Birgir og Guðmundur úr leik

Birgir og Guðmundur úr leik

Í gær, 23:11 Birgir Leifur Hafþórsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru báðir úr leik eftir tvo hringi á Euram Bank Open-mótinu í golfi. Mótið er á Áskorendamótaröðinni. Meira »

Erum hundsvekkt með þetta tap

Í gær, 22:53 „Þetta er svekkelsi. Við ætluðum okkur sigur í kvöld og við erum hundsvekkt með þetta tap," sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir 0:1-tap fyrir Selfossi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld. Meira »

Ég hef alltaf verið trú mínu félagi

Í gær, 22:09 „Ég hef alltaf verið trú mínu félagi og með svart/rautt/hvítt hjarta,“ sagði Tinna Óðinsdóttir, sem lék sinn 255 leik fyrir HK/Víking þegar Keflavík kom í heimsókn í kvöld en niðurstaðan var 1:1 jafntefli. Meira »

Búnar að stefna að þessu síðan í 1. umferð

Í gær, 21:46 „Tilfinningin er æðisleg. Við lögðum mikið á okkur sem lið gegn fínu Fylkisliði sem kann að spila fótbolta. Ég er mjög stolt af stelpunum," sagði Grace Rapp, enskur leikmaður Selfoss eftir 1:0-sigur á Fylki á útivelli í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Meira »

Gott próf fyrir okkur

Í gær, 21:46 „Ég held að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir okkur að fá stig úr þessum leik og gott að komast aftur inní leikinn og jafna í lokin, það sýnir liðsheildina,“ sagði Natasha Anasi fyrirliði Keflvíkinga eftir 1:1 jafntefli gegn HK/Víkingi í kvöld þegar leikið var í 10. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta, Pepsi-deildinni. Meira »

Stig eiginlega of lítið

Í gær, 21:15 Agi og einbeiting skilaði HK/Víking stigi eftir 1:1 í baráttuleik þegar Keflavík kom í Víkina í kvöld og jafnframt úr botnsæti deildarinnar en leikið var í 10. umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni. Miðað við fjörið, færin og baráttuna má segja að sitthvort stigið sé of lítið. Meira »

Selfoss í bikarúrslit í þriðja skipti

Í gær, 21:06 Selfoss er komið í bikarúrslit kvenna í fótbolta í þriðja skipti í sögunni eftir 1:0-sigur á Fylki á útivelli í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Meira »

Alsír Afríkumeistari í annað sinn

Í gær, 20:58 Alsír fagnaði í kvöld sigri í Afríkumótinu í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á Senegal í úrslitaleik mótsins í Egyptalandi.  Meira »

Ótrúlegur sigur Tindastóls á Skaganum

Í gær, 20:27 Tindastóll styrkti stöðu sína í þriðja sæti 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir hreint ótrúlegan 2:1-sigurá ÍA í kvöld. Meira »

McIlroy grátlega nálægt eftir magnaðan hring

Í gær, 19:45 Bandaríkjamaðurinn JB Holmes og Írinn Shane Lowry eru efstir og jafnir á átta höggum undir pari eftir tvo hringi á The Open-meistaramótinu í golfi. Heimamaðurinn Rory McIlroy var grátlega nálægt því að komast áfram í dag þrátt fyrir skelfilegan hring í gær. Meira »

Dagný ekki í slag Íslendingaliðanna

Í gær, 18:30 Það verður engin Dagný Brynjarsdóttir þegar Íslendingaliðin Utah Royals og Portland Thorns mætast í bandarísku A-deildinni í fótbolta í nótt. Dagný er mætt til Íslands í eigið brúðkaup. Meira »

Fylkir fær liðsstyrk frá Selfossi

Í gær, 17:44 Knattspyrnudeild Fylkis hefur gengið frá samningi við Brynhildi Brá Gunnlaugsdóttur. Hún kemur til félagsins frá Selfossi. Brynhildur er fædd árið 2000 og er uppalin í Hetti, en hún gekk í raðir Þór/KA fyrir tveimur árum, áður en hún fór í Selfoss. Meira »

Ég vil bara komast heim

Í gær, 16:41 Tiger Woods náði sér ekki á strik á The Open-risamótinu í golfi sem byrjaði á Norður-Írlandi í gær. Kylfingurinn er úr leik eftir að hafa leikið tvo hringi á sex höggum yfir pari. Woods var að glíma við meiðsli í baki á mótinu og viðurkennir Bandaríkjamaðurinn að hann vilji einfaldlega komast heim til sín. Meira »

