Okkar eftirlæti

Muffins með þrenns konar súkkulaði

Þessar muffins er algjört æði svo ekki sé minna sagt, því þær eru með þrenns konar súkkulaði sem gerir allt örlítið betra – suðursúkkulaði, mjólkursúkkulaði og hvítu súkkulaði.

Partýídýfan sem setur allt á hliðina

Góð ídýfa - sérstaklega þegar hún er sneisafull af bræddum osti og alls konar gúmmelaði er eitt það besta sem hægt er að fá.