Minningar

Nýlegar minningargreinar

Athugið: Endurbirting minningargreina í öðrum miðlum er óleyfileg nema með samþykki höfunda og Morgunblaðsins.

Friðrika Björnsdóttir
28. september 2021

Friðrika Björnsdóttir

Friðrika Björnsdóttir fæddist á Eskifirði 19. september 1941. Hún lést á Landspítalanum 20. september 2021. Foreldrar hennar voru Björn Kristjánsson, f. 14. nóvember 1917, d. 23. maí 1983, og Borghildur Einarsdóttir, f. 23. júlí 1916, d. 20. apríl 1942. Meira »
Guðrún Hrund Sigurðardóttir
28. september 2021

Guðrún Hrund Sigurðardóttir

Guðrún Hrund Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1960. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. september 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórðarson tannlæknir, f. 16.1. 1935, d. 31.5. Meira »
Hjálmar Jóhannesson
28. september 2021

Hjálmar Jóhannesson

Hjálmar Jóhannesson fæddist 31. júlí 1948. Hann lést 15. september 2021. Útför hefur farið fram. Meira »
Magnús Ólafur Einarsson
28. september 2021

Magnús Ólafur Einarsson

Magnús Ólafur Einarsson fæddist í Reykjavík 11. júlí 1956. Hann lést 10. september 2021. Foreldrar hans voru Einar Valberg Sigurðsson (f. 1930, d. 2003) og Elísabet Ottesen Magnúsdóttir (f. 1927, d. 1986). Bræður Magnúsar eru Eiríkur Einarsson (f. 5.3. Meira »
Vilborg Dagbjartsdóttir
28. september 2021

Vilborg Dagbjartsdóttir

Vilborg Dagbjartsdóttir fæddist 18. júlí 1930 á Hjalla á Vestdalseyri við Seyðisfjörð. Hún lést á líknardeild Landspítalans 16. september 2021. Foreldrar Vilborgar voru Dagbjartur Guðmundsson, f. 19.10. 1886, d. 6.4. Meira »
Miriam Thorarensen
27. september 2021

Miriam Thorarensen

Miriam Thorarensen fæddist á Akureyri 11. maí 1950. Hún lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 10. september 2021. Foreldrar Miriam voru Valdemar Thorarensen, f. 26. september 1910, d. 9. október 1974, og Lára Hallgrímsdóttir, f. 28. Meira »
Bjarni Guðmundsson
27. september 2021

Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1945. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, sunnudaginn 12. september 2021. Bjarni var sonur hjónanna Kristínar Gunnarsdóttur, f. 17.7. Meira »
Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir
27. september 2021

Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir

Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir fæddist á Hofsósi 13. maí 1940. Hún lést á Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 16. september 2021. Faðir hennar var Jósafat Sigfússon, f. 14.9. 1902, d. 10.12. Meira »
Símon Símonarson
27. september 2021

Símon Símonarson

Símon Símonarson fæddist í Hellisfirði við Norðfjörð 17. febrúar 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Helgadóttir, f. 30.8. 1890, d. 24.4. 1969, og Símon Jónsson, f. 5.10. 1856, d. Meira »
Vígdögg Björgvinsdóttir
27. september 2021

Vígdögg Björgvinsdóttir

Vígdögg Björgvinsdóttir fæddist 20. febrúar 1933. Hún lést 9. september 2021. Útför Vígdaggar fór fram 21. september 2021. Meira »
Kristín Sæunn Pjetursdóttir
27. september 2021

Kristín Sæunn Pjetursdóttir

Kristín Sæunn Pjetursdóttir fæddist á Bolungarvík 25. maí 1943. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. september 2021. Foreldrar hennar voru Pjetur Ólafsson, f. 1902, d. 1985, og Sumarlína Laufey Elíasdóttir, f. 1914, d. 1986. Meira »
Hörður Þorsteinsson
27. september 2021

Hörður Þorsteinsson

Hörður fæddist á Akureyri þann 11. júní 1993. Hann lést þann 14. september 2021 á SAk. Foreldrar Harðar eru Hrafnhildur Björnsdóttir og Þorsteinn Hjaltason. Systkini eru Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Hjalti Þorsteinsson. Meira »
Unnur Jensdóttir
27. september 2021

Unnur Jensdóttir

Unnur Jensdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1941. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 30. júlí 2021. Móðir hennar var Hansína Bjarnadóttir en Unnur var ættleidd af foreldrum sínum Kristínu Pálsdóttur húsmóður, f. 1906, d. Meira »
Kristján Páll Kristjánsson
25. september 2021