Jón Dagur opnaði markareikninginn

Í gær, 19:01 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sitt nýja félag, AGF, þegar liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Það dugði þó ekki til því AGF tapaði 2:1. Meira »

Viðar Örn byrjaður að æfa í Kazan

Í gær, 18:00 Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mætti í dag á sína fyrstu æfingu með rússneska liðinu Rubin Kazan þó ekki sé búið að ganga frá félagaskiptum hans frá Rostov. Þau hafa legið í loftinu síðustu daga. Meira »

Grótta fær Halldór frá Víkingi

Í gær, 17:20 Grótta hefur fengið til sín Halldór Jón Sigurð Þórðarson að láni frá Víkingi R. Halldór er fæddur árið 1996 og er uppalinn í Fram. Hann hefur einnig leikið með Hetti, ÍR og Aftureldingu. Meira »
Fylkir Fylkir 0 : 1 Selfoss Selfoss lýsing
HK/Víkingur HK/Víkingur 1 : 1 Keflavík Keflavík lýsing

Guðbjörg af öryggi í undanúrslit

Í gær, 16:06 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti U20 í frjálsíþróttum í Borås í Svíþjóð. Meira »

Íslenski boltinn - félagaskipti sumarsins

Í gær, 16:00 Frá og með 1. júlí gátu íslensku knattspyrnufélögin fengið til sín leikmenn og höfðu til þess heilan mánuð en félagaskiptaglugganum verður lokað 31. júlí. Meira »

Strákarnir höfðu betur gegn Lettum

Í gær, 15:41 Íslenska U18 ára landslið karla í fótbolta hafði betur gegn Lettlandi, 2:1, er liðin mættust í æfingaleik ytra í dag. Danijel Dejan Djuric gerði bæði mörk íslenska liðsins. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Frakkland 4 3 0 1 12:3 9
2 Tyrkland 4 3 0 1 9:2 9
3 Ísland 4 3 0 1 5:5 9
4 Albanía 4 2 0 2 5:3 6
5 Moldóva 4 1 0 3 2:10 3
6 Andorra 4 0 0 4 0:10 0
11.06Albanía2:0Moldóva
11.06Andorra0:4Frakkland
11.06Ísland2:1Tyrkland
08.06Tyrkland2:0Frakkland
08.06Moldóva1:0Andorra
08.06Ísland1:0Albanía
25.03Frakkland4:0Ísland
25.03Andorra0:3Albanía
25.03Tyrkland4:0Moldóva
22.03Andorra0:2Ísland
22.03Moldóva1:4Frakkland
22.03Albanía0:2Tyrkland
07.09 16:00Ísland:Moldóva
07.09 18:45Frakkland:Albanía
07.09 18:45Tyrkland:Andorra
10.09 18:45Albanía:Ísland
10.09 18:45Frakkland:Andorra
10.09 18:45Moldóva:Tyrkland
11.10 18:45Tyrkland:Albanía
11.10 18:45Andorra:Moldóva
11.10 18:45Ísland:Frakkland
14.10 18:45Moldóva:Albanía
14.10 18:45Frakkland:Tyrkland
14.10 18:45Ísland:Andorra
14.11 17:00Tyrkland:Ísland
14.11 19:45Frakkland:Moldóva
14.11 19:45Albanía:Andorra
17.11 19:45Moldóva:Ísland
17.11 19:45Andorra:Tyrkland
17.11 19:45Albanía:Frakkland
urslit.net

Strákarnir steinlágu gegn Noregi

Í gær, 09:35 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði illa fyrir Noregi í þriðja leik sínum í Pontevedra á HM á Spáni í morgun. Meira »

Sigur númer 80 hjá Hamilton

14.7. Með sigrinum í breska kappakstrinum í Silverstone rétt í þessu hefur Lewis Hamilton landað sigri í 80 formúlu-1 mótum. Nálgast hann jafnt og þétt met Michaels Schumacher sem vann 91 mót á sínum tíma. Meira »

Tiger úr leik á The Open

Í gær, 14:15 Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods fer ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi. Meira »

Valdimar Hjalti í úrslit á EM

Í gær, 10:00 Valdimar Hjalti Erlendsson er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumeistaramóti U20 ára í frjálsum íþróttum sem hófst í Borås í Svíþjóð í gær. Meira »