Brassar sem halda með Íslandi

Brassar sem halda með Íslandi

Í gær, 23:59 Stuðningsmenn hinnar miklu knattspyrnuþjóðar Brasilíu, gefa sér greinilega tíma til að gefa íslenska landsliðinu gaum á HM, eins og mbl.is rak sig á í Moskvu. Meira »

Bojana brött þrátt fyrir tapið

Í gær, 23:40 Bojana Kristín Besic, þjálfari KR, var óvenju brött eftir 4:0 tap sinna kvenna í kvöld og hún segir „Ég er mjög ánægð með fyrri hálfleik og svo kannski fyrsta korterið í seinna hálfleik. Eftir það duttum við niður, misstum einbeitingu, gerðum mikið af mistökum og Valur er með flott lið og refsuðu okkur fyrir það.“ Meira »

Beið lengi eftir þessu augnabliki

Í gær, 23:32 Dóra María Lárusdóttir sneri aftur á völlinn í kvöld eftir langa fjarveru vegna krossbandsslits í landsleik í mars 2017. Mikið hefur gengið á síðan þá en í kvöld kom hún inn á þegar Valur landaði 4:0 sigri á erkifjendunum KR. Meira »

Fjórir Íslendingar í úrvalsliði BBC

Í gær, 23:02 Það eru fjórir Íslendingar í úrvalsliði breska ríkismiðilsins BBC eftir fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi. Fyrstu umferð riðlakeppninnar lauk formlega í dag þegar Senegal vann 2:1 sigur á Póllandi. Meira »

WBA hafnaði tilboði Burnley í Rodriguez

Í gær, 22:40 Enska knattspyrnufélagið West Bromwich Albion hefur hafnað tilboði Burnley í Jay Rodriguez, framherja liðsins en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu í kvöld. WBA féll í ensku B-deildina í vor en Burnley á að hafa boðið 12 milljónir punda í leikmanninn. Meira »

„Við hefðum getað náð stigi úr þessum leik“

Í gær, 22:32 Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við börðumst allan tímann og við hefðum getað náð stigi út úr þessum leik. Við hefðum kannski mátt halda boltanum aðeins meira en um leið og við fengum mark númer tvö í andliitið þá opnumst við og þær skora þriðja markið í kjölfarið,“ sagði Halla Marinósdóttir fyrirliði FH eftir 1:3 tap gegn Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Meira »

„Erfitt að halda uppi takti í landsleikjahléum“

Í gær, 22:23 „Við vorum hikandi í aðgerðum okkar í fyrri hálfleik. Aðeins of hægar og flýttum okkur of mikið að koma boltanum frá okkur en í seinni hálfleik vorum við beinskeyttari og hver og einn leikmaður bætti sinn leik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 3:1 sigur liðsins á FH í kvöld. Meira »

„Komum oft ryðgaðar undan pásum“

Í gær, 22:14 „Það er búin að vera löng pása og einhvern veginn komum við alltaf smá ryðgaðar undan pásum. En við rifum okkur í gang í hálfleik og náðum í þrjú stig í dag,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 3:1 sigur á FH í kvöld. Meira »

Tveir Íslendingar á topplista BBC

Í gær, 22:05 Breski ríkismiðillinn BBC heldur vel utan um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi þessa dagana. Fyrstu umferð riðlakeppninnar lauk í dag með leik Póllands og Senegal þar sem Senegal hafði betur, 2:1. Meira »

Alli tæpur fyrir leikinn gegn Panama

Í gær, 21:56 Dele Alli, miðjumaður enska landsliðsins í knattspyrnu, gæti misst af leik liðsins gegn Panama í Nizhnij Novgorod 24. júní í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í Rússlandi en hann er tognaður í læri. Meira »

Tók HM-klippinguna alla leið

Í gær, 21:19 „Maður verður að taka þetta alla leið, það þýðir ekkert annað,“ segir Ýr Sigurðardóttir sem fór alla leið með HM-hárgreiðsluna í ár, en rakarinn hennar, Fabian á stofunni Jacas í Orlando í Bandaríkjunum, lét höfuð Ýrar líta út eins og fótbolta. Meira »

