Í einkaþjálfun hjá syninum tvisvar í viku

Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, er að undirbúa haustið í vinnunni. Hún er á lokametrunum að klára stækkun á tækjasal en svo datt henni einnig í hug að endurskipuleggja skápa og geymslur heimilisins. Meira.