Fjárfesta þarf fyrir meira en 1.000 milljarða

Auka má hagsæld á Íslandi með því að efna til samstarfs við einkaaðila um fjármögnun opinberra framkvæmda.

Kyrrstaða í orkumálum skerðir lífsgæði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins, fjallar um þá kyrrstöðu sem ríkir í orkumálum hér á landi og gagnrýnir meðal annars Orkustofnun fyrir hæpnar forsendur sem stofnunin hefur kynnt um orkuskipti. Þá er fjallað um þær afleiðingar sem kyrrstaðan hefur, hvort rekja megi ástæður hennar til villandi umræðu og margt fleira sem snýr að frekari orkuframleiðslu á Íslandi.

Frumvarp sem gæti reynst Framsókn og VG flókið

VG og Framsóknarflokkur myndu að öllu óbreyttu vilja auka meira við ríkisútgjöld en raun ber vitni samkvæmt nýframlögðu fjárlagafrumvarpi. Gera má ráð fyrir pressu um aukin útgjöld í meðförum þingsins á frumvarpinu.

Hlutabréfamarkaðurinn með vindinn í fangið

Kauphöllin hefur verið í mótvindi það sem af er ári. Verðþróunin hefur verið neikvæð sem nemur nokkrum prósentum þegar markaðurinn er skoðaður í heild. Það er öfug þróun miðað við það sem sést hefur á mörgum samanburðarmörkuðum.