Hundraðkallar

Lax sem er yfir metri að lengd kallast „hundraðkall“. Það er sannarlega eftirminnilegt þegar einn slíkur bítur á agnið!

Hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Fluga/agn Dagsetning Dags.
100 cm Víðidalsá Magnús Haugur #14 11. ágúst 11.8.
102 cm Laxá á Ásum Chis Warne Green But #14 6. ágúst 6.8.
100 cm Víðidalsá Jón Trausti Black and Blue #14 5. ágúst 5.8.
100 cm Fnjóská Gunnar Jónsson Rauð Frances 2. ágúst 2.8.
101 cm Laxá í Dölum Arnór Ísfjörð Guðmundsson Green But míkró kón 30. júlí 30.7.
102 cm Laxá í Dölum Arnór Ísfjörð Guðmundsson Collie Dog míkró kón 26. júlí 26.7.
102 cm Nesveiðar Kristrún Ólöf Sigurðardóttir Meridian #10 25. júlí 25.7.
106 cm Nesveiðar Ingvi Jökull Logason Kolskeggur 1/2 tomma kón 25. júlí 25.7.
102 cm Nesveiðar Nils Folmer Jörgensen Glósóli #8 21. júlí 21.7.
100 cm Nesveiðar Anna Margrét Kristinsdóttir Avatar #12 19. júlí 19.7.
107 cm Jökla Jules Goldberg Snælda 1/4" 17. júlí 17.7.
101 cm Nesveiðar Grímkell Sigþórsson Drusla græn #10 15. júlí 15.7.
102 cm Sogið Kristinn Örn Haugur #12 14. júlí 14.7.
100 cm Nesveiðar Grétar Þorgeirsson Dimmblá #8 12. júlí 12.7.
100 cm Blanda Tom Tynan Sunray gul 9. júlí 9.7.
105 cm Blanda Nigel Hawkins R. Frances 1/4" 8. júlí 8.7.
104 cm Svalbarðsá Viggó Júlíusson Snælda 1/2" 6. júlí 6.7.
104 cm Nesveiðar Hugo Erna #12 29. júní 29.6.
104 cm Nesveiðar Aron Pálmarsson R. Frances 1/4" 27. júní 27.6.
107 cm Nesveiðar Hilmar Hafsteinsson White Wing #6 25. júní 25.6.
101,5 cm Laxá í Kjós Guðjón Þ. Guðjónsson Collie Dog #14 23. júní 23.6.
101 cm Blanda Pétur Pálsson S. Frances 1/4" 21. júní 21.6.
101 cm Víðidalsá James Murray R. Frances #12 20. júní 20.6.

Sýna allar raðir

Færri raðir