Kate Winslet um Margréti Dagmar: „Þú breyttir lífi mínu“

Margt var um manninn þegar Vængjaþyt vonarinnar var fagnað á þriðjudaginn. Í bókinni fjallar Margrét Dagmar um son sinn Kela. Margrét lýsir glímu fjölskyldunnar við erfiðleika sem virtust óyfirstíganlegir, hún lýsir beint frá hjartanu sársaukanum og sorginni en líka gleðinni og sigrunum – og því hvernig vængjaþytur vonarinnar hvarf henni aldrei. Meira.