10 atriði sem menn ljúga um á stefnumótum

14.11. Það er ekki sniðugt að ljúga um hjúskaparstöðu á stefnumótum en fjölmargir karlar eru sekir um þá lygi. Enn fleiri hafa þó logið til um fjölda rekkjunauta. Meira »

Hversu oft á að stunda kynlíf?

13.11. Er ég að stunda nógu mikið kynlíf? Þetta er spurning sem fólk veltir fyrir sér hvort sem það er hamingjusamt eða ekki.   Meira »

Fóru í hjónabandsráðgjöf

13.11. Michelle Obama segir að hún og Barack Obama vinni í sambandi sínu og það sé eðlilegt að vilja fara frá maka sínum.   Meira »

Komst yfir sjálfsvígshuganirnar

13.11. Bill Lokey segir frá reynslu sinni þegar hann var við það að taka eigið líf. Hann segir að það sé hægt að komast yfir þá reynslu. Meira »

Gilda íslensk hjúskaparlög erlendis?

12.11. Ég er með spurningu sem varðar riftun hjónabands sem stofnað er til í öðru landi. Getur einstaklingur sem stofnaði til hjúskapar í öðru landi rekið skilnaðarmál á Íslandi? Málsaðstæður eru þær að viðkomandi vill ljúka hjúskap en makinn í heimalandi ekki. Meira »

Sjö stig tilfinninga fólks í ástarsorg

12.11. Sorg er ekki það fyrsta sem einkennir tilfinningar fólks sem er nýhætt í sambandi. Afneitun og reiði kemur á undan.   Meira »

Gerðu trúboðastellinguna betri

11.11. Trúboðastellingin þarf ekki að vera leiðinleg og ætti í rauninni að vera reglulega á matseðlinum en fólk ætti ef til vill að kunna að bragðbæta hana. Meira »

Hversu margar konur fá fullnægingu?

10.11. Karlar fá mun oftar fullnægingu í kynlífi en gagnkynhneigðar konur. Samkynhneigðar konur stunda besta kynlífið ef fullnæging er markmiðið. Meira »

Aldrei fengið fullnægingu

8.11. „Jafnvel þó að það vanti ekki neistann á milli mín og kærasta míns og jafnvel þó að ég njóti alls þess sem hann gerir verð ég aldrei alveg æst,“ skrifar 24 ára hrein mey. Meira »

Sex mýtur um tvíkynhneigð

4.11. Margir standa í þeirri trú að tvíkynhneigð sé bara eitthvert millibilsástand. Sambands- og kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox veit að svo er ekki. Meira »

Sá eiginkonuna með elskhuga sínum

3.11. „Ég elti eiginkonu mína þegar hún sagðist þurfa að vinna auka næturvakt og sá hana hitta elskhuga í staðinn. Við eigum tvö börn sem ég elska mjög mikið og ég veit bara ekki hvað ég á að gera næst.“ Meira »

Stunda minna kynlíf með þetta í herberginu

2.11. Það er notalegt að fara upp í rúm á kvöldin og horfa á sjónvarpið með maka sínum. Þetta er þó ekki sniðugt ef fólk vill halda kynlífinu í gangandi. Meira »

Dóttirin eyðileggur kynlífið

29.10. „Dóttir okkar er sex ára. Hún kunni ekki við nýja stóra rúmið sitt svo konan mín leyfði henni að koma upp í rúm til okkar.“  Meira »

Ástalífið verra á ketó?

26.10. Ketó getur komið upp á milli fólks á stefnumótum og verið til vandræða eins og fólk hefur fengið að reyna. Spurning hvort hin eina sanna muni ekki bara taka því mataræði sem ástin í lífi hennar er á. Meira »

Vandamálin sem pör geta ekki leyst

21.10. Það eru ekki mörg vandamál sem ekki má leysa en þau eru þó nokkur. Sambandssérfræðingurinn Tracy Cox er með þetta á hreinu.   Meira »

„Þú getur fundið hamingjuna núna!“

2.11. „Þú ert nákvæmlega þar sem þú átt að vera núna. Þú ert nóg, hamingjan þín býr í þér. Öll tólin sem þú þarft til að upplifa hamingju búa innra með þér. Þú ert ekki brotin/brotinn. Þig vantar ekki neitt. Þú ert sterkur/sterk, klár og fallegur/falleg.“ Meira »

Andlegt ofbeldi er lífshættulegt

1.11. Fyrstu hegðunareinkenni mín í sambandinu voru auðvitað meðvirknitengd því að ég fór að tipla á tánum og hegða mér eftir skapi gerandans hverju sinni. Ég reyndi að lyfta andrúmsloftinu upp ef það var þungt nú eða lét mig hverfa hljóðlega í stað þess að krefjast þess að mér væri sýnd almennileg virðingaverð framkoma sem við eigum auðvitað alltaf að ætlast til að fá! Meira »

