Íslensk ösp úr Heiðmörk prýðir baðinnréttinguna

Íslenskir skógar framleiða sífellt meira af gæðatimbri og góðum smíðavið. Þessi baðherbergisinnrétting er gott dæmi um hvernig megi nýta íslenska ösp sem felld var í Heiðmörk í byrjun árs. Byggingafræðingurinn Ari Þorleifsson hjá Basalt arkitektum á heiðurinn af hönnuninni. Meira.