Svona bjuggu Katrín og Pippa

10:30 Áður en Katrín gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins bjó hún með systur sinni í notalegri íbúð í eigu foreldra þeirra í Chelsea-hverfinu í London. Meira »

Algeng hönnunarmistök í svefnherberginu

05:52 Þó að fólk geri fátt annað en að sofa í svefnherberginu ætti herbergið ekki að bíða afgangs. Listaverk og fjölbreytt lýsing er meðal þess sem ætti að fá að njóta sín í svefnherberginu líkt og í stofunni. Meira »

Hjónarúmið í aðalhlutverki í stofunni

í gær Við Njálsgötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Hjónaherbergið er inni í stofunni og býr til heillandi heildarmynd. Meira »

Hvíta jólatréð lifir enn góðu lífi

10.12. Hödd Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og almannatengill á afmæli 21. desember og því eru jólin svolítið hennar tími þótt hún vilji ekki kannast við það að vera mesta jólabarn í heimi. Meira »

Mjúk jólateppi eru fullkomin jólagjöf

9.12. Þeir sem eru að leita að mjúkum hlýjum gjöfum fyrir jólin ættu að skoða ullarteppin í Rammagerðinni. Þau eru hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina í samstarfi við Ístex. Meira »

Breytti draslherberginu í höll

8.12. Það kannast margir við að aukaherbergið á heimilinu endi eins og ruslakompa. Hönnuðurinn Dee Murphy tók sig til og gjörbreytti slíku herbergi á heimili sínu í gestaherbergi og er útkoman dásamleg. Meira »

Afi Herborgar smíðaði húsgögnin

8.12. Herborg Sörensen er búin að koma upp sér upp fallegu heimili í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Áður bjó Herborg bæði í Barcelona og Cambridge og varð það til þess að hún ákvað að hanna sín eigin hverfaplaköt með staðsetningarbendli undir nafninu Gjugg í borg. Meira »

Kristborg Bóel losar sig við 300 hluti

7.12. „Í desembermánuði mun ég í heildina losa mig við 300 hluti af heimilinu, hluti, föt eða annað sem ekki hefur lengur hlutverk hjá okkur og eiga skilið að eignast innihaldsríkara framhaldslíf annarsstaðar.“ Meira »

Framúrskarandi heimili við sjóinn

7.12. Í Kársnesinu í Kópavogi er að rísa splunkunýtt hverfi sem býr yfir miklum sjarma. Byggðin er við sjóinn sem þýðir fallegt útsýni og friðsæld og nálægð við stórbrotna náttúru. Við Hafnarbraut 9 stendur ákaflega falleg íbúð sem búið er að innrétta á smekklegan hátt. Meira »

165 milljóna einbýli við Túngötu

7.12. Mýkt er áberandi í þessu huggulega húsi við Túngötu í Reykjavík. Klassísk húsgögn prýða heimilið og falleg listaverk.   Meira »

Endurhönnuðu blokkaríbúð í Breiðholti

6.12. Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir eigendur HAF Studio endurhönnuðu íbúð í Breiðholti á spennandi hátt.   Meira »

Drottning Skreytum hús í jólaskapi

5.12. Soffía Dögg Garðarsdóttir tekur jólin með trompi. Hún elskar að skreyta og búa til sérstaka stemningu um jólin. Hvert einasta herbergi í húsinu fær á sig jólaljóma með ljósi, skrauti og greni. Meira »

Ævintýralegt jólatré von Fürstenberg

1.12. Diane von Fürstenberg hannar ekki bara dásamleg föt heldur líka óhefðbundin jólatré. Fatahönnuðurinn fékk það verkefni að hanna jólatré fyrir anddyri hótelsins Claridge's í Mayfair-hverfinu í London. Meira »

Óvenjulegar kröfur á leigumarkaðnum

27.11. Myndir þú leigja íbúð þar sem þér væri bannað að vera heima milli níu og fimm á daginn? Stórfurðulega auglýsing vakti athygli þar sem kona óskaði eftir meðleigjanda í London. Meira »

Erla Hlín og Frosti Gnarr selja íbúðina

25.11. Erla Hlín Hilmarsdóttir og Frosti Gnarr hafa sett sína dásamlegu íbúð á Laugavegi á sölu. Íbúðin er frumleg og fallega innréttuð með þeirra persónulega stíl. Meira »

