Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Frikki Weiss best klæddi maðurinn?

12:34 Íslendingar þekkja Friðrik Weisshappel, þúsundþjalasmið og athafnamann. Nú eru Danirnir að fatta að þessi meistari er ekkert blávatn. Meira »

Inga Bryndís í Magnolia selur húsið

í gær Inga Bryndís Jónsdóttir eigandi Magnolia og eiginmaður hennar hafa sett sitt fallega einbýli við Bergsstaðastræti á sölu.   Meira »

Hefði ekki gert neitt öðruvísi

13.10. „Ég held ég hefði ekki kosið að breyta neinu þar að lútandi, í raun ágætt að vera blautur á bak við eyrun og taka fagnandi á móti því ferðalagi sem fram undan var þá. Það sem skipti mestu máli og gerir enn í dag, er að hafa elskulegt og traust fólk í kringum sig. Það hef ég alltaf gert og met mikils,“ segir Linda. Meira »

Gerir hverja konu gordjöss

12.10. Það lærðu allir eitthvað nýtt í glæsilegu Shiseido-teiti sem haldið var í Makeup-stúdíói Hörpu Kára á dögunum. Förðunarfræðingurinn Natalie Hamzehpour kenndi gestunum réttu trixin. Meira »

Fögnuðu myndinni um líkfundamálið

12.10. Kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Undir halastjörnu, var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. Myndin fjallar um líkfundamálið sem gerðist hérlendis árið 2004. Meira »

Geggjað 18 ára afmæli

11.10. Veitingastaðurinn Tapasbarinn fagnaði 18 ára afmæli sínu á dögunum með mikilli veislu. Sigríður Klingenberg spáði fyrir gestunum. Meira »

Einar Áskell aðalnúmerið í nýrri línu

10.10. Bækurnar um Einar Áskel hafa notið mikila vinsælda í gegnum tíðina en þær eru eftir sænska barnabókahöfundinn Gunilla Bergström. Meira »

Egill Ólafsson fagnaði með Eiríki

8.10. Egill Ólafsson lét sig ekki vanta þegar Eiríkur Bergmann fagnaði útkomu áttundu fræðibókar sinnar á Þjóðminjasafni Íslands.   Meira »

Leið eins ég væri að kveðja Bjössa minn

í gær Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class eins og hún er jafnan kölluð fer með lítið hlutverk í myndinni Undir halastjörnu.   Meira »

Best að sleppa sígarettunum

14.10. Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica segir að fólk leiti yfirleitt til hennar í kringum fertugt til þess að fara í fyllingarefni eða bótox. Andlitslyfting er hins vegar yfirleitt framkvæmd síðar hjá fólki. Meira »

100 milljóna slot við Hafnartorg

12.10. Við Hafnartorg stendur glæsileg 117 fm íbúð sem hönnuð er af Guðbjörgu Magnúsdóttur, einum þekktasta innanhússarkitekt landsins. Pálmar Kristmundsson hannaði húsið sjálft. Meira »

Lof mér að falla ekki forvarnamynd

12.10. „Ég skora á Landlækni, sveitarfélög og alla sem koma að forvarnarstarfi í grunnskólum að taka þessar bíóferðir af borðinu og færa fókusinn á alvöru forvarnir sem bera árangur,“ segir Katrín. Meira »

Tívolí-línan heillar upp úr skónum

11.10. Normann Copenhagen frumsýndi Tívolí línuna í samstarfi við Epal í gær. Tívolí línan er innblásin af Tívolí garðinum í Kaupmannahöfn og inniheldur yfir 300 vörur, ljós, textílvörur, borðbúnað, ilmi og skrautmuni fyrir heimilið sem fanga töfrandi heim og menningararf Tívolí. Meira »

Ragga Gísla og Birkir mættu til Loga

10.10. Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu iðaði af lífi þegar Logi Pedro frumsýndi nýtt lag og íslenska orkudrykknum GOGO var fagnað. Meira »

Friðrik Ómar hélt partí heima hjá sér

9.10. Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði ákaft um helgina þegar hann bauð í innflutningsteiti, 37 ára afmælisveislu og 10 ára afmæli RIGG. Meira »

Lífið tók U-beygju við móðurhlutverkið

8.10. Pála Hallgrímsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum og flugfreyja, er í fæðingarorlofi núna en hún eignaðist son fyrir fimm mánuðum. Hún segir að líf hennar hafi umturnast á þessum fimm mánuðum. Meira »