Aðalréttir

Veislufuglinn þykir framúrskarandi

í fyrradag Hvað er það sem líkist kalkún en er í raun kjúklingur? Þykir sérlega heppilegt á veisluborðið og hefur fengið frábæra dóma fyrir bragðgæði? Meira »

Ferskt pasta með brokkolí og möndlum

17.4. Þó að hráefnin séu fá í þessari uppskrift, þá munu bragðlaukarnir ekki kvarta.   Meira »

Sólrún Diego að hætti Gígju

15.4. „Þessi er í miklu uppáhaldi hjá litlu fjöslkyldunni, svo auðvelt og gott.. Upprunalega sá ég þessa aðferð hjá Sólrúnu Diego, fínt að losna við bræluna sem fylgir a steikja svona fisk í raspi,“ Meira »

Steikt bleikja með jógúrtsósu, brokkólí og blómkáli

15.4. Það er enginn annar en Leifur Kolbeins á La Primavera sem á þessa uppskrift. Hér erum við að tala um alslemmu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Bleikjan stendur auðvitað alltaf fyrir sínu og þetta meðlæti er algjörlega upp á tíu! Meira »

Steikin sem smellpassar með sósunni

14.4. Steikin hér passar einstaklega vel við sósuna sem við vorum að birta. Við erum að tala um frábæra steik með ofnbökuðu rótargræmneti. Meira »

Steikarsalatið sem sérfræðingarnir sverja að sé stórkostlegt

11.4. Það er eitthvað óútskýranlega gott við rétti sem þessa. Hér erum við með svokallað salat sem er samt sneysafullt af gómsætu og bragðmiklu kjöti. Meira »

Snarhollt og auðvelt pastasalat sem slær í gegn

9.4. Pastasalöt eru hinn fullkomni hversdagsmatur. Þau innihalda sjaldnast mörg hráefni þó að útkoman sé oftast nær dásamleg.  Meira »

Leyni-lasagna uppskrift Tobbu Marínós

8.4. Þessi upp­skrift hef­ur verið leyniupp­skrift­in mín um ára­bil. Ef ég vil slá um með djúsí og virki­lega góðum mat sem eng­inn leif­ir en hef ekki mik­inn tíma er þessi rétt­ur málið. Meira »

Sunnudagskjúklingur Svövu Gunnars

5.4. Þessi kjúkingaréttur er bráðeinfaldur og alveg ómótstæðilegur í alla staði. Hann er - eins og Svava segir - algjörlega fullkomin á flestum dögum en hún hafði hann þó í matinn á sunnudegi og segir hann hafa smellpassað. Meira »

Kjötbollurnar sem sagðar eru betri en í IKEA

2.4. Við erum mögulega að sjá hér uppskrift að sænskum kjötbollum sem eru betri en þú færð í IKEA, en þar þykja bollurnar vera afar ljúffengar. Meira »

Plokkari sem klikkar ekki

1.4. Ef eitthvað bregst aldrei þá er það plokkfiskur. Hægt er að hafa hann eins einfaldan og kostur er en svo er líka hægt að setja hann í ómótstæðilegan sparibúning á örskotsstundu og án mikillar fyrirhafnar. Meira »

Einfaldur ofnbakaður kjúklingur á hálftíma

28.3. Þetta er einn af þessum einföldu en bragðgóðu réttum sem passa alltaf vel við. Kirsuberjatómatarnir sjá til þess að ferskleikinn sé til staðar og heilt yfir fær þessi uppskrift toppeinkunn. Meira »

Kjúklingur með stökku beikoni og geggjaðri sósu

27.3. Ef það er eitthvað sem gerir góðan dag enn betri er það tilhugsunin um að gæða sér á dásemdar kjúklingi með þessu líka svaðalega meðlæti. Meira »

Fiskréttur flugmannsins

25.3. Ferskur, bragðmikill, spennandi og ofboðslega góður eru orð sem við viljum svo sannarlega tengja við mat og þessi fiskréttur lofar þessu öllu. Meira »

Guðdómlegt grænmetislasagne

20.3. Það gerist ekki betra en akkúrat þetta lasagne sem þú munt vilja gera vikulega hér eftir. Sveppir og eggaldin leynast í uppskriftinni, en þeir sem kjósa eitthvað annað en þetta grænmeti geta einfaldlega skipt út með öðrum hráefnum sem þeim líst betur á. Meira »

