Vita fátt skemmtilegra en að gera upp íbúðir

Eva Rakel Jónsdóttir ferðaráðgjafi hjá Vita og unnusti hennar Agnar Friðbertsson hafa hreiðrað um sig á einstakri hæð í Hlíðunum sem þau hafa verið að gera upp að undanförnu. Meira.