Kristján Páll Kristjánsson

Kristján Páll Kristjánsson (Krissi) fæddist 4. nóvember 1979. Hann lést 6. september 2021. Útför Kristjáns Páls fór fram 13. september 2021 í Billund í Danmörku. Meira »
Þóra Sigríður Tómasdóttir
25. september 2021

Þóra Sigríður Tómasdóttir

Þóra Sigríður Tómasdóttir fæddist í Vallnatúni undir Vestur-Eyjafjöllum 13. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 19. september 2021. Foreldrar hennar voru bændurnir Tómas Þórðarson, f. 17.1. 1886, d. 17.11. Meira »
Sólveig Björgvinsdóttir
25. september 2021

Sólveig Björgvinsdóttir

Sólveig Björgvinsdóttir fæddist 28. nóvember 1928. Hún lést 3. september 2021. Útför hennar fór fram 17. september 2021. Meira »
Áslaug Sigrún Sigurðardóttir
25. september 2021

Áslaug Sigrún Sigurðardóttir

Áslaug Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. september 2021. Foreldrar hennar voru Magnea Ingileif Símonardóttir og Sigurður Kristjánsson. Meira »
Völundur Jóhannesson
25. september 2021

Völundur Jóhannesson

Völundur Jóhannesson fæddist 23. ágúst 1930. Hann lést 30. ágúst 2021. Útför Völundar fór fram 16. september 2021. Meira »
Haraldur Ólafsson
25. september 2021

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson fæddist 5. október 1929. Hann lést 12. september 2021. Útför Haraldar fór fram 20. september 2021. Meira »
Gunnar Rúnar Kristjánsson
25. september 2021

Gunnar Rúnar Kristjánsson

Gunnar Rúnar Kristjánsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1957. Hann lést 7. september 2021. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Björnsdóttur, húsfreyju og starfsmanns á leikskólanum Laugaborg, f. 20.7. Meira »
Dagný Jeremíasdóttir
25. september 2021

Dagný Jeremíasdóttir

Dagný Jeremíasdóttir fæddist í Grundarfirði 22. desember 1958. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 18. september 2021. Foreldrar Dagnýjar voru Jeremías Kjartansson, f. 28. júní 1913, d. 3. júlí 2003 og Cecilía Kristjánsdóttir, f. 10. Meira »
Einar Hjaltason
25. september 2021

Einar Hjaltason

Einar Hjaltason fæddist 22. apríl 1945. Hann lést 6. september 2021. Útför Einars fór fram 20. september 2021. Meira »
Jóhann Sæmundsson
25. september 2021

Jóhann Sæmundsson

Jóhann Sæmundsson fæddist 16. október 1928 í Búðardal á Skarðsströnd, Dalabyggð. Hann lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 4. september 2021. Foreldrar hans voru Sæmundur Guðmundsson og Margrét Jóhannsdóttir. Systkini Jóhanns eru: Lilja Lára, f. Meira »
Guðmundur Þórir Friðjónsson
24. september 2021

Guðmundur Þórir Friðjónsson

Guðmundur Þórir Friðjónsson fæddist á Uppsölum í Norðurárdal 26. maí 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 15. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Friðjón Jónsson bóndi, f. 6. maí 1903, d. 5. maí 1991 og Lovísa A. Meira »
Jón Sigurðsson
24. september 2021

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2021. Foreldrar hans voru Unnur Kolbeinsdóttir kennari og Sigurður E. Ólason hæstaréttarlögmaður. Foreldrar Unnar voru Guðrún S. Meira »
Ingimundur Magnússon
24. september 2021

Ingimundur Magnússon

Ingimundur Magnússon fæddist í Reykjavík 14. janúar 1931. Hann lést á Grund 12. september 2021. Foreldrar Ingimundar voru Helga Kristjánsdóttir húsmóðir (1912-1979) og Magnús Ingimundarson húsasmíðameistari (1909-1983). Meira »
Birna Friðgeirsdóttir
24. september 2021

Birna Friðgeirsdóttir

Birna Friðgeirsdóttir fæddist í Leirhöfn á Melrakkasléttu 20. apríl 1928. Hún lést 16. september 2021. Foreldrar hennar voru Friðgeir Siggeirsson, f. 1887, d. 1957, og Valgerður Sigurðardóttir, f. 1892, d. 1975. Systkini Birnu voru Vilborg, f. 1919, d. Meira »
Stefanía Guðrún Jónsdóttir
24. september 2021

