Makinn vill ekki að ég hitti vinkonur mínar

09:00 „Hann virðist stöðugt óttast að eitthvað gerist og tilhugsunin um að „sleppa“ mér einni virðist vera meira en hann ræður við. Það er orðið mjög erfitt fyrir mig að afsaka mig frá því að hitta vinkonur mínar og þegar til dæmis er talað um að fara til útlanda saman þá fæ ég bara kvíðahnút í magann af því ég veit að það er í rauninni ekki möguleiki fyrir mig, það kostar of mikið álag.“ Meira »

Pör sem hættu saman en eru enn bestu vinir

Í gær, 23:59 Nokkrum fyrrverandi pörum í Hollywood hefur tekist það ómögulega, að halda vinskapnum þrátt fyrir að ástarsambandið sé búið. Meira »

Þetta drepur alla stemmingu í rúminu

Í gær, 21:00 Það þarf ekki meira til en símhringingu frá mömmu þinni seint um kvöld svo að allir fari strax aftur í náttbuxurnar.   Meira »

Er konan að brjóta á maka sínum?

21.9. Gift kona segir að hún sé ekki búin að lofa konu kvænta mannsins sem hún er að reyna við neinu og skuldi henni því ekki neitt. Sama segir hún um kvænta manninn sem er að reyna við hana að hann sé ekki búinn að lofa manninum hennar neinu og þess vegna skuldi hann honum ekki neitt. Þau séu bara að brjóta á mökum sínum en ekki mökum hvors annars. Er þetta rétt? Meira »

Ekkert kynlíf í þrjú ár en mjög ástfangin

20.9. Jacob og Charlotte hafa verið saman í fjögur ár en síðustu þrjú ár hafa þau ekki stundað kynlíf og kynlíf er ekki á dagskrá hjá þeim. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

19.9. Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Hvernig leita ég að sjálfri mér?

18.9. „Það sem gerist þegar við erum uppfull af streitu þá hættum við að sofa vel, við gleymum hlátrinum okkar og leikgleði og við hættum að lokum að vera félagslega tengd. En þetta eru einmitt þeir þættir sem við þurfum að passa upp á ef við ætlum að ná aðlögun að erfiðum eða nýjum aðstæðum nú eða koma okkur út úr kulnun ýmiss konar.“ Meira »

„Ég er hrædd við að stunda kynlíf“

17.9. „Mig langar hræðilega mikið að vera í alvarlegu sambandi, eða einhvers konar sambandi, en ég er hrædd við að stunda kynlíf. Ég hef gert það nokkrum sinnum, en snertingar og leikir stressa mig, sérstaklega með ókunnugum.“ Meira »

Morgundrátturinn gerir þig betri í vinnunni

17.9. Kynlíf virðist oft vera svarið við öllum vandamálum. Kynlíf á morgnana er frábært ráð ef þú átt erfitt með að vakna. Það gæti líka hjálpað ef þú átt í erfiðleikum í vinnunni. Meira »

Hélt fram hjá með yfirmanninum

15.9. „Eiginmaður minn varð tortrygginn. Til þess að bjarga hjónabandi mínu þurfti ég að gera minna úr hlutunum og segja að ekkert væri í gangi. Það hefði líka flækt hlutina mjög mikið í vinnunni ef einhver hefði komist að þessu.“ Meira »

Hans fyrrverandi vill hann aftur

13.9. „Fyrrverandi kærasta kærastans míns, barnsmóðir hans, hættir ekki að senda honum skilaboð og segja honum að hún vilji láta reyna á sambandið aftur.“ Meira »

Hversu miklu brennir fullnæging?

11.9. Að fá fullnægingu er stundum eins og að koma í mark eftir maraþon engu að síður brennir maður mun færri kaloríum en í maraþonhlaupi. Meira »

Kærastinn tók „screenshot“ af brjóstamynd

10.9. „Við höfum stundum sent hvoru öðru myndir í gegnum snapchat og allt í góðu með það. Um daginn þá sendi ég honum brjóstamynd af mér og fékk tilkynningu um að hann hefði tekið „screenshot“ af myndinni. Það er ekki það að ég treysti honum ekki en mér finnst þetta rosalega óþægilegt.“ Meira »

Þessi stjörnumerki þykja best á deitum

7.9. Miller gefur góð ráð tengd stjörnumerkjum og ástinni. Þannig að ef þú ert að plana stefnumót um helgina ættirðu að skoða í hvaða stjörnumerki viðkomandi er. Meira »

Svona senda hamingjusöm pör sms

6.9. Ert þú alltaf að senda maka þínum ástúðleg skilaboð en hann sendir þér aldrei? Ef svo er þá er líklegt að þú sért ekki í hamingjuríkasta sambandinu. Meira »

Þetta einkennir sambönd sem þarf að laga

12.9. Langar annan aðilann að fara í rómantíska ferð saman en hinn virðist helst bara vilja fara hinum megin á hnöttinn, aleinn.   Meira »

Er í lagi að fyrirgefa framhjáhald?

