Hætti að eiga bíl til að forðast vesen

Stefán Ingvar Vigfússon, grínisti og meðlimur í uppistandshópnum VHS, segir hlátur lengja lífið. Draumastarfið hans, fyrir utan uppistand, væri að vera fyndna manneskjan á skrifstofunni. Meira.