Æskan hefur áhrif á hjónalíf fullorðinsára

í fyrradag Linda Baldvinsdóttir segir að tengsl okkar við foreldra í æsku hafi miklu meiri áhrif á tengsl okkar á fullorðinsárum en við gerum okkur grein fyrir. Meira »

Þetta gerir sambúð ekki heillandi

9.12. Það er eitt að vera ástfangin og annað að búa með sínum heittelskaða. Hvað er það sem fær konur og menn til að hætta að pæla í sambúð? Meira »

Heldur fram hjá með manni vinkonu sinnar

7.12. „Konan mín er að halda fram hjá með eiginmanni vinkonu sinnar. Mamma hennar segir að ég ætti ekki að taka því persónulega en ég er miður mín.“ Meira »

Getur barn utan hjónabands fengið arf?

7.12. „Maður á þrjú börn með eiginkonu sinn og eitt barn utan hjónabands. Falli maðurinn frá á eiginkonan trúlega rétt til setu í óskiptu búi, sæki hún um það. Spurningin er hvort barnið utan hjónabands geti krafist uppgjörs á föðurarfi þrátt fyrir það og hvort sérstakan gjörning þurfi til þess að koma í veg fyrir það.“ Meira »

Ein ráðalaus með sinn fyrrverandi

4.12. „Fyrrverandi maðurinn minn er alltaf að skipta um kærustur. Við eigum börn og eru þau viku og viku hjá okkur til skiptis. Sem er bara fínt nema hvað hann er alltaf að biðja mig um að svissa vikunum og núna vill hann fara að breyta öllu í desember og ég er bara ekkert til í það.“ Meira »

Eiginmaðurinn missti stjórn á sér

3.12. „Síðasta vetur kom svo upp atvik sem endaði þannig að ég þurfti að hlaupa út úr húsinu okkar með börnin eftir að hann missti stjórn á sér. Þá fór hann aftur að mæta á fundi og vinna samkvæmt sporunum 12 og hefur viðurkennt að hafa komið mjög illa fram við mig og beðist afsökunar.“ Meira »

Missti bílprófið og finnst ósanngjarnt

3.12. „Ég var sviptur ökuleyfi í 2 ár með dómsátt. Ég hins vegar þarf að taka ökupróf að nýju með tilheyrandi fyrirhöfn og kostnaði, en það var ekki minnst einu orði á það í dómsáttinni. Ég vil fá skírteini afhent án þessara kvaða. Ég tel því að verið sé að refsa mér tvisvar um þetta brot mitt. Er þetta löglegt?“ Meira »

7 leiðir að betra kynlífi fyrir konur

2.12. Stór hlutur kvenna gæti þurft að breyta hugsun sinni um kynlíf að mati kynlífssérfræðingsins Tracey Cox. Mælir hún með að konur hugsi eins og menn í kynlífi. Meira »

Vont að kunna ekki að skammast sín

2.12. „„Það er betra að kunna að skammast sín en að kunna það ekki!“ Þessa setningu heyrði ég doktor í Háskóla Íslands segja á fundi sem ég sat fyrir nokkru síðan. Það skal tekið fram að orðunum var ekki beint til mín en það er óhætt að segja að hún hafi haft mikið til síns máls. Meira »

Eins og ég sé að sofa hjá bróður mínum

2.12. „Ég er stöðugt að hugsa um það hvernig lífið væri með einhverjum öðrum manni og ég á mjög erfitt með að stunda kynlíf með honum, aðallega vegna þess að mér líður meira eins og ég sé að sofa hjá bróður mínum með honum frekar en eiginmanni.“ Meira »

10 Lífsreglur Ralph Lauren

2.12. „Faðir minn var listamaður. Þegar líf hans var erfitt og hann fékk ekki vinnu, þá vann hann við að mála hús en hann gerði það á listrænan hátt. Þegar ég fór til hans í vinnuna þá fann ég alltaf fyrir þessari listrænu nálgun hans. Hann bar virðingu fyrir sér og vinnunni sinni.“ Meira »

Tala um konur eins og kynlífstæki

30.11. „Það er með ólíkindum hvernig menn, giftir jafnt sem ógiftir voga sér að skrifa, tala eða koma fram við konur eins og þær séu kynlífstæki til notkunar og án tilfinninga og siðferðis eða eins og nýjustu dæmin sýna af okkar háttvirta alþingi þessa dagana. Og ég bara spyr, hvernig hægt er að tala svona um konur sem þeir starfa við hliðina á og er þetta siðferðið sem þeir vilja boða þjóðinni?“ Meira »

Óhuggandi eftir sambandsslitin

29.11. „Kærasti minn hætti með mér um daginn og síðan þá eða í um tvo mánuði hef ég varla getað dregið andann fyrir ástarsorg. Ég veit samt að sambandið var ekkert upp á marga fiska, það var í raun ömurlegt.“ Meira »

Hverju þarf bólfélagi að búa yfir?

