Leiklýsingar í beinni

18. maí 2022

Valur 14:19 Tindastóll opna loka
99. mín. skorar
Afturelding 1:1 Stjarnan opna loka
55. mín. Jasmín gerir vel, fer framhjá tveimur með einni snertingu en hittir boltann illa og ekkert verður úr þessu færi.
Þróttur R. 4:1 Þór/KA opna loka
90. mín. Síðasta tækifæri Þórs/KA til að minnka muninn. Þær fá aukaspyrnu rétt við vítateigshornið.

17. maí 2022

Southampton 1:2 Liverpool opna loka
90. mín. Að minnsta kosti þremur mínútum verður bætt við venjulegan leiktíma.

16. maí 2022

KR 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík) á skot sem er varið Skemmtilegt skot á lofti en nokkuð beint á Beiti sem heldur vel. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.
Leiknir R. 1:2 Fram opna loka
90. mín. Það eru fjórar mínútur í uppbótartíma hér í kvöld.
Víkingur R. 0:3 Breiðablik opna loka
90. mín. Mikkel Qvist (Breiðablik) kemur inn á +1

15. maí 2022

Tindastóll 97:95 Valur opna loka
99. mín. skorar
Stjarnan 1:0 Valur opna loka
90. mín. Það eru fjórar mínútur í uppbótartíma hér í Garðabæ í kvöld.
ÍA 0:3 KA opna loka
90. mín. Breki Þór Hermannsson (ÍA) á skot framhjá Rétt utan teigs en hátt yfir, góð tilraun.
FH 2:0 ÍBV opna loka
90. mín. Fjórum mínútum bætt við.

14. maí 2022

ÍBV 1:2 Þróttur R. opna loka
90. mín. Þróttur R. fær hornspyrnu
Liverpool 6:5 Chelsea opna loka
120. mín. Það er ein mínúta í uppbótartíma.
KA/Þór 28:30 Valur opna loka
60. mín. Lovísa Thompson (Valur) skoraði mark Valur er að klára þetta.
Þór/KA 0:1 Selfoss opna loka
90. mín. Leik lokið

13. maí 2022

KR 0:4 Breiðablik opna loka
90. mín. +3 mínútur í uppbótartíma.
Keflavík 1:2 Afturelding opna loka
90. mín. Leik lokið
Stjarnan 0:2 Valur opna loka
90. mín. Ída Marín Her­manns­dótt­ir (Valur) fer af velli

12. maí 2022

Valur 84:79 Tindastóll opna loka
99. mín. skorar
Fram 27:24 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Leik lokið með þriggja marka sigri Framarar sem leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í ár.
Víkingur R. 4:1 Fram opna loka
90. mín. Jesús Yendis (Fram) fær gult spjald +1 Jesús með harða tæklingu og uppsker sem hann sáir.
Keflavík 3:0 Leiknir R. opna loka
90. mín. Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) á skot framhjá
Tottenham 3:0 Arsenal opna loka
90. mín. Það eru tvær mínútur í uppbótartíma hér á Tottenham Stadium.
Valur 30:26 KA/Þór opna loka
60. mín. Martha Hermannsdóttir (KA/Þór) skoraði mark

11. maí 2022

Wolves 1:5 Man. City opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti þrjár mínútur í uppbótartíma.
Breiðablik 3:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan) fer af velli
KA 1:0 FH opna loka
90. mín. KA fær víti VÍTI! KA FÆR VÍTI!
Valur 4:0 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið Sannfærandi sigur Vals ljós!
ÍBV 1:2 KR opna loka
90. mín. Fjórum minútum bætt við og Eyjamenn ekki líklegir til afreka .

10. maí 2022

Aston Villa 1:2 Liverpool opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.