H&M Home opnar 420 fm búð í Smáralind

6.12. „Að gera heimilið jólalegt þarf alls ekki að kosta formúu. Hengdu upp nokkra fallegar jólakúlur í gluggann, komdu fyrir púðaverum í sófanum með fallegum jólaboðskap eða hlýlegum gervifeldi, kveiktu á ilmkertum sem anga af kanil og greni og og njóttu þess að slaka á í þínu eigin jólalandi,“ segir Lovísa. Meira »

Björt Ólafsdóttir selur Retró-höllina

4.12. Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra hefur sett sitt fallega fjölskylduhús við Hvassaleiti á sölu. Retró-stíllinn fær að njóta sín í húsinu. Meira »

Innlit í risastóra einkaþotu Kanye West

1.12. Kanye West er ekki að hugsa um kolefnisspor sitt þegar hann ferðast. West og eiginkona hans ferðuðust með einkaþotu af gerðinni Boeing 747 á mánudag. Meira »

Arnar Gauti fínpússaði íbúðina

26.11. Arnar Gauti Sverrisson innanhússráðgjafi sá um að velja húsgögn inn í íbúðina og gera hana ennþá vistlegri.   Meira »

Laufabrauðsjárnin rjúka út

25.11. Guðrún í Kokku á það til að einfalda gjafavalið með því að gefa fólki hluti sem hana langar sjálfa í.   Meira »

Lóa Pind flytur sig um set

23.11. Fréttamaðurinn Lóa Pind Aldísardóttir hefur sett sína huggulegu íbúð á sölu. Íbúðin er staðsett á besta stað í Reykjavík.   Meira »

Svona á jólaskraut ekki að vera

21.11. Ekki er mælt með því að skreyta á sama hátt og verslunarkjarni í Bretlandi gerði á dögunum. Virðast ísbirnir vera að stunda kynlíf í útstillingu í kjarnanum. Meira »

Stjarna Lof mér að falla flytur

20.11. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona, sem fór með eitt af aðalhlutverkið í Lof mér að falla, hefur sett sína fallegu 114 fm íbúð á sölu. Meira »

Fólk er alltaf jafnhrifið af klassískri hönnun

19.11. Íslendingar vilja fallega hluti sem endast og geta verið til prýði á heimilinu í mörg ár og áratugi  Meira »

Hvað ætti að gefa mínimalistanum?

18.11. Mínimalisma-byltingin barst til Íslands fyrir nokkrum misserum og margir sem leggja mikið á sig við að tæma heimilið af hvers kyns óþarfa. Meira »

Sölvi Snær og fjölskylda selja á Nesinu

16.11. Sölvi Snær Magnússon listrænn stjórnandi NTC og Kristín Ásta Matthíasdóttir flugfreyja hafa sett sína fallegu hæð á sölu.   Meira »

Fröken Fix hannaði eldhúsið

15.11. Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum. Meira »

Gjörbreytti borðstofunni fyrir 40.000

13.11. Inga Rut Pétursdóttir fékk alveg nýja borðstofu fyrir 40.000 krónur. Hún málaði í litnum Djúpur sem er litur úr litakorti Sæju hjá Slippfélaginu. Meira »

83 milljóna útsýnisíbúð í Garðabæ

13.11. Við Löngulínu í Garðabæ stendur ákaflega falleg 138 fm íbúð á besta stað við sjóinn. Íbúðin er smekklega innréttuð.   Meira »

Ódýrir hlutir sem gjörbreyta baðherberginu

11.11. Þegar baðherbergið er fallegt er skemmtilegra að tannbursta sig og gera aðra hluti. Það þarf ekki að gera baðherbergið fokhelt og leggja marmara á það allt til þess að gera það fallegt. Meira »

Skemmtilega innréttað í Garðabæ

11.11. Við Bjarkarás í Garðabæ stendur 143 fm íbúð sem innréttuð er á heillandi hátt. Flauelshúsgögn, stór listaverk og grófur viður er áberandi. Meira »

Andlit Wow air hefur flottan stíl

9.11. Tara Sif Birgisdóttir flugfreyja og andlit Wow air hefur sett íbúðina sína á sölu. Hún hefur nostrað við heimilið eins og sést á myndunum. Meira »

Marmari, bæsuð reykt eik og speglar...

9.11. Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk frjálsar hendur þegar hún hannaði rúmlega 400 fm einbýlishús í Kópavogi.  Meira »

Ævintýrahús við sjóinn í Garðabæ

8.11. Við Miðskóga á Álftanesi í Garðabæ stendur fallegt hús með risainnigarði. Hægt er að synda í sjónum fyrir neðan húsið.   Meira »