Bundinn í gólfinu í 8 tíma á meðan brotist var inn

Sara Piana er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Sara, sem hefur í gegnum árin verið umtöluð á Íslandi, fannst tími til kominn að segja sína sögu. Í þessu viðtali segir hún söguna alla, meðal annars frá því skrautlegasta í sambandi sínu við vaxtarræktarkappann Rich Piana. Eitt af því var þegar brotist var inn í húsið þeirra á meðan þau voru að gifta sig í Las Vegas Meira.