Fagnar fertugsaldri í gömlum buxum

Söngkonan Jessica Simpson fagnaði fertugsafmæli sínu með því að prófa að máta fjórtán ára gamlar buxur. Simpson er þriggja barna móðir en börnin hennar eru Maxwell átta ára, Ace sjö ára og Birdie 15 mánaða. Meira.