Blómstrandi tré eru málið núna

17:00 Sigríður Helga Sigurðardóttir, eigandi Gróðrarstöðvarinnar Markar, segir að fólk hafi mikinn áhuga á berja- og ávaxtatrjám. Hún segir líka að það færist í vöxt að fólk rækti krydd og salat í garðinum sínum. Meira »

Rut Kára hannaði fantaflotta þakíbúð

09:30 Þakíbúðin í Garðabæ hefur allt það sem góð þakíbúð þarf að bera, góða lofthæð, stóra partýstofu og þaksvalir með heitum potti. Meira »

Sápublöndur í staðinn fyrir skordýraeitur

í gær Með góðu skipulagi og réttu vali á plöntum þarf ekki að útheimta svo mikla vinnu að halda garðinum fínum og fallegum. Margir rækta matjurtir og uppskera ríkulega eftir sumarið. Meira »

Höll Víðishjóna föl fyrir 165 milljónir

í gær Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur einstakt 254,7 fermetra einbýlishús. Ásett verð er 165 milljónir sem gerir húsið eitt af dýrari einbýlishúsum á fasteignamarkaðnum í dag. Meira »

Tennisdrottning undir japönskum áhrifum

18.7. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova á einstaklega fallegt hús í Kaliforníu. Einfaldur stíll ræður ríkjum á heimavelli Sharapovu. Meira »

Hönnun Rutar Kára breytir öllu

17.7. Einn eft­ir­sótt­asti inn­an­húss­arki­tekt lands­ins, Rut Kára­dótt­ir, á heiður­inn af inn­rétt­ing­um í þessari fimm herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Meira »

Við ætlum að verða gömul hérna

17.7. Erna Geirlaug Árnadóttir innanhússarkitekt hefur alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og tísku.  Meira »

Íslenska Kúlan í erlendu pressunni

15.7. Bryndís Bolladóttir hönnuður hannaði Kúluna á árunum 2010-2012 en nú er hún farin að vekja heimsathygli. Á dögunum var fjallað um hana í tímaritinu An Interior. Bryndís segir að Kúlan sé ekki bara falleg heldur bæti hún hljóðvist á heimilum og á vinnustöðum. Meira »

Algeng hönnunarmistök í stofunni

15.7. Hvort sem stofan er lítil eða innistæðan á bankareikningnum lág þarf stofan ekki að líta út fyrir að vera ódýr.   Meira »

Styrkir mæðgnasambandið að stússa í þessu

14.7. Mæðgurnar Elísabet Gerður Þorkelsdóttir og Ása Kristín Oddsdóttir hafa einstakan áhuga á garðyrkju, en sú síðarnefnda nam kúnstina af móður sinni sem kom henni á sporið í garðinum við fyrrverandi ættaróðal... Meira »

Hönnunarparadís í 104 Reykjavík

13.7. Við Sigluvog 11 stendur glæsilegt Sigvaldahús sem byggt var 1960. Falleg málverk og húsgögn prýða þetta einstaka hús.   Meira »

139 milljóna hönnunarperla í Arnarnesi

12.7. Við Þrastanes í Arnarnesinu stendur fallegt 345 fm einbýli sem búið er að endurnýja mikið. Ef þig dreymir um risastórt hol, fallegan garð og næs eldhús þá er þetta eitthvað fyrir þig. Meira »

Súpervel skipulögð 63 fm íbúð í Reykjavík

11.7. Við Laugateig í Reykjavík stendur ákaflega falleg risíbúð þar sem öllu er komið fyrir á smekklegan hátt.   Meira »

Hera Björk selur íbúðina við Nóatún

9.7. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona og fasteignasali hefur sett sína fallegu íbúð við Nóatún á sölu. Um er að ræða 79 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1957. Meira »

155 milljóna glæsihús komið á sölu

8.7. Glæsihús við Vatnsendablett 791 er komið á sölu. Það er engin smásmíði eða um 400 fm og er hátt til lofts og vítt til veggja. Meira »

Tinna Brá selur sumarhúsið á Þingvöllum

12.7. Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím hefur sett sinn fallega sumarbústað á sölu. Bústaðurinn er litríkur og skemmtilegur eins og flest sem Tinna Brá kemur nálægt. Meira »

Baðið sem Harry og Meghan splæstu í

11.7. Hver væri ekki til í baða sig heima hjá Harry og Meghan? Eitt er víst að baðkarið þeirra er af flottari gerðinni.   Meira »

