Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur lagt fram kauptilboð í argentínska miðjumanninn Enzo Fernández, miðjumann portúgalska félagsins Benfica. Tilboðið hljóðar upp á alls 105 milljónir punda. Meira.
Í sjöunda þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Bjarka Má Elísson, leikmann Veszprém í Ungverjalandi.