Stefanía Guðrún Jónsdóttir

Stefanía Guðrún Jónsdóttir fæddist í Nesi í Fljótum í Skagafirði 12. mars 1925. Hún lést 14. september 2021 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson, bóndi og verkamaður, f. 1. des. 1894, d. 1. Meira »
Jóhann Þorsteinsson
24. september 2021

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson húsasmíðameistari fæddist 22. maí 1944 í nunnuklaustrinu í Stykkishólmi. Hann lést á hjartadeild Landspítalans þann 9. september 2021 Foreldrar hans voru Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Vörðufelli á Skógarströnd, Snæfellsnesi, f. 9. Meira »
Kristján Grétar Sigvaldason
24. september 2021

Kristján Grétar Sigvaldason

Kristján Grétar Sigvaldason fæddist á Dalvík þann 17. apríl árið 1945 og ólst upp á Klængshóli í Skíðadal. Hann lést 2. september 2021. Móðir hans var Jónína Baldvina Kristjánsdóttir (f. 31.5. 1918, d. 15.8. 2000), faðir var Sigvaldi Jónsson (f. 25.1. Meira »
Ester Guðbjörg Haraldsdóttir
23. september 2021

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Haraldur Agnar Guðmundsson, f. 29. júlí 1913, d. 6. Meira »
Geir Guðlaugsson
23. september 2021

Geir Guðlaugsson

Geir Guðlaugsson fæddist 24. október 1935. Hann lést 1. september 2021. Útförin fór fram 13. september 2021. Meira »
Ester Guðbjörg Haraldsdóttir
23. september 2021

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Haraldur Agnar Guðmundsson, f. 29. júlí 1913, d. 6. Meira »
Feruccio Marinó Buzeti
23. september 2021

Feruccio Marinó Buzeti

Feruccio Marinó Buzeti fæddist í Funtana í Króatíu 14. ágúst 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík þann 17. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Maria Gasparini Buzeti, f. 1907, d. 1967, og Antonio Buzeti, f. 1906, d. 1970. Meira »
Virginía Eva S. Guðmundsdóttir
23. september 2021

Virginía Eva S. Guðmundsdóttir

Virginía Eva S. Guðmundsfæddist í Reykjavík 28. apríl 1977. Hún lést í Sviss 2. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur H. Haraldsson vélstjóri, fæddur 15.2. 1945, dáinn 20.12. 2015, og Helga Ingibjörg Þorkelsdóttir, fædd 18.9. 1942. Meira »
Snæbjörn Aðils
23. september 2021

Snæbjörn Aðils

Snæbjörn Aðils fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snæbjörn Aðils, f. 31. mars 1940, d. 18. janúar 1963 af slysförum, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 13. júní 1939, d. Meira »
Sigrún Sigurðardóttir
23. september 2021

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 7. maí 1943. Hún lést á Landspítalanum 12. september 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Steinþórsson, f. 11. október 1899, d. 29. apríl 1966, og Anna Oddsdóttir, f. 12. júlí 1902, d. 15. febrúar 2001. Meira »
Guðmundur Reynir Jónsson
23. september 2021

Guðmundur Reynir Jónsson

Guðmundur Reynir Jónsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1940. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 15. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinsson, skipstjóri frá Ánanaustum í Reykjavík, f. 29.6. 1905, d. 10.11. Meira »
Sigríður Þóra Ingadóttir
22. september 2021

Sigríður Þóra Ingadóttir

Sigríður Þóra Ingadóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2021. Foreldrar hennar voru Rósa Karítas Eyjólfsdóttir, f. 18.6. 1919, d. 28.10. 1999, og Ingi Hallbjörnsson, f. 9.4. 1919, d. 28.1. Meira »
María Frímannsdóttir
22. september 2021

María Frímannsdóttir

María Frímannsdóttir fæddist 22. júní 1940. Hún lést 11. september 2021. Útför hennar fór fram 17. september 2021. Meira »
Hjördís Þórðardóttir
22. september 2021

Hjördís Þórðardóttir

Hjördís Þórðardóttir íþróttakennari fæddist á Ísafirði 5. júní 1926. Hún lést á Eir 13. september 2021, 95 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Þórður Jóhannsson úrsmiður á Ísafirði f. 16. desember 1888, d. 13. desember 1979 og Kristín Magnúsdóttir f.... Meira »
Margrét Eiríksdóttir
22. september 2021

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir fæddist 12. desember 1925. Hún lést 29. ágúst 2021. Útför Margrétar fór fram 14. september 2021. Meira »

Minningabækur

Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um tiltekinn einstakling. Hver bók kostar kr. 15.500.