Litríkt og lifandi heimili Cöru Delevingne

Í gær, 23:43 Fyrirsætan Caru Delevingne er bara 25 ára en það er enginn byrjendabragur á heimili hennar í Vestur-London. Heimilið öskrar á skemmtun en mikið er um liti og skemmtilega muni. Meira »

Forstofur í feng shui-stíl

21.4. Hvar á spegillinn að vera og hvaða plöntur á að velja í forstofunni? Allt skiptir þetta máli til þess að skapa góða og jákvæða orku. Meira »

Hefur skreytt í konunglegu brúðkaupi

20.4. María Másdóttir rekur Blómahönnun ásamt dóttur sinni Thelmu Björk Norðdahl. Hún hefur skreytt í konunglegu brúðkaupi og segir mikinn heiður að taka þátt í að skreyta í brúðkaupum. Meira »

218 milljóna hús við Stigahlíð

20.4. Við Stigahlíð í Reykjavík stendur vel heppnað 350 fm einbýli sem byggt var 1989. Það sem er heillandi við þetta hús er hvað það er litríkt og töluvert öðruvísi en hjá öðru fólki. Meira »

Dönsk arkitektastofa hannaði allt

20.4. Við Ljósakur í Garðabæ hafa tveir menn búið sér fallegt heimili. Nú er þetta glæsilega 223 fm raðhús komið á sölu en það var allt innréttað árið 2011. Húsið var allt hannað að innan af GASSA arkitekter í Danmörku. Meira »

Ólafur Elíasson selur 370 milljóna glæsihús

19.4. Hinn heimsfrægi listamaður, Ólafur Elíasson, hefur sett sitt heillandi heimili á sölu. Ásett verð er rúmar 370 milljónir.   Meira »

Liv keypti sögufrægt hús í Arnarnesi

18.4. Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova er flutt í Blikanes 20 ásamt eiginmanni sínum, Sverri Viðari Haukssyni. Þau keyptu húsið á um 230 milljónir. Meira »

Magnea selur íbúðina

18.4. Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir og sambýlismaður hennar, Yngvi Eiríksson, hafa sett sína heillandi íbúð á sölu. Magnea hefur næmt auga fyrir því hvernig best er að gera fallegt í kringum sig og sína. Meira »

Ferskir straumar í Garðabænum

17.4. Heimilin gerast ekki mikið huggulegri en þessi 128 fm íbúð við Lyngás í Garðabæ. Það sem gerir heimilið sérstakt er að það er ekki eins umhorfs og hjá öllum öðrum. Meira »

Sammi og Kristín selja íbúðina

16.4. Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir hafa sett sína litríku og skemmtilegu íbúð á sölu. Annað eins plötusafn hefur varla sést í Vesturbænum. Meira »

Vorhreingerningar naumhyggjumanneskjunnar

15.4. Á þessum árstíma fær naumhyggjumanneskjan þessa óstjórnlegu löngun til að breyta og bæta umhverfið sitt. Hér eru nokkur góð atriði að styðjast við til að hefjast handa. Meira »

Stílistinn gerist innanhússhönnuður

14.4. Stílistinn Simone Harouche hefur klætt helstu stjörnur í Hollywood. Hún opnaði dyrnar að heimili sínu en hún hefur snúið sér að innanhússhönnun. Meira »

Verstu mistökin í eldhúshönnun

10.4. Efri skápar eru dottnir úr tísku en þá þýðir ekki að hlaða öllu matarstellinu og öllum matreiðslubókunum í opnar hillur.   Meira »

Hlýlegt hjá Jóni Jónssyni og Hafdísi

10.4. Söngvarinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa sett sína glæsilegu íbúð í Garðabænum á sölu. Þessi sómahjón kunna að gera fallegt í kringum sig. Meira »

Vandað 160 milljóna í Arnarnesi

9.4. Hús gerast ekki mikið vandaðri en þetta 392 fm einbýli sem stendur við Þernunes í Garðabæ. Húsið var byggt 1981 en síðan þá hefur það verið mikið endurnýjað. Meira »

Hugguleg hæð á Seltjarnarnesi

14.4. Fallegt útsýni og huggulegheit einkenna þessa fallegu hæð við Unnarbraut á Seltjarnarnesi. Múrsteinsveggur setur svip sinn á stofuna og ganginn. Meira »