Átta mistök sem fólk gerir á stefnumótum

27.10. Fólk er ekki líklegt til að komast á stefnumót númer tvö ef það er með hendurnar undir borði allan tímann eða alltaf að hreyfa hendurnar. Meira »

„Hún hélt mér fast í sínu eigin helvíti“

24.10. „Hún laug að mér, barði mig, hótaði mér, gerði mig kvíðinn, þunglyndan og óttasleginn. Hún hélt mér fast í sínu eigin helvíti. Hvað segir það um mig? Er ekki eitthvað að mér?“ Meira »

10 lífsreglur Esther Perel

21.10. „Ást er eins og á þar sem ævintýri og leyndarmál fljóta um. Hjónaband er ekki endalok rómantíkur, heldur upphaf hennar. Fólk í góðu hjónabandi veit að það hefur fjölmörg ár til stefnu til að læra meira um hvort annað, til að dýpka tengslin og prófa sig áfram, ná árangri saman og jafnvel mistakast.“ Meira »

Þreytt á hjákonuleiknum

20.10. „Ég hef verið að hitta strák bara fyrir skemmtilegt kynlíf, jafnvel skotist úr vinnunni í hádeginu til þess að gera það. Ég er orðin þreytt á því núna en get ekki hætt þessu.“ Meira »

Stjörnumerkin sem stunda mesta kynlífið

19.10. Stjörnumerkið sem stundar besta kynlífið stundar líka það mesta svo það er ekki hægt að halda því fram að magn sé ekki sama og gæði. Meira »

„Vil ekki vera kúgari eins og pabbi“

19.10. „Ég er afburðastjórnsöm og frek. Ég er búin að standa sjálfa mig að því að beita móður mína og maka minn andlegu ofbeldi. Mér líður svo illa út af því að ég vil alls ekki vera eins og pabbi minn. Hann er stjórnsamur kúgari sem misnotar sér veikleika annarra og kemst upp með það.“ Meira »

Hvað segir svefnstaðan um sambandið?

18.10. Sofið þið bak í bak eða haldist þið í hendur í svefni? Svefnstaðan sem pör sofa í getur sagt ýmislegt um sambandið.   Meira »

Elskhuginn lét sig hverfa

16.10. Því ég held að mörg okkar myndu ekki segja já við spurningunni: Er í lagi að ég komi fram við þig eins og ég hafi áhuga á þér en svo mun ég láta mig hverfa? Meira »

Hvernig verður lífið betra?

16.10. „Hversu oft er það ekki þannig að við finnum einhvern ófrið innra með okkur en veljum að hunsa þá líðan en komumst síðan að því að við höfðum rétt fyrir okkur, varnarkerfi hjartna okkar hafði varað okkur við en við treystum ekki á það.“ Meira »

Níu merki um framhjáhald

15.10. Er makinn að halda fram hjá? Komdu auga á hegðunarmynstur þeirra sem halda fram hjá.   Meira »

Þrjár ástæður fyrir morgunkynlífi

11.10. Fólk ætti ekki að bíða með kynlíf fram á háttatíma enda eru hægt að færa nokkuð góð rök fyrir því að það borgar sig að stunda kynlíf á morgnana. Meira »

Kynlífsdagatölin aldrei vinsælli

11.10. „Dagatalið er eins og hefðbundið súkkulaðidagatal nema inniheldur 24 litlar gjafir fyrir fullorðna til að njóta og krydda kynlífið sitt i desembermánuði. Í fyrra seldust um 1.300 dagatöl eða 4 tonn af dagatölum og stefnum við á að selja 2.000 eintök þetta árið eða tæplega 7 tonn af kynlífstækjum,“ segir Gerður Huld. Meira »

Kynlífið hætti eftir brúðkaup

9.10. „Ég giftist eiginmanni mínum fyrir næstum því fjórum árum. Þangað til þá stunduðum við gott kynlíf en það breyttist á einni nóttu. Ég gerði það sem þurfti að gera og flutti inn með íhaldssamri móður hans.“ Meira »

Hvenær er í lagi að halda fram hjá?

8.10. Kona sem er föst í kynlífslausu hjónabandi veltir fyrir sér möguleikanum á að halda fram hjá með einkaþjálfaranum sínum.   Meira »

Hættu að reyna að gera alla hamingjusama

7.10. „Hættu að reyna að gera alla aðra hamingjusama. Að eignast hluti er ekki ávísun á það að þú verðir hamingjusöm. Passaðu upp á peningana þína. Þó að einhverjir sé úr fjölskyldunni er ekki þar með sagt að þeir séu heilbrigðir.“ Meira »

Sendir öllum sambandsslitakönnun

6.10. Skilur þú ekki af hverju samböndin þín endast ekki? Kona að nafni Katie sendir út sambandsslitakönnun þegar hún hættir í sambandi, sama hversu alvarlegt sambandið var. Meira »

Skilaboðin sem ætti alls ekki að senda

4.10. Fólk gæti misst áhuga á þér ef þú ert týpan sem sendir of mörg skilaboð eða kjánalegar sjálfur.   Meira »