Einbýlin sem kosta yfir 160 milljónir

19:19 Dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu eru bæði ný og gömul staðsett á Nesinu sem og í Kópavogi.   Meira »

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína

13:00 Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna. Meira »

Ragnar á Brandenburg selur glæsiíbúðina

í gær Ragnar Gunnarsson, einn af eigendum Brandenburg-auglýsingastofunnar, hefur sett íbúð sína við Grandaveg á sölu.   Meira »

Lúðvík og Þóra selja höll við sjóinn

18.3. Lúðvík Bergvinsson og Þóra Gunnarsdóttir hafa sett falleg hús sem stendur við sjóinn á sölu. Fasteignamat hússins er rúmlega 121 milljón. Meira »

Stolt að eignast þak yfir höfuðið

18.3. Vala Pálsdóttir, ráðgjafi og formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, keypti sína fyrstu íbúð 25 ára gömul. Hún segir að þessi íbúðarkaup hafi gert hana sjálfstæða og lagt grunn að framtíðinni. Meira »

Íbúðin var tekin í gegn á einfaldan hátt

17.3. Það er hægt að gera ótrúlega hluti með því að breyta um lit á eldhúsinnréttingu, taka niður skáp og skipta um parket eins og gert var í Vesturbænum. Meira »

Að sýsla með aleigu fólks er vandasamt

17.3. Hannes Steindórsson segir að starf fasteignasala sé nákvæmnisvinna og það skipti máli að fasteignasali sé góður í mannlegum samskiptum. Meira »

Hvernig safnar fólk fyrir íbúð?

17.3. Það að eignast íbúð er stórmál og yfirleitt verður ekki af fyrstu fasteignakaupum nema fólk leggi mikið á sig og sé til í að sleppa öllum óþarfa. Meira »

Svona skreytir Hrafnhildur fyrir ferminguna

16.3. Á hverju ári er eitthvert skraut vinsælla en annað. Liturinn „rose gold“ er sá litur sem margir eru að velja á þessu ári. Meðal annars Hrafnhildur Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri FKA sem segir að fermingarundirbúningurinn sé dásamlegur... Meira »

Myndirnar þurfa að vera góðar

16.3. Íslendingar þekkja Nadiu Katrínu Banine úr þáttunum Innlit/útlit sem sýndir voru á SkjáEinum. Þar heimsótti hún fólk og tók húsnæði í gegn. Meira »

Eik Gísladóttir selur höllina

15.3. Eik Gísladóttir lífskúnstner og smekkmanneskja hefur sett sitt huggulega raðhús á sölu. Eik hefur nostrað við húsið eins og sést á myndunum. Meira »

Svona er eldhúsið hennar Brynju Dan

14.3. Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri S4S hefur staðið í ströngu síðustu mánuði við að gera upp heimili sitt. Hún býr í Garðabænum ásamt fjölskyldu sinni og hér má sjá hvernig hún breytti eldhúsinu. Meira »

Aron Jóhanns og Bryndís selja útsýnisíbúð

11.3. Aron Jóhannsson atvinnumaður í knattspyrnu og kona hans Bryndís Stefánsdóttir hafa sett glæsilega útsýnisíbúð á 9. hæð í Kópavogi á sölu. Meira »

Ofurfyrirsæta með hráan stíl

10.3. Íbúðin sem Karlie Kloss hefur deilt með eiginmanni sínum að undanförnu er hrá og iðnaðarleg. Arinninn er gífurlega stór og setur svip á heimilið. Meira »

Rut Káradóttir hannaði heimili Fjólu

9.3. Fjóla Ósland Hermannsdóttir, sjálfstætt starfandi hönnuður, býr vel í 110 Reykjavík ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Þórði Guðmundssyni, dóttur þeirra Júlíu og hundinum Gretti. Meira »

Geggjuð útsýnisíbúð við Grænuhlíð

15.3. Við Grænuhlíð í Reykjavík stendur ákaflega falleg 101 fm íbúð. Húsgögnum er fallega raðað upp í íbúðinni.   Meira »

Fimm ódýrustu einbýlin í Reykjavík

13.3. Þú þarft ekki að eiga 100 milljónir til að losna við húsfundi og leiðinlega nágranna. Það hefur sína kosti að búa í einbýli. Meira »

