Katla hélt geggjað jólaboð í maí með öllu

Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarmerkisins Volcano Design sem rekur verslunina Systur&Makar, lætur veirur heimsins ekki stoppa sig. Þar sem ekkert varð af jólateiti fyrirtækisins um síðustu jól bætti hún það upp um helgina með Helgu Möller, sörum, brauðtertum og pylsujólatré. Meira.