Mourinho brást illur við

Mourinho brást illur við

12:54 Þeir eru margir sparkspekingarnir sem hafa gangrýnt spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho.  Meira »

Ólympíumeistari á nýju heimsmeti

12:34 Kínverjinn Wu Dajing setti nýtt heimsmet þegar hann tryggði sér sigur í 500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í dag. Meira »

Boðið til æfinga hjá Benfica

12:15 Portúgalska Benfica hefur boðið hinum 16 ára Mikael Agli Ellertssyni að koma til æfinga í knattspyrnuakademíu félagsins í Lissabon. Þetta kemur fram á vef Fram. Meira »

Kári fingurbrotinn

11:52 Kári Jónsson, einn af lykilmönnum Hauka sem tróna á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik, fingurbrotnaði á æfingu með íslenska landsliðinu og ljóst er að hann verður frá keppni næstu vikurnar. Meira »

Á nú allra stærsta safnið

11:45 „Ég held að ég þurfi tíma og næði til að átta mig á þessu, líta til baka og sjá hvernig mér tókst þetta. Það er einhvern veginn erfitt að skilja þetta,“ sagði hin norska Marit Bjørgen sem nú er orðin sá íþróttamaður sem unnið hefur flesta verðlaunapeninga í sögu Vetrarólympíuleikanna. Meira »

Áfram von um umspilssæti hjá Elmari

11:40 Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans hjá Elazigspor halda enn í vonina um að tryggja sér sæti í umspili um laust sæti í tyrknesku efstu deildinni í knattspyrnu karla. Theódór Elmar lék allan leikinn í 2:1-sigri liðsins gegn Giresunspor í 23. umferð næstefstu deildar í gærkvöldi. Meira »

Ætlar sér að þreyja þorra og góu

11:13 Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður Aarhus United, var valin í lið 18. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um síðustu helgi. Meira »

„Hætti ekki fyrr en ég næ metinu“

10:55 Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn kvaddi Vetrarólympíuleikana í nótt en henni tókst ekki að komast á verðlaunapall í alpatvíkeppninni sem var hennar lokagrein á sviði Vetrarólympíuleikanna. Vonn náði ekki að ljúka keppni í sviginu. Meira »

Aníta keppir fyrir Íslands hönd á HM

10:17 Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandinn frá Íslandi sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Birmingham á Englandi 1.-4. mars. Meira »

Telja að nýta megi æfingar í vatni í ríkari mæli

09:50 Áhugaverð tilraun fer um þessar mundir fram í Kópavogslauginni. Þar er um að ræða samstarf hjá Knattspyrnudeild Breiðabliks, Háskólanum í Reykjavík og Jyväskylä-háskólanum í Finnlandi. Meira »

Sigur að finna ekki verki

10:35 „Ég hef verið í stífri endurhæfingu sem hefur gengið vel. Stefnan er sett á að geta leikið aftur handbolta um miðjan eða í lok mars,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður hjá franska liðinu Cesson-Rennes. Hann hefur meira og minna verið frá keppni síðasta árið, fyrst vegna meiðsla í ökkla og frá í haust vegna brjóskloss í baki. Meira »

„Ég væri fullur viðbjóðs“

10:01 Þjóðverjinn Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool sem varð Evrópumeistari með liðinu árið 2005, og Ian Wright, fyrrverandi sóknarmaður Arsenal, voru ekki hrifnir af frammistöðu Manchester United í leiknum gegn Sevilla í Meistaradeildinni í gærkvöld. Meira »

Boðið að koma aftur til Pyeongchang

09:28 Magnus Nedregotten og Kristin Skaslien, sem kepptu fyrir hönd Noregs í blandaðri keppni í krullu á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í S-Kóreu, hafa fengið boð um að halda aftur til Pyeongchang en þau voru komin aftur til Noregs frá leikunum. Meira »

Bjartsýnn á að meiðslin séu ekki alvarleg

09:08 Örvhenta skyttan frá Akureyri, Geir Guðmundsson, sneri sig á ökkla á æfingu með Cesson-Rennes í fyrradag og lék því ekkert með liðinu í gær þegar það mætti Aix á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Meira »

Menn höfðu miklar efasemdir

08:45 Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, segir að liðsfélagar sínir hafi haft miklar efasemdir um að spænski markvörðurinn gæti orðið í heimsklassa þegar United keypti hann frá Atlético Madrid árið 2011. Meira »

Fyrsta gull Bandaríkjanna í 20 ár

08:26 Bandaríkin unnu gullverðlaunin í íshokkí kvenna í fyrsta skipti í 20 ár en þær bandarísku höfðu betur gegn fjórföldum ólympíumeisturum Kanada í úrslitaleiknum á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgunsárið að íslenskum tíma. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Frakkland 5 5 0 0 156:130 10
2 Svíþjóð 5 3 0 2 136:127 6
3 Króatía 5 3 0 2 147:138 6
4 Noregur 5 3 0 2 152:144 6
5 Hvíta-Rússland 5 1 0 4 128:146 2
6 Serbía 5 0 0 5 131:165 0
24.01Króatía27:30Frakkland
24.01Svíþjóð25:28Noregur
24.01Serbía27:32Hvíta-Rússland
22.01Svíþjóð29:20Hvíta-Rússland
22.01Serbía30:39Frakkland
20.01Króatía32:28Noregur
20.01Svíþjóð17:23Frakkland
18.01Króatía25:23Hvíta-Rússland
18.01Serbía27:32Noregur
16.01Króatía31:35Svíþjóð
16.01Frakkland32:25Hvíta-Rússland
14.01Noregur33:28Hvíta-Rússland
14.01Serbía25:30Svíþjóð
12.01Króatía32:22Serbía
12.01Frakkland32:31Noregur
urslit.net

Birkir Már er klár í slaginn

07:37 Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti á laugardag leikið sinn fyrsta leik fyrir Val eftir endurkomuna úr atvinnumennsku. Meira »

Aron með Börsungum á ný

Í gær, 22:29 Aron Pálmarsson sneri aftur inn í liði Barcelona eftir nárameiðsli þegar liðið vann öruggan sigur á Ademar León, 28:20, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Ætla sér framar á rásmarki

í gær Alfa Romeo Sauber F1 liðið vonast til að nýfrumsýndur keppnisbíll ársins muni gera svissneska liðinu kleift að smokra sig fram eftir rásmarkinu á komandi keppnistíð. Meira »

Valdís meðal þeirra efstu – Erfitt hjá Ólafíu

07:16 Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er á meðal efstu kylfinga eftir fyrsta hringinn á Ladies Classic Bonville-mótinu sem fram fer í Ástralíu en mótið er hluti af LET-Evrópumótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig á meðal keppenda en illa gekk hjá henni í fyrsta hringnum sem hófst í nótt að íslenskum tíma. Meira »