Kynlífsóhljóð nágranna sögð eðlileg

Kona hefur ekki fengið frið í kórónuveirufaraldrinum vegna kynlífsóhljóða í nágrannakonu sinni. Hún kvartaði meira að segja til yfirvalda í Manchester þar sem hún býr en fékk þau svör að lætin teldust eðlileg. Meira.