Heppin með kynlíf á 3 mánaða fresti

Í gær, 23:59 „Jafnvel þó svo að það sé frábært þegar við stundum kynlíf er ég heppin ef eiginmaður minn og ég gerum það einu sinni á þriggja mánaða fresti. Áður fyrr stunduðum við spennandi kynlíf.“ Meira »

Þú laðar til þín fólk með svipaða orku

í fyrradag Deidre lenti í því að Mac sem hún var að skipuleggja giftingu með sendir henni textaskilaboð um að sambandinu sé lokið. Átta tímum seinna er hann fluttur út. Monica Parikh fer yfir málin og útskýrir hvað fór úr skorðum. Þetta er lokagreinin um málið. Meira »

Stóru leyndarmálin

15.7. Þvert á það sem margir telja sýna rannsóknir að konur missa áhuga á einkvæni fyrr en karlar, samkvæmt sambands- og kynlífsráðgjafanum Esther Perel. Hún segir jafnframt stóra leyndarmálið vera það að konur eru sjálfhverfari en karlar þegar kemur að kynlífi. Meira »

5 vanmetin atriði sem geta bundið enda á samband

15.7. Dr. Terri Orbuch hjónabandsráðgjafi segir þessi einföldu atriði í okkar daglega lífi geta haft mikil áhrif á hjónabönd og sambönd og að lokum bundið enda á þau. Meira »

Sex stellingar fyrir sumarið

14.7. Sumurin eru tilvalin til þess að breyta til í svefnherberginu enda margir eflaust ágætlega hressir eftir D-vítamínsprautuna á Spáni eða Atlavík. Meira »

Níu spurningar sem leiða að dýpri tengingu

14.7. Hér eru nokkrar spurningar sem geta hjálpað pörum og hjónum að dýpka samtölin sín.   Meira »

Pör sem ferðast saman haldast saman

13.7. @finduslost er eitt áhugaverðasta ferðabloggið fyrir pör um þessar mundir. Saga Selenu og Jacob er áhugaverð. Smartland hvetur öll pör sem vilja halda í ástina og láta hana vaxa til að lesa þessa frétt. Meira »

Samfélagsmiðlar og sambönd - ekki er allt sem sýnist

13.7. Þeir sem eru óöryggir í sambandi eiga það til að birta fleiri færslur á samfélagsmiðlum um sambandið sitt. Í færslunum er oft fært í stílinn og ekki dregin upp rétt mynd af sambandinu. Meira »

Fimm hlutir sem svalar konur gera

13.7. Svalar konur eru aðlaðandi. Við þekkjum öll þannig konur sem passa að taka tíma fyrir sig, rækta líkama og sál og vilja frekar vera með réttum aðila heldur en bara hverjum sem er í sambandi. Meira »

Þurfti að finna hvað hún elskaði að gera

12.7. Þrír mánuðir eru liðnir frá því að Deidre var sagt upp með textaskilaboðum. Hún var að undirbúa brúðkaupið sitt og fréttirnar komu á óvart. Að mati Monica Parikh var kominn tími á að finna út hvað Deidre elskaði að gera. Meira »

10 lífsreglur Virginia Satir

12.7. Virginia Satir tileinkaði líf sitt fjölskyldum. Hún hefur oft verið kölluð móðir fjölskylduráðgjafar. Hún var á undan sinni samtíð og varði allri ævi sinni í að rannsaka og hjálpa fjölskyldum að verða heilar. Meira »

Íslenskur maður vill fá eiginkonuna í „swing“

11.7. „Hann langar að prófa sving. Mér finnst það spennandi en samt hræðileg tilhugsun. Ég er föst á því að þegar ég gifti mig þá var ég að giftast þessum manni til að vera með þessum manni en ekki að prófa alla hina sem eru mögulega tilbúnir.“ Meira »

Lærðu að setja mörk

10.7. „Sumum reynist afar auðvelt að setja sjálfum sér og öðrum mörk en svo eru það hinir sem vilja halda friðinn við allt og alla en ganga á sjálfa sig þess í stað og líðan þeirra er oft slæm.“ Meira »

Þurfti að slíta öllum samskiptum

9.7. Deidre lenti í því að Mac, sem hún var að plana giftingu með, sendir henni textaskilaboð um að sambandinu sé lokið. Átta tímum seinna er hann fluttur út. Monica Parikh fer yfir málin og útskýrir hvað fór úr skorðum. Þetta er þriðja greinin af fimm um málið. Meira »

Ástæðan fyrir því að sum pör eiga ekki séns

8.7. Sum sambönd eru einfaldlega dauðadæmd frá byrjun. Nei, ástæðan er ekki endilega of mikill aldursmunur eða af því konan er hávaxnari eins og í tilviki Tom Cruise og Katie Holmes. Ástæðan er frekar sú að fólk sýnir of mikla ástríðu. Meira »

Bónorðið hefði varla getað farið verr

11.7. Kærastinn sagði reyndar já en kvöldið endaði þó uppi á spítala þar sem læknir fann trúlofunarhringinn inni í henni.   Meira »

Skráði sig á vændissíðu undir dulefni

11.7. Elín Signý er íslenskur listamaður sem vinnur nú að verkinu Should I be for sale? Í rannsóknarvinnunni skráði hún sig á vændissíðu, sem staðfesti fyrir henni hversu stór vændisiðnaðurinn er á Íslandi. Meira »

Hvernig breytir hjónaband þér?

