Minningar

Nýlegar minningargreinar

Vignir Þorbjörnsson
17. janúar 2019

Vignir Þorbjörnsson

Vignir Þorbjörnsson fæddist á Höfn í Hornafirði 25. júní 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 2. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ágústa Margrét Vignisdóttir húsfreyja, f. 4. ágúst 1923, d. 31. Meira »
Sigríður Þórarinsdóttir
17. janúar 2019

Sigríður Þórarinsdóttir

Sigríður Þórarinsdóttir fæddist á Bifröst á Reyðarfirði 17. mars 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Þórarinn Stefánsson og Elín María Guðjónsdóttir. Sigríður var næstelst þrettán systkina. Meira »
Zophonías Pálmason
17. janúar 2019

Zophonías Pálmason

Zophonías Pálmason fæddist á Bjarnastöðum í Vatnsdal 28. apríl 1931. Hann lést 29. desember 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru hjónin Pálmi Zophoníasson, f. 28. janúar 1904, d. 28. ágúst 1971, og Guðrún Jónsdóttir, f. 25. Meira »
Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan
17. janúar 2019

Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan

Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1928. Hún lést í Reykjavík 10. janúar 2018. Faðir hennar var Sigurður Hólmsteinn Jónsson, blikksmíðameistari í Reykjavík, f. 30. júní 1896, d. 1. Meira »
Árdís Jóna Freymóðsdóttir
17. janúar 2019

Árdís Jóna Freymóðsdóttir

Árdís Jóna Freymóðsdóttir fæddist á Akureyri 25. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu í Santa Barbara í Kaliforníu 27. september 2018. Foreldrar hennar voru Freymóður Jóhannsson, f. 12. september 1895 í Stærra-Árskógi, Árskógsströnd, d. 6. Meira »
Sigurður Björnsson
17. janúar 2019

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 22. nóvember 1938. Hann lést 29. desember 2018. Útför Sigurðar fór fram 9. janúar 2019. Meira »
Ragnhildur Kristjánsdóttir
17. janúar 2019

Ragnhildur Kristjánsdóttir

Ragnhildur Kristjánsdóttir fæddist 24. mars 1934. Hún lést 21. desember 2018. Útför Ragnhildar fór fram 4. janúar 2019. Meira »
Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir
17. janúar 2019

Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir

Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist 11. júlí 1920 á Jörfa í Haukadal. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Árnason bóndi og Ingibjörg Daðadóttir. Systkini Guðbjargar voru Jens, f. 1918, Ólöf, f. Meira »
Sveinbjörg Pétursdóttir
17. janúar 2019

Sveinbjörg Pétursdóttir

Sveinbjörg Pétursdóttir fæddist 12. september 1926. Hún lést 13. desember 2018. Útför Sveinbjargar fór fram 4. janúar 2019. Meira »
Nanna Guðrún Jónsdóttir
17. janúar 2019

Nanna Guðrún Jónsdóttir

Nanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 23. desember 1928. Hún andaðist 2. janúar 2019. Útför Nönnu Guðrúnar Jónsdóttur var gerð 15. janúar 2019. Meira »
Elías Hólmgeir Guðmundsson
17. janúar 2019

Elías Hólmgeir Guðmundsson

Elías Hólmgeir Guðmundsson fæddist 27. febrúar 1927. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Elíasar fór fram 12. janúar 2019. Meira »
Ingvar Ágústsson
17. janúar 2019

Ingvar Ágústsson

Ingvar Ágústsson fæddist á Bjólu 8. febrúar 1939. Hann lést 19. desember 2018 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hans voru Ingveldur Jóna Jónsdóttir, f. 12. júní 1901, d. 5 desember 1999, og Ágúst Kristinn Einarsson, f. 6. ágúst 1888, d. 10. júní 1967. Meira »
Hermann Jónsson
17. janúar 2019

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson fæddist 13. nóvember 1938. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Hermanns fór fram 12. janúar 2019. Meira »
Róbert Róbertsson
17. janúar 2019

Róbert Róbertsson

Róbert Róbertsson fæddist á Urðarstíg 4 í Reykjavík 3. janúar 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. janúar 2019. Foreldrar hans í Reykjavík voru Guðrún Bryndís Skúladóttir húsfreyja, f. 1901, d. Meira »
Alda Þorgrímsdóttir
17. janúar 2019

