Staðan á húsnæðismarkaði

Staðan á húsnæðismarkaði

Staðan á húsnæðismarkaði er til umfjöllunar í Viðskiptunum í Dagmálum dagsins. Stefán Einar Stefánsson ræðir við þau Magnús Skúlason hjá Reykjavík Economics og Unu Jónsdóttur hagfræðing hjá Landsbankanum.

Davíð Þorláksson

Davíð Þorláksson

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf. segir hlutverk félagsins m.a. að vera varðhund skattgreiðenda gagnvart mögulegri framúrkeyrslu við uppbyggingu borgarlínu.

Birgir Bieltvedt

Birgir Bieltvedt

Birgir Bieltvedt keypti nýverið Dominos keðjuna á Íslandi í þriðja sinn. Hann fer yfir kaupin í Dagmálsþætti dagsins með Stefáni Einari Stefánssyni.

Þátttaka almennings mikilvæg

Þátttaka almennings mikilvæg

Hagfræðingana Ásdísi Kristjánsdóttur og Gylfa Magnússon greinir á um hvort almenningur muni þyrpast til þátttöku í söluferli á Íslandsbanka um mitt ár. Gylfi nefnir að mögulegt væri að tryggja mikla þátttöku með því að selja hluti í bankanum með afslætti.