„Börðumst vel fyrir þessu stigi“

Í gær, 21:18 „Þetta var erfitt en við unnum vel fyrir þessu stigi og þetta gekk bara nokkuð vel hjá okkur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sem gerði 0:0 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Keflvík á toppinn eftir sigur á ÍA

Í gær, 21:13 Keflavík tók á móti ÍA í fimmtu umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 2:0 sigri heimakvenna. Staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus en Sveindís Jane Jónsdóttir kom Keflavík yfir á 57. mínútu. Meira »

Sanngjarnt jafntefli í Grindavík

Í gær, 21:05 Grindavík og HK/Víkingur áttust við í jöfnum og góðum leik á Grindavíkurvelli í kvöld í Pepsídeild kvenna. Bæði lið sóttu af miklum krafti og skiptust á að skapa sér góð marktækifæri. Meira »

Wilshere á förum frá Arsenal

Í gær, 21:01 Jack Wilshere, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun yfirgefa félagið um mánaðarmótin þegar samningur hans rennur út en þetta staðfesti hann í kvöld. Wilshere kom til Arsenal árið 2001 og hefur spilað upp alla yngri flokkana með liðinu en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár. Meira »

„Ég er grautfúll í dag“

Í gær, 21:16 „Við sköpuðum okkur nógu mörg færi til þess að skora, það bara tókst ekki,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, í samtali við mbl.is eftir 0:0 jafnteflið gegn Selfossi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Blikasigur eftir fjörugan seinni hálfleik

Í gær, 21:05 Breiðablik sem var í 2. sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins tók á móti FH sem vermir botnsætið í Pepsi-deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn. Blikar voru örlítið betri en náðu ekki að skapa sér stór færi. Meira »
Stjarnan Stjarnan 2 : 1 ÍBV ÍBV lýsing
Selfoss Selfoss 0 : 0 Þór/KA Þór/KA lýsing
Grindavík Grindavík 1 : 1 HK/Víkingur HK/Víkingur lýsing
Breiðablik Breiðablik 3 : 1 FH FH lýsing
Valur Valur 4 : 0 KR KR lýsing

Elín Metta og Guðrún Karítas sáu um KR

Í gær, 21:05 Valur tók á móti KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 4:0 sigri heimakvenna. Fyrri hálfleikur var ekki mikið fyrir augað en liðin skiptust á að láta boltann ganga. Meira »

Parma reynir aftur við Birki

Í gær, 20:32 Ítalska knattspyrnuliðið Parma reyndi að fá landsliðsmanninn Birki Bjarnason til liðs við sig frá Aston Villa í janúar án árangurs. Meira »

