Hverju má ekki gleyma í eldhúsbreytingum?

Í gær, 18:00 Að skipta út innréttingunni, brjóta niður vegg og setja eyju eða henda efri skápunum og setja hillur. Hvað skiptir mestu máli þegar eldhúsið er tekið í gegn? Meira »

Engu breytt í 60 ár enda ekki ástæða til

í fyrradag Stórir gluggar, hlaðnir grjótveggir og viður eru áberandi í þessu vel heppnaða og vandaða húsi sem byggt var 1954.  Meira »

Íbúðin líkist helst listaverki

í fyrradag Við Safamýri í Reykjavík hefur fjölskylda hreiðrað um sig á svo smekklegan hátt að útkoman líkist listaverki. Það er unun að horfa á myndirnar og skoða hvernig hlutum er raðað upp og svo eru sniðugar lausnir í hverju horni. Meira »

Jón og Hildur Vala selja Hagamelinn

19.1. Tónlistarfólkið Jón Ólafsson og Hildur Vala hafa sett sína fallegu íbúð við Hagamel á sölu. Íbúðin er á efstu hæð með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. Meira »

Meirihluti borgarfulltrúa býr í 101

19.1. Hvar býr fólkið sem stjórnar borginni? Meirihluti þeirra býr á sama blettinum, í nálægð við Ráðhúsið. Laugardalurinn virðist þó heilla líka. Meira »

Dóra Takefusa selur slotið

18.1. Dóra Takefusa hefur sett sína heillandi eign á sölu. Hún er í hjarta 101 og afar skemmtilega innréttuð.   Meira »

Margrét María og Guðmundur selja

17.1. Guðmundur Pálsson sem hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Baggalút hefur sett raðhús sitt og eiginkonu sinnar, Margrétar Maríu Leifsdóttur, á sölu. Meira »

Heimilistrendin 2018

16.1. Góðra hugmynda til að fegra heimilið er hvergi betra að leita en á Pinterest. Pinterest hefur gert spá um hvaða stefnur verði heitastar á árinu 2018. Meira »

Heimilið fullkomnað með hönnunarrusli

16.1. Kim Kardashian er nýbúin að gera upp húsið sitt og veit að heimili er ekki fullkomnað nema með fínum ruslatunnum. Raunveruleikastjarnan á ekki bara handtöskur frá Louis Vuitton. Meira »

Ragnhildur og Hanna selja Logalandið

15.1. Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Logaland á sölu. Það sem er einstaklega gott við húsið er að bílskúrinn er áfastur, ekki í sérlengju. Meira »

Bað eða sturta, hvort borgar sig?

15.1. Þegar baðherbergið er tekið í gegn vaknar oft sú spurning hvort eigi að velja baðker eða góðan sturtuklefa. Þetta skiptir ekki síst máli þegar selja á húsnæðið. Meira »

Langar þig að gista í húsi látins hönnuðar?

14.1. Stofnandi Versace lést á heimili sínu árið 1997. Húsið hefur að mörgu leyti lítið breyst þar sem veggir, gólf, loft og gluggar hafa fengið að halda sér frá tíð Giannis Versace. Meira »

Ólafur Egill og Esther Talía selja slotið

12.1. Ólafur Egill Egilsson og Eshter Talía Casey hafa sett glæsilega íbúð sína í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eldhúsið í íbúðinni er guðdómlega fallegt. Meira »

Smart raðhús í Fossvogi

11.1. Við Búland í Fossvogi stendur ákaflega fallegt raðhús þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Dökkbláir veggir setja svip sinn á húsið og koma vel út á móti heillandi húsgögnum. Meira »

Þurftu ekki að hittast húsið var svo stórt

5.1. Þegar hjónin fyrrverandi Angelina Jolie og Brad Pitt leigðu sér hús var ekki neinn 50 fermetra stéttarfélagsbústaður í Grímsnesinu tekinn á leigu. Eitt árið var 25 herbergja glæsihöll tekin á leigu. Meira »

Hversu oft þarf að þrífa heimilið?

14.1. Heimilisþrif eru ekki bara viðfangsefni Sólrúnar Diego heldur hafa vísindin sitthvað að segja um hversu oft skal þrífa heimilið. Meira »

Marmari og flottheit í Drápuhlíð

13.1. Það er fallegt um að litast hjá fjölskyldunni sem býr við Drápuhlíð 26. Hvít innrétting með marmara upp á vegg prýðir eldhúsið. Meira »

Fegurð í hverju horni í Fossvogi

12.1. Við Kelduland í Fossvogi hefur fjölskylda skapað sér fallega umgjörð. Íbúðin var endurnýjuð mikið 2013 á heillandi hátt.   Meira »

Gyllt eldhús í hringlaga húsi

7.1. Á danskri eyju stendur hringlaga hús sem er afar eftirtektarvert en fellur um leið vel inn í gróskumikið umhverfið. Gyllti liturinn í húsinu er fallegur á móti einfaldri skandinavískri hönnun. Meira »

Brynhildar-blár slær í gegn

2.1. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona var gestur í þættinum Heimilislíf á dögunum. Á eldhúsi og gangi heima hjá henni og manni hennar, Heimi Sverrissyni, er blár litur sem vakið hefur mikla athygli. Eftir að þátturinn var sýndur var mikið spurt um litinn í Slippfélaginu. Meira »

Bleik eldhúsinnrétting, af hverju ekki?

