Leiklýsingar í beinni

20. mars 2019

Valur 57:56 Keflavík opna loka
99. mín. skorar

18. mars 2019

Valur 29:32 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Sætur og sanngjarn sigur Eyjamanna í höfn.
KA 27:29 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið

17. mars 2019

FH 22:22 Afturelding opna loka
60. mín. Leik lokið
Fram 24:29 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið - öruggur sigur Stjörnunnar. Fram tekst þar með ekki að komast upp á hlið Stjörnunnar og KA í þetta skiptið.
Everton 2:0 Chelsea opna loka
90. mín. Leik lokið
Akureyri 25:23 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið Virkilega sanngjarn sigur hjá Akureyri. Þeir voru yfir allan leikinn og spiluðu í heild betur.
Fulham 1:2 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 2:1-sigri Liverpool.

16. mars 2019

Gunnar Nelson í beinni opna loka
kl. 22:40 Textalýsing Leon Edwards vinnur á dómaraákvörðun. Einn dómari dæmdi Gunnari sigurinn en tveir dómarar dæmdu Edwards sigurinn og því tapar Gunnar á stigum. Því miður.
Wolves 2:1 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 2:1-sigri Wolves og United er úr leik.
SA 4:1 SR opna loka
60. mín. SA Leik lokið Akureyringar vinna leikinn og Íslandsmótinu í íshokkí er þar með lokið. Íslandsmeistaratitillinn fer á loft eftir skamma stund.

15. mars 2019

KA/Þór 29:27 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Nýliðarnir leggja meistarana af velli í annað skipti á þessari leiktíð. Glæsileg frammistaða í seinni hálfleik.
Dráttur í Meistaradeildinni opna loka
kl. 11:17 Textalýsing Barcelona/Man.Utd - Liverpool/Porto

14. mars 2019

Haukar 76:107 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Njarðvík 113:84 Skallagrímur opna loka
99. mín. skorar
SR 2:3 SA opna loka
60. mín. SR Leik lokið Ekki kom kraftaverkið núna. Gestirnir eru komnir í 2:0 í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót.
Fréttamannafundur hjá Erik Hamrén opna loka
kl. 13:44 Textalýsing Þá er fundi slitið.

13. mars 2019

Bayern 1:3 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Liverpool slær Bayern út og verður í skálinni þegar dregið verður á föstudaginn!
ÍBV 31:27 Akureyri opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjamenn vinna sterkan sigur.

12. mars 2019

Juventus 3:0 Atlético opna loka
90. mín. Leik lokið Ævintýrin halda áfram í Meistaradeildinni. Ronaldo er ekki hættur og Juventus fer í 8-liða úrslitin.
SA 3:2 SR opna loka
62. mín. SA Framlengingu lokið Framlengingin stóð í 83 sekúndur
Valur 30:18 KA/Þór opna loka
60. mín. Leik lokið Valskonur mikið sterkari í dag.
ÍBV 25:23 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjakonur sigra með tveimur.

11. mars 2019

ÍR 72:80 KR opna loka
99. mín. skorar
Stjarnan 91:71 Grindavík opna loka
99. mín. skorar

10. mars 2019

Arsenal 2:0 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Arsenal fer upp fyrir United og upp í fjórða sæti.
Chelsea 1:1 Wolves opna loka
90. mín. Leik lokið Chelsea fær aðeins eitt stig í baráttunni um fjórða sæti.
Liverpool 4:2 Burnley opna loka
90. mín. Leik lokið Mark Jóhanns Berg gerði þetta spennandi í smá stund en sigur Liverpool er verðskuldaður.

9. mars 2019

Man. City 3:1 Watford opna loka
90. mín. Leik lokið Sannfærandi. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þangað til á morgun, hið minnsta.
FH 27:24 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið FH-ingar fagna ógurlega. Sigruðu 27:24.