„Hrikalegt einbeitingarleysi sem kostar mikið“

Í gær, 20:29 „Við vorum á pari í fyrri hálfleik, varnar og sóknarlega. Í þeim síðari gekk svo sóknarleikurinn ekki upp, við vorum of aftarlega í leiknum,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir 2:1-tap gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Man. City 38 32 4 2 106:27 100
2 Man. Utd 38 25 6 7 68:28 81
3 Tottenham 38 23 8 7 74:36 77
4 Liverpool 38 21 12 5 84:38 75
5 Chelsea 38 21 7 10 62:38 70
6 Arsenal 38 19 6 13 74:51 63
7 Burnley 38 14 12 12 36:39 54
8 Everton 38 13 10 15 44:58 49
9 Leicester 38 12 11 15 56:60 47
10 Newcastle 38 12 8 18 39:47 44
11 Crystal Palace 38 11 11 16 45:55 44
12 Bournemouth 38 11 11 16 45:61 44
13 West Ham 38 10 12 16 48:68 42
14 Watford 38 11 8 19 44:64 41
15 Brighton 38 9 13 16 34:54 40
16 Huddersfield 38 9 10 19 28:58 37
17 Southampton 38 7 15 16 37:56 36
18 Swansea 38 8 9 21 28:56 33
19 Stoke 38 7 12 19 35:68 33
20 WBA 38 6 13 19 31:56 31
13.05Newcastle3:0Chelsea
13.05Swansea1:2Stoke
13.05Man. Utd1:0Watford
13.05Southampton0:1Man. City
13.05Liverpool4:0Brighton
13.05Huddersfield 0:1Arsenal
13.05West Ham3:1Everton
13.05Crystal Palace2:0WBA
13.05Burnley1:2Bournemouth
13.05Tottenham 5:4Leicester
10.05West Ham0:0Man. Utd
09.05Man. City3:1Brighton
09.05Tottenham 1:0Newcastle
09.05Leicester3:1Arsenal
09.05Chelsea1:1Huddersfield
08.05Swansea0:1Southampton
06.05Arsenal5:0Burnley
06.05Chelsea1:0Liverpool
06.05Man. City0:0Huddersfield
05.05Everton1:1Southampton
05.05WBA1:0Tottenham
05.05Bournemouth1:0Swansea
05.05Watford2:1Newcastle
05.05Leicester0:2West Ham
05.05Stoke1:2Crystal Palace
04.05Brighton 1:0Man. Utd
30.04Tottenham 2:0Watford
29.04Man. Utd2:1Arsenal
29.04West Ham1:4Man. City
28.04Swansea0:1Chelsea
28.04Newcastle0:1WBA
28.04Burnley0:0Brighton
28.04Huddersfield 0:2Everton
28.04Southampton2:1Bournemouth
28.04Crystal Palace5:0Leicester
28.04Liverpool0:0Stoke
23.04Everton1:0Newcastle
22.04Man. City5:0Swansea
22.04Arsenal4:1West Ham
22.04Stoke1:1Burnley
21.04Watford0:0Crystal Palace
21.04WBA2:2Liverpool
19.04Leicester0:0Southampton
19.04Burnley1:2Chelsea
18.04Bournemouth0:2Man. Utd
17.04Brighton 1:1Tottenham
16.04West Ham1:1Stoke
15.04Man. Utd0:1WBA
15.04Newcastle2:1Arsenal
14.04Tottenham 1:3Man. City
14.04Liverpool3:0Bournemouth
14.04Crystal Palace3:2Brighton
14.04Huddersfield 1:0Watford
14.04Swansea1:1Everton
14.04Burnley2:1Leicester
14.04Southampton2:3Chelsea
08.04Chelsea1:1West Ham
08.04Arsenal3:2Southampton
07.04Man. City2:3Man. Utd
07.04Stoke1:2Tottenham
07.04Bournemouth2:2Crystal Palace
07.04Leicester1:2Newcastle
07.04Brighton 1:1Huddersfield
07.04WBA1:1Swansea
07.04Watford1:2Burnley
07.04Everton0:0Liverpool
01.04Chelsea1:3Tottenham
01.04Arsenal3:0Stoke
31.03Everton1:3Man. City
31.03Brighton 0:2Leicester
31.03WBA1:2Burnley
31.03Watford2:2Bournemouth
31.03Newcastle1:0Huddersfield
31.03Man. Utd2:0Swansea
31.03West Ham3:0Southampton
31.03Crystal Palace1:2Liverpool
17.03Liverpool5:0Watford
17.03Stoke1:2Everton
17.03Huddersfield 0:2Crystal Palace
17.03Bournemouth2:1WBA
12.03Stoke0:2Man. City
11.03Bournemouth1:4Tottenham
11.03Arsenal3:0Watford
10.03Chelsea2:1Crystal Palace
10.03Everton2:0Brighton
10.03West Ham0:3Burnley
10.03WBA1:4Leicester
10.03Newcastle3:0Southampton
10.03Huddersfield 0:0Swansea
10.03Man. Utd2:1Liverpool
05.03Crystal Palace2:3Man. Utd
04.03Man. City1:0Chelsea
04.03Brighton 2:1Arsenal
03.03Liverpool2:0Newcastle
03.03Leicester1:1Bournemouth
03.03Southampton0:0Stoke
03.03Swansea4:1West Ham
03.03Tottenham 2:0Huddersfield
03.03Watford1:0WBA
03.03Burnley2:1Everton
01.03Arsenal0:3Man. City
25.02Man. Utd2:1Chelsea
