Afléttingu samkomubanns tekið með trompi!

Íslenskt samfélag er aldeilis að lifna við sér eftir innilokun vegna kórónuveirunnar sem truflaði skemmtanalíf Íslendinga ansi hressilega. Eftir að veitingastaðir og barir opnuðu hefur fólk notið þess enn betur að hittast, gleðjast og eiga stundir saman enda er maður manns gaman. Miðbær Reykjavíkur hefur iðað af lífi síðustu daga, bæði kvölds og morgna. Meira.