Lilja stal stíl Kára Stefánssonar

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er þekkt fyrir að klæðast fallegum kjólum. Á dögunum klæddist hún smart gallakjól og minnti á Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar í leiðinni en hann er þekktur fyrir að vera mikill aðdáandi gallafatnaðar. Meira.