

Fyrstur til að skora á Santiago Bernabéu

10:45 Arnór Sigurðsson skráði sig í sögubækurnar í gærkvöld með því að verða fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til þess að skora á heimavelli spænska stórveldisins Real Madrid, Santiago Bernabéu. Meira »

Forysta Shiffrin orðin afgerandi

10:20 Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er þegar orðin langefst á stigalista heimsbikarsins þótt keppnistímabilið sé nýhafið. Þrátt fyrir að vera einungis 23 ára er hún í fjórða sæti yfir þær skíðakonur sem flest mót hafa unnið í heimsbikarnum. Meira »

Viðbrigði að byrja undankeppni EM í Andorra

09:55 Eftir að hafa leikið á glæsilegum leikvöngum í Moskvu, Volgograd og Rostov í lokakeppni HM síðasta sumar og mætt Sviss, Frakklandi og Belgíu í haust verða það gríðarleg viðbrigði fyrir íslensku landsliðsmennina í knattspyrnu þegar þeir hlaupa inn á látlausan Estadi Nacional-leikvanginn í fjallaríkinu litla Andorra 22. mars 2019. Meira »

Eldingar víðar en á Íslandi

09:23 Stöðva þurfti leik hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, í Ástralíu nú í morgunsárið þar sem þrumur og eldingar dundu á leikstaðnum. Ráðgert er að halda leiknum áfram á eftir þegar veðrið lagast. Meira »

Sannfærandi byrjun hjá Davidson

09:01 Ekki verður annað sagt en að lið Jóns Axels Guðmundssonar, landsliðsmanns í körfuknattleik, fari vel af stað í NCAA í vetur, bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón á ekki lítinn þátt í því og er atkvæðamesti maður liðsins. Meira »

Tveir KR-ingar til Gróttu

08:45 Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, næsta sumar. Meira »

Orða Andra við Tromsö

08:19 Andri Rúnar Bjarnason, sem unnið hefur sér inn markakóngstitil tvö ár í röð, er í norska blaðinu Aftenposten sagður í sigti norska úrvalsdeildarfélagsins Tromsö. Meira »

Þriðja Íslandsmet Antons á HM

07:57 Anton Sveinn McKee bætti verulega Íslandsmetið í 200 metra bringusundi á HM í sundi í 25 metra laug í Kína í nótt.   Meira »

Stórleikur hjá Anthony Davis

07:52 Anthony Davis skoraði 44 stig og tók 18 fráköst þegar New Orleans Pelicans hafði betur gegn Oklahoma City Thunder 118:114 í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Meira »

Kristinn í 24. sæti á HM

06:30 Kristinn Þórarinsson úr Fjölni hafnaði í 24. sæti í 100 metra fjórsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Kína í nótt. Dadó Fenrir Jasmínuson úr SH þreytti einnig frumraun sína í nótt á heimsmeistaramóti. Meira »

Þróttur í átta liða úrslitin

Í gær, 23:05 Þróttur Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik.  Meira »

Liðin sem komust í 16-liða úrslitin

Í gær, 22:27 Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld og á mánudaginn verður dregið í 16-liða úrslitum keppninnar.  Meira »

Arnór er næstur á eftir Eiði Smára

07:28 Hinn 19 ára gamli Arnór Sigurðsson skoraði sitt annað mark fyrir CSKA Moskva í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld, í glæsilegum og óvæntum útisigri liðsins á Evrópumeisturum Real Madrid, 3:0, á Santiago Bernabéu-leikvanginum í Madríd í gærkvöld. Meira »

Lewandowski einn markahæstur

Í gær, 23:16 Pólski framherjinn Robert Lewandowski í liði Bayern München er orðinn einn markahæstur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Þetta snýst ekki um Liverpool

Í gær, 22:50 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki mjög sáttur þegar hann var spurður út í leikinn á móti Liverpool á sunnudaginn eftir tap sinna manna gegn Valencia í lokaumferð Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Meira »

United og Juventus töpuðu

Í gær, 22:05 Franska liðið Lyon varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Ísland getur mætt Þóri í HM-umspili

Í gær, 21:47 Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld er ljóst hvaða níu liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í vor í leikjum um farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan undir lok næsta árs. Meðal þeirra eru eru Norðurlandaþjóðirnar þrjár, Danmörk, Svíþjóð og Noregur, en Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs. Meira »

Noregur einu marki frá undanúrslitunum

Í gær, 21:30 Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu í handknattleik ná ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. Það var ljóst eftir sigur Hollendinga gegn Þjóðverjum í lokaumferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld. Meira »

