Leiklýsingar í beinni

20. nóvember 2018

ÍBV 30:32 KA opna loka
60. mín. Leik lokið KA-menn sækja tvö stig til Eyja, virkilega verðskuldað.

19. nóvember 2018

Valur 28:28 FH opna loka
60. mín. Leik lokið Þvílík og önnur eins dramatík!
Katar 2:2 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Jafntefli í síðasta leik ársins 2018. Biðin eftir sigri lengist enn.

18. nóvember 2018

ÍR 26:21 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið - öruggur sigur ÍR-liðsins á slöku liði Gróttu.
Fram 24:24 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið Gestirnir voru mest sjö mörkum undir en bjarga hér stigi í blálokin eftir ótrúlega lokamínútur. Meistararnir voru klaufar í loka sókninni og Stjarnan refsaði.

17. nóvember 2018

Ísland 52:82 Slóvakía opna loka
99. mín. skorar
Haukar 16:30 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið - Valur vinnur stórsigur eftir að hafa leikið afar vel að þessu sinni. Haukaliðinu féll allur ketill í eld frá upphafi. Valur hefur þar með endurheimt efsta sæti deildarinnar.

16. nóvember 2018

Afturelding 31:33 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Afturelding minnkaði muninn í lokin en sigurinn var ekki í hættu.
Stjarnan 68:77 Tindastóll opna loka
99. mín. skorar
Grindavík 79:90 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar

15. nóvember 2018

Belgía 2:0 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Belgíska liðið var einfaldlega of sterkt í kvöld.
Valur 22:27 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Leik lokið með fimm marka sigri Framara. Hrun hjá Valsliðinu á síðustu tíu mínútum leiksins.

14. nóvember 2018

ÍR 118:100 Valur opna loka
99. mín. skorar

13. nóvember 2018

KA/Þór 27:29 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Svakalegar lokamínútur hér í KA-heimilinu eftir að Haukar voru nánast búnir að jarða heimakonur um miðjan seinni hálfleikinn.

12. nóvember 2018

Haukar 30:26 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið Flottur sigur Haukamanna.
KA 28:30 Afturelding opna loka
60. mín. Leik lokið Tveggja marka sigur Mosfellinga staðreynd.

11. nóvember 2018

Stjarnan 74:115 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
FH 28:27 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Leik lokið með eins marks sigri FH. Eyjamenn algjörir klaufar að tapa þessum leik svona á síðustu mínútunum.
Man. City 3:1 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið City er komið aftur á topp deildarinnar.
Akureyri 22:31 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið 22:31 - Gríðarlega öruggur sigur gestanna hér í dag og þeir færast nær toppliðunum. Eftir jafnan fyrri hálfleik sýndu Valsmenn styrk sinn og kláruðu verkefnið.
Chelsea 0:0 Everton opna loka
90. mín. Leik lokið
Liverpool 2:0 Fulham opna loka
90. mín. Leik lokið Liverpool er komið upp í toppsætið í bili hið minnsta.

10. nóvember 2018

Crystal Palace 0:1 Tottenham opna loka
90. mín. Leik lokið Tottenham heldur út og nær í góð þrjú stig.
Leicester 0:0 Burnley opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með markalausu jafntefli. Hinum leikjunum er ekki lokið en staðfest úrslit má sjá í fréttinni hér að ofan þegar þeim lýkur.
Cardiff 2:1 Brighton opna loka
90. mín. Leik lokið Gríðarlega mikilvægur sigur Arons Einars og félaga!

9. nóvember 2018

Njarðvík 87:67 KR opna loka
99. mín. skorar
Fréttamannafundur KSÍ opna loka
kl. 13:45 Textalýsing Þá er fundi slitið og fjölmiðlamönnum gefst nú kostur á að spjalla við þjálfarateymið og taka viðtöl.

8. nóvember 2018

Valur 97:92 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar

7. nóvember 2018

Juventus 1:2 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Glæsilegur sigur hjá United á gríðarlega erfiðum útivelli.
Keflavík 77:73 KR opna loka
99. mín. skorar