Elísabet S. Ólafsdóttir er öllum hnútum kunnug Í Karphúsinu en hún lét af störfum á árinu eftir rúma fjóra áratugi hjá Ríkissáttasemjara. Hún gerir upp ferilinn, lífið eftir Karphúsið og auðvitað vöfflurnar – sem henni þykja reyndar hafa fengið helst til of mikla athygli.
María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans er gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Rætt er um rekstur og stefnumótun hjá Símanum, kröfur á fyrirtæki á sviði sjálfbærni og fleira.
Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Príss ræðir gengi verslunarinnar sem opnaði fyrir rúmum mánuði. Hún segir samkeppnisaðila lágvöruverðsverslunarinnar hafa hótað birgjum og framleiðendum, m.a. til þess að gera verðsamanburð erfiðari.
Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis, er gestur í Dagmálum. Þar ræddi hann um stöðu og horfur á mörkuðum, starfsemi Stefnis, sjálfvirknivæðingu, sjálfbærni og hagræðingu á fjármálamarkaði.