Hollt

Matur sem er ekki eins hollur og þú heldur

25.5. Einn daginn eigum við að drekka kókosvatn og borða chiafræ, en eitthvað allt annað vikuna á eftir.   Meira »

Matur sem þú átt að borða daglega

22.5. Það getur reynst erfitt að halda líkamanum í jafnvægi, en ef þú sérð til þess að borða eftirfarandi matvæli ertu á góðri leið í átt að heilbrigðum og ánægðum líkama. Meira »

Svona líta 200 hitaeiningar út

5.5. 200 hitaeiningar eru ekki bara 200 hitaeiningar. Þær geta smakkast og mett magann á mjög ólíkan hátt, allt eftir því úr hvaða fæðu þær koma. Meira »

Bounty tertan sem sigraði eftirréttakeppnina

20.10. Þessi snilldar terta hefur til að bera flest það sem góða köku þarf að prýða. Enda sigraði hún eftirréttakeppni Nettó og Matarvefsins og er vel að því komin. Meira »

Besta leiðin til að skera granatepli

9.10. Granatepli eða pomegranate er einn af þeim ávöxtum sem maður þarf alveg að setja sig í stellingar til að opna. Safinn á það til að spýtast í allar áttir svo það liggur við að svuntan sé ómissandi í þessa aðgerð. Meira »

Morgunmatur sem tryggir árangur

18.8. Það skiptir öllu máli að byrja daginn rétt þegar á að taka vel á því – ekki síst þegar Reykjavíkurmaraþonið er rétt að byrja. Hér gefur að líta uppskrift úr smiðju meistara Önnu Eiríks og ef einhver kann að undirbúa sig fyrir átök þá er það hún. Meira »

Súkkulaðihjúpuð himnasæla

27.7. „Allt sem er súkkulaðihjúpað er gott,“ sagði einhver einu sinni og við erum ekki frá því að það sé hárrétt hjá viðkomandi. Hér gefur að líta súkkulaðihjúpaða banana og það er ekki annað að sjá en að útkoman sé hreint stórbrotin í allri sinni einfeldni. Meira »

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

11.6.2018 Ferskur fiskur er eina vitið á degi sem þessum þar sem við gírum okkur upp fyrir komandi viku og missum ekki vonina um veðurblíðu þó að spáin sé hreint út sagt arfaslæm. Meira »

Ofur-múslí einkaþjálfarans

23.5.2018 Anna Eiríks veit meira en margur um hvað er hollt og gott fyrir okkur þannig að við getum gæðavottað þessa uppskrift og sett hana í flokkinn sem má borða. Meira »

Hafrabomban sem einkaþjálfarinn elskar

30.4.2018 Hver elskar ekki léttan og fljótlegan morgunverð þegar tíminn er af skornum skammti. Morgunverð sem er dásamlega bragðgóður og líka svo merkilega hollur. Meira »

Banana- og pekanhnetumúffur í blandara á mínútum

29.3.2018 Morgunverðarmúffur eru mikil og góð snilld. Þessa uppskrift fann ég á Brendid.com og breytti lítillega. Ég ætla að prófa næst að setja bláber í staðinn fyrir hnetur en þá þarf að baka þær aðeins lengur. Meira »

Girnilegir eggjaréttir Rósu í páskabrönsinn

26.3.2018 Rósa Guðbjartsdóttir hlakkar til páskahátíðarinnar nú sem endranær. Hennar páskaegg eru þó ekki eingöngu úr súkkulaði heldur eru þau líka hænu egg – hún heldur nefnilega hænur og hæg heimatökin að ná í fersk egg þegar elda skal ljúffengan páskabröns. Meira »

Girnilegt grillmeðlæti

16.3.2018 Upp með grilltangirnar um helgina gott fólk! Það þarf ekki að vera flókið og má jafnvel vera dulítill subbumatur það er að segja djúsí en hér er komin fullkominleið til að græja hollara pulsupartý! Meira »

Græna ofurskálin í anda GLÓ

6.3.2018 Ég elska grænu ofurskálina á GLÓ og kem stundum við í Faxafeni þegar ég vil gera vel við mig. Það er þó ekki svo gott að ég geti gert mér ferð þangað eins oft og mig langar í umrædda skál svo ég hófst handa við að brasa slíkt gúmmelaði heima fyrir. Meira »

Fitness-pönnukökurnar sem allir eru sjúkir í

22.2.2018 Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði á síðasta bikarmóti í fitness en það sem þótti stórmerkilegt var að hún var einungis búin að æfa íþróttina í fimm mánuði sem er fáheyrður árangur. Meira »

