„Planið að njóta en ekki þjóta“

„Báðir foreldrar mínir eru fallnir frá og því átti nálægð við ömmu og afa drengjanna stóran þátt í þeirri ákvörðun að flytja í Skagafjörðinn. Við erum þrjú systkinin og fjölskyldan er mjög tengd Flateyri. Þar eigum við hús sem við nýtum vel og þar eigum við líka náið frændfólk og vini. Við höfum líka verið dugleg að fá gesti með okkur vestur sem endar iðulega á veisluhöldum, varðeldi og ferð á Vagninn.“ Meira.