Selja 80 fm íbúð við Tómasarhaga

10.3. Kolbrún Vaka Helgadóttir dagskrárgerðarkona og Hilmar Guðjónsson leikari hafa sett sína góðu íbúð við Tómasarhaga á sölu.   Meira »

Hefur flutt 10 sinnum á 12 árum

10.3. Kristborg Bóel Steindórsdóttir fjölmiðlakona hefur flutt 10 sinnum á 12 árum og finnst það skemmtilegt. Hún leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig en hefur sjaldan átt aukapeninga til að kaupa dýr húsgögn. Meira »

Bryndís burðast ekki með óþarfa

8.3. Bryndís Hagan Torfadóttir hefur flutt um það bil 50 sinnum og er löngu orðin vön að pakka ofan í kassa. Stundum notar hún flutningana til að grisja og gefa frá sér. Meira »

Viltu verða nágranni metsöluhöfundar?

8.3. Á Tjarnarstíg 8 á Seltjarnarnesi stendur ákaflega fallegt tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað við Atlantshafið. Arnaldur Indriðason býr á móti. Meira »

Fjórar flottar íbúðir undir 25 milljónum

8.3. Ertu búin(n) að safna 3,7 milljónum upp í útborgun á fyrstu íbúð? Úrvalið af ódýrum íbúðum er ekki mikið en inn á milli leynast góðar eignir. Meira »

Björn Bragi selur glæsiíbúð í Skugganum

7.3. Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur komið sér vel fyrir í glæsiíbúð í Skuggahverfinu í Reykjavík.   Meira »

Íbúðir frá 32 milljónum í 101

7.3. „Þær munu flestar vera undir 40 milljónum og henta því hinum ýmsu kaupendum,“ segir Gunnar Sverrir Harðarson.   Meira »

Gerðu heimilið smartara með því að henda þessu

6.3. Það þarf ekki endilega að kaupa mjög mikið af einhverju fyrir mikla peninga til þess að gera heimilið flottara. Stundum þarf einfaldlega að losa sig við nokkra hluti. Meira »

Hildur og Jón selja Grenimelinn

5.3. Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason hafa sett sína huggulegu íbúð við Grenimel á sölu. Íbúðin er öll nýuppgerð og mjög lekker. Meira »

Draumaíbúð í Vesturbænum

5.3. Við Kvisthaga í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Úr íbúðinni er guðdómlegt útsýni út á sjó.   Meira »

Fyrrverandi tengdadóttir Íslands á höll

3.3. Kryddpían Mel B vill ólm losna við húsið sem fyrrverandi eiginmaður hennar eyddi tveimur árum í að gera upp.   Meira »

Eldhús Jodie Foster er algjör draumur

2.3. Jodie Foster er ekki bara góð að velja bíómyndir til að endurgera þar sem heimili hennar er líka afar smekklegt.   Meira »

Hildur selur glæsislotið

28.2. Mjúkir litir, falleg húsgögn og dásamlegt andrúmsloft einkennir þessa fallegu íbúð sem Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt hefur nú sett á sölu. Meira »

Andri Már færði höllina yfir á eiginkonuna

28.2. Andri Már Ingólfsson færði einbýlishús sitt við Sólvallagötu 14 yfir á eiginkonu sína, Valgerði Franklínsdóttur, 27. desember 2018. Meira »

Yfirmáta fallegt fjölskylduhús í Kópavogi

27.2. Við Hafraþing í Kópavogi hefur fjölskylda hreiðrað um sig í 181 fm raðhúsi. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson teiknaði húsið en allar innréttingar eru teiknaðar af Thelmu Guðmundsdóttur innanhússarkitekt. Meira »

Sálfræðingur gerir fataslár úr leðurólum

26.2. „Mig langar að benda ykkur á ódýra og plásslitla lausn fyrir föt. Hún sést á myndinni og er sáraeinföld: Leðurólar eru festar í loftið á krókum og í þeim hangir trjágrein í passlegri breidd, nánast eins og náttúran skapaði hana.“ Meira »

Hönnunarregla nr. 1: Mottan fyrst

24.2. Lee Radziwill, yngri systir Jackie Kennedy, lést í síðustu viku. Hún starfaði sem innanhússtílisti og kunni listina að innrétta herbergi fallega. Meira »