Okkar eftirlæti

Súkkulaðikakan sem smellpassar í janúar

„Fyrir mörgum árum þá skellti ég nokkrum hráefnum saman í blandarann og prófaði að baka úr varð þessi frábæra kaka.“ 

Lekkerasti eftirréttur síðari ára

Hér erum við með hreint ótrúlegan eftirrétt úr smiðju Berglindar Hreiðars á Gotteri.is sem ætti að gera allt vitlaust við matarborðið.