Meðlæti

Sveppameðlætið sem fullkomnar matarboðið

14:27 Ef þú vilt prófa brjálæðislega uppskrift að sveppum þá ertu á réttum stað. Sveppir eru hið mesta lostæti með alls kyns mat og hér færðu að smakka hættulega góða uppskrift sem þú einfaldlega verður háð/ur. Meira »

Mergjað meðlæti: Hvítlauks parmesan kartöflubátar

2.11. Meðlæti, meðlæti, meðlæti... mögulega það mikilvægasta í hverri máltíð og ekki af ástæðulausu. Þessir kartöflubátar eru mögulega það snjallasta (og bragðbesta) sem hefur rekið á fjörur okkar lengi og eru eiginlega skylduréttur í næstu almennilegu kvöldmáltíð. Meira »

Sætkartöflusalat með feta

9.10. Þetta kartöflusalat eru svo geggjað nýbakað úr ofninum. Og ef um afganga er að ræða má vel njóta þess einum til tveimur dögum seinna – þá er jafnvel hægt að bæta við spínatblöðum og setja í vefju. Meira »

Matarmiklar og sætar kartöflur

9.9. Þær eru ekki bara sætar heldur líka hollar! Sætar kartöflur eru fullar af orku og innihalda trefjar og önnur vítamín fyrir utan hvað þær smakkast vel. Meira »

Salatið sem varð aðalstjarnan í matarboðinu

5.9. „Ég veit að salat getur hljómað mjög óspennandi en treystið mér; þessi uppskrift er svo hrikalega góð að í síðasta matarboði þar sem ég grillaði alls konar geggjaðan mat var það þetta salat sem var aðalstjarnan og allir vinir mínir báðu um uppskriftina á eftir.“ Meira »

Meðlæti sem fær bragðlaukana til að syngja

29.8. Aspas er hið fullkomna meðlæti með kjöti og fiski og hefur komið skemmtilega á óvart síðustu misseri í alls kyns útgáfum. Þá erum við að tala um ferskan aspas, ekki beint upp úr dós. Meira »

Heimalagað chili-majónes

3.8. Við Íslendingar erum eflaust ein mesta sósuþjóð sem fyrirfinnst, viljum sósur með eða á öllum mat. Svona til að „krydda þetta“ aðeins betur. Chili-majónes hefur ekki svikið neinn hingað til og er stórkostlegt með frönskum kartöflum, nú eða beint á hamborgarann. Meira »

Sjóðheitir eldbakaðir ostar

28.7. Meistarakokkurinn Aníta Ösp Ingólfsdóttir, sem jafnframt er yfirmatreiðslumeistari á RIO Reykjavík, galdrar hér fram fyrir okkur tvo einfalda rétti sem eru vísir til að létta lundina í annars grámyglulegu sumarskammdeginu. Meira »

Djúpsteiktir laukhringir í bjórdeigi

4.7. Bragginn bar & bistró opnaði á dögunum í Nauthólsvíkinni en margir hafa beðið spenntir eftir opnun hans. Maturinn er léttur og skemmtilegur og hér gefur að líta uppskrift að dásemdar laukhringjum sem bragðast sérlega vel. Meira »

Nachos með kóresku nautakjöti

26.6. Hér gefur að líta virkilega skemmtilegan rétt sem á eftir að slá í gegn. Hann er sérlega heppilegur sem snarl fyrir skemmtilegan fótboltaleik svo dæmi séu tekin. Meira »

Marineraðar kótilettur með mögnuðu meðlæti

20.6. Það er fátt skemmtilegra á grillið en góðar kótilettur og hér gefur að líta geggjaðar kótilettur með svo mögnuðu meðlæti að örgustu meðlætis-andstæðingar munu þurfa að éta hatt sinn. Meira »

Sveppasalat sem fullkomnar steikina

13.6. Ég fór mína árlegu sumarblómaferð á Flúðir fyrir skemmstu en þangað keyrum við mæðgur alltaf í sumarblómainnkaupaleiðangur. Að þessu sinni stoppuðum við í hádegisverð á Flúðasveppaveitingahúsinu Farmers Bistró. Meira »

Ekta grísk tzatziki sósa

29.5. Það tekur lítinn sem engan tíma að henda í góða tzatziki sósu, þar að auki er hún einstaklega sumarleg og með munnfylli af henni má lygna aftur augunum og ímynda sér að maður sitji í hæðunum á Santorini. Meira »

Brokkolísalat sem bragð er af

21.5. Þessi uppskrift að brokkolísalati er skotheld og passar við öll tækifæri, hvort sem það er með jólasteikinni að vetri til eða með grillkjötinu að sumri. Við erum svo djörf að fullyrða að jafnvel þeir sem finnst brokkolí vont eigi eftir að kunna að meta þetta salat. Meira »

Partý-camembert sem slær í gegn

16.5. Linda Björg Björnsdóttir er frekar flink þegar kemur að eldamennsku eins og aðdáendur The Gastro Truck vita. Við rákum hins vegar augun í þennan sjúklega lekkera partýrétt sem við fengum uppskriftina að. Meira »

Mini-aspasstykki fyrir einfalda tilveru

15.5. Við elskum einfaldar lausnir eins og gefur að skilja og teljum að lykillinn að farsælu eldhúslífi sé mögulega fólginn í því að elda stundum flókinn mat en örlítið oftar eitthvað einfalt og fljótlegt. Meira »

Skotheld uppskrift að Chilimajó!

