Alma er góð í að fegra heimili fólks

Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, býr í nýju húsi í Fossvoginum sem hún og maður, hennar Snorri Freyr Fairweather, eru að taka í gegn núna. Hún veit fátt skemmtilegra en að sitja í stofunni og fá heimilislífið beint í æð. Meira.