Alda Þorgrímsdóttir

Alda Þorgrímsdóttir fæddist 11. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2019. Útför hennar fór fram 14. janúar 2019. Meira »
Laufey Eiríksdóttir
17. janúar 2019

Laufey Eiríksdóttir

Laufey Eiríksdóttir fæddist 5. október 1980. Hún lést 26. desember 2018. Útför Laufeyjar fór fram 8. janúar 2019. Meira »
Óttar Arnarson
16. janúar 2019

Óttar Arnarson

Óttar Arnarson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1996. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. janúar 2019. Foreldrar Óttars eru hjónin Örn Logason, f. 1966, og Sigríður Birna Kristinsdóttir, f. 1969. Systkini Óttars eru Birkir Arnarson, f. Meira »
Ingibjörg Pétursdóttir
16. janúar 2019

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist 11. júní 1934. Hún lést 5. janúar 2019. Útför Ingibjargar fór fram 15. janúar 2019. Meira »
Sigurður E. Guðmundsson
16. janúar 2019

Sigurður E. Guðmundsson

Sigurður Elimundur Guðmundsson fæddist 18. maí 1932 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinsson, verkamaður í Reykjavík, f. 22.1. 1906 í Reykjavík, d. 1.4. 1976, og k.h. Meira »
Eiður A. Breiðfjörð
16. janúar 2019

Eiður A. Breiðfjörð

Eiður A. Breiðfjörð fæddist 17. ágúst 1933. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Eiðs fór fram 14. janúar 2019. Meira »
Ragnar Jóhannes Henriksson
16. janúar 2019

Ragnar Jóhannes Henriksson

Ragnar fæddist í Reykjavík 21. september 1940. Hann lést á Hrafnistu í Keflavík 30. desember 2018. Foreldrar hans voru Henrik W. Ágústsson, prentari og prentsmiðjustjóri í Reykjavík, f. 19. mars 1905, d. 11. Meira »
Steinbjörn Björnsson
15. janúar 2019

Steinbjörn Björnsson

Steinbjörn Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 22. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir og Björn Ingvar Jósefsson, bændur á Hrappsstöðum. Meira »
Sigurður Davíðsson
15. janúar 2019

Sigurður Davíðsson

Sigurður Davíðsson fæddist 5. ágúst 1947 í Keflavík. Hann lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 4. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólöf Lilja Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, ættuð úr Keflavík, f. 14. júlí 1921, d. 26. Meira »
Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir
15. janúar 2019

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir fæddist í Winnipeg í Manitoba í Kanada 19. mars 1931. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 7. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Ingólfur Gíslason, f. 1899, d. 1968, og Fanney Gísladóttir, f. 1912, d. Meira »
Jón Sigurðsson
15. janúar 2019

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 22. september 1947 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. desember 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson, f. 7.3. 1916, lyfsali í Reykjavík, d. 14.8. 1993, og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1.5. Meira »
Nanna Guðrún Jónsdóttir
15. janúar 2019

Nanna Guðrún Jónsdóttir

Nanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 23. desember 1928 á Melum á Djúpavogi. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar 2019. Foreldrar Nönnu Guðrúnar voru Jón Guðmundsson, bóndi og verkamaður, f. 29. júní 1884 á Hofi í Geithellnahreppi, d. Meira »
Ingibjörg Pétursdóttir
15. janúar 2019

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Tungukoti á Vatnsnesi 11. júní 1934. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Theodór Jónsson, f. 6. mars 1892, d. 21. sept. Meira »
Ingibjörg Þorvaldsdóttir
15. janúar 2019

Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Ingibjörg Þorvaldsdóttir fæddist 25. júní 1925. Hún lést 18. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 6. desember 2018. Meira »
Helgi Ólafsson
15. janúar 2019

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist 25. desember 1926 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum, Vífilsstöðum, 6. janúar 2019. Foreldrar hans eru Ólafur Auðunsson, trésmiður í Reykjavík, f. 6. mars 1882, d. 31. Meira »
Tryggvi Ólafsson
14. janúar 2019

Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson fæddist í Neskaupstað 1. júní 1940. Hann lést á Droplaugarstöðum 3. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Magnússon skrifstofumaður, f. 5. jan. 1907, d. 31. okt. 1982, frá Fossárdal í Berufirði, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. Meira »
Alda Þorgrímsdóttir
14. janúar 2019

