Minningar

Nýlegar minningargreinar

Hulda Pálmadóttir
17. nóvember 2018

Hulda Pálmadóttir

Hulda Pálmadóttir fæddist á Ísafirði 16. september 1927. Hún lézt á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 30. október 2018. Foreldrar hennar voru Pálmi Gunnar Gíslason, útvegsbóndi í Ögurnesi og síðar verkamaður á Ísafirði, f. 1902, d. Meira »
Þórir Guðmundsson
17. nóvember 2018

Þórir Guðmundsson

Þórir Guðmundsson fæddist í Hvammi í Landsveit 17. nóvember 1936. Hann lést 6. september 2018. Þórir var sonur hjónanna Guðmundar Jónssonar frá Hvammi, f. 8.9. 1899, d. 25.8. 1982, og Steinunnar Gissurardóttur frá Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 23.11. Meira »
Ásdís Berg Magnúsdóttir
17. nóvember 2018

Ásdís Berg Magnúsdóttir

Ásdís Berg Magnúsdóttir fæddist 7. apríl 1937 á Hjallatúni í Tálknafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði 5. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson frá Steinhúsum í Tálknafirði, f. 26. september 1917, d. 21. Meira »
Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir
17. nóvember 2018

Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir

Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir fæddist 26. apríl 1955 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 12. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Finnsdóttir, f. 9. janúar 1929, d. 17. nóvember 2005, og Friðbjörn Guðmundsson f. 15. maí 1931, d. Meira »
Agnes Geirsdóttir
16. nóvember 2018

Agnes Geirsdóttir

Agnes Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1952. Hún lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 28. október 2018. Foreldrar hennar voru Gunnhildur Viktorsdóttir húsmóðir, f. 1929, d. 2013, og Geir Þorvaldsson verkstjóri, f. 1930, d. 2004. Meira »
Rúnar Þór Friðbjörnsson
16. nóvember 2018

Rúnar Þór Friðbjörnsson

Rúnar Þór fæddist í Reykjavík 17. desember 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. nóvember 2018. Foreldrar Rúnars Þórs eru Friðbjörn Þór Jónsson og Sigrún Ámundadóttir. Meira »
Ingibjörg Bjarnadóttir
16. nóvember 2018

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir, Stúlla, fæddist á Akureyri 11. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. nóvember 2018. Foreldrar hennar eru Bjarni Sveinsson, múrari og verslunarmaður frá Akureyri, f. 27. júní 1929, d. 7. Meira »
Snædís Gunnlaugsdóttir
16. nóvember 2018

Snædís Gunnlaugsdóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir fæddist 14. maí 1952. Hún lést 22. október 2018. Bálför Snædísar fór fram í kyrrþey, en kveðjuhóf í hennar anda verður á Kaldbak í kringum afmælisdag hennar í maí 2019. Meira »
Egill Daði Ólafsson
16. nóvember 2018

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist 1. október 1984. Hann lést 26. október 2018. Útför Egils Daða fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Guðlaug Magnúsdóttir
16. nóvember 2018

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir fæddist í Hraunholtum í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, 21. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2018. Foreldrar Guðlaugar voru Magnús Sumarliði Magnússon bóndi, f. 1. maí 1890 í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal, d. Meira »
Ingvar Baldursson
16. nóvember 2018

Ingvar Baldursson

Ingvar Baldursson fæddist 21. mars 1943. Hann lést 15. október 2018. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira »
Grétar Hreiðar Kristjónsson
16. nóvember 2018

Grétar Hreiðar Kristjónsson

Grétar Hreiðar Kristjónsson, sjómaður, rithöfundur og athafnamaður, síðast til heimilis í Grindavík, fæddist á Hellissandi 2. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 2. október 2018. Meira »
Brynja Tryggvadóttir
15. nóvember 2018

Brynja Tryggvadóttir

Brynja Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. nóvember 2018. Hún var dóttir hjónanna Tryggva Magnússonar póstfulltrúa, f. 10. maí 1895 að Bitru í Eyjafirði, d. 16. Meira »
Elín Sigurlaug Haraldsdóttir
15. nóvember 2018

Elín Sigurlaug Haraldsdóttir

Elín Sigurlaug Haraldsdóttir- fæddist 13. október 1935 á Völlum á Seltjarnarnesi. Hún lést 21. október 2018 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru Haraldur Erlendsson, f. 1906, d. Meira »
Richard Kristjánsson
15. nóvember 2018

Richard Kristjánsson

Richard Kristjánsson fæddist 5. maí 1931 á Brekkuvöllum á Barðaströnd. Hann lést 7. nóvember 2018. Foreldrar hans voru þau Kristján Ólafsson og Lilja Kristófersdóttir. Systkini Richards eru Sæmundur, Edvard, Leifur, Grétar og Elsa. Meira »
Bára Helgadóttir
15. nóvember 2018