10.7. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að karlar og konur verði ósamvinnuþýðari og óviðkunnanlegri eftir fyrstu mánuðina í hjónabandi. Meira »

Líklegri til að skilja ef brúpkaupið er dýrt

9.7. Rándýr trúlofunarhringur gerir ekki hjónbandið betra né fínt kampavín í veislunni eða sérsaumaður brúðarkjóll.   Meira »

Trúlofuðu sig eftir örstutt kynni

8.7. Í heimi hinna ríku og frægu er ekki óalgengt að fólk trúlofi sig eftir nokkurra vikna samband og gifti sig stuttu seinna.   Meira »

Maðurinn haldið fram hjá frá upphafi

8.7. „Ég komst nýverið að því að sambýlismaður minn og maki til tveggja ára hefur haldið fram hjá mér frá upphafi sambands okkar. Hann hefur verið virkur á stefnumótaöppum frá því að við kynntumst og hefur viðurkennt það.“ Meira »

7 ástæður þess að þú hittir á ranga fólkið

7.7. Það getur verið erfitt að finna rétta makann á dögum stefnumótaforrita eins og Tinder. Hér eru nokkrar ástæður sem geta útskýrt hvers vegna þú hefur ekki fundið þann eina rétta. Meira »

Einhleypt fólk hjálpsamara

6.7. Niðurstöður rannsóknar á félagstengslum gefa til kynna að einhleypt fólk er líklegra til að eiga í betri samskiptum við fjölskyldu, vini og nágranna en gift fólk. Það er líklegra til að bjóða fram hjálp sína og þiggja hjálp frá öðrum. Meira »

Ertu dyramotta í sambandinu?

6.7. Deidre lenti í því að Mac sem hún var að skipuleggja giftingu með sendir henni textaskilaboð um að sambandinu sé lokið. Átta tímum seinna er hann fluttur út. Monica Parikh fer yfir málin og útskýrir hvað fór úr skorðum. Þetta er önnur greinin af fimm um málið. Meira »

Ertu að bugast úr skömm?

6.7. Berglind Magnúsdóttir, ráðgjafi, fjallar um skömm í nýjum pistli sínum. Berglind útskýrir birtingarmyndir skammar og segir að það sem viðhaldi borinni skömm sé óttinn við að tala um hana. Meira »

Bein lýsing af ástinni í háloftunum

5.7. Par í Bandaríkjunum lenti í nokkuð skemmtilegu atviki í flugvél á leiðinni heim til Texas í vikunni. Þau settu alla sólarsöguna á samfélagsmiðla. Meira »

Sagði henni upp með textaskilaboðum

3.7. Deidre lenti í því að Mac unnusti hennar sagði henni upp með textaskilaboðum, nokkrum mánuðum áður hafði hann beðið hana um að giftast sér. Svo heppilega vildi til að Deidre var með ráðgjafann Monica Parikh sem er alfróð um ástina. Svo fróð að hún rekur School of Love NYC. Meira »

Á allt nema ánægjuna í lífinu

2.7. Elínrós Líndal ráðgjafi svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu frá konu sem virðist eiga allt nema ánægjuna í lífinu. Hún er einmana og leitar ráða til að öðlast betra líf. Meira »

Þegar atvinnumissir verður gjöf

30.6. Kona sem missti vinnuna í fyrra óttast stöðuna sína. Hún segist vera föst og finnst hún hafa reynt allt til að fá nýja vinnu. Hún biður um ráð. Meira »

Enn að jafna sig eftir framhjáhaldið

28.6. „Fyrir þremur árum hélt hann fram hjá mér með fyrrverandi kærustu úr skóla. Við hættum saman í sjö mánuði og byrjuðum svo saman aftur, en nú vekur hugmyndin um kynlíf með mér andstyggð.“ Meira »

Leyndarmál Nicole Kidman og Keith Urban

27.6. Leikkonan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift í 12 ár en þau sleppa því að gera það sem mörg pör eru sek um.   Meira »

„Oft algjörlega dofinn“

26.6. Þórður Jörundsson, gítarleikari Retro Stefson, segist vera venjulegur strákur með tilfinningar. „Ég er yfirleitt í góðu skapi og er sjaldan reiður við annað fólk. Reyndar eiginlega aldrei. Þegar ég kafa dýpra ofan í það þá átta ég mig á að mér líður ekkert alltaf. Heldur er ég oft bara algjörlega dofinn.“ Meira »

„Ég er sjúk í mat“

25.6. Elínrós Líndal ráðgjafi svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu frá konu sem velt­ir fyr­ir sér sambandi sínu við mat. Af hverju hún er ekki að hafa stjórn á því hvað hún borðar og af hverju hún er ekki að finna rétta megrunarkúrinn? Meira »

„Ég leita að velgengni en finn eyðileggingu“

24.6. New York Times er með OP-DOC-verkefnið í gangi sem er opin rás fyrir sjálfstæða heimildarmyndagerðamenn, sem vilja koma sögum samfélagsins á framfæri. Við fylgjumst með John Bixby sem hefur verið háður ópíumskyldum lyfjum frá 16 ára aldri. Meira »