Viðskipti
18. janúar 2023
„Það kemur ekki til greina að ríkið eða sveitarfélögin skeri sig frá almenna vinnumarkaðnum þegar kemur að þróun launa“. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, spurður út í hvernig hann sjái fyrir sér að kjaraviðræður á opinberum markaði muni þróast á þessu ári.