Bára Helgadóttir

Bára Helgadóttir fæddist í Vík í Mýrdal 17. september 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Helgi Helgason, f. 30. júní 1911, d. 6. október 1985, og Jóhanna Halldórsdóttir, f. 24. ágúst 1909, d. 15. Meira »
Bjarni Bergsson
15. nóvember 2018

Bjarni Bergsson

Bjarni Bergsson fæddist í Grindavík 2. júlí 1930. Hann lést 7. nóvember 2018. Hann var sonur hjónanna Bergs Bjarnasonar, f. 1.5. 1903, d. 4.3. 1997, og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, f. 28.10. 1900, d. 26.9. 1984. Meira »
Geir Sigurðsson
15. nóvember 2018

Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 5. október 1966. Hann lést í Stokkhólmi 24. október 2018. Foreldrar Geirs voru hjónin Ágústa Kristín Þorvaldsdóttir, f. 5. ágúst 1935 í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, d. 12. Meira »
Loftur Þór Sigurjónsson
15. nóvember 2018

Loftur Þór Sigurjónsson

Loftur Þór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1939. Hann lést 4. nóvember 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðjóna Loftsdóttir saumakona, f. 5. febrúar 1909, d. 6. Meira »
Kristine Jenny Tveiten
14. nóvember 2018

Kristine Jenny Tveiten

Kristine Jenny Tveiten fæddist á Akureyri 20. september 1943. Hún lést á heimili sínu 30. júní 2018. Kristine var dóttir hjónanna Dagbjartar Emilsdóttur frá Öxnadal í Eyjafirði, f. 1. mars 1919, d. 12. Meira »
Sigurjón Kristinsson
14. nóvember 2018

Sigurjón Kristinsson

Sigurjón Kristinsson fæddist 20. júní 1944. Hann lést 26. október 2018. Útför Sigurjóns fór fram 3. nóvember 2018. Meira »
Elsa Birgitt Guðsteinsdóttir
14. nóvember 2018

Elsa Birgitt Guðsteinsdóttir

Elsa Birgitt Guðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1932. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 26. október 2018. Foreldrar hennar voru Guðsteinn Einarsson og Hertha Einarsson. Hún var elst þriggja systkina. Meira »
Aðalgeir Aðdal Jónsson
14. nóvember 2018

Aðalgeir Aðdal Jónsson

Aðalgeir Aðdal Jónsson fæddist 18. mars 1935. Hann lést 1. nóvember 2018. Útför hans fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Anna Hildur Árnadóttir
14. nóvember 2018

Anna Hildur Árnadóttir

Anna Hildur Árnadóttir fæddist 27. maí 1938. Hún lést 15. október 2018. Útför Önnu Hildar fór fram 2. nóvember 2018. Meira »
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
14. nóvember 2018

Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson

Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson, alltaf kallaður Heiðar, fæddist á Siglufirði 15. apríl 1935. Hann lést á heilsugæslu Suðurnesja 24. október 2018. Foreldrar hans voru Guðbjörg Valdadóttir, f. 1914, d. 2007, og Þorsteinn Z. Aðalbjörnsson, f. 1912, d. 1981. Meira »
Ólafur Finnbogason
14. nóvember 2018

Ólafur Finnbogason

Ólafur Finnbogason fæddist 14. október 1937 í Neðsta-Hvammi í Dýrafirði. Hann lést á LSH Fossvogi 8. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Finnbogi Júlíus Lárusson, f. 14. febrúar 1902, d. 25. desember 1974, og Ágústa Þorbjörg Guðjónsdóttir, f. 12. Meira »
Jón Hafsteinn Jónsson
14. nóvember 2018

Jón Hafsteinn Jónsson

Jón Hafsteinn Jónsson fæddist 22. mars 1928. Hann lést 17. október 2018. Útför hans fór fram 29. október 2018. Meira »
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir
14. nóvember 2018

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir fæddist 28. febrúar 1956. Hún lést 5. október 2018. Útför Guðrúnar fór fram 2. nóvember 2018. Meira »
Karl Þórhalli Haraldsson
14. nóvember 2018

Karl Þórhalli Haraldsson

Karl Þórhalli Haraldsson fæddist 10. nóvember 1947. Hann lést 28. október 2018. Útför Karls fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Egill Daði Ólafsson
13. nóvember 2018

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist 1. október 1984. Hann lést 26. október 2018. Útför Egils Daða fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Hlynur Snær Árnason
13. nóvember 2018

Hlynur Snær Árnason

Hlynur Snær Árnason fæddist 11. ágúst 2002. Hann lést 26. október 2018. Útför Hlyns Snæs fór fram 10. nóvember 2018. Meira »
Sigurður S. Svavarsson
13. nóvember 2018

