Ögmundur Jónasson fær frítt inn

Kerfélagið hefur með gjaldtöku tryggt viðhald á svæðinu kringum Kerið í Grímsnesi. Óskar Magnússon segir mikla sátt ríkja um gjaldtökuna. Ögmundur Jónasson er þó með frípassa, eini maðurinn sem nýtur þeirra forréttinda.

Rökstyðja verður aðgerðir yfirvalda

Óli Björn Kárason alþingismaður og Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur eru sammála um að þungbær rök þurfi að leggja fram fyrir áframhaldandi sóttvarnaaðgerðum eigi þær að njóta stuðnings.

Faraldurinn mikill skóli í „mennskunni“

Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu, segir síðustu 15 mánuði hafa verið lærdómsríka. Tímabilið hafi verið mikill skóli í „mennsku“ eins og hann orðar það.

Gríðarlegur vöxtur í netverslun

Sífellt fleiri sendingar fara í gegnum Górillu vöruhús sem nú þjónustar yfir 50 vefverslanir. Síðustu 12 mánuði hafa pantanirnar verið 44 þúsund en munu tvöfaldast næsta árið að sögn Egils Fannars Halldórssonar.