Drykkir

Lekkerasti áramótadrykkur allra tíma

31.12. Ef þú ætlar að bjóða gestum upp á kampavín og kokteil er þetta hugmynd sem þig langar til að prófa.  Meira »

Glimmer fyrir freyði- og kampavín

9.11. Það er löngu liðin tíð að drekka flata drykki þegar þeir geta skartað glimmerbúningi eins og sjálfur Páll Óskar væri mættur á svæðið. Í ár ætlar þú að slá í gegn með rósagylltum drykk og gylltum hjartaflögum. Meira »

Ferskur jarðarberjasmoothie

19.8. Hér er uppskrift að ferskum jarðarberjasmoothie sem er álíka ferskur og kokteill við sundlaugarbakkann. Uppskriftin er hentug í tvö stór glös – ef þú tímir að deila með þér. Meira »

Drykkur sem ærir skilningavitin

18.8. Ef þú ætlar á annað borð að skella í kokteil mælum við með að þú reynir við þennan enda er hann vís til að rugla svo ærlega í hausnum á þér og bragðlaukunum að þú munt seint bíða þess bætur... eða þannig. Meira »

Einhyrningakokteill í gæsapartýið

29.6. Ekkert lát ætlar að verða á vinsældum einhyrninga, en þessi kokteill er brjálæðislega litfagur, skemmtilegur og að við tölum nú ekki um einfaldur, en það er alltaf plús. Ef er verið að plana tjúllað gæsapartý má setja skvettu af vodka eða gini til viðbótar ef gæsin er í stuði. Meira »

Sykursætur plómukokteill

8.6. Þessi stórgóði kokteill á vel við sumarið. Sætar og safaríkar plómur tóna vel við freyðivín og timjan gefur sérstaklega gott eftirbragð. Það má útbúa þennan sæta sumardrykk með prosecco eða kampavíni, en einnig er vel hægt að gera hann án áfengis og nota þá sódavatn í stað freyðivíns. Meira »

Er sumardrykkurinn í ár engifer mojitó?

17.5. Hann er góður og rífur vel í. Eiginlega er hann bara fullkominn þar sem sítrónan, mintan og allt hitt gúmmilaðið tónar svo vel saman. Hér er mögulega kominn sumardrykkurinn í ár. Meira »

Heilsusamlegir ofurdrykkir Unnar

23.2. Eróbikk-drottninguna Unni Pálmars þekkja margir líkamsræktarunnendur en hún gerði fyrst garðinn frægan í þolfimi og komust fáir með tærnar þar sem Unnur hafði lauflétta eróbikk-hælana. Unnur starfar í dag sem mannauðs- og markaðsstjóri hjá Reebok Fitness á Íslandi. Meira »

Kokteilinn sem er að gera allt vitlaust

2.2. Frost er ákaflega ferskur kokteill sem notið hefur mikilla vinsælda á barnum Veður í miðbæ Reykjavíkur. Drykkurinn er ákaflega ferskur svo ef ekki væri betur að gáð gæti fólk haldið að þetta væri detox-drykkur! Meira »

Heimalagaður happy hour

18.1.2018 Margir kannast við að vilja gjarnan bjóða oftar heim en finnst umstangið draga úr. Það er ágætishugmynd að bjóða heim í gleðistund eða "happy hour" í stað kvöldverðar. Það kallar á einfaldari veitingar og fólk er alla jafnan farið í fyrra lagi en hefðbundin happy hour er beint eftir vinnu. Meira »

Vesturbæingurinn toppar Hvít-Rússann

5.1.2018 Það þrá margir mjúka lendingu eftir öfgarnar sem desembersukkið og janúarkúrarnir kalla eftir. Hér er kominn kokteill sem tilvalið er að skella í í kvöld og skála fyrir gyllta meðalveginum. Meira »

Settu jólakokteilinn í rjómasprautu og sláðu í gegn

13.12.2017 Þennan dásamlega eggjapúns fengum við að smakka á Burró en uppskriftin er ættuð frá Perú. Þennan verða allir að smakka! James Frigge, matreiðslumaður staðarins, setur svo herlegheitin í rjómasprautu til að fá froðukennda áferð svo drykkurinn er í raun hálfgerður eftirréttur. Guðdómlegt! Meira »

Jólakokteill og -peysur marka aðventuna

25.11.2017 Partýpinnarnir á Pablo discobar fögnuðu komu jólakokteils á barinn með hefðbundnum hætti. Það er að segja þeir fóru í jólapeysur og skáluðu í jólabúðinni eins og menn gera! Meira »

