Leiklýsingar í beinni

19. júní 2018

Grindavík 1:1 HK/Víkingur opna loka
90. mín. Leik lokið
Breiðablik 3:1 FH opna loka
90. mín. Leik lokið Breiðablik vinnur 3:1 í jöfnum leik. Fyrri hálfleikurinn var bragðdaufur en sá seinni öllu fjörugri.
Valur 4:0 KR opna loka
90. mín. Leik lokið Valur vann einvígið um borgina í kvöld 4-0.
Stjarnan 2:1 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið Stjarnan nær að merja sigur á ÍBV. Voru vissulega betri aðili leiksins en biðu seint eftir markinu.
Selfoss 0:0 Þór/KA opna loka
95. mín. Leik lokið Selfyssingar unnu heldur betur fyrir stiginu. Frábær barátta af þeirra hálfu. Þór/KA reyndi og reyndi en Selfossvörnin og Clem áttu frábært kvöld.

18. júní 2018

Túnis 1:2 England opna loka
90. mín. Leik lokið Englendingar gerðu ekki mikið í síðari hálfleik en þeir kreistu þó fram markið sem þurfti.

17. júní 2018

Brasilía 1:1 Sviss opna loka
90. mín. Leik lokið Svisslendingar hirða stig af Brasilíu í fyrsta leik!
Ólafía í Michigan - 4. hringur opna loka
kl. 16:52 Textalýsing PAR Ólafía lýkur keppni með pari á 18. holu. Hún er því sex höggum undir pari í heildina og í 58. sæti sem stendur. Flottur árangur.
Þýskaland 0:1 Mexíkó opna loka
90. mín. Leik lokið

16. júní 2018

Króatía 2:0 Nígería opna loka
90. mín. Leik lokið Króatar þurftu ekki að hafa mikið fyrir þessu.
Argentína 1:1 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið +5 Frábær frammistaða Íslendinga.

15. júní 2018

Portúgal 3:3 Spánn opna loka
90. mín. Leik lokið Eitt stig á hvort lið í æðislegum fótboltaleik.
Blaðamannafundur Argentínu opna loka
kl. 16:33 Textalýsing Ég þakka bara fyrir mig og minni á leikinn sem þetta snýst allt um, Ísland-Argentína kl. 13 á morgun að íslenskum tíma. Við fylgjumst grannt með gangi mála hér í Moskvu, hvort sem er á leikvanginum eða á meðal íslenskra stuðningsmanna í borginni.
Heimir og Aron á fundi opna loka
kl. 10:52 ÍR Textalýsing Fundinum er lokið. Afar ánægjulegt að sjá Aron svona léttan í bragði. Takk fyrir mig.

14. júní 2018

Keflavík 0:4 KR opna loka
90. mín. Leik lokið Öruggur sigur KR.
FH 3:0 Víkingur R. opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 3:0 sigri FH.
Fjölnir 0:1 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið Grindvíkingar taka stigin þrjú eftir tíðindalítinn leik þökk sé frábæru marki frá Sam Hewson.
KA 1:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 1:2 sigri Stjörnunnar. KA-menn ganga svekktir af velli. Voru betri aðillinn í seinni hálfleik.
Ólafía í Michigan - 1. hringur opna loka
kl. 20:52 Textalýsing 8 - ÖRN Glæsilegt! Ólafía fær örn á áttundu holu sem er par fimm. Hún lék hana á þremur höggum og er allt í einu þremur höggum undir pari. Já takk! Staðan: -3, 23.-33. sæti.

13. júní 2018

Ísland 34:31 Litháen opna loka
60. mín. Leik lokið - til hamingju Ísland. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttakenda á HM í janúar - besti leikur okkar í mörg ár, sagði Friðrik Guðmundsson, fyrrverandi formaður HSÍ þegar hann gekk út úr húsi um leið og flautað var af.
HK 0:0 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið í Kópavoginum með markalausu jafntefli í toppslagnum.
Breiðablik 2:0 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið Þetta var ekki besti leikur Breiðabliks en góð mörk frá Andra og Willum innsigluðu engu að síður stigin þrjú. Fylkismenn geta verið svekktir, spiluðu vel en fara tómhentir heim.
ÍBV 0:1 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Valsmenn halda út og taka þrjú mikilvæg stig.

11. júní 2018

Ísland 2:0 Slóvenía opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið á Laugardalsvelli með 2:0 sigri íslenska liðsins.

10. júní 2018

KR 2:2 FH opna loka
90. mín. Leik lokið Dramatískur leikur sem endar 2:2. Tvö mörk í uppbótatíma.
Stjarnan 6:1 Fjölnir opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið í Garðabænum þar sem heimamenn fara með sigur af hólmi, 6:1. Fjölnismenn mættu ekki til leiks í seinni hálfleik, ótrúlegt en satt.

9. júní 2018

Þór 2:2 HK opna loka
90. mín. Leik lokið 2:2 jafntefli staðreynd í mögnuðum leik. Viðtöl koma von bráðar.
Valur 3:1 KA opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 3:1 sigri heimamanna. Sanngjarnt og ekki sanngjarnt, það er víst ekki spurt að því í fótbolta.
Grindavík 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Sanngjarn sigur Breiðabliks sem tekur toppsætið af Grindavík í bili.
Víkingur R. 2:1 ÍBV opna loka
90. mín. Sanngjarn sigur Víkinga