Sturluð paleo-morgunverðarsamloka

21.2.2018 Netið elskar þessa morgunverðarsamloku ef marka má samfélagsmiðla þar sem þessari uppskrift er deilt lon og don. Uppskriftin er frá einkaþjálfaranum Ashley á Fit Mitten Kitchen. Meira »

Nærandi og hreinsandi gulrótarsúpa

20.2.2018 Eldhúsfrömuðurinn Sigurveig Káradóttir á heiðurinn að þessari uppskrift sem fengin er frá islenskt.is sem er skemmtileg síða tileinkuð íslensku grænmeti en þar má finna mikinn og góðan fróðleik um grænmetið okkar góða. Meira »

Ofurís í morgunmat sem sléttir kvið og sál

2.8. Hver vill ekki byrja daginn á ís sem jafnframt sléttir kviðinn og sálina? Hér erum við að tala um algjöra morgungleðisprengju sem fær örgustu svartsýnimenn til að sjá ljósið. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6.2018 Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »

Fitness fiskur Gordon Ramsay

28.5.2018 Gordon Ramsay er enginn aukvisi þegar kemur að því að elda góðan mat og þessi uppskrift kemur úr bókinni Gordon Ramsay´s Ultimate Fit Food sem inniheldur bara fitness uppskriftir - eða hollustu uppskriftir ef þið viljið frekar kalla það því nafni. Meira »

Hollustuhræra Röggu Ragnars

18.5.2018 Ragga hugsar vel um heilsuna og er í dúndurformi, enda dugar ekkert annað þar sem hún fer nú með aðalhlutverk í Vikings þáttunum vinsælu og geta vinnudagarnir verið strembnir. Hún deilir með okkur einfaldri uppskrift að skotheldum morgunverði sem nærir kroppinn. Meira »

Svona borðar Anna avókadó

2.4.2018 Það er alltaf áhugavert að fylgjast með því hvernig annað fólk borðar matinn sinn - ekki satt? Sérstaklega þegar téð fólk er í fantaformi, fyrirmynd í flestu og afburðar elskulegt í alla staði. Meira »

Eggjandi brönsuppskriftir að hætti Rósu

28.3.2018 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi og matgæðingur, deilir hér huggulegum uppskriftum að eggjaréttum sem henta vel í bröns. Uppskriftinar eru úr bók­inni henn­ar „Hollt nesti, morg­un­mat­ur og milli­mál“ sem kom út haustið 2016. Meira »

Bleika morgunþruman sem börnin elska

21.3.2018 Bleikur ofurdrykkur er því það allra vinsælasta á heimilinu og myndi sú stutta drekka hann í öll mál ef það væri í boði. Við foreldrarnir gerum bleiku þrumunni einnig góð skil enda er hún meinholl, próteinrík og uppfull af andoxunarefnum og orku! Meira »

Lambakótelettur Stanley Tucci

6.3.2018 Hinn ítalskættaði Stanley Tucci er er ekki aðeins afbragðs hæfileikaríkur leikari heldur hefur hann gefið út tvær matreiðslubækur og þykir afburðaflinkur í eldhúsinu. Meira »

Marineruð bleikja með fusion-salati

27.2.2018 Gleðisprengjan Unnur Pálmarsdóttir hefur starfað við heilsu- og líkamsrækt í yfir 20 ár sem hóptímakennari og einkaþjálfari. Unnur er mannauðs- og markaðsstjóri hjá Reebok Fitness á Íslandi og er nokkuð lunkin í að elda hollan og góðan mat. Meira »

Pönnukökurnar sem einkaþjálfarinn samþykkir

21.2.2018 „Þessar pönnukökur eru ekkert venjulegar, þær eru meinhollar, bara með þrjú innihaldsefni en samt ótrúlega góðar. Við hendum stundum í þessar eftir skóla/vinnu þegar okkur langar í eitthvað hollt og gott,“ segir Anna Eiríks. Meira »

Stökkir kókos- og möndlubitar, aðeins 3 innihaldsefni

20.2.2018 12 stangir koma úr uppskriftinni en hver stöng inniheldur 107 kaloríur, 5 g af sykri og 7 g af kolvetnum.  Meira »

Fiskipanna lágkolvetnagoðsins

12.2.2018 Einkaþjálfarinn og lágkolvetnagoðið Gunnar Már Sigfússon mælir með þessar fiskipönnu en uppskriftina bjó hann til fyrir heilsupakka Einn, tveir og elda. Gunnar er ötull talsmaður lágkolvetna lífsstíls en hann hefur gefið út þó nokkrar bækur um efnið sem og ávinning þess að borða ekki viðbættan sykur. Meira »