Alda Þorgrímsdóttir

Alda Þorgrímsdóttir fæddist í Hjarðarholti við Hofsós 11. ágúst 1936. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 4. janúar 2019. Hún er næstyngsta barn hjónanna Þorgríms Þorleifssonar, f. 1901, og Kristjönu Guðrúnar Tómasdóttur, f. 1908. Meira »
Steinunn Sigríður Jónasdóttir
14. janúar 2019

Steinunn Sigríður Jónasdóttir

Steinunn Sigríður Jónasdóttir fæddist í Norðurgötu 27, Akureyri, 19. september 1939. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. desember 2018. Foreldrar hennar voru Fanný Clausen, f. 27. febrúar 1915, d. 9. ágúst 1983, og Jónas Stefánsson, f. 9. Meira »
Sigurbjörg Björgvinsdóttir
14. janúar 2019

Sigurbjörg Björgvinsdóttir

Sigurbjörg fæddist 1. nóvember 1941 á Stóru-Reykjum og ólst upp á Fyrir-Barði í Fljótum. Hún lést 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigurlína Jónína Jónsdóttir, f. 31. janúar 1922, d. 1. febrúar 1994, og Björgvin Abel Márusson, f. 5. Meira »
Jón Trausti Sölvason
14. janúar 2019

Jón Trausti Sölvason

Jón Trausti fæddist í Reykjavík 9. apríl 1985. Hann lést á heimili sínu 22. desember 2018. Jón Trausti var elsta barn hjónanna Sölva Jónssonar vélvirkja, f. 18. janúar 1954, d. 28. október 1992, og Erlu Bragadóttur lífeindafræðings, f. 31. maí 1961. Meira »
Birna Jóhanna Jónsdóttir
14. janúar 2019

Birna Jóhanna Jónsdóttir

Birna Jóhanna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1931. Hún lést á Landspítalanum 1. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Júnía Einarsdóttir og Jón Björgvin Jónsson. Meira »
Magnhildur Magnúsdóttir
14. janúar 2019

Magnhildur Magnúsdóttir

Magnhildur Magnúsdóttir fæddist 10. desember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. desember 2018. Magnhildur ólst upp í Fagurhlíð í Landbroti og foreldrar hennar voru Magnús Dagbjartsson, f. 5.1. 1906, d. 10.1. Meira »
Eiður A. Breiðfjörð
14. janúar 2019

Eiður A. Breiðfjörð

Eiður A. Breiðfjörð fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1933. Hann lést 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru Agnar G. Breiðfjörð, f. 14. október 1910, d. 19. júní 1983, og Ólafía Bogadóttir Breiðfjörð, f. 9. nóvember 1914, d. 9. október 1998. Meira »
Guðrún Sigurðardóttir
14. janúar 2019

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, Borgarfjarðarsýslu, 18. desember 1952. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Eysteinsdóttir, bóndi og verkakona, f. 18. Meira »
Áslaug H. Burawa
12. janúar 2019

Áslaug H. Burawa

Áslaug H. Burawa fæddist í Reykjavík 12. janúar 1926. Hún lést í Minnesota í Bandaríkjunum 23. desember 2018. Móðir hennar var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 24. júní 1893, og faðir hennar var Hermanníus Marinó Jónsson, f. 12. júní 1900. Meira »
Guðbjörg Elín Sveinsdóttir
12. janúar 2019

Guðbjörg Elín Sveinsdóttir

Guðbjörg Elín Sveinsdóttir fæddist á Fossi í Staðarsveit á Snæfellsnesi 6. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 21. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sveinn Þórðarson, f. 25.8. 1893, d. 27.12. Meira »
Kolbeinn Aron Arnarson
12. janúar 2019

Kolbeinn Aron Arnarson

Kolbeinn Aron Arnarson íþróttamaður fæddist í Vestmannaeyjum 30. nóvember 1989. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. desember 2018. Kolbeinn Aron var ókvæntur og barnlaus. Móðir Arons er Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir frá Vestmannaeyjum, f. 4. Meira »
Elías Hólmgeir Guðmundsson
12. janúar 2019

Elías Hólmgeir Guðmundsson

Elías Hólmgeir Guðmundsson fæddist 27. febrúar 1927 í Folafæti við Seyðisfjörð. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, f. 16.5. 1901, d. 21.6. Meira »
Hermann Jónsson
12. janúar 2019

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson fæddist 13. nóvember 1938 í Móskógum, Fljótum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 1900, d. 1988, og Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 1901, d. 1971. Meira »
Sigurjón Guðni Ingvarsson
12. janúar 2019