11.9. „Við áttum saman nokkur góð ár þar til hann tók upp fyrri siði og fór að halda við aðra konu. Ég komst fljótlega að því og skildi við hann nokkrum mánuðum síðar og á svipuðum tíma sleit hann sambandið við viðhaldið.“ Meira »

Konur breyttu hjálpartækjamarkaðnum

9.9. Þær sammælast um að aðkoma kvenna að þessum iðnaði hafi verið takmarkaður og tilkoma þeirra sýni að konur eiga erindi á þetta svið sem önnur. Þær vildu sýna fólki virðingu með vörunum sínum. Allar vörurnar eru byggðar á rannsóknum sem þær lögðu fyrir 600 aðila á aldrinum 18-71 árs. Niðurstöður rannsóknanna sögðu að margir teldu þær vörur sem voru fáanlegar á markaðnum í dag ekki tala til sín. Meira »

Linda talar um sambandsslitin

7.9. „Ég fór nú nýverið sjálf í gegnum þennan rússíbana sem sambandsslit eða sambúðarslit eru og er enn að einhverju leyti þar og verð sjálfsagt í einhvern tíma enn.“ Meira »

Pör kynnast á ótrúlegustu stöðum

6.9. Þótt margir hugsi um skemmtistaði eða stefnumótaforrit sem vænlega staði til þess að hitta tilvonandi maka ættu kannski fleiri að hugsa út fyrir rammann eða aðeins ofar en vanalega. Meira »

Er hægt að félagsstarfa yfir sig?

5.9. „Ég var fyrir mörgum árum á kafi í félagsstarfi og það voru ófá kvöldin og helgarnar sem fóru í að sinna því. En þótt ég hafi stundað þetta áhugamál með fullt af yndislegu fólki þá var óneitanlega innan um lítill hópur sem hafði allt á hornum sér.“ Meira »

„Ástin er ekki bara útlitið“

5.9. Maggi mix er á lausu en er þreyttur á stefnumótamarkaðnum á Íslandi sem hann segir vera hræðilegan. Sjálfur segist hann ekki vera að leita eftir ákveðnu útliti í fari hins kynsins. Hann segir skipta meira máli að manneskjan sé heiðarleg, skemmtileg og góður félagsskapur. Meira »

Tvær týpur sem halda fram hjá

4.9. Að sögn kynlífs- og sambandsráðgjafa hjá framhjáhaldsvefnum Ashley Madison er hægt að flokka það fólk sem heldur fram hjá gróflega niður í tvo hópa. Meira »

Dreymir að konan sé að halda framhjá

4.9. „Það er farið að aukast að mig dreymi þetta og draumarnir verða sífellt grafískri. Í fyrstu fannst henni þetta hálffyndið en ekki lengur. Núna vill hún túlka þetta þannig að ég hafi áhuga á því að stíga út fyrir hjónabandið, en ég hef engan áhuga á því.“ Meira »

Er fjarbúð nýjasta trendið?

4.9. Fjarbúð varð ekki til út af því bara. Margir eru í fjarbúð af því að slíkt sambandsform virkar best fyrir þá. Eins og Margaret Paul sambandsráðgjafi segir: „Fjarbúð virkar vel vegna þess að þannig getur fólk átt tíma fyrir sig. Það tekur ábyrgð á sjálfu sér og það takmarkar árekstra og stjórnsemi á milli fólks.“ Meira »

Felur fjármálaóreiðu fyrir makanum

3.9. Íslensk kona leitar ráða vegna þess að hún fer stöðugt á bak við maka sinn. Hún segir að fjárhagsleg fortíð þeirra sé ólík og hún hafi aldrei treyst sér til að gera hreint fyrir sínum dyrum. Meira »

Ertu í haltu mér slepptu mér sambandi?

2.9. Þegar þú elskar einhvern, eða þú ert tengdur einhverjum sterkum tilfinningarböndum, getur það verið auðveldara sagt en gert að enda sambandið. Meira »

Hafa skyndikynni áhrif á líðan okkar?

1.9. Robert Weiss er sambandsráðgjafi sem sérhæfir sig í framhjáhaldi, fíkn og kynlífi, ástarfíkn og klámi. Hann segir að skyndikynni hafi miklu meiri áhrif en okkur grunar. Meira »

Stjörnumerkin sem veita mestu ánægjuna í kynlífinu

31.8. Sérfræðingar í stjörnumerkjum eru sammála því að það séu þrjú stjörnumerki sem skara fram úr öðrum þegar kemur að því að veita maka sínum ánægju í kynlífi. Greinin er þýdd úr Bustle. Meira »

Sterkasta vopn ástargyðjunnar

30.8. Ef þú ert í góðu sambandi og þið eruð að gera eitthvað af þeim ellefu hlutum sem talað er um í þessari grein eru miklar líkur á að þið eigið eftir að verða gömul og krúttleg saman. Ástargyðjan á sér nokkur vopn. Ekki sleppa því að lesa greinina. Meira »

7 atriði sem skipta meira máli en kynlíf

29.8. Að tala dónalega í rúminu getur komið fólki til. En veistu hvað er einnig rosalega heitt þegar kemur að samböndum? Að tala út um hlutina almennt. Að skiptast á opnum og heiðarlegum skoðunum er lífsnauðsynlegt í langtímasamböndum. Meira »

5 hlutir sem þú hefur misskilið tengt kynlífi

28.8. „Sjaldan fæ ég inn á stofu til mín konur sem vildu að þær hefðu gengið lengra. Miklu algengara er að konur hefðu valið að spara sig, virða sig meira og fá þannig þetur það sem þær þurfa á að halda og vilja heldur en að nýta sér það sem er í boði hverju sinni.“ Meira »

10 lífsreglur Brené Brown

26.8. „Varnarleysi er fæðingastaður ástar, þess að tilheyra, hugrekkis, samkenndar, nýsköpunar, skapandi hugsunar og breytinga.“  Meira »

Farðu á stefnumót með þér

25.8. Einn flottasti jóginn um þessar mundir segir að til þess að við getum orðið hamingjusöm með öðrum þrufum við að kunna að vera hamingjusöm með okkur sjálfum. Hún nefnir nokkrar leiðir sem hægt er að fara til að eiga stefnumót með okkur sjálfum. Meira »