Minningar

Nýlegar minningargreinar

Sölvi Rúnar Víkingsson
25. september 2020

Sölvi Rúnar Víkingsson

Sölvi Rúnar Víkingsson fæddist á Grundarhóli á Hólsfjöllum 25. ágúst 1955. Hann lést á sambýlinu Snægili 1, Akureyri, 18. september 2020. Foreldrar hans voru Vikingur Guðmundsson, bóndi og vörubifreiðastjóri á Grænhóli, Akureyri, f. 29. maí 1924, d. 11. Meira »
Svala Vatnsdal Hauksdóttir
25. september 2020

Svala Vatnsdal Hauksdóttir

Svala Vatnsdal Hauksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1939. Hún lést 11. september 2020 eftir skammvinn og erfið veikindi. Svala var dóttir Hauks Högnasonar bifreiðarstjóra, fæddur 7. júlí 1912, látinn 13. Meira »
Birgir Sigurðsson
25. september 2020

Birgir Sigurðsson

Birgir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1939. Hann lést 9. september 2020 á Hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Ólafur Björnsson Benónýsson og Sigríður Sigurðardóttir. Meira »
Margrét Ann Rader
25. september 2020

Margrét Ann Rader

Margrét Ann Rader fæddist í Riverton í Bandaríkjunum 25. október 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. september 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 4. ágúst 1922, dáin 2. Meira »
Erlen Jónsdóttir
25. september 2020

Erlen Jónsdóttir

Erlen Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 9. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Jón Hallgrímsson frá Felli í Mýrdal, f. 21.4. 1910, d. 2.6. Meira »
Birna Haukdal Garðarsdóttir
25. september 2020

Birna Haukdal Garðarsdóttir

Birna Haukdal Garðarsdóttir fæddist 27. september 1944. Hún lést 11. september 2020. Foreldrar hennar voru Friðdóra Gísladóttir og Garðar Haukdal Ágústsson. Birna giftist Magnúsi Jóhanni Óskarssyni, sem lést 7. mars 2020. Meira »
Margrét Jónsdóttir
25. september 2020

Margrét Jónsdóttir

Margrét fæddist 18. janúar 1957. Hún lést 4. september 2020. Útförin fór fram 18. september 2020. Meira »
Hreinn Bjarnason
25. september 2020

Hreinn Bjarnason

Hreinn Bjarnason fæddist á Berserkseyri í Eyrarsveit 25. september 1932. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 13. september 2020. Foreldrar hans voru Ástrós Ágústa Elísdóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 21. júlí 1978, húsmóðir, og Bjarni Sigurðsson, f. 18. Meira »
Jóhann Guðjónsson
25. september 2020

Jóhann Guðjónsson

Jóhann Rúnar Guðjónsson fæddist á Akureyri 5. júlí 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Gunnlaugsson, f. 18.5. 1917, d. 20.8. 1994, og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.8. 1918, d. 28.8. 2007. Meira »
Helgi S. Kristinsson
25. september 2020

Helgi S. Kristinsson

Helgi S. Kristinsson fæddist á Stóru-Borg í Grímsnesi 23. apríl 1937. Hann lést 18. september 2020 á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík. Foreldrar hans voru Kristinn Guðmundsson, Stóru-Borg í Grímsnesi, f. 29.4. 1899, d. 23.10. Meira »
Baldur Ragnarsson
25. september 2020

Baldur Ragnarsson

Baldur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 3. september 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 24. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson klæðskerameistari, f. 24. ágúst 1923, d. 27. september 2009 og Auður Jónsdóttir, f. 12. mars 1924, d. 1. Meira »
Ásgeir Guðmundsson
25. september 2020

Ásgeir Guðmundsson

Ásgeir Guðmundsson fæddist í Ófeigsfirði 20. desember 1954. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi þann 10. september 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson bóndi í Ófeigsfirði, f. 7. maí 1912, d. 20. október 1985, og Elín Elísabet Guðmundsdóttir,... Meira »
Sigurveig Ólafsdóttir
25. september 2020

Sigurveig Ólafsdóttir

Sigurveig Ólafsdóttir fæddist í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum. Hún lést lést 13. september 2020. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, bóndi frá Eyvindarholti, Vestur-Eyjafjallahreppi, f. 24.5. 1891, d. 13.7. Meira »
Ragna Gamalíelsdóttir
25. september 2020

