„Ætlaði ekki að svíkja eða særa hann“

„Eiginmaður minn hefur í gegnum árin mörgu sinnum stundað það að rjúka út að djamma og skilað sér oft heim illa drukkinn undir morgun. Þrátt fyrir að sú hegðun hafi svo til hætt þá var honum fyrirgefið á sínum tíma ansi margt og finnst mér mjög skítt af honum að hanga svona á þessu.“ Meira.