Vegan

Hamborgarinn sem mun breyta lífi þínu

í gær Ert þú ein/n af þeim sem hélst að þú vissir allt um hamborgara? Að þú værir búin að öðlast yfirburðar þekkingu og kunnáttu í matreiðslu þeirra. Að þú vissir upp á hár hvað hamborgari væri? Þá skjátlast þér hrapalega... Meira »

Ofnbakaður fiskur með grjónum og grænmeti

24.6. Þessi réttur er tilvalinn mánudagsmatur, fljótlegur í framkvæmd og lystugur.   Meira »

Blómkálssteik með hunangi og hnetum

22.6. Það er fátt betra á grillið en ferskt grænmeti. Grænmeti er almennt mjög meðfærilegt og oft þarf ekki annað en að pensla það með olíu og salta örlítið með sjávarsalti. Blómkálssteikur eru að verða sífellt vinsælli og hér erum við með eina dásamlega uppskrift sem vert er að prófa. Meira »

Hversdagsréttur af bestu gerð

18.6. Steikt hrísgrjón með grænmeti og eggjum er hin fullkomna máltíð sem mun engan svíkja.  Meira »

Sex atriði sem þú vissir ekki um aspas

18.4. Fyrir utan að vera hollur og góður þá eru nokkrar skemmtilegar og skrítnar staðreyndir um stönglana að finna.   Meira »

Langþráður vegan ís loksins kominn á markað

22.3. Magnum-ís hefur verið í framleiðslu síðan árið 1989 og aldrei verið vinsælli en nú í nýrri útgáfu.  Meira »

Ketómeðlætið sem allir elska

26.2. Hér erum við með snilldaruppskrift að rétti sem bæði mætti nýta sem aðalrétt og meðlæti. Uppskriftin er upphaflega komin úr frönsku tímariti en búið er að betrumbæta hana eftir kúnstarinnar reglum þannig að núna er hún einnig ketóvæn. Meira »

Lasanjað sem Guðrún Sóley elskar

17.1. „Lasanja á að vera mikil bragðveisla þar sem hvert lag færir þér eitthvað nýtt og spennandi. Þessa uppskrift tók mörg ár að stilla til og betrumbæta en ég get með sannfæringu sagt að hér sé á ferðinni gómsætt og einfalt lasanja við allra hæfi.“ Meira »

Svaðalegasta meðlæti síðari ára

22.12. Einu sinni var rósakál litið hornauga og af flestum talið harla ómerkilegt. Nú er öldin önnur og allir vildu rósakál kveðið hafa (eða þannig). Grínlaust þá er rósakál geggjað meðlæti sem er ekki lengur gleymda rósin og því ber að fagna. Meira »

Ómótstæðilegt grænmetis lasagna

5.11. Ef einhver getur staðist þessa freistingu þá fær hinn sami vegleg verðlaun enda er þetta svo girnilegur réttur að ekki er annað hægt en að fá vatn í munninn. Meira »

Glettilega gott meðlæti sem við mælum með

27.9. Blómkál er svo gott eitt og sér og hvað þá ristað í ofni. Ekta snakk sem geymist í 4-5 daga í kæli og alltaf hægt að grípa í. Við mælum með að prófa. Meira »

Fylltar paprikur með búlgursalati

16.8. Hér eru það fetaosturinn og kryddjurtirnar sem færa bragðlaukana til Grikklands. Girnileg uppskrift að fylltum paprikum með búlgursalati. Meira »

Fullkomið meðlæti með grillmatnum

19.6.2018 Grænmeti er lang besta meðlæti sem hægt er að fá með grillmat og við fengum Silviu Carvalho til þess að setja saman fyrir okkur tvo afar einfalda grænmetisrétti sem passa með öllum mat. Meira »

Pulled “pork” taco með ananas salsa

7.6.2018 Við erum alltaf spennt fyrir nýjungum og hér er Linda Ben að prófa eitthvað sem margur hefði haldið að væri snargalið en er það bara alls ekki. Meira »

