Stjörnuspá fim. 5. ágú. 2021

Hrútur 21. mars - 19. apríl

Frestaðu ákvörðun, þar til þú er alveg viss um hana. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni.

Naut 20. apríl - 20. maí

Hugmyndirnar streyma til þín svo þú átt í vandræðum með að skrá þær helstu hjá þér. Gerðu þitt til að efla slíkan áhuga hjá sjálfum þér og öðrum.

Tvíburar 21. maí - 20. júní

Reyndu af fremsta magni að forðast að vera þrjóskur í deilum við einhvern nákominn þér. Farðu vel með sannfæringarkraftinn sem þú býrð yfir.

Krabbi 21. júní - 22. júlí

Ástin nær fram bæði því besta og því versta í þér núna. Settu í forgang það sem skiptir þig öllu máli.

Ljón 23. júlí - 22. ágúst

Maður er manns gaman. Reyndu að ferðast um, fara í bókabúðir, söfn, skoða sveitina og markverða staði.

Meyja 23. ágúst - 22. september

Þú gætir fengið spennandi boð um að fara út á lífið eða á íþróttaviðburð í dag. Sumpart telur hann niður að næsta fríi - sumpart er hann þegar kominn í frí.

Vog 23. september - 22. október

Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Kannski færð þú óvænt framlag eða aðstöðu til þess að sinna starfi þínu betur.

Sporðdreki 23. október - 21. nóvember

Þú verður að standa fast á þínum rétti, hver svo sem að þér sækir. Láttu þær lönd og leið og haltu þínu striki.

Bogmaður 22. nóvember - 21. desember

Það er engan veginn það sama hvers virði þú ert persónulega og svo fjárhagslega. Ekki hræðast að þú vitir ekki hvað skuli gera næst.

Steingeit 22. desember - 19. janúar

Ef hungur er mannlegt, er guðdómlegt að vera mettur. Leyfðu þeim það, því sjálfur muntu bera nóg úr býtum fyrir þig og þína og vel það.

Vatnsberi 20. janúar - 18. Febrúar

Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. Aðalatriðið er að þú sért frjáls að því að vera þú sjálfur.

Fiskar 19. febrúar - 20. mars

Vinir og vandamenn vilja ná athygli þinni en það er ekki auðvelt. Reyndu umfram allt að leysa það á mýkri nótunum.

Hvernig eiga merkin saman?

Veldu stjörnumerki úr valgluggunum að neðan og smelltu svo á Birta.

og