Jólakokteill Jónasar

17.11.2017 Þessi er mjög einfaldur, kemur skemmtilega á óvart og sírópið er virkilega gott í ýmsa eftirrétti, bakstur og jólakakó!  Meira »

Bláberjamímósa sem bætir lífið

4.11.2017 Tvær bugaðar mæður hittust í dögurði (fáránlegt orð) til að ræða erfitt hegðunarmynstur barna sinna. Það verður að viðurkennast að þær voru með einbeittan brotavilja og pöntuðu sér mímósur áður en þær heilsuðu hvor annarri. Meira »

Smoothie sem útrýmir bólum að sögn Hollywood

22.10.2017 Það er engin önnur en leikkonan Jessica Alba sem mælir með drykknum en hún er með ákaflega glæsilega húð og segir að það sé þessari uppskrift frá LeVeque að þakka. Meira »

Íslenska Hot Detox teið slær í gegn í París

10.10.2017 „Við byrjuðum á þessu í fyrra. Það var starfsmaður hérna hjá okkur og hann var byrjaður að fá kvef og hann fór að blanda sér heitan drykk á daginn. Ég varð forvitin og spurði hann hvað hann var að sötra og smakkaði þetta hjá honum.“ Meira »

Ofureinfaldur pina colada-drykkur

8.6. Það er fátt meira frískandi en góður drykkur. Hér gefur að líta óáfenga útgáfu af þessum heimsfræga drykk sem allir ættu að geta notið. Meira »

Hugo Hanastél

5.5. Hugo Spritz er leikandi léttur kampavínskokteill sem hefur löngum verið vinsæll í Mið- og Suður-Evrópu. Hérna er uppskrift af þessum frískandi drykk, en hún er ofureinföld og minnir á sæta sumardaga. Meira »

Ginkokteill sem steinliggur

8.2. Hér fær hið sívinsæla gin exótískan blæ með ávaxtaríkum Rabarbara-líkjör og granateplasírópi. Virkilega gott!   Meira »

Stórhættulegur partýdrykkur

26.1. Í guðanna bænum farið varlega þegar þið blandið þennan drykk enda er það ekkert gamanmál að slasa sig við kokteilagerð.  Meira »

Granateplamartíní tryllti vinkonurnar

6.1.2018 Granateplasírópið er dúndur og passar líka vel í ýmsa eftirrétti, yfir pavlovur, ís eða bara út á lífið!   Meira »

Granateplakokteill sem fær þig til að kikna í hnjánum

15.12.2017 Heimalagaða granatsírópið er guðdómlegt en auðvitað er hægt að kaupa granateplasafa ef vill.  Meira »

Flippkokteill Ránar Flygenring

4.12.2017 „Hér er komin uppskrift að eggjapúns, fullkomið fyrir aðventuna og þá sem eru áhugasamir um fugla og það sem úr þeim kemur,“ segir Rán Flygenring teiknari Meira »

Kokteilinn sem gerir eftirrétti óþarfa

18.11.2017 Bailey's er ákaflega vinsæll líkjör og í raun sá mest seldi hérlendis. Líkjörinn er þó nokkuð sætur en hér er komin hin fullkomna leið til að fá aðeins meira "kikk" í drykkinn. Meira »

Hugsanlega hollur kokteill

16.11.2017 Tekokteilar eru í miklu uppáhaldi í vinahópnum mínum, kannski vegna þess að við vinkonurnar virðumst hafa sannfært okkur um að þarna sé komin leið til þess að drekka „hollari“ kokteila. Meira »

Sykurpúðaköngulær fyrir hrekkjavökuna

22.10.2017 Við erum sérlega hrifnar af einföldu snarli sem mun engu að síður slá í gegn. Þessar huggulegu köngulær falla auðveldlega í þann flokk enda fremur snjallar verður að segjast. Meira »

Hreinsar blóðið með þessum drykk

12.10.2017 Það er eflaust bráðnauðsynlegt að hreinsa blóðið í sér reglulega, ekki síst eftir magnað marengskökuát eins og Albert Eiríksson lennti í á dögunum. Albert er þessa dagana að taka mataræðið í gegn með aðstoð næringarfræðings og þar kemur ýmislegt á óvart. Til dæmis borðar hann mun minni fisk en hann taldi og drekkur töluvert af kaffi. Meira »

Kokteilflipp fyrir ananasunnendur

6.10.2017 Jónas Heiðarr, kokteilsnillingur á Apótekinu, henti í þetta gúmmelaði fyrir okkur og ójá, þetta er vel þess virði að sigta og vesenast! Sírópið í drykknum er einnig dúndur út á ís. Meira »