Demba Ba kynntur á óvenjulegan hátt

Demba Ba kynntur á óvenjulegan hátt

15:00 Senegalski framherjinn Demba Ba, sem áður fyrr lék með West Ham, Newcastle og Chelsea á Englandi, er búinn að finna sér nýtt félag. Óhætt er að segja að hann hafi verið kynntur til leiks á skrautlegan hátt. Meira »

Æfingu Cardiff aflýst

14:36 Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff, sem Aron Einar Gunnarsson er á mála hjá, hafa gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna frétta þess efnis að flugvél sem innihélt nýjasta leikmann liðsins hafi horfið af ratsjám. Meira »

Leit hefur engan árangur borið

14:04 Enn er leitað að flugvélinni sem hvarf af ratsjám yfir Ermarsundi í gærkvöldi, en ásamt flugmanni var um borð Emiliano Sala sem gekk í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff um helgina. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram. Meira »

Aðalsteinn framlengir hjá Erlangen

13:45 Aðalsteinn Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari þýska 1. deildarliðsins Erlangen í handknattleik og er nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2020. Meira »

Emil riftir samningi sínum á Ítalíu

13:19 Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur fengið samningi sínum við ítalska A-deildarliðið Frosinone rift, en hann gekk í raðir félagsins í sumar. Meira »

Strákarnir unnu Moldóvu

13:13 Íslenska U17 ára landslið karla í knattspyrnu vann 1:0-sigur gegn Moldóvu þegar þjóðirnar áttust við á alþjóðlegu móti sem haldið er í Hvíta-Rússlandi. Meira »

Ættu að fara í fangelsi

12:49 Danska dómaraparið Mads Hansen og Martin Gjeding pantar sér líklega ekki ferð til Króatíu í sumar til að eyða sumarfríinu því Króatar eru vægast sagt brjálaðir út í þá en Danirnir dæmdu leik þeirra gegn Þjóðverjum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld. Meira »

Þjálfarinn hraunar yfir Kolbein

12:08 Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er enn í snúinni stöðu hjá félagsliði sínu Nantes í Frakklandi. Nú hefur hann heldur betur fengið það óþvegið frá Vahid Halilhodzic, þjálfara liðsins, sem tjáði sig um stöðu hans á blaðamannafundi í gær. Meira »

Staðfest að Sala var um borð

11:42 Frönsk yfirvöld hafa endanlega staðfest það að argentínski framherjinn Emiliano Sala, sem enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff keypti frá Nantes á laugardag, hafi verið um borð í flugvélinni sem leitað er að á Ermarsundi. Meira »

12 ára stúlka stal senunni

11:21 Óhætt er að segja að Agnes Brynjarsdóttir, 12 ára gömul stúlka úr Víkingi, hafi stolið senunni á Adidas-stigamótinu í borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu um liðna helgi. Meira »

Cardiff verst allra frétta

10:42 Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta þess efnis að nýr leikmaður liðsins, Emiliano Sala, hafi verið um borð í flugvél sem týndist af ratsjám í gærkvöldi. Meira »

Endurheimtir Valur toppsætið?

09:46 13. umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem Íslandsmeistarar Fram gætu misst toppsætið. Meira »

Pogba tilbúinn í viðræður

09:00 Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er sagður tilbúinn að hefja viðræður við félagið um nýjan samning.  Meira »

Breytingar á ensku liðunum í janúar

10:50 Frá og með 1. janúar 2019 er á ný opið fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Félögin geta nú keypt og selt leikmenn allan þennan mánuð, eða til 31. janúar. Meira »

Ronaldo dæmdur fyrir skattsvik

10:12 Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo mætti í morgun í réttarsal í Madríd þar sem hann svaraði fyrir ákæru er varðar skattalagabrot hans. Meira »

Liðsfélagi Arons farþegi í týndri flugvél?

09:05 Lítil einkaflugvél hvarf af ratsjám í gærkvöldi, en hún var á leið frá Frakklandi til Wales. Óttast er að nýr leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi verið um borð. Meira »

Fimm lið eftir í HM-slagnum

08:35 Þjóðunum sem geta hreppt heimsmeistaratitil karla í handknattleik fækkaði niður í fimm í gærkvöld þegar Króatar og Spánverjar heltust úr lestinni í milliriðli Íslands í Köln. Meira »

Í Þýskalandi þarf ekki að kaupa fólk á völlinn

08:11 Síðustu dagar HM í handknattleik karla eru að renna upp. Allt tekur enda um síðir. Jafnvel heimsmeistaramót í Mekka handboltans þar sem 9.000 Þjóðverjar mæta á leik Rússa og Makedóníumanna rétt eftir hádegi á laugardegi og 2.000 sækja viðureign Serbíu og Barein. Meira »

Karabatic ánægður með Teit

07:46 Franski landsliðsmaðurinn Nikola Karabatic, einn besti handknattleiksmaður síðari tíma, endurbirtir skemmtilega færslu á opinberri Facebook-síðu sinni sem tengist íslenska landsliðsmanninum Teiti Erni Einarssyni. Meira »

