Bakstur

Svona gerir þú allt öðruvísi marengsköku en þú átt að venjast

11.11. Hér gefur að líta ægifagra marengstertu sem lítur hreint allt öðruvísi út en við eigum að venjast en er ekki svo flókin. Það er Hjördís Dögg á mömmur.is sem á heiðurinn að þessari uppskrift en það er alltaf gaman að sjá hvernig hægt er að leika sér með marengsinn. Meira »

Bragðgóðar eplamúffur með kókos

9.11. Múffur metta – múffur gleðja – múffur eru auðveldar að baka. Við bjóðum hér upp á girnilega uppskrift að eplamúffum með hnetum og kókos. Þetta er allt sem þú þarft inn í líf þitt þessa dagana. Meira »

Ómótstæðilegir hnetusmjörsbitar með pretzel

3.11. Enn ein sykursæta uppskriftin sem negld er á „to-do“-listann um helgina. Hér þarf ekkert að baka í ofni, bara að henda í skál og inn í kæli. Meira »

Syndsamleg súkkulaðsprengja með jarðarberjum og pistasíuhnetum

28.10. Þessi dásemdar súkkulaðibaka er algjörlega ómótstæðileg enda kemur hún beint úr smiðju Svövu Gunnars á Ljúfmeti & lekkerheit. Meira »

Súkkulaði- og berjabomba Gígju

25.10. „Þessi kaka er dásamlega góð og ekki skemmir það fyrir hvað hún er falleg. Æðisleg í veisluna og fyrir hvaða tilefni sem er.“ Meira »

Hjónabandssæla Kolbrúnar Pálínu

23.10. Kolbrún Pálína Helgadóttir verkefnastýra mætti með þessa dísætu og skemmtilegu hjónabandssælu í boð á dögunum en Kolbrún ákvað að gefa þessari klassísku sælu smá hressingu. Meira »

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

14.10. Hér gefur að líta geggjaða gulrótarköku með kremi sem klikkar ekki. Það er nefnilega þannig að krem sem innihalda rjómaost eiga það til að vera betri en önnur krem... Meira »

Súkkalaðikaka með blautri miðju

13.10. Góð súkkulaðikaka stendur ætíð fyrir sínu - ekki síst ef höfundur hennar er sjálf Eva Laufey. Þessi uppskrifti ætti því engan að svíkja. Meira »

Sandkaka með gini og tonic

7.10. Gin og tonic fellur eflaust seint úr gildi og því ekki að nota það í baksturinn heima – til dæmis í nýbakaðri sandköku með glassúr? Meira »

Fjölskyldubomba Berglindar

7.10. Þessi kaka ætti að vera á hverju veisluborði. Hér er um að ræða sameiningartákn þjóðarinnar: allt það sem við elskum heitast þegar kemur að kökum. Um það þarf engar frekari umræður - njóti vel! Meira »

Hrekkjavökukakan 2018

2.10. Það fer að bresta á með hrekkjavöku en eins og meðvitaðir foreldrar vita þá eru nákvæmlega 29 dagar til stefnu (á mínu heimili hefur verið talið niður í 336 daga). Meira »

Súkkulaðibollakaka landsliðsþjálfarans

27.9. Einfaldleikinn er oft erfiðastur eins og hefur margsannað sig í hinni frábæru kokkaáskorun Fimm eða færri sem lesendur Matarvefsins og Morgunblaðsins hafa skemmt sér yfir undanfarna mánuði. Meira »

Himnesk eplakaka sem þið verðið að prófa

23.9. Það má útfæra eplakökur á marga vegu en þessi uppskrift er einföld og tekur enga stund að laga. Við mælum með að njóta hennar á meðan hún er enn þá volg, þá með vanilluís eða rjóma. Meira »

Bubbi slær í gegn sem bakari

23.9. Það virðist flest leika í höndunum á Bubba Morthens en hvern hefði grunað að hann væri einnig afburða bakari. Þessari uppskrift af súrdeigs-skorpu-maltbrauði deildi hann á dögunum en uppskriftin er frá dönsku fjölskyldunni hans. Meira »

Snickers ostakaka sem ekki þarf að baka

15.9. Það er svo allt í þessari uppskrift sem hleypir munnkirtlunum af stað. Má bjóða ykkur uppskrift að Snickers ostaköku sem þarf ekki að baka og má auðveldlega gera deginum áður. Meira »

Kanelsnúðadraumur sem enginn fær staðist

13.9. Nýbakaðir snúðar og mjólkurglas senda mann með hraði aftur í tímann – kanelsnúðar hafa verið bakaðir á öðru hverju heimili í áratugi og falla aldrei úr tísku. Meira »