27.11. Konur og karlar ekki svo ólík þegar kemur að bólfélögum. Konur vilja ekki síður að bólfélaginn sé aðlaðandi en menn vilja líka að bólfélaginn sé góð manneskja. Meira »

Íslensk kona stal fjórum milljónum frá vini

27.11. Íslensk kona leitar ráða hjá Heiðrúnu Björk Gísladóttur lögmanni. Konan lánaði vinkonu sinni fjórar milljónir og vinkonan neitar að borga til baka. Meira »

Íslenska konu dreymir um maka

1.12. „Þannig er mál með vexti að ég hef verið ein í fimm ár. Ég er ágætlega sjálfsörugg með mig. Ég er á besta aldri og gengur vel í vinnunni. Ég á margar vinkonur og nokkra vini, en hef lagt alveg til hliðar að skoða það að eignast kærasta.“ Meira »

Ashley Madison greinir þá sem halda fram hjá

29.11. Ef maki þinn sýnir foreldrum þínum ekki áhuga er hann líklegri til þess að halda fram hjá ef marka má framhjáhaldsvefinn fræga Ashley Madison. Meira »

Kærastinn ekki til í að bæta bólbrögð sín

28.11. „Ég er til í að kenna honum það sem hann veit ekki. Það gæti verið skemmtilegt en hann er mjög bældur. Þegar ég reyni að sýna honum hvað mér finnst gott í rúminu segir hann að hann fari að hugsa um smábörn við það að sjúga á mér geirvörturnar.“ Meira »

Kærastinn kom út úr skápnum

27.11. „Ég eyði stórum hluta úr deginum í þráhyggju og eftirsjá. Málið er að kærasti minn hætti með mér fyrir tveimur árum. Við vorum saman í 15 ár og ótrúlega hamingjusöm að mínu mati.“ Meira »

Með leyndan áhuga á mönnum í kvenfatnaði

26.11. „Ég var bara að komast að því út frá leitarsögu kærasta míns á netinu að hann hefur leitað að karlmönnum klæddum í kvenmannsnærföt. Þýðir þetta að hann laðist að þessu? Eða er hann ekki gagnkynhneigður?“ Meira »

Þessu falla konur fyrir á Tinder

24.11. Konur falla ekki allar fyrir einföldu „hæ“ á Tinder eða „þú ert sæt“. Stundum getur verið betra að veðja á pizzuspurningar.   Meira »

Telja kossa ekki framhjáhald

24.11. Fólk virðist ekki vera sammála um skilgreininguna á því að halda fram hjá. Sumir vilja meina að daðursleg skilaboð og kossar jafngildi ekki samförum með öðrum en maka. Meira »

Eiginmaðurinn færði lögheimilið á barinn

22.11. Þannig er mál með vexti að ég og eiginmaður minn erum skilin. Við erum samt ekki skilin á pappírum, erum ekki einu sinni skilin að borði og sæng. Við ákváðum að skilja og hann flutti út í fússi. Ef ég réði þessu værum við búin að ganga frá þessu fyrir margt löngu. Í gremju sinni hefur hann ákveðið að taka hið nýja líf með miklu trompi. Meira »

Alltaf í símanum, er hún að halda fram hjá?

21.11. „Ég kíkti í símann hennar og sá nektarmyndir af henni. Það gerði mig virkilega áhyggjufullan og ég spurði hvort hún hefði sent einhverjum öðrum myndirnar. Hún sagði að hún myndi ekki gera það og hefði bara gleymt að senda mér þær.“ Meira »

8 vandamál í rúminu sem eru eðlileg

21.11. Stundar þú alltaf kynlíf í sömu stellingunum eða hugsar jafnvel um einhvern annan en maka þinn í rúminu? Oftast eru áhyggjur af vandamálum tengdum kynlífi óþarfar. Meira »

Vinsælasti tíminn til framhjáhalds

20.11. Ertu viss um að þú vitir hvar maki þinn er klukkan kortér í sjö á föstudagskvöldum? Hann gæti verið að halda fram hjá.   Meira »

Er þetta raunveruleg ást?

20.11. Munurinn á heilbrigðu sambandi versus óheilbrigðu sambandi er að sögn höfunda sá að í heilbrigðu sambandi sé reiði og óvinátta fjarverandi en vinátta og samstaða hinsvegar til staðar í ríkum mæli, en í óheilbrigðu sambandi er eilíf valdabarátta og næring fengin út úr ófriði en ekki friði og kærleika. Meira »

Lykillinn að 52 ára löngu hjónabandinu

19.11. Dolly Parton veit hvað er nauðsynlegt þegar kemur að góðu hjónabandi enda búinn að vera gift í rúmlega 52 ár.   Meira »

Heldur bara reisn í munnmökum

17.11. „En ég held ekki reisn í samförum án munnmaka. Hann helst ekki harður í meira en 40 sekúndur.“  Meira »

Heldur við tvöfalt eldri mann

17.11. „Ég á maka en samt hef ég verið að stunda kynlíf með manni sem er næstum tvöfalt eldri en ég, og ég finn ekki fyrir sektarkennd.“ Meira »

10 atriði sem menn ljúga um á stefnumótum

14.11. Það er ekki sniðugt að ljúga um hjúskaparstöðu á stefnumótum en fjölmargir karlar eru sekir um þá lygi. Enn fleiri hafa þó logið til um fjölda rekkjunauta. Meira »

Hversu oft á að stunda kynlíf?

13.11. Er ég að stunda nógu mikið kynlíf? Þetta er spurning sem fólk veltir fyrir sér hvort sem það er hamingjusamt eða ekki.   Meira »

Fóru í hjónabandsráðgjöf

13.11. Michelle Obama segir að hún og Barack Obama vinni í sambandi sínu og það sé eðlilegt að vilja fara frá maka sínum.   Meira »

Komst yfir sjálfsvígshuganirnar

13.11. Bill Lokey segir frá reynslu sinni þegar hann var við það að taka eigið líf. Hann segir að það sé hægt að komast yfir þá reynslu. Meira »