Ostafylltar snakkpaprikur á grillið

26.5.2018 Þessar stórsnjöllu paprikur eru sannkallaðar partýpaprikur. Fylltar af brie-osti er ekki hægt að ímynda sér betra meðlæti á grillið. Meira »

Pítsa fyrir flipphausa

16.4.2018 Vér bókstafstrúarfólkið vitum vel að Linda er ákaflega sannsögul og ætlum að prófa, fullkomlega meðvituð um að þetta muni mögulega hafa veruleg áhrif á heimsmynd okkar og skilgreiningar á pítsum almennt. Meira »

15 mínútna fettuccine heilsumarkþjálfans

11.4.2018 Það er hreinræktaður fettuccine dagur á Matarvefnum í dag og hér gefur að líta uppskrift sem sameinar osta, stökkt blómkál og almenna hollustu. Meira »

Vegan rjómabollur að sænskum sið

3.3. Veganisturnar eða vegansysturnar Helga María og Júlía Sif eru hér með ótrúlega spennandi uppskrift að sænskum bollum sem kallast semlur og líta hreint stórkostlega út. Meira »

Verðandi brúður býður bara vegan vinum í veisluna

20.2. Það ætlaði allt um koll að keyra er verðandi brúður deildi skoðun sinni á Facebook-grúppunni Vegan Revolution fyrir stuttu.   Meira »

Vandræðalega gott vegan

10.1. Það eru fáir lunknari í eldhúsinu en Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Ríó Reykjavík, en hér galdrar hún fram ómótstæðilega vegan-rétti fyrir lesendur eins og henni einni er lagið Meira »

Taco sem tryllir bragðlaukana

18.11. Þessi mexíkóska dásemd er fyrir löngu búin að smeygja sér inn í íslenska matarmenningu og er reglulegur gestur á borðum landsmanna. Ég hef enn ekki hitt manneskju sem ekki kann að meta taco enda er endalaust hægt að leika sér með samsetningar og sósur. Meira »

Sesamkjúklingur sem þú munt elska

18.10. Hinn fullkomni haustkjúklingur heilsar hér með sesamfræjum og engifer. Ekkert gleður kokkinn meira á heimilinu, en réttur sem allir munu elska, stórir sem smáir. Meira »

Bollu spagettí með kirsuberjatómötum og fersku basil

12.9. Hvað er bollu spagettí kunna margir að spyrja en því verður fljótsvarað og svarið ætti engan að svíkja...  Meira »

Grænmetisrétturinn sem unglingarnir elska

7.8. Grænmetisréttir eiga oft ekki upp á pallborðið hjá yngri kynslóðinni en þessi réttur þótti svo góður að hann var kláraður upp til agna. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6.2018 Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »

Vegan súkkulaðikaka Niguellu

5.6.2018 Drottning smjörs og rjóma, Nigella Lawson, hefur deilt sinni eftirlætis uppskrift af vegan-tertu. Það er snúið að finna góða uppskrift án dýra-afurða og erum við því kampakát hér á matarvefnum að finna ljúffenga vegan uppskrift sem engin önnur en Nigella hefur lagt blessun sína yfir. Meira »

Sikileyjarpítsa með pistasíum og chili bearnaise

4.5.2018 Það er komið að Tödda að brasa en boðið er upp á Sikileyjarböku með pistasíum og chili bernaise. Að sögn Tödda - sem heitir fullu nafni Þröstur Sigurðsson er hann búinn að vera með Sikiley á heilanum frá 2016 en þar lærði hann að meta pítsur sem þessa. Meira »

Súpan sem allir elska

14.4.2018 Súpur geta verið hollur, ódýr og næringarríkur matur sem einnig má frysta eða kippa með í nesti. Þessi er í miklu uppáhaldi en hún er ákaflega saðsöm og góð. Meira »

Sælkera-hnetusteik á brauði með rauðrófum

7.4.2018 Hnetusteikur njóta mikilla vinsælda og skyldi engan undra og einskorðast vinsældirnar alls ekki eingöngu við grænmetisætur. Hnetusteikur fara nefnilega vel í magann og manni líður hreint ágætlega eftir að hafa borðað þær. Meira »