12.5. Það heitasta á borðum landsmanna þessi dægrin er chilimajó. Fyrir þá sem koma af fjöllum er um að ræða majónes sem búið er að bæta chili og alls kyns góðgæti saman við svo úr verður ein albesta sósa norðan Alpafjalla. Meira »

Fylltar paprikur með búlgursalati

16.8. Hér eru það fetaosturinn og kryddjurtirnar sem færa bragðlaukana til Grikklands. Girnileg uppskrift að fylltum paprikum með búlgursalati. Meira »

Sjúklega girnilegar pizzuustangir í útileguna

1.8. Það er fátt snjallara í undirbúningi stærstu ferðahelgar ársins en að skella í smávegis heimabaskstur og þessar dásemdarpítsustangir eru með því snjallara sem hægt er að grípa með. Meira »

Hvernig er besta túnfisksalatið?

24.7. Túnfisksalat er ein af undirstöðum íslenskrar matarmenningar og sitt sýnist hverjum um hvernig hið fullkomna salat sé.   Meira »

Ofureinfalt melónusalat

29.6. Það er gott að eiga eina góða uppskrift af melónusalati í farteskinu, svona ef sólin skyldi nú loksins láta sjá sig. Sætkrydduð hunangs-engifer dressingin fer afar vel með melónu og klettasalati, og brómberjunum má skipta út fyrir bláber ef svoleiðis liggur á fólki. Meira »

HM-partíréttir Evu Laufeyjar: Buffalóvængir með gráðostasósu

22.6. Ef það er eitthvað sem passar eins og flís við rass þegar kemur að HM-meðlæti þá eru það buffalóvængir með gráðostasósu. Sjálf Eva Laufey er hjartanlega sammála okkur og segir að það sé alltaf staður og stund fyrir gómsæta og stökka kjúklingavængi. Meira »

Fullkomið meðlæti með grillmatnum

19.6. Grænmeti er lang besta meðlæti sem hægt er að fá með grillmat og við fengum Silviu Carvalho til þess að setja saman fyrir okkur tvo afar einfalda grænmetisrétti sem passa með öllum mat. Meira »

Óvenjufagurt og bragðgott salat

3.6. Salat er ekki bara salat eins og alþjóð veit og oftar en ekki rekst maður á salat sem er svo forkunnarfagurt að það hálfa væri nóg. Þetta salat er eitt þeirra og ekki spillir fyrir að það er sérlega bragðgott, passar vel með nánast öllum mat og er afskaplega fljótlegt. Meira »

Ostafylltar snakkpaprikur á grillið

26.5. Þessar stórsnjöllu paprikur eru sannkallaðar partýpaprikur. Fylltar af brie-osti er ekki hægt að ímynda sér betra meðlæti á grillið. Meira »

Laxagrín með arómati og tilsitter-osti

18.5. Þessi tímamótaréttur heitir svo sniðugu nafni að maður veit vart hvað halda skal. Er hann svona flippaður eða hvað er málið? Hann kemur úr hinu mikla meistaraverki Bestu uppskriftirnar 1989 sem Osta- og smjörsalan gaf út og hér kennir ýmissa grasa. Meira »

Sterk útgáfa af hægelduðu grísakjöti (pulled pork)

16.5. Þessi uppskrift er formlega það sem kalla skyldi „keppnis". Hér gefur að líta sérlega sælgætisútgáfu af hægelduðu grísakjöti sem ætti að fá meðalmanninn til að gráta af gleði. Meira »

Lilja Katrín og Eurovision-snarlið

12.5. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er einn mesti Eurovision aðdáandi sem sögur fara af. Við vitum að hún er alltaf að bralla eitthvað sniðugt fyrir keppnina og því lék okkur forvitini á að vita hvað til stæði og hvernig undirbúningur fyrir keppnina færi fram á hennar heimili. Meira »

Leyndarmálið að baki hinni fullkomnu beyglu

1.5. Meistararnir í Deig vita sitthvað um hvað gerir brauðmeti betra en annan mat. Beyglur eru sívinsæll matur en hafa þó verið vinsælli í Bandaríkjunum en hér á landi... enda beyglumenningin hér ekki eins rótgróin. Meira »