Meðlæti

Bakaðu ánægju með pestósnúðum

21.4. Ef þig vantar millimál og vilt gera vel við þig er þessi ánægja það sem þú leitar að.   Meira »

Þrjár ketóvænar beikonsprengjur

16.4. Við höfum deilt með ykkur uppskriftum að beikonvöfðum aspas sem er hið fullkomna ketó-snakk, en hér koma þrjár útfærslur af smáréttum sem innihalda beikon. Meira »

Geggjaðir sveppir sem eru fullkomið meðlæti

11.4. Sveppameðlæti er svo vanmetið – en sveppir eru í alla staði stórkostlegir og passa svo vel með nánast öllum mat. Hér er besta útgáfan af grilluðum sveppum sem hafa legið í balsamikbaði. Meira »

Sultaður rauðlaukur er algjört sælgæti

26.3. Við erum að tala um auðveldustu útfærslu á sultuðum rauðlauk sem smakkast eins og sælgæti á hamborgara sem og annan mat.   Meira »

Lúxusútgáfa af kartöflumeðlæti

26.3. Hér er um að ræða lúxusútgáfu af kartöfluköku með beikoni sem er betri en allt annað sem þú hefur smakkað.   Meira »

Svona gerir þú beikonið enn betra

21.3. Hér færðu að verða vitni að því hvernig matreiða má besta beikon á þessari jörðu – já, við leyfum okkur að taka svo stórt til orða. Meira »

Sætar kartöflur með avocado-dressingu

14.3. Sætar kartöflur má útfæra á svo marga vegu. Þú getur grillað þær, steikt á pönnu, bakað eða maukað – allt eftir eigin höfði. Hér bjóðum við aftur á móti upp á kartöflubáta steikta í ofni með geggjaðri avocado-dressingu. Þetta er frábært meðlæti eða snakk fyrir góða gesti. Meira »

Ástæðurnar fyrir því að blóðappelsínur eru algjör snilld!

27.2. Allt um af hverju blóðappelsína er það besta fyrir þig ásamt uppskrift að girnilegu salati.   Meira »

Ketómeðlætið sem allir elska

26.2. Hér erum við með snilldaruppskrift að rétti sem bæði mætti nýta sem aðalrétt og meðlæti. Uppskriftin er upphaflega komin úr frönsku tímariti en búið er að betrumbæta hana eftir kúnstarinnar reglum þannig að núna er hún einnig ketóvæn. Meira »

Meðlætið sem ærir óstöðuga

27.12. Þetta meðlæti er svo fáránlega spennandi og gott að það mun klárlega stela senunni í veislunni. Hér erum við að tala um rósakál og rjóma.... löðrandi beikon og ost. Hvað er hægt að biðja frekar um? Meira »

Geggjað rauðkálssalat með appelsínum og hnetum

23.12. Þetta salat er kannski tilvalið með jólamatnum en líka með öðrum mat. Hér er rauðkálssalat með appelsínum og hnetum sem er ekki bara bragðgott heldur er það líka svo fallegt á að líta. Meira »

Besta kalkúnafyllingin

21.12. Kalkúnafylling er gríðarlega stór og mikilvægur hluti af veislumáltíð og því dugar ekkert hálfkák. Hér erum við með uppskrift þar sem sveppir, smjör, beikon, rjómaostur, kryddjurtir og annað góðgæti spilar saman hina fullkomnu bragðsinfóníu. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Magnað kartöflumeðlæti frá Lækninum

24.11. „Það er morgunljóst að kartöflur og ostur passa ótrúlega vel saman,“ segir hinn eini sanni Læknir í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson. Ragnar kættist á dögunum þegar frétt birtist um að væntanlegur væri á markað nýr íslenskur ostur. Meira »

Mergjað meðlæti: Hvítlauks parmesan kartöflubátar

2.11. Meðlæti, meðlæti, meðlæti... mögulega það mikilvægasta í hverri máltíð og ekki af ástæðulausu. Þessir kartöflubátar eru mögulega það snjallasta (og bragðbesta) sem hefur rekið á fjörur okkar lengi og eru eiginlega skylduréttur í næstu almennilegu kvöldmáltíð. Meira »

