Er að skilja og óttast einmanaleikann

Í gær, 09:00 „Við erum ágætlega stödd þannig séð þannig að ég sé ekki fram á að hafa miklar fjárhagsáhyggjur en ég óttast það mjög að vera ein og bera ábyrgð á öllu. Því þótt makinn hafi oft og tíðum verið ómögulegur þá var hann samt með mér í liði og við vorum saman í þessu,“ segir íslensk kona. Meira »

Af hverju felur þú hjartað þitt?

Í gær, 06:00 Þegar kemur að samböndum er oft og tíðum sagt: Segðu mér hvernig þú varst alinn upp og þá get ég sagt þér í hvernig sambandi þú ert. Meira »

Enginn á að vera farþegi í eigin brúðkaupi

Í gær, 12:00 Ásgeir Páll, óperusöngvari og útvarpsmaður á K100, er um þessar mundir að undirbúa brúðkaup sitt með tilvonandi eiginkonu sinni, Elínu Hrund Garðarsdóttur. Hann segir að enginn ætti að gifta sig sem finnur til óþæginda vegna brúðkaups og hvetur karlmenn til að taka þátt í undirbúningi. Meira »

„Ég gæti þetta aldrei!“

í fyrradag Er fyrirgefning ekki fyrir þig? Prófaðu að sitja með gremju í fangingu. Það er erfitt. Marianne Williamson og Oprah Winfrey ræða málin í SuperSoul. Meira »

Fitnarðu þegar þú ferð í samband?

í fyrradag Sumir eru eins og jójó, inn og út úr samböndum. Þar sem þeir fitna í samböndum og grennast svo inn á milli. Ef þú ert einn/ein af þeim þá er þetta grein fyrir þig. Meira »

„Ef ég hefði bara vitað þetta um ástina“

í fyrradag Stefnumótamarkþjálfinn Monica Parikh slær í gegn um þessar mundir. Hún er svo sérfróð um ástina að hún hefur stofnað utan um viðfangsefnið skóla. Hér eru fimm ráð sem hún vildi hafa gefið sér þegar hún var 20 ára. Eitt af ráðunum er að hlusta á helming þess sem er sagt en fylgjast vel með öllu sem gerist. Meira »

Er ástarlífið að buga þig?

20.4. Úr bókinni Love Rules er hægt að fylgja fjórum einföldum aðgerðum til að halda sér á réttu leiðinni þegar kemur að ástinni. Allt of margir eru að taka inn rangar kaloríur þegar kemur að ástinni, líkt og þegar kemur að mat. Meira »

Húsverk sem skila sér í betra kynlífi

19.4. Karlmenn sem fara í Costco með eiginkonum sínum er ánægðari en þeir sem versla einir.   Meira »

Það kostar vilja og staðfestu að vera trúr

19.4. „Traust og trúnaður eru grundvallaratriði í hverju sambandi. Samt vitum við að bæði karlar og konur brjóta þennan trúnað. Kannanir sýna að ákveðinn hluti karla og kvenna hafa átt í ástarsamböndum samhliða sambúð eða hjónabandi. Fæstir í sambúð eru kannski hissa á þessu. Það kostar bæði vilja og staðfestu að vera trúr,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Meira »

Það sem við óttumst er ljósið ekki myrkrið!

19.4. Samkvæmt Marianne Williamson óttumst við ekki myrkrið hið innra heldur ljósið. Við óttumst að verða stærri en við gætum ímyndað okkur og þessi ótti heldur aftur af okkur. Á sama tíma erum við sköpuð til að vera vitnisburður um hversu magnað ljósið er. Hvert og eitt okkar. Meira »

Jafnhá laun lykillinn að hjónabandinu

18.4. Ójafnvægi í samböndum er ekki gott og þar eru peningar ekki undanskildir. Hjón sem þéna álíka háar upphæðir eru líklegri til þess að eiga farsælt hjónaband. Meira »

10 lífsreglur í anda Norman Vincent Peale

17.4. Bandaríski ráðherrann, rithöfundurinn og presturinn Norman Vincent Peale var ötull talsmaður jákvæðrar hugsunar. Hann vakti athygli víða fyrir einfalda og sterka trú. Kirkjan hans á 5 Breiðgötu var jafn vel slótt og rokk-tónleikar. Þar sem m.a. Richard Nixon og Donald Trump sóttu andgift sína. Meira »

4 leiðir til að ná meiri árangri í lífinu

16.4. Þegar lífið er í föstum skorðum en ánægjulegt að finna leiðir til að auka afköst og ná meiri árangri í lífinu, dag frá degi.  Meira »

Þetta verður þú að hafa í huga á stefnumótum

15.4. Stefnu­móta­markþjálf­inn Monica Parikh slær í gegn um þess­ar mund­ir. Hún er svo sér­fróð um ást­ina að hún hef­ur stofnað utan um viðfangs­efnið skóla. Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga á stefnumótum. Meira »

Hvers vegna fordæmir þú fólk?

14.4. „Hér áður fyrr, í þau fáu skipti sem ég hugsaði um andlega veika, vorkenndi ég þeim og [var] feginn að vera ekki í þeim hópi! Mín viðhorf gagnvart geðsjúkum voru byggð á skoðunum og álitum annarra. Vanþekkingin algjör. Fordómar. Get ekki neitað.“ Meira »

Eiginmaðurinn er með fótablæti

17.4. „Ég og eiginmaður minn stunduðum áður spennandi og fullnægjandi kynlíf en áhugi minn minnkaði töluvert eftir að ég komst á breytingaskeiðið. Nú þoli ég ekki hvernig eiginmaður minn snertir mig.“ Meira »

Hjónaböndin stóðust svikin

17.4. Framhjáhald þýðir ekki alltaf að sambandinu sé lokið. Í heimi þeirra ríku og frægu hafa svik ekki endilega bundið enda á hjónaböndin. Meira »

Af hverju elskarðu þig ekki?