25.02Crystal Palace0:1Tottenham
24.02Watford1:0Everton
24.02WBA1:2Huddersfield
24.02Burnley1:1Southampton
24.02Brighton 4:1Swansea
24.02Bournemouth2:2Newcastle
24.02Liverpool4:1West Ham
24.02Leicester1:1Stoke
12.02Chelsea3:0WBA
11.02Southampton0:2Liverpool
11.02Newcastle1:0Man. Utd
11.02Huddersfield 4:1Bournemouth
10.02Man. City5:1Leicester
10.02West Ham2:0Watford
10.02Stoke1:1Brighton
10.02Everton3:1Crystal Palace
10.02Swansea1:0Burnley
10.02Tottenham 1:0Arsenal
05.02Watford4:1Chelsea
04.02Liverpool2:2Tottenham
04.02Crystal Palace1:1Newcastle
03.02Arsenal5:1Everton
03.02Leicester1:1Swansea
03.02WBA2:3Southampton
03.02Man. Utd2:0Huddersfield
03.02Brighton 3:1West Ham
03.02Bournemouth2:1Stoke
03.02Burnley1:1Man. City
31.01Stoke0:0Watford
31.01Man. City3:0WBA
31.01Tottenham 2:0Man. Utd
31.01Chelsea0:3Bournemouth
31.01Southampton1:1Brighton
31.01Everton2:1Leicester
31.01Newcastle1:1Burnley
30.01Huddersfield 0:3Liverpool
30.01Swansea3:1Arsenal
30.01West Ham1:1Crystal Palace
22.01Swansea1:0Liverpool
21.01Southampton1:1Tottenham
20.01Man. City3:1Newcastle
20.01Arsenal4:1Crystal Palace
20.01Burnley0:1Man. Utd
20.01Everton1:1WBA
20.01Leicester2:0Watford
20.01Stoke2:0Huddersfield
20.01West Ham1:1Bournemouth
20.01Brighton 0:4Chelsea
15.01Man. Utd3:0Stoke
14.01Liverpool4:3Man. City
14.01Bournemouth2:1Arsenal
13.01Tottenham 4:0Everton
13.01Huddersfield 1:4West Ham
13.01Newcastle1:1Swansea
13.01Watford2:2Southampton
13.01Chelsea0:0Leicester
13.01WBA2:0Brighton
13.01Crystal Palace1:0Burnley
04.01Tottenham 1:1West Ham
03.01Arsenal2:2Chelsea
02.01Man. City3:1Watford
02.01Southampton1:2Crystal Palace
02.01West Ham2:1WBA
02.01Swansea0:2Tottenham
01.01Everton0:2Man. Utd
01.01Leicester3:0Huddersfield
01.01Stoke0:1Newcastle
01.01Burnley1:2Liverpool
01.01Brighton 2:2Bournemouth
31.12WBA1:1Arsenal
31.12Crystal Palace0:0Man. City
30.12Man. Utd0:0Southampton
30.12Chelsea5:0Stoke
30.12Newcastle0:0Brighton
30.12Liverpool2:1Leicester
30.12Huddersfield 0:0Burnley
30.12Bournemouth2:1Everton
30.12Watford1:2Swansea
28.12Crystal Palace2:3Arsenal
27.12Newcastle0:1Man. City
26.12Liverpool5:0Swansea
26.12Man. Utd2:2Burnley
26.12WBA0:0Everton
26.12Watford2:1Leicester
26.12Bournemouth3:3West Ham
26.12Chelsea2:0Brighton
26.12Huddersfield 1:1Stoke
26.12Tottenham 5:2Southampton
23.12Leicester2:2Man. Utd
23.12Burnley0:3Tottenham
23.12Brighton 1:0Watford
23.12West Ham2:3Newcastle
23.12Southampton1:1Huddersfield
23.12Swansea1:1Crystal Palace
23.12Man. City4:0Bournemouth
23.12Stoke3:1WBA
23.12Everton0:0Chelsea
22.12Arsenal3:3Liverpool
18.12Everton3:1Swansea
17.12Bournemouth0:4Liverpool
17.12WBA1:2Man. Utd
16.12Man. City4:1Tottenham
16.12Stoke0:3West Ham
16.12Arsenal1:0Newcastle
16.12Watford1:4Huddersfield
16.12Chelsea1:0Southampton
16.12Brighton 0:0Burnley
16.12Leicester0:3Crystal Palace
13.12Man. Utd1:0Bournemouth
13.12West Ham0:0Arsenal
13.12Tottenham 2:0Brighton
13.12Liverpool0:0WBA
13.12Swansea0:4Man. City
13.12Newcastle0:1Everton
13.12Southampton1:4Leicester
12.12Crystal Palace2:1Watford
12.12Huddersfield 1:3Chelsea
12.12Burnley1:0Stoke
10.12Man. Utd1:2Man. City
10.12Liverpool1:1Everton
10.12Southampton1:1Arsenal
09.12Newcastle2:3Leicester
09.12Crystal Palace2:2Bournemouth
09.12Tottenham 5:1Stoke
09.12Burnley1:0Watford
09.12Swansea1:0WBA
09.12Huddersfield 2:0Brighton
09.12West Ham1:0Chelsea
03.12Man. City2:1West Ham
03.12Bournemouth1:1Southampton
02.12Arsenal1:3Man. Utd
02.12WBA0:0Crystal Palace
02.12Everton2:0Huddersfield
02.12Brighton 1:5Liverpool
02.12Watford1:1Tottenham
02.12Leicester1:0Burnley
02.12Stoke2:1Swansea
02.12Chelsea3:1Newcastle
29.11Everton4:0West Ham
