Kærastan gefur kynlíf í jólagjöf

Annie Rees-Smith og Josh Waters hafa ólíkar væntingar í garð kynlífs. Hún vill að kynlífið sé snarpt og taki fljótt enda á meðan hann vill taka sér sinn tíma í rúminu. Hún hefur því tekið upp á því að gefa honum kynlíf í jólagjöf - kynlíf sem má taka mjög langan tíma. Meira.