Faraldurinn mikill skóli í „mennskunni“

Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu, segir síðustu 15 mánuði hafa verið lærdómsríka. Tímabilið hafi verið mikill skóli í „mennsku“ eins og hann orðar það.

Gríðarlegur vöxtur í netverslun

Sífellt fleiri sendingar fara í gegnum Górillu vöruhús sem nú þjónustar yfir 50 vefverslanir. Síðustu 12 mánuði hafa pantanirnar verið 44 þúsund en munu tvöfaldast næsta árið að sögn Egils Fannars Halldórssonar.

Tekjur af auðlindum í sérstakan sjóð

Daði Már Kristófersson segir að tekjur af auðlindum Íslendinga ættu að renna í sérstakan sjóð, sem aðskilin væri frá öðrum sjóðum ríkissjóðs. Ragnar Árnason hefur litla trú á því að það myndi nokkru skipta.

Líflegur hlutabréfamarkaður

Það er mikið um að vera á íslenskum hlutabréfamarkaði þessa dagana. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna og fer yfir stöðu markaðarins.