Nektardansklúbbur og spilavíti í leynihöll Pútíns

Teymi stjórnarandstöðumannsins rússneska Alexeis Navalnís sendi frá sér myndband hinn 19. janúar þar sem því er haldið fram að forsetinn Valdimír Pútín eigi 175 milljarða króna leynihöll við Svartahafið. Þá kemur fram að höllin hafi verið byggð fyrir illa fengið fé. Meira.