Er í lagi að eiga vin af gagnstæðu kyni?

09:00 „Málið er að alla tíð hef ég átt strákavini enda alin upp með strákum og að sumu leiti eins og strákur. Ég er á sextugsaldri gift til margra ára og á uppkomin börn. Í sambandi okkar hjónanna hefur aldrei komið upp nein afbrýðisemi og alltaf hefur ríkt gagnkvæmt traust á milli okkar.“ Meira »

Fyrstu skipti stjarnanna voru misjöfn

í gær Fólk á misjafnar sögur af því hvernig það missti sveindóminn eða meydóminn. Það sama á við um stjörnurnar í Hollywood.   Meira »

10 leiðir til að missa kærastann á 10 dögum

í gær Sambönd eru áhugaverð. Við fæðumst inn í lífið með þann eina hæfileika að elska og vera elskuð. En einhversstaðar á leiðinni töpum við sum okkar hæfni okkar og förum út af veginum Meira »

Sögðu já þrátt fyrir ungan aldur

í fyrradag Stjörnurnar í Hollywood bíða ekki fram yfir þrítugt með það að gifta sig enda líklegt að þær hafi náð toppnum og keypt sér nokkur hús fyrir þann aldur. Meira »

Ertu fyrirliðinn í rúminu?

20.6. „Ég ræði oft við pör um fyrirliðahlutverk í parsambandi og hversu mikið er undir ef hann er ekki inni á vellinum. Þá verður parið oftar en ekki sundurleit heild sem vinnur ekki leikinn.“ Meira »

Á ég að klaga vinkonu mína?

17.6. „Fyrir um það bil 7-8 árum síðan þá vorum við báðar einhleypar og eðlilega aðeins að spá í strákum, en hún var í því að stunda það að sofa hjá giftum mönnum. Henni fannst það spennandi og montaði sig af fjöldanum og að hún hefði þetta vald, til að verða valin framyfir eiginkonuna.“ Meira »

Langar þig í eitthvað nýtt í kynlífinu?

16.6. Metsöluhöfundurinn Melissa Ambrosini segir að þú berir ábyrgð á eigin hamingju og þurfir því að fara út fyrir þægindarammann og biðja um það sem þig langar. Meira »

Finnst þér þú ekki nógu góð/ur?

16.6. Hvert eitt okkar eru að mati Marianne Williamson að burðast með hugmyndir um okkur sjálf og aðra sem gera okkur ekki gagn. Hugmyndir um að við séum ekki nógu góð, falleg eða stór í þessu lífi. Það skiptir máli að það sem við hugsum sé kærleiksríkt og gott, en ekki neikvætt og minnkandi. Meira »

Er meðvirkni aumingjaskapur?

16.6. „Meðvirkni verður til í uppvextinum, að langmestu leiti fyrir unglingsaldur. Hún þróast út frá þeim skilaboðum sem við fáum þegar við erum að mótast, skilaboðum sem koma í gegnum samskipti við þá aðila sem koma að miklu leiti að uppvexti okkar.“ Meira »

Bestu staðirnir fyrir útikynlíf

14.6. Sumarið er sá árstími sem er hve ákjósanlegastur til þess að stunda kynlíf úti. Vandasamt getur verið að velja stað en kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox kom með tillögur að nokkrum stöðum. Meira »

Nei ég neita að gefast upp!

14.6. „Ég lifði ágætu fjölskyldulífi í mörg ár. Staðið í skilum og búið við öryggi sem flestir telja eðlilegt og sjálfsagt. Það voru viðbrigði að búa fullfrískur í parhúsi einn daginn og þann næsta þakka fyrir að geta fárveikur leigt herbergisholu úti í bæ.“ Meira »

Er 10 ára samband farið í vaskinn?

13.6. „Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman i 10 ár og auðvitað hefur gengið á ýmsu,en fyrir ca 3 árum fór maðurinn minn að vinna mikið og í framhaldi af því fjarlægðumst við og var komið svo að um tíma for ég langt niður og var ekki sátt sýndi honum litla ást og umhyggju. Svo fyrir ári síðan fórum við í ráðgjöf sem mér fannst ekki hjálpa mér neitt.“ Meira »

Búinn að halda framhjá þrisvar

9.6. „Kærastan mín er búin að vera bíða eftir því að ég biðji hennar en ég stundaði kynlíf með annarri um daginn, og þetta var ekki í fyrsta skipti sem ég hélt fram hjá, Meira »

Ástin að hverfa vegna kynlífsskorts

6.6. „Ég er 38 ára og hef verið gift í níu ár. Við erum hætt að stunda kynlíf, að minnsta kosti síðustu 12 til 18 mánuðina.“  Meira »

Merking 5 algengra kynlífsdrauma

3.6. Hver hefur ekki vaknað upp eftir blautan draum um vinnufélaga eða jafnvel fyrrverandi maka. Ekki þarf að taka kynlífsdraumum bókstaflega. Meira »

„Gerist eitthvað skrítið þegar ég drekk“

14.6. Á Smartlandi starfa nokkr­ir ráðgjaf­ar sem leit­ast við að gefa les­end­um góð ráð. Eft­ir­far­andi bréf barst eftir helgina frá lesanda sem er að spá í hvað gerist þegar hún drekkur áfengi. Ein­stak­lings- og fjöl­skylduráðgjaf­inn El­ín­rós Lín­dal gef­ur ráð. Meira »

Spurningar sem eru bannaðar á fyrsta „deiti“

10.6. Það borgar sig að koma vel fyrir á fyrsta stefnumótinu og mögulega er betra að bíða með að ræða barneignir og brúðkaup þangað til seinna. Meira »

43 prósent líta ekki við skeggjuðum mönnum

9.6. Margir myndarlegir menn skarta fallegu skeggi en svo virðist þó að þessi skegg séu ekki vinsæl hjá konum.   Meira »

Myndu peningar gera mig hamingjusama?