Matarmiklar og sætar kartöflur

9.9. Þær eru ekki bara sætar heldur líka hollar! Sætar kartöflur eru fullar af orku og innihalda trefjar og önnur vítamín fyrir utan hvað þær smakkast vel. Meira »

Meðlæti sem fær bragðlaukana til að syngja

29.8. Aspas er hið fullkomna meðlæti með kjöti og fiski og hefur komið skemmtilega á óvart síðustu misseri í alls kyns útgáfum. Þá erum við að tala um ferskan aspas, ekki beint upp úr dós. Meira »

Langbesta hummus-uppskrift í heimi

19.3. Hálfbakaðir tómatar eru hin mesta dásemd og þeir eru ólýsanlegir í þessari hummus-uppskrift.   Meira »

Múslístangirnar sem fjölskyldan elskar

10.3. Svo frábært að eiga slíkt góðgæti og grípa með á morgnana út í amstur dagsins.   Meira »

Beikonvafinn aspas fyrir ketó kroppa

27.2. Eitt það albesta við ketó mataræðið er sú staðreynd að það má borða beikon og smjör. Ef þið skoðið málið niður í kjölinn þá sjáið þið að í raun þarf maður ekki meira til að lífið sé bara nokkuð gott. Meira »

Gratíneraður Óðals-Ísbúi

27.12. Hver elskar ekki gratíneraðan ost? Hér gefur að líta hinn fullkomna partý-/kósírétt sem tekur tilveruna upp á næsta stig. Við erum að tala um löðrandi ost og huggulegheit. Hvað þarf maður meira? Meira »

Sykurpúðasalat með jólasteikinni klikkar ekki

24.12. Jólahefðirnar eru ýmiskonar en sykurpúðasalat er eitthvað sem ég hef aldrei heyrt um áður. Egu að síður er það háheilagt í sumum fjölskyldum og þykir sérstaklega gott með hamborgarahryggnum. Það er eitthvað við þessa uppskrift sem er svo snargalið að það eiginlega verður að prófa það. Meira »

Svaðalegasta meðlæti síðari ára

22.12. Einu sinni var rósakál litið hornauga og af flestum talið harla ómerkilegt. Nú er öldin önnur og allir vildu rósakál kveðið hafa (eða þannig). Grínlaust þá er rósakál geggjað meðlæti sem er ekki lengur gleymda rósin og því ber að fagna. Meira »

Hin sívinsæla Madeirasósa

19.12. Klassísk frönsk sósa með kjötsoði, piparkornum og madeira víni. Samkvæmt hefðinni er hún yfirleitt notuð með nautakjöti eða kjúkling en að sjálfsögðu má nota hana með öllum mat. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Sveppameðlætið sem fullkomnar matarboðið

17.11. Ef þú vilt prófa brjálæðislega uppskrift að sveppum þá ertu á réttum stað. Sveppir eru hið mesta lostæti með alls kyns mat og hér færðu að smakka hættulega góða uppskrift sem þú einfaldlega verður háð/ur. Meira »

Sætkartöflusalat með feta

9.10. Þetta kartöflusalat eru svo geggjað nýbakað úr ofninum. Og ef um afganga er að ræða má vel njóta þess einum til tveimur dögum seinna – þá er jafnvel hægt að bæta við spínatblöðum og setja í vefju. Meira »

Salatið sem varð aðalstjarnan í matarboðinu

5.9. „Ég veit að salat getur hljómað mjög óspennandi en treystið mér; þessi uppskrift er svo hrikalega góð að í síðasta matarboði þar sem ég grillaði alls konar geggjaðan mat var það þetta salat sem var aðalstjarnan og allir vinir mínir báðu um uppskriftina á eftir.“ Meira »

Fylltar paprikur með búlgursalati

16.8. Hér eru það fetaosturinn og kryddjurtirnar sem færa bragðlaukana til Grikklands. Girnileg uppskrift að fylltum paprikum með búlgursalati. Meira »