Svona býr Mandy Moore

Í gær, 23:59 Leikkonan Mandy Moore opnaði dyrnar að nýuppgerðu húsi sínu sem hún keypti með unnusta sínum. Áður en flutti bjó hún í sama húsinu í 15 ár en það hús keypti hún 18 ára. Meira »

Ljúfa lífið á Lálandi

Í gær, 12:00 Lóa Dís Finnsdóttir og Torfi Agnarsson fluttu til Danmerkur síðasta haust og hafa nú komið sér vel fyrir á eyjunni Lolland eða Lálandi. Meira »

Undir áhrifum frá Downton Abbey

í fyrradag Heiðrún Hödd Jónsdóttir íslensku- og fjölmiðlafræðingur býr í fallegri íbúð í Kaupmannahöfn ásamt kærasta sínum, Braga Michelssyni. Þau keyptu íbúðina í desember og hafa síðan í febrúar málað og innréttað hana á sinn einstaka hátt. Meira »

Ósk Gunnarsdóttir selur slotið

22.6. Útvarpskonan og flugfreyjan, Ósk Gunnarsdóttir, hefur sett íbúðina á sölu. Íbúðin er litrík og heillandi og staðsett á besta stað. Meira »

Litríkt eldhús við Túngötu

19.6. Við Túngötu í Reykjavík stendur fallegt parhús með afar hressu eldhúsi. Flísarnar á milli skápanna eru litríkar og keyra upp stemninguna. Meira »

Ólafur Elíasson hannar fyrir IKEA

18.6. Einn frægasti listamaður Íslands, Ólafur Elíasson, ætlar að vinna með IKEA og búa til ljós sem knúið er áfram með sólarorku. Samstarfið var kynnt á árlegum hönnunardögum IKEA sem fram fóru í Almhult í Svíþjóð á dögunum. Meira »

Ben Affleck selur stóra húsið

16.6. Á lítilli eyju í Georgíu á Ben Affleck hús sem kallað er stóra húsið. Húsið keypti hann þegar hann var í sambandi með Jennifer Lopez. Meira »

Hvaða litur er á stofunni?

15.6. Lesendur Smartlands eru duglegir að hafa samband og fá ráð. Á dögunum birtum við myndir af fallegri íbúð í Kópavogi og nú vilja lesendur vita hvaða litur er á veggjunum. Meira »

Innlit hjá Gisele Bundchen (myndskeið)

15.6. Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen á guðdómlegt heimili í Boston. Hér sýnir hún heimili sitt og játar ýmislegt eins og að myndataka á Íslandi hafi verið það erfiðasta sem hún hefur gert. Meira »

Trine Nørgaard selur íbúðina

13.6. Trine Nørgaard, innanhússstílisti í Kaupmannahöfn, hefur sett sína fögru íbúð á sölu. Hún hefur farið mjúkum höndum um íbúðina og er útkoman falleg. Meira »

HM höll Rögnu Lóu komin á sölu

13.6. Viltu taka HM með stæl? Ef svo er þá kaupir þú fasteign Rögnu Lóu Stefánsdóttur íþróttakonu en hún er sérsniðin fyrir fótboltaáhugafólk. Í húsinu er risasjónvarpsherbergi með bar og sér salerni. Meira »

Þar sem við eigum dýrmætar stundir

11.6. Ólöf Gunnlaugsdóttir eða Olla eins og hún er kölluð og Dröfn Sigurðardóttir stofnuðu TAKK HOME-vörumerkið árið 2016. Þær hafa einstaklega gaman af hönnun og völdu hvor um sig uppáhaldsstaðinn sinn í húsinu sínu. Dröfn valdi stofuna en Olla eldhúsið. Meira »

Kaffihornið toppar allt

9.6. Elísabet Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur og einn af eigendum Trendnet.is elskar gott kaffi. Kaffihornið á heimilinu er hennar griðastaður. Meira »

Parísar stemning í Hafnafirði

9.6. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður, eða Sæja eins og hún er kölluð, hannaði fallegt einbýlishús í Hafnarfirði árið 2016. Húsið er stílhreint án þess að vera flatt enda er mikill leikur í efnisvali og formum. Meira »

Vill hafa fallega hluti í kringum sig

8.6. Ásdís Kristjánsdóttir er forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún er framúrskarandi hagfræðingur en einnig mikill fagurkeri. Hún er heimakær og leggur sig fram um að gera umhverfið í kringum sig heima fallegt. Meira »

Hvað er virkilega nýtt og hvað er gamalt?

