Leiklýsingar í beinni

20. apríl 2018

Þróttur Neskaupstað - Afturelding 3. leikur opna loka
kl. 19:48 Textalýsing Liðin mættust þrisvar í deildinni í vetur og vann Þróttur alla leikina. Norðfjarðarliðið hafði einnig betur þegar liðin mættust í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn í kvöld er því sá sjöundi milli liðanna í vetur.
Tindastóll 23:25 KR opna loka
99. mín. skorar

19. apríl 2018

Haukar 85:66 Valur opna loka
99. mín. skorar
Burnley 1:2 Chelsea opna loka
90. mín. Leik lokið Chelsea nær í þrjú dýrmæt stig og stöðvar sigurgöngu Burnley. Leicester og Southampton endar 0:0
Valur 2:1 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið Valsmenn voru sterkari aðilinn heilt yfir sigurinn er sanngjarn. Valur er meistari meistaranna.
Fram 28:22 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið - Fram hefur þar með jafnað metin, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli Vals á mánudagskvöldið.
Ólafía í LA - 1. dagur opna loka
kl. 20:27 Textalýsing 18 - PAR Og Ólafía lýkur keppni á enn einu parinu, þrjú högg á 18. og síðustu holunni. Hún fékk því níu pör og tvo fugla á síðustu ellefu holunum, sem allajafna hefði talist gott, en hún hafði því miður átt afar slæmu gengi að fagna á fyrstu sjö holunum. Flestir keppenda eiga eftir að ljúka hringnum í dag og sumir eru rétt að fara af stað. Staðan: +4 og 95.-102. sæti.

18. apríl 2018

Afturelding - Þróttur N. 2. leikur opna loka
kl. 21:58 Textalýsing 17:25 Þróttarar höfðu þetta og það fór vel á að Ana Maria laumaði í hornið til að tryggja sigurinn. Hún er frábær leikmaður. Þróttarar nú 2:0 yfir í einvíginu en þrjá sigra þarf til að verða meistari.
Bournemouth 0:2 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Sanngjarn sigur United sem styrkir stöðu sína í öðru sætinu.

17. apríl 2018

KA - HK 3. leikur opna loka
kl. 21:16 Textalýsing 25:15 -KA fær slappt stig í restina en það dugði. KA-menn eru Íslandsmeistarar í blaki karla árið 2018. Þetta er fimmti titill liðsins en KA vann árin 1989, 1991, 2010 og 2011.
Valur 25:22 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið - Valur tekur forystu í einvíginu, 1:0. Næsti leikur verður á heimavelli Fram á fimmtudaginn. Flautað verður til leiks klukkan 16.
Brighton 1:1 Tottenham opna loka
90. mín. Leik lokið Liðin skipta með sér stigunum í kvöld. Brighton á þetta stig skilið.

16. apríl 2018

Stjarnan 28:30 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með sigri Selfoss 30:28.
Haukar 29:19 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið Haukarnir rústa Íslandsmeisturunum.
West Ham 1:1 Stoke opna loka
90. mín. Leik lokið +5

15. apríl 2018

Afturelding 23:27 FH opna loka
60. mín. Leik lokið FH-ingar eru komnir í undanúrslit og það er fyllilega verðskuldað. Afturelding í sumarfrí.
ÍR 26:30 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjamenn fara í undanúrslit eftir þennan hitaleik.
Valur 1:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Ágætur dómari leiksins flautar þetta af. Þá vitum við það, til úrslita í Lengjubikar spila Þór/KA og Stjarnan.
Man. Utd 0:1 WBA opna loka
90. mín. Leik lokið 1:0-sigur WBA á Manchester United. City orðið meistari!

14. apríl 2018

KR 85:79 Haukar opna loka
99. mín. skorar
Tottenham 1:3 Man. City opna loka
90. mín. Leik lokið Sterkur sigur City, sem getur fagnað Englandsmeistaratitlinum á morgun ef Man. United tapar gegn West Brom. Annars mun sigur gegn Swansea í næstu umferð duga.
Valur 20:22 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Frábær seinni hálfleikur hjá Haukum!
Liverpool 3:0 Bournemouth opna loka
90. mín. Leik lokið Öruggur sigur Liverpool staðreynd.
Selfoss 33:25 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið Öruggur sigur Selfyssinga og þeir taka 1:0 forystu í einvíginu.
Valur 26:19 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með stórsigri Vals 26:19 og Valur leikur því til úrslita.
Burnley 2:1 Leicester opna loka
90. mín. Leik lokið Jóhann Berg og félagar vinna góðan sigur.
Southampton 2:3 Chelsea opna loka
90. mín. Leik lokið Þrjú mörk á níu mínútum tryggja Chelsea stigin þrjú í ótrúlegri endurkomu.

13. apríl 2018

FH 34:32 Afturelding opna loka
60. mín. Leik lokið FH er komið í 1:0 í einvíginu.
Tindastóll 90:87 ÍR opna loka
99. mín. skorar
Valur 99:82 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
ÍBV 22:18 ÍR opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjamenn voru sterkari í síðari hálfleik.