15.4. Þegar kemur að sjálfsást hrökkva margir í baklás og spyrja: Er það í lagi? Verður maður ekki bara óþolandi sjálfmiðaður á að setja sjálfan sig í fyrsta sætið? Þessi grein er viðleitni til að rökstyðja hið andstæða enda er hún í anda Maya Angelou. Meira »

5 tegundir framhjáhalds

14.4. Framhjáhald er ekki bara þegar fólk stundar kynlíf með einhverjum öðrum en maka sínum. Framhjáhald getur líka verið fjárhagslegt og farið fram á samfélagsmiðlum. Meira »

Hvað tekur langan tíma að eignast besta vin?

13.4. Vinátta er mæld í klukkustundum af þýðingarmiklum samskiptum. Það tekur 90 klukkustundir fyrir kunningja að verða almennilegir vinir og enn lengra að verða bestu vinir. Meira »

Sex stellingar fyrir hávaxnar konur

13.4. Ekki er mælt með því að hávaxnar konur með lægri mönnum stundi kynlíf í trúboðastellingunni, aðrar stellingar þykja betri.   Meira »

Bestu stellingarnar fyrir hvert aldursskeið

12.4. Hvaða stellingar henta best eftir að fertugsafmælið er yfirstaðið? Á sumum aldursskeiðum getur hentað betur að stunda kynlíf á morgnana. Meira »

5 hlutir sem eftirsóknarverðir menn gera

12.4. Stefnumótamarkþjálfinn Monica Parikh slær í gegn um þessar mundir. Hún er svo sérfróð um ástina að hún hefur stofnað utan um viðfangsefnið skóla. Hér eru fimm hlutir sem hún telur að eftirsóknarverðir menn geri. Meira »

Einkabörn líklegri til þess að halda fram hjá

11.4. Einkabörn eru ekki bara frekari og dekraðri en annað fólk heldur eru þau líka sögð líklegri til þess að halda fram hjá.   Meira »

5 hlutir sem ber að varast eftir sambandsslit

11.4. Stefnumótamarkþjálfinn Monica Parikh slær í gegn um þessar mundir. Hún er svo sérfróð um ástina að hún hefur stofnað utan um viðfangsefnið skóla. Hér eru fimm hlutir sem fólki ber að varast eftir sambandsslit. Meira »

Ertu enn þá að leita að hinum eina rétta?

11.4. Margar konur eiga nokkur sambönd að baki en eru vissar um að draumaprinsinn eigi enn þá eftir að birtast. Aðrar hafa bara gleymt sér í vinnu og skemmtun og finnst tími til kominn að skoða í kringum sig og festa ráð sitt. Greinin er gott veganesti í þennan leiðangur. Meira »

Hvað gerum við í öldugangi lífsins?

9.4. „Þó að í dag eigi ég gott og gjöfult líf þá hef ég oft staðið frammi fyrir áskorunum lífsins og á alveg örugglega eftir að þurfa að gera það aftur ef ég þekki þetta líf rétt. Það sem þær áskoranir hafa kennt mér er margt og mikið eins og t.d. að taka lífinu með hæfilegu kæruleysi, vera í núinu [...]“ Meira »

Gisti bara hjá stelpum sem hann kynnist á Tinder

6.4. Anthony Botta fer fögrum orðum um íslenskar stelpur á Tinder. Botta finnur sér gististaði á Tinder og hefur nú þegar gist hjá einni íslenskri stelpu. Meira »

Ertu fangi annarrar manneskju?

5.4. „Einn versti staður í lífinu er að vera svo undirgefinn og háður annarri manneskju að líðan og allt sem þú hugsar, gerir og segir er til að þóknast viðkomandi. Það er ekkert líf. Þú smám saman tapar þínu sjálfstrausti, sjálfsmynd og, það sem má kalla, þínu sjálfi. Þú ert ekki lengur þú, heldur eins og viðkomandi vill að þú sért og/eða þú heldur að viðkomandi vilji.“ Meira »

Ekki tala um þetta á fyrsta stefnumóti

4.4. Til að koma í veg fyrir vandræðalegar þagnir og neikvæða orku er gott að gera smá heimavinnu áður en farið er á fyrsta stefnumótið. Meira »

10 lífsreglur Brene Brown

3.4. Brene Brown er þekkt víðsvegar um heiminn fyrir fallegt og auðmjúkt viðhorf sitt til þess að vera mannlegur og berskjaldaður. Hún leggur áherslu á að við séum sterk þegar við tölum um hvað við erum að fara í gegnum og viðurkennum vanmátt okkar. Þannig sýnum við tilfinningalegan styrk. Hér eru 10 lífsreglur í hennar anda. Meira »

Hugmyndir að heimagerðum kynlífstækjum

2.4. Það þarf ekki alltaf að gera sér ferð í Adam og Evu til þess að krydda kynlífið. Kannski eru bestu hjálpartæki ástarlífsins til á þínu heimili. Meira »

Lét gamlan draum rætast

1.4. Jón Halldórsson er einn stofnenda og eigenda KVAN, fyrirtækis sem sérhæfir sig í að styðja við ungt fólk og fullorðna til að virkja það sem í þeim býr með því að nota viðurkenndar aðferðir til að veita fólki aðgengi að styrkleikum. Meira »

Konan mín er óánægð með ástkonu mína

26.3. „Hún missti allan áhuga á kynlífi fyrir nokkrum árum. Ég var svo pirraður að við rifumst um það og á endanum missti hún sig. „Farðu þá og finndu þér ástkonu,“ sagði hún.“ Meira »