Notalegt sveitasetur Clooney-hjónanna

14.4. George og Amal Clooney keyptu sér hús í litlu þorpi á Englandi um það leyti sem þau giftu sig árið 2014.   Meira »

Fórnuðu forstofuskápnum fyrir nýtt bað

10.4. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, og Karl Ægir Karlsson, doktor í svefnrannsóknum, breyttu tveimur baðherbergjum á heimili sínu. Þau fjarlægðu forstofuskápinn til að bæta við baðherbergi. Meira »

Unnsteinn og Ágústa selja Njálsgötuna

10.4. Unnsteinn Manuel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir hafa sett íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Þau eru bæði mjög smekkleg eins og sést á myndunum. Meira »

Pétur og Unnur Birna selja í Garðabænum

7.4. Pétur Rúnar Heimisson og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir hafa sett sína huggulegu íbúð á sölu. Heimilið er vel skipulagt og fallegt. Meira »

Hönnunarveisla í Þingholtunum

6.4. Við Þingholtsstræti í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér vel fyrir og má sjá hluti eftir þekktustu hönnuði heims ásamt málverkum og listaverkum. Meira »

Að taka áhugann skrefinu lengra

5.4. Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður er farin af stað með námskeið í innanhússhönnun. Hún heldur þau heima sér og býður áhugasömum í heimsókn í spjall um heiðarlegt og persónulegt umhverfi. Halla Bára er einn vinsælasti innanhússhönnuður landins og skrifar pistla um hönnun á Smartlandi Mörtu Maríu. Meira »

Rut Kára hannaði glæsihús í Fossvogi

4.4. Eftirsóttasti innanhússarkitekt landsins, Rut Káradóttir, á heiðurinn af innréttingum í þessu 244 fm einbýlishúsi.   Meira »

Skreytir með uppáhaldsblómum Meghan

3.4. Blómaskreytingameistarinn Philippa Craddock mun sjá um blómaskreytingar í brúðkaupi Harry Bretaprins og Meghan Markle. Craddock býr til ævintýralega heima með blómum. Meira »

Með hönnunarfyrirtæki í framhaldsskóla

31.3. Fimm stelpur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ smíða sjálfar hillu sem þær hönnuðu í tengslum við áfanga í frumkvöðlafræði. Nú eru stelpurnar byrjaðar að taka við pöntunum. Meira »

Glæsilegt heimili Patreks á sölu

29.3. Heimili handboltaþjálfarans Patreks Jóhannessonar og konu hans Rakelar Önnu Guðnadóttur í Garðabæ er komið á sölu og er ásett verð tæpar 115 milljónir. Meira »

„Upplýstari en kynslóðirnar á undan“

28.3. Kristján Einarsson hjá Origo segir að fermingarbörn séu alltaf með farsíma í hendi og að þessi hópur geri allt aðrar kröfur. Meira »

Splæsti í lúxusíbúð eftir sambandsslitin

24.3. Zayn Malik keypti sér glæsilega þakíbúð í New York á milljarð daginn sem hann og fyrirsætan Gigi Hadid tilkynntu um sambandsslit sín. Meira »

Hvati og Dóra selja í Vestmannaeyjum

23.3. Fjölmiðlamaðurinn Sighvatur Jónsson eða Hvati eins og útvarpshlustendur þekkja hann hyggst flytja upp á land ásamt fjölskyldu sinni. Meira »

Hér fer veisla Harry og Meghan fram

21.3. Harry Bretaprins og Meghan Markle bjóða 200 manns í brúðkaupsveislu sína í Frogmore House. Húsið stendur í Windsor Home Park um kílómeter frá Winsdor Kastala. Meira »

Útlandalegt við Hagamel

21.3. Við Hagamel í Reykjavík stendur glæsileg íbúð með áhugaverðu yfirbragði. Hver hlutur á sinn stað og smekklegheitin eru allsráðandi. Meira »

Veggfóðrið gjörbreytti hjónaherberginu

20.3. Ásta Sigurðardóttir lét veggfóðra einn vegg í hjónaherbergi sínu í Fossvogi. Hún valdi veggfóður frá Versace sem kemur með alveg nýja dýpt inn í herbergið. Í leiðinni málaði hún veggina í stíl og lakkaði hjónarúmið. Meira »

Ljótustu byggingar Bandaríkjanna

18.3. Bandaríkin eru stór og byggingarnar þar jafnmismunandi og þær eru margar. Sumar ljótar en aðrar mögulega ekki jafnfallegar.   Meira »

Sófinn kostar á við einbýlishús

17.3. Jennifer Aniston velur aðeins það besta og flottasta inn á heimilið. Fara þarf þó varlega í hvíta sófanum hennar enda kostar hann á við heilt hús. Meira »