Töluðu aldrei um vandamálin í hjónabandinu

Leikkonan Anna Faris segir að hún hafi átt mjög erfitt með að ræða erfiðleikana sem hún upplifði í hjónabandi sínu við leikarann Chris Pratt. Faris og Pratt voru gift frá 2009 til 2017. Faris segir að þau hafi alltaf látið eins og ekkert væri að og sýnt glansmyndina út á við. Meira.