Bestu brauðbollur í heimi

2.9. Ef þið viljið baka algjörlega skothelt brauð sem er súper einfalt og fáránlega gott á bragðið, þá mæli ég með þessum dýrindisbollum. Þessar eru langbestar þegar þær eru nýkomnar úr ofninum. Algjört dúndur! Meira »

Bounty tertan sem sigraði eftirréttakeppnina

20.10. Þessi snilldar terta hefur til að bera flest það sem góða köku þarf að prýða. Enda sigraði hún eftirréttakeppni Nettó og Matarvefsins og er vel að því komin. Meira »

Jóhanna mætti með rósettur á kvenfélagsfund

13.10. Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson, sjentilmenn og mannasiðameistarar með meiru, mættu á fund hjá Kvenfélagi Reyðarfjarðar og héldu skemmtilegan fyrirlestur. Að sjálfsögðu var boðið upp á veitingar og það var Jóhanna Sigfúsdóttir sem mætti með rósettur með rjómasalati. Meira »

Brauðbollurnar sem aldrei klikka

8.10. Það er svo geggjað að fá nýbakaðar bollur um helgar, sama hvað tímanum líður. Heitar brauðbollur með öllum þeim áleggjum sem hugurinn girnist – eða bara smjöri og osti sem smakkast oftast langbest. Meira »

Draumasúkkulaðikaka a la Nicolas Vahé

7.10. Súkkulaðikaka er ekki bara súkkulaðikaka og þegar hún er bökuð úr súkkulaðitrufflum, lakkrís og saltkarmelu þá er ekki hannað hægt en að taka þátt í gleðinni. Meira »

Súrdeigsbrauð með einstakri bragðbót

3.10. Það er ástæða fyrir því að súrdeigsbrauð eru jafnvinsæl og raun ber vitni. Þau er í senn bráðholl og einstaklega bragðgóð en það er ekki hlaupið að því að baka þau – eða svona þannig því vissulega er hægt að ná góðum tökum á því eins og Hanna hefur gert. Meira »

Lúxus smáskúffa - eina ráðið gegn haustlægðinni

28.9. Í mígandi rigningu og andlegri lægð þýðir stundum ekkert annað en að baka alvöru súkkulaðiköku. Mér finnst súkkulaðikaka ekki vera súkkulaðikaka nema að í henni sé alvöru súkkulaði hvort sem er í kökunni eða kreminu, segir meistari Tobba Marínós um þessa afurð sína sem hún kýs að kalla lúxús smáskúffu - hvað sem það nú þýðir. Meira »

Bananabrauð sem bætir lífið

26.9. Hér er áhugaverð tilraunamennska í gangi. Berglind Hreiðarsdóttir, alla jafna kennd við Gotteri.is, er hér að prófa sig áfram og það verður að segjast eins og er að það er margt vitlausara. Meira »

Klísturkaka með ólöglegu magni af karamellu

23.9. Ef þetta er ekki kaka sem nauðsynlegt er að prófa þá veit ég ekki hvað. Þessi kaka er í miklu uppáhaldi hjá Berglindi Guðmunds sem alla jafna er snillingurinn á bak við Gulur, rauður, grænn og salt. Kakan kemur úr bókinni hennar sem kom út um síðustu jól og þótti frábær. Meira »

Ómótstæðilegur Dísudraumur með smá tvisti

15.9. Hver elskar ekki gömlu góðu hnallþóruna sem gengið hefur undir nanfinu Dísudraumur eða Draumkaka svo áratugum skiptir. Þessi kaka á sér mikilvægan sess í tertuvitund þjóðarinnar og María Gomez á Paz.is segir að þessi kaka hafi ávalt verið ein af hennar uppáhalds. Meira »

Er bollakökublómvöndur nýjasta æðið?

14.9. Hversu tryllt væri að hafa bollakökuvönd á borðinu í næsta afmæli, fermingu eða brúðkaupi? Það er sáraeinfalt í framkvæmd og kemur öllum skemmtilega á óvart. Meira »

Snúðar sem vekja alls staðar lukku

4.9. Hvort sem þú bakar þessa fyrir heimilisfólkið, bekkjarafmælið eða mætir með í vinnuna, þá ertu alltaf að gleðja. Mjúkir snúðar sem koma verulega á óvart. Meira »

Ofureinfaldar og undurfagrar bollakökur

1.9. Það er bara eitthvað við Kinder Bueno sem gerir það að verkum að það er einstaklega erfitt að hætta að slafra því í sig þegar maður byrjar. Því fannst mér tilvalið að búa til Kinder Bueno-bollakökur sem eru stútfullar af þessu ávanabindandi súkkulaði. Meira »