Okkar eftirlæti

Rib-eye og franskar sem æra bragðlaukana

Snorri Guðmunds hjá Matur og Myndir býður okkur upp á grillað rib-eye með hvítlaukssmjöri, krydduðum frönskum og brokkolíni. Skotheld uppskrift á síðsumarkvöldum.

Pastað sem fitness-fólkið elskar

Pasta er eitt það albesta sem hægt er að gæða sér á og snillingurinn sem fann upp baunapasta ætti að fá Nóbelinn – eða svo gott sem.