„Þegar ég dey þá lifi ég samt á Spotify“

Íris Kristinsdóttir ætti að vera landsmönnum kunnug. Að minnsta kosti þeim sem orðnir voru stálpaðir einstaklingar um síðustu aldamót. Íris hefur oft verið kennd við hljómsveitina Buttercup, sem var ein sú allra vinsælasta á þeim tíma, þar sem hún söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar. Íris er titluð sem tónlistarmaður í símaskránni á Já.is en í dag segist hún vera óvirkur tónlistarmaður sem aðallega sinnir hlutverkunum móðir og eiginkona. Meira.