Leiklýsingar í beinni

16. mars 2018

Ólafía í Arizona - 2. hringur opna loka
kl. 25:49 Textalýsing 9. - SKOLLI. Ólafía fékk skolla á síðustu holuna í mótinu. Notaði fimm högg á par 4 braut. Lýkur leik í dag á fjórum yfir pari og á sex yfir samtals.
Tindastóll 96:92 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Haukar 83:72 Keflavík opna loka
99. mín. skorar

15. mars 2018

Arsenal 3:1 AC Milan opna loka
90. mín. Leik lokið Arsenal fer örugglega áfram gegn AC Milan, hinum sofandi risa.
KR 89:74 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar
ÍR 79:73 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Ólafía í Arizona - 1. hringur opna loka
kl. 21:05 Textalýsing 18. hola: Tvöfaldur SKOLLI— Þetta var ekki gott. Ólafía endar hringinn á skramba, eða tvöföldum skolla og fer þessa par 4 holu á 6 höggum. Staðan: +2, í 120.-129. sæti.

14. mars 2018

ÍBV 30:26 ÍR opna loka
60. mín. Leik lokið Eyjamenn vinna fjögurra marka sigur, voru betra liðið í dag heilt yfir.
Barcelona 3:0 Chelsea opna loka
90. mín. Leik lokið Barcelona vinnur öruggan sigur og er komið áfram í Meistaradeildinni en Chelsea er þriðja enska liðið á eftir Tottenham og Man. Utd sem er slegið út á þessu stigi keppninnar.
Haukar 25:21 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Haukar hefna fyrir bikarúrslitin!
ÍBV 37:23 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið 14 marka sigur, ekki sjón að sjá Stjörnuna í dag.

13. mars 2018

Man. Utd 1:2 Sevilla opna loka
90. mín. Leik lokið Sevilla fer verskuldað áfram á kostnað Manchester United.

12. mars 2018

Stoke 0:2 Man. City opna loka
90. mín. Leik lokið Ekkert mál fyrir Manchester City í kvöld.

11. mars 2018

Ynjur 3:4 Ásynjur opna loka
60. mín. Ásynjur Leik lokið 3:4 - ÁSYNJUR ERU ÍSLANDSMEISTARAR
Bournemouth 1:4 Tottenham opna loka
90. mín. Leik lokið Tottenham vann öruggann sigur, þrátt fyrir að hafa lent undir.
Arsenal 3:0 Watford opna loka
90. mín. Leik lokið Öruggt hjá Arsenal í dag.

10. mars 2018

Chelsea 2:1 Cr. Palace opna loka
90. mín. Leik lokið Stigin eru Chelsea manna.
Fram 27:35 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með sigri ÍBV 35:27. Eyjamenn fagna gríðarlega með sínum litríku stuðningsmönnum.
Everton 2:0 Brighton opna loka
90. mín. Leik lokið Gylfi Þór og félagar fagna þremur stigum!
Fram 30:16 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með fjórtán marka stórsigri Fram 30:16.
Man. Utd 2:1 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið United vinnur stórleikinn og styrkir stöðu sína í öðru sætinu!

9. mars 2018

Selfoss 31:32 Fram opna loka
71. mín. Leik lokið Ótrúlegur leikur... Framarar fara í úrslit.
Haukar 25:27 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Ótrúlegur sigur Eyjamanna!

8. mars 2018

Ásynjur 3:2 Ynjur opna loka
62. mín. Guðrún Viðarsdóttir (Ásynjur) Mark 3:2 Ásynjur vinna og það verður því oddaleikur á sunnudag. Guðrún stal pökknum af aftasta varnarmanni og þrumaði honum svo í fjærhornið framhjá Birtu.
Haukar 23:21 KA/Þór opna loka
60. mín. Leik lokið Þetta var torsótt en Haukar hafa það af og mæta Fram í úrslitaleiknum á laugardaginn.
Tindastóll 87:67 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Keflavík 69:74 ÍR opna loka
99. mín. skorar
Haukar 83:70 Valur opna loka
99. mín. skorar
AC Milan 0:2 Arsenal opna loka
90. mín. Leik lokið +5 Sanngjarn sigur Arsenal í höfn.
Fram 29:26 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Fram sigraði 29:26 og leikur til úrslita gegn annað hvort Haukum eða KA/Þór. ÍBV er úr leik.