31.12. Á meðan fólk keppist um að dekkja eldhúsið sitt er ekki mörgum sem dettur í hug að fá sér bleika eldhúsinnréttingu. Það eru þó til falleg eldhús með bleikum eldhúsinnréttingum. Meira »

Lipurlega innréttað í Kópavogi

28.12. Við Hrauntungu í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin er 121 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1966. Búið er að skipta um eldhús og setja nýmóðins innréttingu og smart flísar á vegginn. Meira »

Hlýlegt heima hjá Jamie Oliver

26.12. Stjörnukokkurinn Jamie Oliver á hlýlegt og notalegt heimili í Norður-Lundúnum. Heimilið er glæsilegt en um leið fær enska rómantíkin að njóta sín. Meira »

„Ímyndunaraflið fer á flug“

24.12. Hafrún Hrönn Káradóttir hefur undanfarin ár lagt mikinn metnað í jólaþorp sem hún og vinkona hennar setja upp fyrir hátíðirnar. Fyrstu árin var jólaþorpið fremur smátt í sniðum en á undanförnum árum hefur verkefnið undið verulega upp á sig. Meira »

Sigga Heimis leggur á jólaborð

22.12. Sigríður Heimisdóttir, eða Sigga Heimis eins og hún er kölluð, er mikið jólabarn. Hún elskar aðventuna og bakar og skreytir fyrir allan peninginn. Hún kaupir ekki dýra dúka á borðið heldur notar hvít lök því þau þola allt. Meira »

„Glamúrinn hefur þroskast“

22.12. Hjörtur Matthías Skúlason hönnuður segir að fólk vilji vandaðri vöru en áður og að glamúrinn sé að þroskast og breytast.   Meira »

Fáðu verðlaun fyrir vönduðustu pakkana!

20.12. Eitt af því sem heillar hvað mest við kvikmyndaiðnaðinn fyrir þá sem hafa gaman af hugmyndum og hönnun er þegar saga festir sig í huga manns og verður innblástur fyrir eitthvað sem maður er að gera til dæmis fyrir jólin. Meira »

Langar þig að vinna hönnun Eames?

18.12. Bandarísku Eames-hjónin eiga heiðurinn af mörgum fallegustu hönnunarvörum sem framleiddar eru í dag. Smartlannd og Penninn ætla að gefa heppnum lesendum smávöru frá Pennanum en verslunin selur ekki bara vörur frá Eames heldur líka Vitra. Meira »

Tískuamman settist í hönnunarstólinn

16.12. Iris Apfel er 96 ára með eftirtektaverðan fatastíl. Apfel kann ekki bara að meta fallega fatahönnun heldur líka húsgagnahönnun og hefur hannað sína eigin húsgagnalínu. Meira »

170 milljóna einbýli við Skildinganes

15.12. Húseignirnar gerast ekki mikið fallegri en þetta 284 fm hús sem Davíð Pitt arkitekt hannaði. Það stendur við Skildinganes í 101 Reykjavík, er opið og bjart og skemmtilegt. Hjartað slær í eldhúsinu sem er opið inn í borðstofu og stofu. Meira »

Tveggja hæða penthouse í 101

12.12. Hvern dreymir ekki um tveggja hæða penthouse-íbúð á besta stað í 101 Reykjavík með útsýni út á sjó? Ef þú ert einn af þeim þá er þessi 121 fm íbúð við Klapparstíg 7 tilvalin fyrir þig. Meira »

Svona bjó Meghan þegar hún kynntist Harry

11.12. Áður en að Meghan Markle flutti í lítið hús við Kensington-höll bjó hún í leiguhúsnæði í Toronto. Húsið er kannski ekki mjög stórt en þó feiki nógu stórt fyrir þau Meghan, hundana hennar og Harry þegar hann kíkti í heimsókn. Meira »

Nýtt útlit fyrir 6.000 kr.

10.12. Eftir langt tímabil hvítra veggja eru litaðir veggir að verða móðins á ný. Fyrir um fimm árum fór að bera á gráum tónum og að heilu íbúðirnar væru málaðar í sama lit, bæði veggir og loft. Síðan tók blái liturinn við en nú er grænn að verða vinsælli. Meira »

Retróhöll í Fossvogi

7.12. Við Haðaland 12 í Fossvogi stendur glæsilegt 309 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið hefur að geyma sjarma þess tíma sem það var byggt og hefur verið vandað til allra verka. Meira »