Sigurjón Guðni Ingvarsson

Sigurjón Guðni Ingvarsson fæddist á Eskifirði 20. apríl 1931. Hann lést í Hulduhlíð, heimili aldraðra á Eskifirði, 25. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjóna Jóhanna Júlíusdóttir, f. á Hofi í Hjaltadal, Skagafirði, 22.12. 1912, d. Meira »
Hulda Steinsdóttir
12. janúar 2019

Hulda Steinsdóttir

Hulda Steinsdóttir fæddist á Hring í Stíflu í Skagafirði 4. febrúar 1927. Hún lést á Skjóli 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Elínbjörg Hjálmarsdóttir og Steinn Jónsson, sem bæði eru látin. Meira »
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
12. janúar 2019

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist 10. nóvember 1937. Hún lést 31. desember 2018. Útför Ingibjargar fór fram 10. janúar 2019. Meira »
Þórunn Játvarðardóttir
12. janúar 2019

Þórunn Játvarðardóttir

Þórunn Játvarðardóttir fæddist 29. mars 1950. Hún lést 24. desember 2018. Útför Þórunnar fór fram 5. janúar 201 Meira »
Rögnvaldur Guðbrandsson
12. janúar 2019

Rögnvaldur Guðbrandsson

Rögnvaldur Guðbrandsson fæddist í Tröð í Kolbeinsstaðahreppi 7. ágúst 1933. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð 30. nóvember 2018 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Bjargey Guðmundsdóttir, fædd á Dunki í Hörðudal 16. Meira »
Sólveig Kristinsdóttir
12. janúar 2019

Sólveig Kristinsdóttir

Sólveig Kristinsdóttir fæddist 2. janúar 1934. Hún lést 21. desember 2018. Sólveig var jarðsungin 7. janúar 2019. Meira »
Eva Örnólfsdóttir
11. janúar 2019

Eva Örnólfsdóttir

Eva Örnólfsdóttir fæddist 23. desember 1948 á Húsavík. Hún lést 25. desember 2018 eftir skamma legu á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Ósk Guðmundsdóttir frá Ísafirði, f. 27. maí 1915, d. 23. ágúst 2010, og Örnólfur M. Meira »
Fjóla Steinsdóttir Mileris
11. janúar 2019

Fjóla Steinsdóttir Mileris

Fjóla Steinsdóttir Mileris fæddist í torfbænum á Spena í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 27. maí 1923. Hún lést 25. desember 2018 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Ásmundsson, f. Meira »
Sólveig Katrín Ólafsdóttir
11. janúar 2019

Sólveig Katrín Ólafsdóttir

Sólveig Katrín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1956. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans Hringbraut 31. desember 2018. Foreldrar Sólveigar eru Ólafur Þorkell Júlíusson, f. 16. október 1917 í Ólafsvík, d. 3. Meira »
Árni Einarsson
11. janúar 2019

Árni Einarsson

Árni Einarsson fæddist í Kaldárholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 8. nóvember 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 3. janúar 2019. Foreldrar Árna voru Einar Jónsson, f. 11. júlí 1895, d. 28. Meira »
Magnús Svavar Magnússon
11. janúar 2019

Magnús Svavar Magnússon

Magnús Svavar Magnússon fæddist í Reykjavík 6. janúar 1954. Hann lést á líknardeild LSH 2. janúar 2019. Magnús er sonur hjónanna Elínar Svövu Sigurðardóttur húsmóður, f. 7.8. 1920, d. 31.1. 2010, og Magnúsar Bergsteinssonar húsasmíðameistara, f. 14.1. Meira »
Ölver Þorleifur Guðnason
11. janúar 2019

Ölver Þorleifur Guðnason

Ölver Þorleifur Guðnason fæddist 1. september 1925 í Kirkjubólshöfn í Vöðlavík. Hann lést á Eskifirði 4. janúar 2019. Foreldrar hans voru María Tómasdóttir, f. 24. júní 1892, d. 27. október 1954, og Guðni Þorleifsson, f. 4. febrúar 1887. Meira »
Sigríður Magnúsdóttir
11. janúar 2019

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 13. september 1943. Hún lést 21. desember 2018. Útför Sigríðar fór fram 8. janúar 2019. Meira »

Minningabækur

Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um tiltekinn einstakling. Hver bók kostar kr. 13.000.