Liv færði sinn hlut í dýra húsinu yfir á eiginmanninn

Liv Bergþórsdóttir, fyrrverandi forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarmaður WOW air og núverandi stjórnarmaður KEA hótela, festi kaup á einu dýrasta húsi landsins fyrir tveimur árum. Í fyrra seldi hún eiginmanni sínum sinn hlut í húsinu. Meira.