Erna keypti glæsihús Jóns í Arnarnesi

10.7. Forstjóri BL, Erna Gísladóttir, hefur keypt fasteignina Hegranes 24 ásamt eiginmanni sínum, Jóni Þór Gunnarssyni.   Meira »

Matarbloggarinn María selur einbýlið

8.7. María Gomez matarbloggari og fagurkeri hefur sett heimili sitt og fjölskyldunnar á sölu. Hún hefur nostrað við heimilið á einstakan hátt. Meira »

Hrefna í Skoppu og Skrýtlu flytur

5.7. Hrefna Hallgrímsdóttir og Ingvi Jökull Logason hafa sett raðhús sitt við Selbrekku á sölu. Húsið er ákaflega fallegt og smekklegt. Meira »

Harpa Kára byrjar að búa með ástinni

4.7. Heimili Hörpu Káradóttur förðunarmeistara er ákaflega smekkleg og flott. Nú er íbúðin komin á sölu því Harpa er að fara í sambúð með ástinni. Meira »

Ástríður og Arnar selja sitt fallega hús

3.7. Ástríður Viðardóttir og Arnar Geir Guðmundsson hafa sett sig fallega hús við Birkigrund í Kópavogi á sölu.   Meira »

Einstakt einbýli í Hafnarfirði

2.7. Við Brekkuhvamm í Hafnarfirði stendur ákaflega fallegt fúnkís-hús sem byggt var 1961. Það er með rennisléttu þaki og fallegum gluggum. Þegar inn í húsið er komið tekur hlýleiki á móti fólki. Meira »

Kársnesið er best geymda leyndarmálið

2.7. Nadia Katrín Banine starfar sem löggiltur fasteignasali á Landmark fasteignamiðlun, sem og flugfreyja og innanhússhönnuður. Hún segir fallega stóla áhugamál og að hún viti fátt betra en að kjarna sig í baðkarinu heima og hlusta á góða tónlist. Meira »

Heillandi heimili með frönskum áhrifum

1.7. Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur glæsilegt parhús sem býr yfir miklum sjarma. Franskur stíll er áberandi á heimilinu.   Meira »

„Við erum ekki of litlar í okkur“

30.6. Sóley Rut Jóhannsdóttir er 26 ára húsgagna- og húsasmiður. Hún segir iðngreinina henta konum vel en segir ákveðna vanþekkingu um iðnaðinn ríkja í samfélaginu. Meira »

Flutti aftur til Bretlands í kreppunni

29.6. Rebekka Andrínudóttir er hæfileikaríkur hönnuður, búsett í Brighton. Hún hefur leitt spennandi hönnunarverkefni í Bretlandi en brennur nú fyrir því að koma heim og setja mark sitt á uppbyggingu hér. Meira »

Blátt eldhús setur svip á rými

29.6. Eyjan er stór og hvít á móti bláu innréttingunni og það sem setur svip sinn á heimilið er einstaklega fallegt parket og hnausþykkir gólflistar. Meira »

Einstök smekkvísi í Sigvaldahúsi

28.6. Í þessari íbúð er húsgögnum smekklega raðað upp og er hver hlutur á sínum stað. Falleg borðstofuhúsgögn úr smiðju Arne Jacobesen prýða borðstofu en í stofunni fær IKEA sófinn Söderhamn að njóta sín á móti antík-flauessófa og litlum útsaumuðum sófa í barrokk stíl. Meira »

Einfalt og glæsilegt án þess að vera goslaust

28.6. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður, eða Sæja eins og hún er kölluð, fékk það verkefni að hanna 210 fm einbýlishús á Selfossi. Húsið var á byggingarstigi þegar hún hófst handa og er útkoman ansi glæsileg. Meira »

Svona lítur frumgerðin af ljósi Ólafs út

27.6. Ólafur Elíasson listamaður er að vinna með IKEA að ljósi sem er hlaðið með sólarorku. Þegar ég hitti hann á dögunum útskýrði hann fyrir mér hvers vegna hann hafi ákveðið að vinna með IKEA. Meira »

Eitt fallegasta hús landsins á sölu

27.6. Við Laufásveg 66 í Reykjavík stendur eitt af glæsilegustu húsum landsins. Það var teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt og byggt 1938. Húsið er 327 fm að stærð með fimm stofum og fjórum svefnherbergjum. Meira »

Ódýrt og svalt gólfefni sem má setja á veggi

25.6. Spónaparket var vinsælt gólfefni á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en með tilkomu plastparketsins hvarf það úr íslenskum verslunum. Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

24.6. Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »