Okkar eftirlæti

Eftirrétturinn sem sumarið á ekki séns í

Hér er á ferðinni eftirréttur sem hleypir vatni í munninn! Þessi ljúffengi og sumarlegi réttur kemur úr smiðju Hildar Rutar sem segir sniðugt að útbúa haframulninginn með fyrirvara og þá sé þægilegt að taka hann með í ferðalögin.

Sumar-taco sem engan svíkur

Litríkur, fagur og frábær! Það eru lýsingarorðin sem passa við þennan snilldarrétt Berglindar Hreiðarsdóttur.