13.6. Er ekki nýtt líka gamalt og gamalt nýtt? Er þetta ekki allt saman í gangi núna? Að fylgjast með því sem er núna að koma inn eða er áberandi, miðað við það sem var fyrir stuttu er smá hrærigrautur. Þetta rennur allt svolítið saman og á eiginlega að gera það! Meira »

Með kistu úr nunnuklaustri frá Belgíu

10.6. Heiða Björg Bjarnadóttir er eigandi Myconceptstore. Hún hefur stórfínt auga fyrir klassískum hlutum og hefur ferðast víða og sankað að sér fágætum gersemum. Svo sem kistu úr nunnuklaustri og Maríustyttum. Meira »

Hin fullkomna fjölskylduíbúð

9.6. Við Sandavað í Reykjavík stendur heillandi fjölskylduíbúð með öllu því sem nútímafjölskylda þarf að hafa.   Meira »

Súperlekkert heimili við Laugarásveg

8.6. Við Laugarásveg við Reykjavík stendur heillandi fasteign og er efsta hæðin sérlega vel heppnuð með glæsilegu útsýni.   Meira »

Hlýlegt einbýli í Kópavogi

5.6. Við Hlégerði í Kópavogi stendur krúttlegt 211 fm einbýli. Húsið er nýlega tekið í gegn á smekklegan og látlausan hátt.   Meira »

Með Tenerife-gulan vegg í stofunni

5.6. „Okkur fannst vanta enn meira sólskin í lífið og máluðum því vegginn hér í alrýminu hjá okkur gulan. Þetta var núna eftir jólin þegar við vorum nýkomin úr sólinni á Tenerife, beint í frost og snjó hér á klakanum og þá fannst okkur allt of langt í sumarið. Meira »

Jón og Hafdís keyptu glæsihús á Nesinu

4.6. Söngvarinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir festu kaup á einu fallegasta timburhúsi Seltjarnarness á dögunum. Meira »

Eldhúsið og borðstofan í mestu uppáhaldi

4.6. Klara Thorarensen er einn af eigendum Heimahússins. Klara starfaði sem fyrirsæta um árabil áður en hún fór út í atvinnurekstur. Hún er gift Óttari Guðnasyni og saman eiga þau börnin Dag, Helen Málfríði og Kristján. Meira »

The Holiday-villan föl fyrir rúman milljarð

4.6. Persóna Kate Winslet datt í lukkupottinn í myndinni The Holiday en hún fór í frí í stórglæsilegt hús í gegnum húsaskipti. Nú er þessi draumahöll komin á sölu. Meira »

Galdurinn á bak við ósamstæða stóla

3.6. Gamlir stólar í bland við nýja í mismunandi litum eru vinsælir í borðstofum í dag. Ákveðin atriði þarf þó að hafa í huga til þess að vel takist til. Meira »

Skipulag á skrifborðið í sjö skrefum

3.6. Skipulagssérfræðingarnir hjá The Home Edit hafa komið reglu á heimili stjarna á borð við Gwyneth Paltrow. Þær vita sitthvað um að halda skrifborði hreinu, eitthvað sem mörgum þykir vandasamt. Meira »

Glæsilegt Manfreðshús á Arnarnesi

1.6. Við Blikanes á Arnarnesinu stendur einn af gullmolum Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts sem er ákaflega virtur. Hér er farið vel með efniviðinn og íburður töluverður. Meira »

Magnús Geir og Ingibjörg selja slotið

29.5. Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hafa sett sitt fallega hús við Birkigrund í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 125 milljónir. Meira »

Ævintýraheimur við Fossagötu

28.5. Við Fossagötu í Reykjavík stendur heillandi fúnkis-hús sem búið er að breyta í ævintýraheim. Bleikir veggir, bast og blóm gera heimilið hlýlegt og spennandi. Meira »

Allt sem umvefur þig ætti að hafa tilgang

27.5. Karitas Möller er arkitekt hjá Tvíhorf arkitektum. Hún hefur nýverið eignast tvíbura. Karitas ákvað að verða arkitekt eftir að hafa heimsótt húsið hennar Högnu Sigurðardóttur arkitekts á Bakkaflöt. Meira »

Ég er mjög langt frá því að vera handlaginn

25.5. „Við fluttum inn í Háagerðið í mars 2016. Það var ansi margt sem þurfti að laga því íbúðin var illa farin. Við brutum niður veggi, tókum allt gólfefni af gólfinu. Þar á meðal rifum við af um það bil þrjú lög af dúkum, sem voru lagðir ofan á hvorn annan og sennilega var elsta lagið frá 1967 þegar íbúðin var byggð.“ Meira »

Svöl penthouse-íbúð við Mánatún

23.5. Dökkgráir veggir, flotuð gólf og heimilisleg húsgögn einkenna 183 fm íbúð við Mánatún í Reykjavík. Persónulegur stíll fær að njóta sín og er íbúðin ekki eins og hjá öllum öðrum. Meira »

Tískutrendin 2018 að mati Söru

20.5. Sara Dögg er 27 ára Eyjamær, búsett í Bryggjuhverfinu. Hún er í sambúð og á einn son. Sara er bloggari á femme.is, starfar sem innanhúsarkitekt og er áhugasamur instagram-ari (@sdgudjons). Meira »

8 atriði sem láta heimilið líta ódýrt út

20.5. Gott er að varast nokkur atriði sem geta dregið úr fegurð heimilisins og einfaldlega látið heimilisstílinn líta út fyrir að vera ómerkilegan og jafnvel ódýran Meira »