„Þekki ekki manninn eftir þrjá mánuði“

„Ég hef verið ein í 9 ár og hef verið að prófa mig áfram þegar kemur að stefnumótum. Það gengur ekki vel. Ég hef prófað nokkur sambönd, en það er eins og eitthvað gerist á þriðja mánuði og ég þekki ekki manninn lengur! Þeir fara þá að vinna, að sinna áhugamálum og í raun öllu öðru en sambandinu og mér. “ Meira.