Sósan tekur þennan rétt upp á næsta stig

19.3. Sósan með þessum rétti er það sem sérfræðingarnir myndu kalla „undursamlega“. Við erum að tala um bragðlaukasinfóníu af bestu gerð sem tekur þennan rétt upp á næsta stig. Meira »

Hversdagsrétturinn sem brýtur allar reglur

18.3. Þessi uppskrift er þess eðlis að maður er eiginlega bara steinhissa. Rétturinn er hins vegar afar bragðgóður og mun eflaust slá í gegn á kvöldmataborðinu enda ekki von á öðru. Meira »

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

10.4. Á degi sem þessum er fátt betra en fylltar kjúklingabringur sem búið er að vefja í beikon. Flóknara er það nú ekki.  Meira »

Bragðmikil og einföld kjúklinga-quesadilla

9.4. Einfalt og bragðmikið, meira þurfum við ekki til að kvöldmaturinn sé fullkomnaður. Þetta er réttur sem allir borða og hægt er að sérsníða hann að sérþörfum hvers og eins sé þess þörf. Meira »

Plokkfiskurinn sem fullkomnar daginn

8.4. Hér gefur að líta einfalda en um leið skothelda uppskrift að ómótstæðilegum plokkfiski sem er fullkominn á degi sem þessum.  Meira »

Kjúklingabringur fylltar með mexíkóosti og öðru gúmmelaði

3.4. Hvílík endemis gleði og hamingja sem fylgir þessum dásemdarrétti sem er að sögn uppskriftarhöfundar fylltur með hreinræktuðu gúmmelaði. Meira »

Ljúffengur lax uppáskrifaður af lækninum

1.4. „Þessi réttur var á óskalista allra í fjölskyldunni þegar við komum heim af skíðum nýverið. Allir sem einn voru sólgnir í laxinn sem ég var með á boðstólum.“ Meira »

Ómótstæðilegar andabringur með geggjuðu meðlæti

29.3. Þá sjaldan að þjóðin þarf að lyfta sér upp er ekki úr vegi að gera það með góðum mat er ekki úr vegi að fá sér smá gourmet andabringur a la Linda Ben. Meira »

Ofureinföld Mexíkósúpa að hætti Maríu

28.3. Eins og landinn veit þá er fátt vinsælla á heimilum landsins en Mexíkósúpa. Hér erum við með snilldarútgáfu af þessum frábæra kvöldverði sem kemur beint úr smiðju Maríu Gomez á Paz.is sem er mikill meistari í að búa til góðan mat sem fjölskyldan elskar! Meira »

Kjúklingarétturinn sem leysir lífsgátuna

25.3. Sumir kjúklingaréttir eru einfaldlega svo geggjaðir að vandamálin heyra sögunni til og ofurflóknir hlutir verða skyndilega hreint ekki svo flóknir. Meira »

Föstudagsfreistingin sem gulltryggir góða helgi

22.3. Já, hér er ýmsu lofað börnin mín og þessi uppskrift stendur fylliega undir væntingum enda úr smiðju Berglindar Hreiðars sem er þeim kosti gædd að elda bara góðan mat. Meira »

Gourmet svínalund með geggjuðu meðlæti

20.3. Hér erum við með lágkolvetnaveislumat af bestu gerð. Hægt er að borða þennan rétt bæði spari og hversdags og það eru einungis fjögur hráefni í henni að meðlætinu meðtöldu. Meira »

Tacos með hægelduðu svínakjöti og bragðmikilli sósu

19.3. Það er taco-þriðjudagur og þá er alltaf gaman. Hér erum við með geggjaða útgáfu af taco úr smiðju Evu Laufeyjar og þetta er ein af þessum sem gera lífið umtalsvert betra og gott betur. Meira »

Kjúklingarétturinn sem passar við öll tilefni

17.3. Þessi uppskrift er nákvæmlega akkúrat það sem þú þarft á að halda. Þetta er ein af þessum uppskriftum sem eru svo pakkaðar af góðu bragði að lífið verður betra. Hún passar bæði hversdag og spari. Þannig að þetta er eiginlega bara fullkomin uppskrift. Meira »