Ragna Gamalíelsdóttir

Ragna Gamalíelsdóttir fæddist í Réttarholti í Blönduhlíð í Skagafirði 28. júní 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. september 2020, 102 ára. Foreldrar hennar voru hjónin María Rögnvaldsdóttir, f. 14. maí 1885, d. 27. Meira »
Sigríður Siggeirsdóttir
25. september 2020

Sigríður Siggeirsdóttir

Sigríður Siggeirsdóttir, saumakona og húsmóðir, fæddist 5. apríl 1927 í Reykjavík. Hún lést 19. september 2020 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Guðrún Pálína Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 4. september 1897, d. 2. Meira »
Guðni Ólafur Guðnason
25. september 2020

Guðni Ólafur Guðnason

Guðni Ólafur Guðnason fæddist í Vík í Mýrdal 26. febrúar 1936. Hann andaðist á Landspítalanum 10. september 2020. Guðni var sonur hjónanna Þórhildar Margrétar Þórðardóttur húsmóður, f. 6. maí 1899, d. 11. Meira »
Bjarni Sverrisson
25. september 2020

Bjarni Sverrisson

Bjarni Sverrisson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sverrir Ragnar Bjarnason, f. 20. janúar 1927, d. 28 maí 2011, og Steinunn Árnadóttir, f. 2. september 1927. Meira »
Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir
25. september 2020

Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir

Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 28. febrúar 1938. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. september 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Ingibjörg Ingimarsdóttir, f. 1916, d. 1976, og Sigurður Norðfjörð Jónatansson, f. 1915, d. Meira »
Ásta Díana Stefánsdóttir
25. september 2020

Ásta Díana Stefánsdóttir

Ásta Díana Stefánsdóttir fæddist á Hvammstanga 24. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Stefán Díómedesson sjómaður og verkamaður, f. 5. ágúst 1896, d. 26. sept. Meira »
Eysteinn Þorvaldsson
25. september 2020

Eysteinn Þorvaldsson

Eysteinn fæddist 23. júní 1932. Hann lést 8. september 2020. Útförin fór fram 22. september 2020. Meira »
Pétur Haukur Guðmundsson
25. september 2020

Pétur Haukur Guðmundsson

Pétur Haukur Guðmundsson fæddist 6. júlí 1948 á Akureyri. Hann lést 8. september 2020. Móðir hans var Gréta Doak Pétursdóttir, f. 1930, d. 1975, þó að Pétur hafi vitað hver faðir hans var þá var það aldrei staðfest. Meira »
Jón Guðmundsson
24. september 2020

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist á Akranesi 17. janúar 1964. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 6. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson húsasmíðameistari, f. 6. maí 1938, d. 18. maí 2008, og Ingunn Ívarsdóttir húsmóðir, f. Meira »
Ólöf Bjarnadóttir
24. september 2020

Ólöf Bjarnadóttir

Ólöf Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1989. Hún lést á heimili sínu, Sólheimum 21b, 15. september 2020. Foreldrar hennar eru Bjarni Ólafur Bjarnason, f. 6. júní 1954, og Gyða Einarsdóttir, f. 13. júlí 1959. Meira »
Haukur Guðmundsson
24. september 2020

Haukur Guðmundsson

Haukur Gústi Jóhann Guðmundsson fæddist á Oddsflöt í Grunnavík 25.6. 1928. Hann lést í Brákarhlíð 16.9. 2020. Foreldrar hans voru Elísa Guðrún Einarsdóttir frá Dynjanda, f. 1.7. 1900, d. 6.4. 1985, og Guðmundur Árnason Pálsson frá Höfða, f. 24.1. Meira »
Kristín Vigfúsdóttir
24. september 2020

Kristín Vigfúsdóttir

Kristín Vigfúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. nóvember 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. september 2020. Foreldrar hennar voru Elísabet Nikulásdóttir og Vigfús Þorgilsson (látin). Meira »
Guðmundur Theódórsson
24. september 2020

Guðmundur Theódórsson

Guðmundur Theódórsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1938. Hann lést 3. september 2020. Foreldrar hans voru Theódór Þorláksson, f. 5. ágúst 1896 á Laugalandi í Austur-Barðastrandarsýslu, d. 3. mars 1978 og Helga Illugadóttir, f. 7. Meira »
Trausti Eyjólfsson
24. september 2020

