Leiklýsingar í beinni

24. júlí 2021

Þór/KA 0:0 Valur opna loka
0. mín. Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Þórs/KA og Vals í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta.
Breiðablik 0:0 Selfoss opna loka
0. mín. Breiðablik vann sannfærandi 4:0-sigur þegar þessi lið mættust í fyrri leik liðanna á Selfossi. Þá skoruðu Agla María Albertsdóttir, Taylor Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir.

22. júlí 2021

FH 0:2 Rosenborg opna loka
90. mín. Anders Konradsen (Rosenborg) kemur inn á
Valur 0:3 Bodö/Glimt opna loka
90. mín. Sigurd Kvile (Bodö/Glimt) kemur inn á
Austria Wien 1:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Gísli Eyjólfsson (Breiðablik) á skot framhjá Hörkuskot frá vítateig eftir góðan spilkafla Blikanna við vítateiginn. Rétt framhjá vinstra megin.

20. júlí 2021

Keflavík 1:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Cassie Rohan (Keflavík) fær gult spjald Fór harkalega í Heiðu í skallaeinvíginu og fær fyrir það spjald.
Valur 6:1 Þróttur R. opna loka
90. mín. Clarissa Laris­ey (Valur) skorar +1 6:1 Sjötta markið! Frábær stungusending Fanndísar inn á Larisey sem brunar í gegn, tekur vel við boltanum og klárar laglega í fjærhornið.
Selfoss 1:1 Þór/KA opna loka
90. mín. Selfoss fær hornspyrnu Lovera geysist upp völlinn og á skot sem fer í varnarmann og afturfyrir.
Breiðablik 7:2 ÍBV opna loka
90. mín. Áslaug Munda Gunn­laugs­dótt­ir (Breiðablik) skorar 6:2 - Agla María rennir boltanum inn á Áslaugu vinstra megin í teignum og hún skorar með föstu skoti upp í markið.
Tindastóll 2:1 Fylkir opna loka
90. mín. Ísafold Þórhallsdóttir (Fylkir) á skot framhjá

19. júlí 2021

Leiknir R. 2:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Hér verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartíma.
Keflavík 1:2 Víkingur R. opna loka
90. mín. Kian Williams (Keflavík) á skot sem er varið Skotið af löngu færi en fer í varnarmann.

18. júlí 2021

FH 1:0 Fylkir opna loka
90. mín. Fylkir fær hornspyrnu Nielsen kýlir boltann frá marki. Fylkismenn koma í aðra sókn.
KR 1:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Kristinn Steindórsson (Breiðablik) á skot sem er varið +3
KA 2:0 HK opna loka
90. mín. Birnir Snær Ingason (HK) á skot framhjá Vel yfir úr aukaspyrnu.

17. júlí 2021

ÍA 2:1 Valur opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartíma. Skagamenn svo nálægt mögnuðum sigri.

16. júlí 2021

Breiðablik 4:3 Valur opna loka
90. mín. Tvær mínútur í uppbótartíma.
Þróttur R. 4:0 FH opna loka
90. mín. Leik lokið +4 Þróttur flýgur í úrslitaleik Mjólkurbikarsins, í fyrsta skipti í sögu félagsins!

15. júlí 2021

Breiðablik 2:0 Racing Union opna loka
90. mín. 3 mínútum bætt við
Bohemians 3:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Bohemians miklu betra liðið frá fyrstu mínútu. Slök frammistaða hjá Stjörnunni.
Sligo Rovers 1:2 FH opna loka
90. mín. Johnny Kenny (Sligo Rovers) fær gult spjald +1 Brýtur harkalega á Eggerti.

13. júlí 2021

Valur 0:2 Dinamo Zagreb opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.
HK 0:0 Víkingur R. opna loka
90. mín. Hið minnsta 5 mínútum bætt við leikinn.
Selfoss 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Katrín Ágústs­dótt­ir (Selfoss) kemur inn á
Fylkir 2:1 KA opna loka
90. mín. 723 áhorfendur eru hér á Fylkisvelli.

12. júlí 2021

Stjarnan 0:2 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið
Fylkir 0:4 Breiðablik opna loka
90. mín. Hild­ur Ant­ons­dótt­ir (Breiðablik) skorar 0:4 - Glæsilega gert! Dansar með boltann í teignum og stýrir honum svo í bláhornið fjær. Virkilega gott mark.
KR 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Frans Elvarsson (Keflavík) á skot sem er varið +2 Frans með þrumuskot í kjölfar þess að aukaspyrna Keflvíkinga er skölluð frá. Beitir ver vel og rangstaða er svo dæmd á Gibbs.
Leiknir R. 2:0 ÍA opna loka
90. mín. ÍA fær hornspyrnu

11. júlí 2021

Ítalía 4:3 England opna loka
120. mín. Jordan Henderson (England) fer af velli
Þróttur R. 2:0 Tindastóll opna loka
90. mín. Andrea Rut Bjarna­dótt­ir (Þróttur R.) fer af velli +1
Þór/KA 1:1 ÍBV opna loka
90. mín. Þremur mínútum bætt við.