29.11Stoke0:3Liverpool
29.11Man. City2:1Southampton
29.11Arsenal5:0Huddersfield
29.11Bournemouth1:2Burnley
29.11Chelsea1:0Swansea
28.11Watford2:4Man. Utd
28.11WBA2:2Newcastle
28.11Leicester2:1Tottenham
28.11Brighton 0:0Crystal Palace
26.11Huddersfield 1:2Man. City
26.11Burnley0:1Arsenal
26.11Southampton4:1Everton
25.11Liverpool1:1Chelsea
25.11Crystal Palace2:1Stoke
25.11Tottenham 1:1WBA
25.11Swansea0:0Bournemouth
25.11Man. Utd1:0Brighton
25.11Newcastle0:3Watford
24.11West Ham1:1Leicester
20.11Brighton 2:2Stoke
19.11Watford2:0West Ham
18.11Man. Utd4:1Newcastle
18.11WBA0:4Chelsea
18.11Bournemouth4:0Huddersfield
18.11Crystal Palace2:2Everton
18.11Liverpool3:0Southampton
18.11Leicester0:2Man. City
18.11Burnley2:0Swansea
18.11Arsenal2:0Tottenham
05.11Chelsea1:0Man. Utd
05.11Everton3:2Watford
05.11Man. City3:1Arsenal
05.11Tottenham 1:0Crystal Palace
04.11West Ham1:4Liverpool
04.11Huddersfield 1:0WBA
04.11Swansea0:1Brighton
04.11Southampton0:1Burnley
04.11Newcastle0:1Bournemouth
04.11Stoke2:2Leicester
30.10Burnley1:0Newcastle
29.10Leicester2:0Everton
29.10Brighton 1:1Southampton
28.10Bournemouth0:1Chelsea
28.10WBA2:3Man. City
28.10Arsenal2:1Swansea
28.10Crystal Palace2:2West Ham
28.10Liverpool3:0Huddersfield
28.10Watford0:1Stoke
28.10Man. Utd1:0Tottenham
22.10Tottenham 4:1Liverpool
22.10Everton2:5Arsenal
21.10Southampton1:0WBA
21.10Huddersfield 2:1Man. Utd
21.10Stoke1:2Bournemouth
21.10Swansea1:2Leicester
21.10Newcastle1:0Crystal Palace
21.10Man. City3:0Burnley
21.10Chelsea4:2Watford
20.10West Ham0:3Brighton
16.10Leicester1:1WBA
15.10Southampton2:2Newcastle
15.10Brighton 1:1Everton
14.10Watford2:1Arsenal
14.10Man. City7:2Stoke
14.10Burnley1:1West Ham
14.10Crystal Palace2:1Chelsea
14.10Tottenham 1:0Bournemouth
14.10Swansea2:0Huddersfield
14.10Liverpool0:0Man. Utd
01.10Newcastle1:1Liverpool
01.10Everton0:1Burnley
01.10Arsenal2:0Brighton
30.09Chelsea0:1Man. City
30.09West Ham1:0Swansea
30.09Stoke2:1Southampton
30.09Man. Utd4:0Crystal Palace
30.09Bournemouth0:0Leicester
30.09WBA2:2Watford
30.09Huddersfield 0:4Tottenham
25.09Arsenal2:0WBA
24.09Brighton 1:0Newcastle
23.09Leicester2:3Liverpool
23.09Swansea1:2Watford
23.09Stoke0:4Chelsea
23.09Southampton0:1Man. Utd
23.09Man. City5:0Crystal Palace
23.09Everton2:1Bournemouth
23.09Burnley0:0Huddersfield
23.09West Ham2:3Tottenham
17.09Man. Utd4:0Everton
17.09Chelsea0:0Arsenal
16.09Tottenham 0:0Swansea
16.09WBA0:0West Ham
16.09Watford0:6Man. City
16.09Newcastle2:1Stoke
16.09Liverpool1:1Burnley
16.09Huddersfield 1:1Leicester
16.09Crystal Palace0:1Southampton
15.09Bournemouth2:1Brighton
11.09West Ham2:0Huddersfield
10.09Swansea0:1Newcastle
10.09Burnley1:0Crystal Palace
09.09Stoke2:2Man. Utd
09.09Brighton 3:1WBA
09.09Arsenal3:0Bournemouth
09.09Southampton0:2Watford
09.09Leicester1:2Chelsea
09.09Everton0:3Tottenham
09.09Man. City5:0Liverpool
27.08Liverpool4:0Arsenal
27.08Tottenham 1:1Burnley
27.08Chelsea2:0Everton
27.08WBA1:1Stoke
26.08Man. Utd2:0Leicester
26.08Huddersfield 0:0Southampton
26.08Watford0:0Brighton
26.08Newcastle3:0West Ham
26.08Crystal Palace0:2Swansea
26.08Bournemouth1:2Man. City
21.08Man. City1:1Everton
20.08Tottenham 1:2Chelsea
20.08Huddersfield 1:0Newcastle
19.08Stoke1:0Arsenal
19.08Southampton3:2West Ham
19.08Liverpool1:0Crystal Palace
19.08Burnley0:1WBA
19.08Leicester2:0Brighton
19.08Bournemouth0:2Watford
19.08Swansea0:4Man. Utd
13.08Man. Utd4:0West Ham
13.08Newcastle0:2Tottenham
12.08Brighton 0:2Man. City
12.08Chelsea2:3Burnley
12.08Crystal Palace0:3Huddersfield
12.08Everton1:0Stoke
12.08WBA1:0Bournemouth
12.08Southampton0:0Swansea
12.08Watford3:3Liverpool
11.08Arsenal4:3Leicester
urslit.net

Hefðum ekki unnið þennan leik í byrjun sumars

Í gær, 20:24 „Þetta var hörkuleikur enda ÍBV hörkulið,“ sagði sáttur Þorsteinn Már Ragnarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 2:1-sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. „Við vissum að þetta yrði erfitt en frábært að geta klárað þetta svona, að ná að setja tvö mörk.“ Meira »

Strembið en spennandi verkefni

Í gær, 15:22 „Þetta verður strembið fyrir okkur,“ sagði Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við mbl.is áðan eftir að íslenska landsliðið dróst í riðil með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbadjan í forkeppni heimsmeistaramótsins. Meira »

Alonso vann í Le Mans

17.6. Toyota vann sólarhringskappaksturinn í Le Mans í Frakklandi í dag og er þetta fyrsti sigur japanska bílsmiðsins. Honum óku til skiptis Fernando Alonso, Japaninn Kazuki Nakajima og Svisslendignurinn Sebastien Buemi. Meira »

Valdís endaði í 5.-9. sæti í Tékklandi

17.6. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 5.-9. sæti á AXA mótinu sem fram fer í Tékklandi. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Meira »

Viðarsdætur skírðu á HM leikdegi

í fyrradag Athöfnum og vígslum var víða aflýst eða frestað vegna leiks Íslands og Argentínu á HM, en því var öfugt farið hjá systrunum Margréti Láru og Elísu Viðarsdætrum sem héldu sínum hátíðlegu athöfnum til haga. Meira »