Leiklýsingar í beinni

24. mars 2018

Mexíkó 3:0 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Það voru jákvæðir punktar í þessu hjá íslenska liðinu, en Mexíkó vinnur frekar stóran sigur, þrátt fyrir það.

23. mars 2018

Tindastóll 84:81 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Haukar 78:81 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
Ólafía í Kaliforníu 2. hringur opna loka
kl. 20:15 Textalýsing 9 - PAR Enn eitt parið og Ólafía er svo gott sem búin að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt á þessu móti. Staðan: Á pari 68.-88. sæti.

22. mars 2018

Ólafía í Kaliforníu 1. hringur opna loka
kl. 25:20 Textalýsing 18 - PAR Þá er skrautlegum hring lokið hjá Ólafíu. Fjórir skollar, einn skrambi, þrír fuglar og einn örn er niðurstaðan. Eitt högg yfir parið. Hún ætti að vera í fínum möguleika um að komast í gegnum niðurskurðinn á morgun. Staðan: +1 82.-99. sæti.
KR 81:71 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar
ÍR 67:64 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar

21. mars 2018

Selfoss 37:26 Víkingur opna loka
60. mín. Leik lokið Nú tekur við nagandi óvissan hjá Selfyssingum á meðan beðið er eftir úrslitum úr Safamýrinni.
Haukar 22:29 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið Valsarar vinna hér sannfærandi og sanngjarnan sigur og enda í 4. sætinu, Haukar í því fimmta.
Stjarnan 26:38 FH opna loka
60. mín. Leik lokið Öruggur FH sigur í höfn.
Fram 33:34 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjamenn eru deildarmeistarar eftir ótrúlega dramatík.
Ísland 30:30 Slóvenía opna loka
60. mín. Leik lokið Ekki var nægur tími til að ná skotinu og niðurstaðan er jafntefli.

20. mars 2018

Keflavík 82:85 Haukar opna loka
99. mín. skorar
Grindavík 83:114 Tindastóll opna loka
99. mín. skorar

19. mars 2018

Njarðvík 66:91 KR opna loka
99. mín. skorar
Stjarnan 64:57 ÍR opna loka
99. mín. skorar

18. mars 2018

ÍBV 29:28 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið Selfoss er að sigla sigri á móti FH og því tryggir ÍBV sér deildarmeistaratitil með sigri á Fram í síðustu umferðinni ef Stjarnan tapar fyrir FH.
Fjölnir 21:30 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið - Fjölnismenn eru þar með fallnir í 1.deild eftir eina leiktíð í Olísdeildinni. Haukar halda sínu striki í fjórða sæti.
FH 29:34 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið Frábær sigur Selfyssinga í höfn.
Leicester 1:2 Chelsea opna loka
120. mín. Leik lokið Chelsea er fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslitin.

17. mars 2018

Man. Utd 2:0 Brighton opna loka
90. mín. Leik lokið Ekki fallegasti sigurinn, en United er komið í undanúrslit.
Liverpool 5:0 Watford opna loka
90. mín. Leik lokið Þvílíkur leikur hjá Salah. Liverpool komið upp í 3. sæti.
Fram 28:23 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Glæsileg byrjun skóp þennan sigur hjá Fram.
Valur 28:22 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið - Valur er deildarmeistari kvenna í handknattleik 2018. Til hamingju Valsarar.
Swansea 0:3 Tottenham opna loka
90. mín. Leik lokið Tottenham fer örugglega áfram.

16. mars 2018

Ólafía í Arizona - 2. hringur opna loka
kl. 25:49 Textalýsing 9. - SKOLLI. Ólafía fékk skolla á síðustu holuna í mótinu. Notaði fimm högg á par 4 braut. Lýkur leik í dag á fjórum yfir pari og á sex yfir samtals.
Tindastóll 96:92 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Haukar 83:72 Keflavík opna loka
99. mín. skorar

15. mars 2018

Arsenal 3:1 AC Milan opna loka
90. mín. Leik lokið Arsenal fer örugglega áfram gegn AC Milan, hinum sofandi risa.
KR 89:74 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar