8 ráð frá Martha Stewart

18.3. Þegar kemur að afmæli fyrir börnin eru fáir jafn miklir sérfræðingar og Martha Stewart. Þessi flotta viðskiptakona hefur gefið út fjölda tímarita, sjónvarpsþátta og efni um hvernig á að halda afmæli sem slá í gegn. Meira »

Þakklát fyrir að vera á lífi

15.3. Lay Low er næsti viðmælandi í Trúnó, sem verður sýndur í opinni dagskrá í kvöld klukkan 20.20 í Sjónvarpi Símans. Hún kom sá og sigraði með fyrsta laginu sem hún sendi frá sér árið 2006 Please Don’t Hate Me. Meira »

Fyrsta teiknimyndarserían í loftið

13.3. 66°Norður og Tulipop munu kynna samstarf sitt á HönnunarMars. Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Meira »

Þetta var brothættur tími hjá okkur

5.3. Söngkonan Sigríður Thorlacius segist hafa gengið í gegnum mjög brothætta tíma og segir það hafi verið erfitt þegar Högni var að veikjast. Meira »

Brynja og Þórhallur létu pússa sig saman

2.3. Eftir rúmlega tveggja áratuga langt ástarsamband eru þau Þórhallur Gunnarsson og Brynja Nordquist orðin hjón.   Meira »

Fullar konur segja Palla ekki homma

1.3. „Síðan 1991 hef ég ítrekað hitt fullar konur sem fullyrða að ég sé ekki hommi. Þær ætli að „breyta mér“ og ég hafi bara ekki hitt réttu konuna ennþá. Fullar konur hafa gripið það oft í klofið á mér og gengið það langt inn á mitt persónulega svæði að nú mæti ég með lífverði til beggja hliða. Svona hafa konur hagað sér gagnvart mér en aldrei karlmenn. Þeir eru ekkert nema kurteisir og almennilegir,“ segir hann. Meira »

Ég held ég hafi fengið taugaáfall

28.2. Söngvarinn og listamaðurinn, Ragga Gísla, segir frá því í þættinum Trúnó að hún hafi í raun fengið taugaáfall þegar hún gekk í gegnum ákveðna erfiðleika. Meira »

Eitt dýrasta hús Íslands komið á sölu

26.2. Við Dýjagötu í Garðabæ stendur 397 fm einbýli sem byggt var 2015. Ásett verð er 247 milljónir sem þykir hraustlegt.   Meira »

„Í hvaða ævintýri er ég“

25.2. Það er skemmst frá því að segja að ég gæti gengið, hjólað eða hlaupið á hverjum einasta degi með þá Íslendinga sem eru hér. Ég vissi að það þyrfti að bæta þjónustu við Íslendinga hér því þeir eru frá 600 til 1000 í hverri viku á svæðinu, en mamma mía hvað þetta er magnað. Þannig að núna næstu tvær vikurnar verð ég á fullu í að „mappa“ leiðir fyrir þá sem vilja fara að skrölta með mér. Meira »

Sólrún Diego eignaðist son

25.2. Hreingerningardrottning Íslands og metsölubókarhöfundur, Sólrún Diego, eignaðist son í gær. Sólrún og unnusti hennar, Frans Veigar Garðarsson, eru alsæl með soninn. Meira »

Þórunn Ívars á von á barni

24.2. Lífsstílsbloggarinn Þórunn Ívarsdóttir á von á barni með manni sínum Harry Sampsted. Þau tilkynntu um óléttuna á samfélagsmiðlum. Meira »

Ímynd „ofurkonunnar“ stórhættuleg

15.2. „Það má í rauninni segja að ég hafi slysast inn í dagskrágerð þegar Helgi Jóhannesson pródúsent bauð mér að koma í prufur fyrir unglingaþáttinn Ópið. Ég gleymi því seint þegar ég tók fyrsta prufu-viðtalið við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann. Ég fékk starfið og unglingaþátturinn Ópið var í loftinu í eitt ár.“ Meira »

Leitar logandi ljósi að útleið

11.2. Frosti Logason, útvarpsmaður á X977, er augljóslega orðinn þreyttur á vinnu sinni á útvarpsstöðinni og að skrifa bakþanka í Fréttablaðið því síðustu vikur hefur hann sótt um tvö upplýsingafulltrúastörf. Frosti stýrir þættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni ásamt Mána Péturssyni. Meira »

„Ég held ég hafi fengið taugaáfall“

7.2. Emilíana Torrini, Ragnhildur Gísladóttir, Sigríður Thorlacius og Lay Low eru viðmælendur í nýjum sjónvarpsþætti í Sjónvarpi Símans Premium, Trúnó. Þær eiga það sameiginlegt að hafa farið í gegnum erfiða lífsreynslu sem þær deila með okkur og hvernig það hefur mótað listsköpun sína í tónlist. Meira »

Meiddist í afmæli Jóns Ásgeirs

5.2. Bubbi Morthens meiddist á hendi þegar hann söng með Dimmu í afmæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á föstudagskvöldið.   Meira »

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

19.2. Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Inga og Helgi Hrafn eiga von á barni

14.2. Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður og Inga Auðbjörg Straumland hjá Siðmennt eiga von á barni. Þau greindu frá því á Facebook.   Meira »

