Okkar eftirlæti

Jógúrtkaka á hvolfi með karamellutoppi

„Þessi kaka er alls ekki flókin þótt fyrirsögnin hljómi kannski smá þannig. Ég setti þessa uppskrift saman úr ýmsu sem mér þykir gott og eftir að hafa fengið góða massarínuköku í bakaríi sem mig langaði að prófa að útfæra.“

Uppáhaldsmarengs Guðrúnar Ýrar

Það er engin önnur en Guðrún Ýr á Döðlum & smjöri sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem hún segir að sé sín uppáhaldsmarengsuppskrift.