„Þegar ég var sextán ára fór ég til Frakklands til að vinna á bóndabæ. Þar var mér í raun haldið í gíslingu í þrjá til fjóra mánuði og beitt alls konar ofbeldi daglega. Þegar foreldrar mínir komu að sækja mig brá þeim því þau sáu að dóttir þeirra var bara horfin. Upp frá því fór ég að loka mig af.“ Meira.