4.6. Því hvað er það sem mögulega gæti gert mig hamingjusama? Eru það meiri peningar, velgengni, hjónaband, fleiri vinir, ferðalög, skemmtanir, leikhúsferðir, sjónvarpsþættir eða hvað það er nú sem við erum að keppa eftir að ná í skottið á? Meira »

Ný verkfæri til að laga sambandið

2.6. „5 stefnumót “ eða „Five dates “ er vinnubók fyrir þig og maka þinn svo þið getið verið í góðu sambandi og tekist á við hvað sem er saman. En hvernig eru stefnumótin 5? Meira »

Hverjir halda framhjá? Ashley Madison svarar

1.6. Ertu viss um að þú getir treyst frumkvöðlum, konum í heilbrigðisgeiranum og karlmönnum í viðskiptum?  Meira »

Er í lagi að kalla samstarfsaðila sexý?

1.6. „Ég komst að því um daginn að konan mín er búin að vera í samskiptum við yfirmann sinn. Hann er 20 árum eldri og hafa þau samskipti átt sér staði í gegnum samfélagsmiðla í laumi.“ Meira »

Af hverju setur þú þig ekki í fyrsta sæti?

31.5. Það ættu allir að setja sjálfan sig í fyrsta sætið, til að geta verið til staðar fyrir þá sem þeir elska í lífinu. Þannig getum við mætt öðrum í kærleika og með bros á vör. Meira »

Er ég kennitala eða manneskja?

30.5. „Íslenskir ráðamenn eiga að skammast sín fyrir hvernig litið er á fólk, og komið fram við það, sem þarf ekki aðeins að upplifa áföll við að missa heilsu og verða óvinnufært, heldur líka ganga í gegnum vil ég meina manneskjulega niðurlægjandi ferli til að geta tryggt sér um 200.000 kr. í framfæslu á mánuði.“ Meira »

Er þetta gott í kynlífi eða ógeðslegt?

29.5. Það sem sumum finnst gott í kynlífi finnst öðrum ógeðslegt. Kannast þú við eitthvað á þessum lista?  Meira »

Því meiri fiskur því meira kynlíf

28.5. Það er ekki nóg að borða fisk bara á mánudögum ef þú vilt eiga fjörugt kynlíf. Þeir sem borða fisk og annað sjávarfang oftar en tvisvar í viku eru hins vegar í góðum málum. Meira »

Sex stellingar fyrir sturtuna

26.5. Sturtukynlíf getur verið snúið en hér er listi yfir sex stellingar sem hafa reynt vel í sturtunni. Vert er að taka fram að stórar og rúmgóðar sturtur henta betur en litlir sturtuklefar. Meira »

Ég skalf ef ég þurfti að tjá mig

25.5. „Að tala fyrir framan hóp af fólki var bara algjörlega ógerlegt fyrir mig og ég man eftir fyrsta verkefninu mínu þar sem ég þurfti að tala yfir ca 20 manna hópi. Ég skalf á beinunum, fékk svimatilfinningu og það hefði líklega liðið yfir mig ef ég hefði ekki haft standandi tússtöflu fyrir framan mig til að styðja mig við.“ Meira »

Er kominn tími til að fella grímuna?

24.5. Hvernig er hægt að vera atvinnumaður í íþróttum, eiga fallega eiginkonu, fullt af eignum og í raun allt í lífinu sem maður óskaði sér. En ekki hamingjusamur? Atvinnumaðurinn Lewis Howes hefur fellt grímuna og hvetur aðra karlmenn til að gera hið sama. Meira »

Algengasta lygin á Tinder

22.5. „Ekki í kvöld, það er áliðið og ég er svo þreyttur, þarf að vakna snemma til vinnu á morgun,“ á þennan hátt hafa eflaust margir hætt við eða frestað stefnumótum. Meira »

Þessu verður þú að fylgjast með!

21.5. Það er leit að góðum bröndurum þessa dagana. Eftirfarandi eru 10 Instagrammarar sem þú verður að fylgjast með til að létta þér lífið í sumar. Meira »

Hefur áður haldið fram hjá henni óléttri

21.5. „Ég frétti það frá „hinni konunni“ að ég hafði haft rétt fyrir mér allan tímann með það að maðurinn minn hélt fram hjá mér þegar ég var ólétt. Nú fjórum árum seinna er ég enn að fylgjast með honum.“ Meira »

Hvert fór maðurinn minn?

19.5. Kona sendir bréf þar sem hún leitar ráða tengt áfengisvandamáli sem er að þróast hjá manninum hennar. Hún segir að hann hlusti hvorki á hana né tengi við hana lengur og biður um ráð. Meira »

Bjargaði lífi mínu að hjálpa mér sjálfur...

18.5. Mig langar í þessum pistli að deila sögunni um hvernig ég komst á lappir eftir stríð við króníska áfallastreituröskun (Complex Post Traumatic Stress Disorder) í 2 ár. Meira »
Meira píla