Hlutur ríkisins á fjármálamarkaði vex

Flest bendir til þess að umsvif ríkisins á fjármálamarkaði aukist til muna, verði af kaupum Landsbankans á TM. Þá blandar ríkið sér í samkeppni á tryggingamarkaði sem það hefur ekki gert um langt árabil.

Alls ekki í fyrsta sinn sem ríkið grípur inn í

Ríkisvaldið hefur margsinnis gripið inn í kjaradeilur á vinnumarkaði og höggvið á hnúta með aðgerðum sem miða að því að bæta stöðu launafólks. Þetta bendir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor við Háskóla Íslands á.

430 milljónir í styrki

Fyrirtækið Defend Iceland hefur hlotið myndarlega styrki frá ESB og Tækniþróunarsjóði. Stofnandinn segir fyrirtækið starfa á sviði stafrænna almannavarna.

Bjarni í söluferli aftur

Vel gekk hjá Bako Ísberg í fyrra en fyrirtækið skilaði góðri afkomu. Þeirri bestu frá því að Bjarni Ákason tók við fyrirtækinu. Nú hyggst hann selja það að nýju.