Skipulagði afmælið áður en barnið fæddist

10.2. Hrönn Bjarnadóttir eignaðist dóttur fyrir rúmlega ári síðan eftir langt og strangt ferli. Hrönn var byrjuð að skipuleggja afmælið löngu áður en barnið fæddist. Meira »

Ingunn og Ágúst Ólafur nýtt par

5.2. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, einn af eigendum Attentus, eru nýtt par. Meira »

Óvænt 50 ára afmæli Jóns Ásgeirs

5.2. Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður fagnaði 50 ára afmæli sínu 27. janúar. Á föstudagskvöldið hélt fólkið hans óvænta veislu fyrir hann. Steini í Kók, Tryggvi Jónsson og Pálmi Haraldsson voru á meðal gesta. Meira »

Vill ekki skulda neinum neitt

5.2. „Íbúðin er seld á Íslandi og því engar fjárhagsskuldbindingar til lengur, það er verulega skrítin tilfinning. Á ekkert og skulda ekkert, er enn að venjast þeirri tilhugsun. En þrátt fyrir að vera búin að selja heima þá erum við ekki á þeim buxunum að fara að kaupa hér á næstunni. Verðum í leigu fyrstu tvö árin a.m.k.“ Meira »

Andrea Róberts til Kaffitárs

2.2. Andrea Róbertsdóttir fyrrverandi mannauðsstjóri RÚV er orðin framkvæmdastjóri kaffihúsa Kaffitárs.   Meira »

Hera sat berrössuð á malbikinu

1.2. Ég fylltist vonleysi yfir því að ég næði ekki tökum á sjálfri mér, bæði andlegri og líkamlegri heilsu minni. Ég segi að þetta hafi verið gott, maður þarf að lenda á þessum vegg, leka niður eftir honum og liggja svolítið grenjandi á gólfinu. Ég sá að ég þurfti að gera draslískar breytingar á mínu lífi og fór í þá vinnu. Meira »

Dóra og Bent nýtt par

30.1. Leikstjórinn og leikkonan Dóra Jóhannsdóttir og Ágúst Bent tónlistarmaður og leikstjóri eru nýtt par. Bæði eru þau farsæl á sínu sviði. Meira »

Svali getur ekki beðið eftir að byrja að vinna

23.1. Svali flutti til Tenerife rétt fyrir áramót ásamt eiginkonu sinni og þremur drengjum. Fyrstu vikurnar voru snúnar en nú gengur allt betur. Meira »

Wessman framleiðir sitt eigið kampavín

19.1. Róbert Wessman forstjóri Alvogen var með sérstaka kynningu í kvöld á Listasafni Reykjavíkur þar sem hann kynnti kampavínið Wessman n. 1 sem hann framleiðir ásamt kærustu sinni. Meira »

Fagurkerinn Guðrún Björg

17.1. Guðrún Björg Sigurðardóttir ber það með sér að hún er mikill fagurkeri. Hún hefur ferðast víða og búið m.a. í Bretlandi. Um tíma heimsótti hún Rússland reglulega og varð fyrir miklum áhrifum þaðan. Meira »

Arnar og María eiga von á barni

15.1. Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir eiga von á barni. 16 ára aldursmunur er á parinu en Arnar er 44 ára og María 28 ára. Meira »

Spenningurinn breyttist í vonbrigði

7.1. Svali segir að þau fjölskyldan hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar þau fengu íbúðina á Tenerife afhenta. Hún var ekki eins og við var að búast. Meira »

Fannst fáránlegt að tala við símann sinn

7.1. Egill Fannar Halldórsson er 24 ára bloggari sem rekur ferðaþjónustufyrirtækið Wake Up Reykjavík ásamt félaga sínum. Hann elskar að draga andann og segir að kærasta sín, Tanja Ýr, hafi ýtt sér út á samfélagsmiðlana sem hafa gert hann að samfélagsmiðlastjörnu. Þegar ég spyr hann út í líf hans segist hann vera að lifa til fulls. Meira »

Gerum það sem okkur sýnist!

3.1. Heiðrún Björnsdóttir söngkona gerir upp árið, talar um fallegasta augnablikið og áramótaheitin. Hún hvetur konur til dáða í MeToo-byltingunni og talar um hvernig m.a. Bono talar niður til kvenna og upphefur rapp sem hina einu sönnu rödd tjáningar. En rapp að mati Heiðrúnar fjallar ekki heiðarlega um stöðu kvenna. Meira »

Einfaldara 2018?

2.1. Á sama tíma og við lesum um það í fréttum að við höfum aldrei haft það efnahagslega betra, virðumst við aldrei hafa haft meira á okkar könnu. Með aðstoð Pareto-reglunnar 80/20 leitumst við við að einfalda lífið. Hér koma hugmyndir um það sem við getum gert öðruvísi á nýju ári. Meira »

Komst að óléttunni á hóteli í New York

31.12. Árið 2017 var eftirminnilegt hjá Sögu Garðarsdóttur. Saga komst að því að hún er ólétt, skrifaði handritið að áramótaskaupinu og sá þrjú æðaslit í andlitinu á sér. Meira »

„Það hefur gengið á ýmsu síðustu daga“

31.12. „Þetta er þannig verkefni að maður þarf að ná að sleppa tökunum á öllu sem maður telur vera norm og taka bara einn dag í einu,“ segir Svali. Meira »
Meira píla