Litrík listamannaíbúð Steinunnar

19.7. Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands, og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson hafa sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Meira »

Sálfræðileg áhrif lita

15.7. Þegar kemur að því að velja liti inn á heimilið er gott að vera búin/búinn að lesa þessa grein. Þú velur þér rauðan lit ef þú vilt keyra upp orkuna en grænan ef þú vilt róa fólkið á heimilinu. Meira »

Undir frönskum og japönskum áhrifum

Í gær, 23:59 Emmanuelle Simon er einn áhugaverðasti innanhúsarkitektinn um þessar mundir. Hún er fædd í Suður-Frakklandi og er að byrja að vekja athygli fyrir einfalda og fallega hönnun þar sem smáatriðin eru aðalatriðið. Tímalaus hönnun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Meira »

Svona bjó Elizabeth Taylor

Í gær, 15:02 Hús sem leikkonan Elizabeth heitin Taylor keypti með öðrum eiginmanni sínum, Michael Wilding, árið 1953 er komið aftur nú til sölu og kostar vel yfir einn og hálfan milljarð. Meira »

Leigðu engan venjulegan sumarbústað

17.7. Keilusalur og hjólabrettapallur er meðal þess sem er að finna í húsi sem hjónin Beyoncé og Jay-Z tóku á leigu eitt sumar fyrir nokkrum árum. Meira »

Sturtuklefinn inni í herberginu

12.7. Í herbergi til leigu á Arnarnesi hefur sturtuklefa og baðvaski verið komið fyrir inn í herbergi þar sem væntanlegur leigjandi mun sofa og að öllum líkindum borða líka. Meira »

Íslendingar velja leiðinlegasta húsverkið

11.7. Fjölmargir Íslendingar telja klósettþrif vera skárra en að ákveða hvað á að vera í matinn og ganga frá þvotti.   Meira »

Björn Leví og Heiða setja íbúðina á sölu

10.7. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir hafa sett íbúð sína í Ljósheimum á sölu. Meira »

Brynjar Björn og Olga Soffía selja slotið

10.7. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK og fyrr­ver­andi landsliðsmaður í knatt­spyrnu og at­vinnumaður um ára­bil, og Olga Soffía Einarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi á sölu. Meira »

Eyþór Arnalds og Dagmar selja í 101

9.7. Borgarfulltrúinn Eyþór Arnalds og Dagmar Una Ólafsdóttir hafa sett fallega hæð sína á Hrannarstíg í gamla Vesturbænum á sölu. Meira »

Eitt dýrasta einbýlið í Reykjavík?

9.7. Skerjafjörðurinn í Reykjavík er eftirsóttur staður en nú hefur eitt nýlegt og glæsilegt einbýlishús í hverfinu verið sett á sölu. Meira »

LeBron James splæsti í marmarahöll

7.7. Það mun ekki fara illa um LeBron James þegar hann byrjar að spila með Los Angeles Lakers. Hann keypti sér risastórt hús í borginni fyrir áramót. Meira »

Eitursvalt og svart í Grafarvoginum

6.7. Búið er að taka fallega íbúð í Grafarvogi í gegn frá a til ö. Svartar innréttingar gera íbúðina eitursvala svo ekki sé minnst á sturtuklefann. Meira »

Kate Hudson gerir upp baðherbergið

4.7. Leikkonan Kate Hudson er að gera upp húsið sitt. Hún spyr fylgjendur sína á Instagram hvað þeim finnst.  Meira »

Glænýtt 37,9 milljóna raðhús

29.6. Dreymir þig um raðhús á einni hæð sem kostar ekki of mikið? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa.   Meira »

Eldhúsin sem eru að gera allt vitlaust

8.7. Mörg heimili haldast frekar stílhrein og klassísk í gegnum árin. En þegar kemur að því að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt lítum við oftar en ekki til þess sem er vinsælt hverju sinni. Hér verður farið yfir það nýjasta nýtt þegar kemur að eldhúsum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira »

Byggðu draumahúsið rétt utan við borgina

7.7. Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir keyptu sér lóð við Hafravatnsveg fyrir þremur árum og eru nú flutt inn í draumahúsið. Meira »

Rómantískt og lekkert í Hlíðunum

5.7. Sjaldan sjást heimili með jafn afgerandi stíl og það sem má finna í Lönguhlíðinni. Bast í bland við hvítt og aðra ljósa liti eru allsráðandi í öllum herbergjum. Meira »

