Leiklýsingar í beinni

21. júlí 2018

Breiðablik 2:0 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Breiðablik spilar við Stjörnuna í bikarúrslitum.
Fylkir 1:9 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Stjarnan er komin í úrslit eftir stórsigur!

20. júlí 2018

Haraldur á The Open - 2. dagur opna loka
kl. 19:30 Textalýsing Haraldur kemst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir erfiðan dag. Honum tókst ekki að fylgja eftir fínum hring í gær og lýkur leik í dag á sjö höggum yfir pari, átta höggum alls.

19. júlí 2018

FH 0:0 Lahti opna loka
90. mín. Leik lokið FH er komið áfram eftir öruggan sigur í fyrri leiknum.
Sarpsborg 2:0 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið Sanngjarn 2:0 sigur Sarpsborg. ÍBV er því fallið úr forkeppni Evrópudeildarinnar.
Nömme Kalju 1:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Stjarnan er komin áfram í aðra umferðina þrátt fyrir tap í dag.
Haraldur á The Open - 1. dagur opna loka
kl. 14:51 Textalýsing 18 - FUGL Flott teighögg á miðja braut og innáhöggið er öruggt. Hann skellir svo niður pútti af níu metrum. Frábær endir á hringnum. Staðan +1, 68.-92. sæti.

18. júlí 2018

Selfoss 1:1 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Valskonur geta þakkað fyrir stigið hér í kvöld. Þær fundu engar leiðir framhjá Selfossvörninni. Grátlegt fyrir Selfyssinga að tapa þessu niður rétt fyrir leikslok eftir fínan leik af þeirra hálfu.
Breiðablik 1:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 1:0 sigri Breiðabliks. Sanngjarnt.
Víkingur R. 0:1 Víkingur Ó. opna loka
90. mín. Leik lokið Víkingur Ólafsvík er komið í undanúrslit!
Rosenborg 3:1 Valur opna loka
90. mín. Tobias Thomsen (Valur) fær gult spjald

17. júlí 2018

FH 1:3 HK/Víkingur opna loka
90. mín. Leik lokið HK/Víkingur var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik.
KR 3:2 ÍBV opna loka
90. mín. Fyrsti sigurleikur KR á heimavelli staðreynd
Þór/KA 5:0 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið Flottur sigur hjá Þór/KA sem skellir sér á topp deildarinnar.
Blaðamannafundur KSÍ opna loka
kl. 13:33 Textalýsing Þá er fundi slitið. Viðtal við Guðna kemur inn á mbl.is von bráðar.

16. júlí 2018

Breiðablik 2:1 Fjölnir opna loka
90. mín. Leik lokið Fjölnismenn voru betri eftir því sem leið á leikinn en það er Breiðablik sem tekur stigin þrjú!
Fylkir 2:5 KR opna loka
90. mín. Leik lokið Skemmtilegum leik í Egilshöll lokið. Fylkir sýndi smá lit í seinni hálfleik en það dugði ekki eftir skelfilegan fyrri hálfleik

15. júlí 2018

Frakkland 4:2 Króatía opna loka
90. mín. Leik lokið Frakkland er heimsmeistari karla í knattspyrnu í annað skipti í sögunni. Verðskuldaður sigur Frakkanna.
Ólafía í Ohio - lokahringur opna loka
kl. 17:40 Textalýsing Ólafía leikur síðustu holuna á pari og lýkur leik í 56.-61. sæti.

14. júlí 2018

Ólafía í Ohio, 3. hringur opna loka
kl. 19:20 Textalýsing 18 - PAR Skrautlegur hringur hjá Ólafíu. Hún byrjaði mjög vel en síðari níu holurnar voru efiðari. Staðan: -4 37.-43. sæti.
Belgía 2:0 England opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 2:0 sigri Belga.

13. júlí 2018

Víkingur R. 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Leik lokið 1-0 sigur Víkinga í vægast sagt leiðinlegum og illa spiluðum leik
Ólafía í Ohio, 2.hringur opna loka
kl. 18:09 Textalýsing 18 - PAR - Þá hefur Ólafía lokið leik í dag. Hún fer í gegnum niðurskurðinn og leikur fjóra hringi allt í allt, vel gert.

12. júlí 2018

Stjarnan 3:0 Nömme Kalju opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 3:0 sigri Stjörnunnar sem var síst of stór miðað við gang leiksins.
Ólafía í Ohio, 1. hringur opna loka
kl. 22:58 Textalýsing 18 FUGL Vel gert! Ólafía bætir upp fyrir skollann áðan með því að fá fugl á síðustu holunnu. Hún klárar hringinn á 70 höggum eða einu höggi undir pari.
Grindavík 1:2 KA opna loka
90. mín. Leik lokið Stórskemmtilegur leikur að baki og það er KA sem tekur stigin þrjú þökk sé sigurmarki Ýmis í uppbótartíma.
ÍBV 0:4 Sarpsborg opna loka
90. mín. Leik lokið +5. Eyjamenn steinliggja í seinni hálfleik!
Lahti 0:3 FH opna loka
90. mín. Leik lokið Þvílík úrslit fyrir FH. Þetta er algjörlega verðskuldað.

11. júlí 2018

Valur 1:0 Rosenborg opna loka
90. mín. Leik lokið Mögnuð úrslit hjá Valsmönnum. Síðari leikurinn fer fram ytra eftir viku.
KR 1:3 HK/Víkingur opna loka
90. mín. Leik lokið