KR jafnaði toppliðin

Í gær, 21:18 KR komst upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.  Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 9 8 0 1 872:731 16
2 Fjölnir 9 6 0 3 868:781 12
3 Höttur 8 6 0 2 719:643 12
4 Vestri 9 6 0 3 801:722 12
5 Hamar 9 6 0 3 879:834 12
6 Selfoss 9 3 0 6 759:766 6
7 Sindri 10 1 0 9 805:954 2
8 Snæfell 9 0 0 9 547:819 0
07.12Sindri98:104Hamar
07.12Fjölnir98:93Vestri
06.12Selfoss93:113Þór Ak.
06.12Höttur84:67Snæfell
03.12Sindri74:100Höttur
03.12Snæfell72:91Vestri
30.11Hamar94:88Selfoss
30.11Þór Ak.87:81Fjölnir
24.11Þór Ak.91:71Vestri
23.11Sindri92:41Snæfell
23.11Hamar102:113Fjölnir
22.11Höttur80:97Selfoss
16.11Snæfell61:96Þór Ak.
16.11Vestri92:85Hamar
16.11Fjölnir87:91Höttur
15.11Selfoss86:70Sindri
10.11Selfoss96:51Snæfell
09.11Hamar116:118Þór Ak.
09.11Sindri83:117Fjölnir
28.10Vestri96:74Sindri
27.10Vestri97:70Sindri
26.10Fjölnir84:73Selfoss
26.10Snæfell60:86Hamar
26.10Þór Ak.87:88Höttur
20.10Sindri84:103Þór Ak.
19.10Fjölnir111:78Snæfell
19.10Selfoss84:89Vestri
19.10Höttur92:93Hamar
12.10Snæfell70:83Höttur
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Vestri92:101Fjölnir
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Vestri80:47Snæfell
04.10Selfoss81:90Hamar
14.12 19:15Hamar:Höttur
14.12 19:15Þór Ak.:Sindri
14.12 19:15Vestri:Selfoss
14.12 19:15Snæfell:Fjölnir
20.12 19:15Höttur:Þór Ak.
21.12 19:15Hamar:Snæfell
21.12 19:15Sindri:Vestri
21.12 19:15Selfoss:Fjölnir
11.01 18:00Fjölnir:Sindri
11.01 19:15Snæfell:Selfoss
11.01 19:15Vestri:Höttur
11.01 19:15Þór Ak.:Hamar
17.01 19:15Höttur:Fjölnir
18.01 19:15Þór Ak.:Snæfell
18.01 19:15Hamar:Vestri
18.01 19:15Sindri:Selfoss
24.01 19:15Selfoss:Höttur
25.01 19:15Snæfell:Sindri
25.01 19:15Vestri:Þór Ak.
28.01 18:00Fjölnir:Hamar
01.02 19:15Vestri:Snæfell
01.02 19:15Fjölnir:Þór Ak.
01.02 19:15Selfoss:Hamar
01.02 19:15Sindri:Höttur
08.02 19:15Vestri:Fjölnir
08.02 19:15Þór Ak.:Selfoss
08.02 19:15Hamar:Sindri
08.02 19:15Snæfell:Höttur
18.02 19:15Fjölnir:Snæfell
18.02 19:15Selfoss:Vestri
18.02 19:15Sindri:Þór Ak.
18.02 19:15Höttur:Hamar
22.02 18:00Fjölnir:Selfoss
22.02 19:15Snæfell:Hamar
22.02 19:15Þór Ak.:Höttur
01.03 19:15Selfoss:Snæfell
01.03 19:15Sindri:Fjölnir
01.03 19:15Höttur:Vestri
01.03 19:15Hamar:Þór Ak.
02.03 15:00Höttur:Vestri
08.03 19:15Snæfell:Þór Ak.
08.03 19:15Vestri:Hamar
08.03 19:15Selfoss:Sindri
08.03 20:00Fjölnir:Höttur
15.03 19:15Sindri:Snæfell
15.03 19:15Höttur:Selfoss
15.03 19:15Hamar:Fjölnir
15.03 19:15Þór Ak.:Vestri
urslit.net

Arnór fetaði í fótspor Aubemyang

Í gær, 21:07 Arnór Sigurðsson varð fyrsti leikmaðurinn til að skora og gefa stoðsendingu gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni síðan Pierre-Emerick Aubemyang gerði það í leik með Borussia Dortmund í desember 2016. Meira »

Sviptingar í sandinum

25.11. Óhætt er að segja að lokakappakstur ársins í Yasmarina-brautinni í Abu Dhabi hafi verið sviptingasamur. Þó ekki beint um toppsætið en Lewis Hamilton var öruggur sigurvegari 11 mótsins í ár. Annar varð Sebastian Vettel á Ferrari og þriðji Max Verstappen á Red Bull. Meira »

Búið að velja landsliðshópinn í blaki

Í gær, 15:47 Christophe Achten þjálfari karlalandsliðsins í blaki hefur valið 15 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir tvo leiki í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í janúar. Meira »