„Ég þurfti að byrja upp á nýtt hér á Íslandi“

Frakk­inn Max­ime Sau­vageon hef­ur búið á Íslandi í tvö ár en það var ást­in sem dró hann upp­haf­lega til lands­ins. Max­ime er al­inn upp við fal­lega hönn­un í Frakklandi og þegar hann flutti til Íslands ákvað hann að stofna hönn­un­ar­versl­un­ina La Bout­ique Design. Meira.