Sigurður S. Svavarsson

Sigurður S. Svavarsson fæddist 14. janúar 1954. Hann lést 26. október 2018. Útförin fór fram 7. nóvember 2018. Meira »
Guðrún Frances Ágústsdóttir
13. nóvember 2018

Guðrún Frances Ágústsdóttir

Guðrún Frances Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. október 2018. Guðrún var dóttir Ágústar H. B. Nielsen, f. 29. júlí 1908 í Kaupmannahöfn, d. 13. Meira »
Valur Harðarson
13. nóvember 2018

Valur Harðarson

Valur Harðarson fæddist 11. mars 1954. Hann lést 24. október 2018. Útför Vals fór fram 5. nóvember 2018. Meira »
Arndís Birna Sigurðardóttir
13. nóvember 2018

Arndís Birna Sigurðardóttir

Arndís Birna Sigurðardóttir fæddist 23. júlí 1932. Hún lést 30. október 2018. Arndís var jarðsungin 12. nóvember 2018. Meira »
Þórólfur Guðnason
13. nóvember 2018

Þórólfur Guðnason

Þórólfur Guðnason fæddist á Lundi í Fnjóskadal 15. júní 1919. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Guðni Þorsteinsson, bóndi í Lundi og hreppstjóri, f. 1. maí 1875, d. 22. Meira »
Ingólfur Arason
13. nóvember 2018

Ingólfur Arason

Ingólfur Arason fæddist 6. desember 1921. Hann lést 1. nóvember 2018. Útför Ingólfs fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Kristján Þór Línberg Runólfsson
13. nóvember 2018

Kristján Þór Línberg Runólfsson

Kristján Þór Línberg Runólfsson fæddist 5. júlí 1956. Hann lést 17. október 2018. Útför Kristjáns fór fram 31. október 2018. Meira »
Jóhannes Ómar Sigurðsson
13. nóvember 2018

Jóhannes Ómar Sigurðsson

Jóhannes Ómar Sigurðsson fæddist 1. október 1956. Hann lést 31. október 2018. Útför Jóhannesar fór fram 12. nóvember 2018. Meira »
Karl Þórhalli Haraldsson
12. nóvember 2018

Karl Þórhalli Haraldsson

Karl Þórhalli Haraldsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1947. Hann lést 28. október 2018 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi. Karl var sonur hjónanna Elínar Ólafsdóttur, f. 22.9. 1929, d. 12.4. 2000, og Haraldar Karlssonar, f. 27.10. 1922, d.... Meira »
Aðalgeir Aðdal Jónsson
12. nóvember 2018

Aðalgeir Aðdal Jónsson

Aðalgeir Aðdal Jónsson fæddist á Húsavík 18. mars 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Jón Pétursson verslunarmaður, f. í Múla í Aðaldal 26. apríl 1893, d. 26. Meira »
Jóhannes Ómar Sigurðsson
12. nóvember 2018

Jóhannes Ómar Sigurðsson

Jóhannes Ómar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. október 1956. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. október 2018. Foreldrar hans voru Pálína Jóhannesdóttir, húsmóðir frá Hamarshjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi, f. 2. apríl 1925, d. 13. Meira »
Guðmundur Sigursteinsson
12. nóvember 2018

Guðmundur Sigursteinsson

Guðmundur Sigursteinsson fæddist 16. júní 1943. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 24. október 2018. Foreldrar Guðmundar voru Sigursteinn Óskar Jóhannsson og Þuríður Katarínusardóttir. Meira »
Ingólfur Arason
12. nóvember 2018

Ingólfur Arason

Ingólfur Arason fæddist á Patreksfirði 6. desember 1921. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Ari Jónsson frá Vattarnesi, f. 9.11. 1883, d. 24.8. 1964, og Helga Jónsdóttir frá Djúpadal, f. 10.3. 1893, d. 9.5. 1962. Meira »
Egill Daði Ólafsson
12. nóvember 2018

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist í Reykjavík 1. október 1984. Hann andaðist á heimili sínu í Brussel 26. október 2018. Foreldrar hans eru Ólafur Vigfússon, f. 24. ágúst 1959, og María Anna Clausen, f. 13. september 1962, kaupmenn í Veiðihorninu. Meira »
Arndís Birna Sigurðardóttir
12. nóvember 2018

Arndís Birna Sigurðardóttir

Arndís Birna Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1932. Hún lést eftir skammvinn veikindi á Landspítalanum 30. október 2018. Foreldrar hennar voru Klara Tryggvadóttir, f. 1. október 1906 í Garpsdal í Húnavatnssýslu, d. 9. Meira »

Minningabækur

Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um tiltekinn einstakling. Hver bók kostar kr. 13.000.