Trausti Eyjólfsson

Trausti Eyjólfsson fæddist 19. febrúar 1928. Hann lést 30. ágúst 2020. Útför Trausta fór fram 5. september 2020. Meira »
Eiríka Steinunn Petersen Agnarsdóttir
24. september 2020

Eiríka Steinunn Petersen Agnarsdóttir

Eiríka Steinunn Petersen Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1993. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Fossvog 9. september 2020. Foreldrar hennar eru Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri, f. 3. Meira »
Axel P.J. Einarsson
24. september 2020

Axel P.J. Einarsson

Axel P.J. Einarsson fæddist á Fáskrúðsfirði 27. október 1947. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 5. september 2020. Foreldrar hans voru Einar Guðni Sigurðsson kaupfélagsstjóri og hreppstjóri á Fáskrúðsfirði, f. 11. febrúar 1904, og E. Antona V. Meira »
Kristín Halldóra Pálsdóttir
23. september 2020

Kristín Halldóra Pálsdóttir

Kristín Halldóra Pálsdóttir fæddist 14. maí 1945 í Hafnarfirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2020. Foreldrar hennar voru Páll Valdason, f. 14.6. 1900, d. 8.6. 2000, og Sigrún Sumarrós Jónsdóttir, f. 24.4. 1920, d. 7.4. 2006. Meira »
Gunnar Mýrdal Einarsson
23. september 2020

Gunnar Mýrdal Einarsson

Dr. Gunnar Mýrdal Einarsson, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum og yfirlæknir við hjarta- og lungnadeild LSH, var fæddur á Akranesi 11. apríl 1964. Gunnar lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 10. Meira »
Valgerður Guðmundsdóttir
23. september 2020

Valgerður Guðmundsdóttir

Valgerður Guðmundsdóttir fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 10. janúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. september 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, bóndi á Ketilvöllum og Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894, d. 18. Meira »
Sif Ingólfsdóttir
23. september 2020

Sif Ingólfsdóttir

Sif Ingólfsdóttir fæddist 26. janúar 1941. Hún lést 14. september 2020. Útför Sijfar fór fram 21. september 2020. Meira »
Guðný Sigurðardóttir
22. september 2020

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist 7. júlí 1927 í Kálfshamarsvík á Skaga. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 8. september 2020. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðjónsdóttir, f.7.10. 1892, d. 5.12. 1965, og Sigurður Finnbogason Júlíusson, f. 6.10. Meira »
Oddleifur Þorsteinsson
22. september 2020

Oddleifur Þorsteinsson

Oddleifur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Ástbjört Oddleifsdóttir, f. 28. júlí 1913, d. 11.2. 1983, og Þorsteinn Loftsson, f. 23.9. 1905, d. 25.1. Meira »
Eysteinn Þorvaldsson
22. september 2020

Eysteinn Þorvaldsson

Eysteinn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 23. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 8. september 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðmundsson, f. 1900, d. 1975, og Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir, f. 1908, d. 1994. Meira »
Sigfús Fannar Stefánsson
21. september 2020

Sigfús Fannar Stefánsson

Sigfús Fannar Stefánsson fæddist 24. maí 1969. Hann lést 19. ágúst 2020. Útför Sigfúsar Fannars fór fram 5. september 2020. Meira »
Sif Ingólfsdóttir
21. september 2020

Sif Ingólfsdóttir

Sif Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1941. Hún lést á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Helga C. Jessen húsmóðir, f. 27. júní 1907, d. 2. júlí 1987, og Ingólfur B. Meira »
Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir
21. september 2020

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 18. október 1928. Hún lést 7. september 2020. Útför hennar fór fram 17. september 2020. Meira »
Ólafur E Friðriksson
21. september 2020

Ólafur E Friðriksson

Ólafur Einar Friðriksson fæddist 6. apríl 1954 í Reykjavík. Foreldrar hans voru María Árnadóttir, f. 4. september 1926, d. 22. apríl 2020, og Friðrik Einar Björgvinsson, f. 29. janúar 1923, d. 13. september 1976. Meira »
Jón Ármann Árnason
21. september 2020

