Kári flaug til Suður-Afríku til að mynda fyrir Eucerin

Kári Sverriss ljósmyndari fékk risastórt verkefni á síðasta ári þegar hann var beðinn um að mynda auglýsingaherferð Eucerin. Verkefnið fékk hann í gegnum þýska auglýsingastofu og segir hann að þetta verkefni hafi breytt miklu fyrir hann. Á dögunum var hann ráðinn til að mynda aðra alþjóðlega herferð fyrir Eucerin og er nú á leið til Þýskalands í það verkefni. Meira.