Hönnunarmistök sem auðvelt er að laga

3.7. Það þarf ekki endilega að leggja nýtt parket svo að stofan líti aðein betur út. Auka lampar, púðar og listaverk á réttum stöðum geta breytt miklu. Meira »

LEGO og Adidas hanna fyrir IKEA

28.6. LEGO og Adidas eru að hefja samstarf við IKEA ásamt fleiri þekktum hönnuðum. Einnig verður sérstök áhersla lögð á húsgögn fyrir þá sem spila tölvuleiki. Meira »

Sjarmerandi í Garðabænum

28.6. Í Aratúni í Garðabænum er að finna afar sjarmerandi og vel skipulagt 115 fermetra parhús. Húsið er byggt á sjöunda áratug síðasta aldar og ber arkitektúr hússins þess merki. Meira »

Innréttuðu húsið eftir feng shui-fræðum

27.6. Leikarinn Rob Lowe og eiginkona hans, skartgripahönnuðurinn Sheryl Lowe, byggðu feiknastórt hús. Húsið var innréttað eftir feng shui-fræðum. Meira »

HM svíta prinsanna með þeim flottari

26.6. Vilhjálmur Bretaprins fylgdist með leik Englands og Panama í rosalegri HM svítu hjá Hussein bin Abdullah, krón­prinsi Jórdan­íu. Meira »

Svona býr Mandy Moore

24.6. Leikkonan Mandy Moore opnaði dyrnar að nýuppgerðu húsi sínu sem hún keypti með unnusta sínum. Áður en flutti bjó hún í sama húsinu í 15 ár en það hús keypti hún 18 ára. Meira »

Ljúfa lífið á Lálandi

24.6. Lóa Dís Finnsdóttir og Torfi Agnarsson fluttu til Danmerkur síðasta haust og hafa nú komið sér vel fyrir á eyjunni Lolland eða Lálandi. Meira »

Undir áhrifum frá Downton Abbey

23.6. Heiðrún Hödd Jónsdóttir íslensku- og fjölmiðlafræðingur býr í fallegri íbúð í Kaupmannahöfn ásamt kærasta sínum, Braga Michelssyni. Þau keyptu íbúðina í desember og hafa síðan í febrúar málað og innréttað hana á sinn einstaka hátt. Meira »

Litríkt eldhús við Túngötu

19.6. Við Túngötu í Reykjavík stendur fallegt parhús með afar hressu eldhúsi. Flísarnar á milli skápanna eru litríkar og keyra upp stemninguna. Meira »

Ben Affleck selur stóra húsið

16.6. Á lítilli eyju í Georgíu á Ben Affleck hús sem kallað er stóra húsið. Húsið keypti hann þegar hann var í sambandi með Jennifer Lopez. Meira »

Innlit hjá Gisele Bundchen (myndskeið)

15.6. Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen á guðdómlegt heimili í Boston. Hér sýnir hún heimili sitt og játar ýmislegt eins og að myndataka á Íslandi hafi verið það erfiðasta sem hún hefur gert. Meira »

HM höll Rögnu Lóu komin á sölu

13.6. Viltu taka HM með stæl? Ef svo er þá kaupir þú fasteign Rögnu Lóu Stefánsdóttur íþróttakonu en hún er sérsniðin fyrir fótboltaáhugafólk. Í húsinu er risasjónvarpsherbergi með bar og sér salerni. Meira »

Þar sem við eigum dýrmætar stundir

11.6. Ólöf Gunnlaugsdóttir eða Olla eins og hún er kölluð og Dröfn Sigurðardóttir stofnuðu TAKK HOME-vörumerkið árið 2016. Þær hafa einstaklega gaman af hönnun og völdu hvor um sig uppáhaldsstaðinn sinn í húsinu sínu. Dröfn valdi stofuna en Olla eldhúsið. Meira »

Kaffihornið toppar allt

9.6. Elísabet Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur og einn af eigendum Trendnet.is elskar gott kaffi. Kaffihornið á heimilinu er hennar griðastaður. Meira »

Parísar stemning í Hafnafirði

9.6. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður, eða Sæja eins og hún er kölluð, hannaði fallegt einbýlishús í Hafnarfirði árið 2016. Húsið er stílhreint án þess að vera flatt enda er mikill leikur í efnisvali og formum. Meira »

Vill hafa fallega hluti í kringum sig

8.6. Ásdís Kristjánsdóttir er forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún er framúrskarandi hagfræðingur en einnig mikill fagurkeri. Hún er heimakær og leggur sig fram um að gera umhverfið í kringum sig heima fallegt. Meira »