Tvö NBA met jöfnuð í nótt

07:25 Tvö lífseig met voru jöfnuð í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt, en alls voru ellefu leikir á dagskrá.  Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 13 12 0 1 1311:1036 24
2 Höttur 12 9 0 3 1097:990 18
3 Fjölnir 13 9 0 4 1218:1084 18
4 Hamar 13 8 0 5 1284:1218 16
5 Vestri 13 7 0 6 1129:1061 14
6 Selfoss 13 6 0 7 1071:1045 12
7 Sindri 14 1 0 13 1046:1349 2
8 Snæfell 13 0 0 13 804:1177 0
18.01Sindri62:82Selfoss
18.01Þór Ak.97:62Snæfell
18.01Hamar109:108Vestri
17.01Höttur94:78Fjölnir
12.01Vestri60:87Höttur
11.01Snæfell58:72Selfoss
11.01Þór Ak.107:93Hamar
11.01Fjölnir103:61Sindri
21.12Hamar105:70Snæfell
21.12Sindri66:86Vestri
21.12Selfoss81:85Fjölnir
20.12Höttur98:111Þór Ak.
14.12Þór Ak.124:52Sindri
14.12Vestri74:77Selfoss
14.12Hamar98:99Höttur
13.12Snæfell67:84Fjölnir
07.12Sindri98:104Hamar
07.12Fjölnir98:93Vestri
06.12Selfoss93:113Þór Ak.
06.12Höttur84:67Snæfell
03.12Sindri74:100Höttur
03.12Snæfell72:91Vestri
30.11Þór Ak.87:81Fjölnir
30.11Hamar94:88Selfoss
24.11Þór Ak.91:71Vestri
23.11Hamar102:113Fjölnir
23.11Sindri92:41Snæfell
22.11Höttur80:97Selfoss
16.11Vestri92:85Hamar
16.11Snæfell61:96Þór Ak.
16.11Fjölnir87:91Höttur
15.11Selfoss86:70Sindri
10.11Selfoss96:51Snæfell
09.11Sindri83:117Fjölnir
09.11Hamar116:118Þór Ak.
28.10Vestri96:74Sindri
27.10Vestri97:70Sindri
26.10Fjölnir84:73Selfoss
26.10Þór Ak.87:88Höttur
26.10Snæfell60:86Hamar
20.10Sindri84:103Þór Ak.
19.10Selfoss84:89Vestri
19.10Fjölnir111:78Snæfell
19.10Höttur92:93Hamar
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
12.10Vestri92:101Fjölnir
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Snæfell70:83Höttur
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
05.10Vestri80:47Snæfell
04.10Selfoss81:90Hamar
24.01 19:15Selfoss:Höttur
25.01 19:15Snæfell:Sindri
25.01 19:15Vestri:Þór Ak.
28.01 18:00Fjölnir:Hamar
01.02 19:15Selfoss:Hamar
01.02 19:15Vestri:Snæfell
01.02 19:15Fjölnir:Þór Ak.
01.02 19:15Sindri:Höttur
08.02 19:15Þór Ak.:Selfoss
08.02 19:15Snæfell:Höttur
08.02 19:15Hamar:Sindri
08.02 19:15Vestri:Fjölnir
18.02 19:15Höttur:Hamar
18.02 19:15Sindri:Þór Ak.
18.02 19:15Selfoss:Vestri
18.02 19:15Fjölnir:Snæfell
22.02 18:00Fjölnir:Selfoss
22.02 19:15Snæfell:Hamar
22.02 19:15Þór Ak.:Höttur
01.03 19:15Hamar:Þór Ak.
01.03 19:15Selfoss:Snæfell
01.03 19:15Sindri:Fjölnir
01.03 19:15Höttur:Vestri
02.03 15:00Höttur:Vestri
08.03 19:15Snæfell:Þór Ak.
08.03 19:15Vestri:Hamar
08.03 19:15Selfoss:Sindri
08.03 20:00Fjölnir:Höttur
15.03 19:15Sindri:Snæfell
15.03 19:15Hamar:Fjölnir
15.03 19:15Höttur:Selfoss
15.03 19:15Þór Ak.:Vestri
urslit.net

Mörkin í leik Íslands og Skotlands

Í gær, 21:32 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2:1 sigur í vináttuleik gegn Skotum á La Manga í dag eins og áður hefur komið fram hér á mbl.is. Meira »

„Draumurinn er að fara út“

07:02 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Fram og U20 ára landsliðsins, fór til Danmerkur á dögunum á kannaði aðstæður hjá danska liðinu GOG sem nú situr í efsta sæti dönsku deildarinnar. Meira »

Bíltjónið kostaði 312 milljónir

5.1. Það kostar sitt að klessa bíla í keppninni í formúlu-1. Þannig varð til dæmis Toro Rosso liðið að punga út á þriðju milljón evra, um 312 milljónir íslenskra króna - við endurnýjun tjónaðra bíla. Meira »

Hilmar Snær í 20. sæti á HM

Í gær, 15:42 Hilmar Snær Örvarsson úr skíðadeild Víkings hafnaði í 20. sæti í stórsvigi á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum en mótið fer fram í Kranjska Gora í Slóveníu. Meira »