Jón Ármann Árnason

Jón Ármann fæddist 10. janúar 1936. Hann lést 1. september 2020. Útför Jóns Ármanns fór fram 11. september 2020. Meira »
Jónína Ingibjörg Árnadóttir
21. september 2020

Jónína Ingibjörg Árnadóttir

Jónína Ingibjörg Árnadóttir fæddist 6. september 1957. Hún lést 29. ágúst 2020. Útförin fór fram 18. september 2020. Meira »
Cýrus Danelíusson
21. september 2020

Cýrus Danelíusson

Cýrus Danelíusson fæddist í Björnshúsi á Hellissandi 3. júlí árið 1925. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 6. september 2020. Hann var sonur Danelíusar Sigurðssonar og Sveindísar Ingigerðar Hansdóttur. Meira »
Hallfríður Ólafsdóttir
21. september 2020

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður fæddist 12. júlí 1964. Hún lést 4. september 2020. Útför hennar fór fram 14. september 2020. Meira »
Guðrún Ágústa Hólmbergsdóttir
21. september 2020

Guðrún Ágústa Hólmbergsdóttir

Guðrún Ágústa Hólmbergsdóttir (Gústa) fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 27. júní 1955. Hún lést 12. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Hólmberg Guðbjartur Arason, f. 11. júlí 1932 á Ísafirði, og María Sigríður Bjarnadóttir, f. 28. Meira »
Jaan Alavere
21. september 2020

Jaan Alavere

Jaan Alavere fæddist 4. apríl 1969 í Eistlandi. Hann lést á heimili sínu í Ljósavatnsskarði 3. september 2020. Jaan átti fimm systkini og fjölskylda hans hefur öll búið í Eistlandi. Eiginkona hans er Marika Alavere, f. 28. febrúar 1975 í Eistlandi. Meira »
Örlygur Þór Helgason
21. september 2020

Örlygur Þór Helgason

Örlygur Þór Helgason var fæddur 19. ágúst 1933 á Þórustöðum í Kaupangssveit. Hann lést á Sjúkrahúsinu Akureyri 8. september 2020. Foreldrar hans voru Helgi Stefánsson frá Gröf í Kaupangssveit, f. 1.7. 1887, d. 27.4. Meira »
Ævar Örn Jónsson
19. september 2020

Ævar Örn Jónsson

Ævar Örn Jónsson fæddist 1. júní 1972. Hann lést 30. ágúst 2020. Ævar Örn var jarðsunginn 11. september 2020. Meira »
Guðlaug Ólafsdóttir
19. september 2020

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist á Eskifirði 31. janúar 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 24. ágúst 2020. Meira »
Árni Halldórsson
19. september 2020

Árni Halldórsson

Árni Halldórsson fæddist á Eskifirði 3. október 1933. Hann lést 9. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Árnason skipstjóri og útgerðarmaður á Eskifirði, f. 11. apríl 1887, d. 16. mars 1953, og Solveig Þorleifsdóttir frá Svínhólum í Lóni,... Meira »
Guðrún Jónsdóttir
19. september 2020

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 19. mars 1925. Hún lést 5. september 2020. Útför Guðrúnar fór fram 17. september 2020. Þau leiðu mistök urðu að eftirfarandi grein birtist með greinum um Guðrúnu Ingibjörgu Jónsdóttur sem var jarðsungin sama dag. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á mistökunum. Meira »
Kolbrún Sævarsdóttir
19. september 2020

Kolbrún Sævarsdóttir

Kolbrún Sævarsdóttir fæddist 7. ágúst 1964. Hún lést 9. september 2020. Útför Kolbrúnar fór fram 18. september 2020. Meira »
Viktor Þór Úraníusson
19. september 2020

Viktor Þór Úraníusson

Viktor Þór Úraníusson fæddist í Vestmannaeyjum 27. janúar 1942. Hann lést 27. ágúst 2020 á hjúkrunarheimilinu Grund. Blóðforeldrar Viktors voru Jórunn Lilja Magnúsdóttir, f. 5.12. 1919, d. 14.2. 2008, og Úranus Guðmundsson, f. 28.12. 1914, d. 17.6.... Meira »

Minningabækur

Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um tiltekinn einstakling. Hver bók kostar kr. 13.000.