Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Heimilislíf: „Ég er mottusjúk“

09:00 Harpa Pétursdóttir lögmaður kann að gera fallegt í kringum sig. Heimili hennar og fjölskyldunnar er heillandi, litríkt og fallegt. Meira »

Margrét María og Guðmundur selja

Í gær, 13:00 Guðmundur Pálsson sem hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Baggalút hefur sett raðhús sitt og eiginkonu sinnar, Margrétar Maríu Leifsdóttur, á sölu. Meira »

Frábær frumsýning

15.1. Það var glatt í hjalla þegar Efi var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fer með aðalhlutverk sýningarinnar. Meira »

Hreyfði við öllum frumum líkamans

12.1. Himnaríki og helvíti var frumsýnt í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Sýningin byggist á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar um baráttu mannsins við öfl náttúrunnar. Meira »

Fegurð í hverju horni í Fossvogi

12.1. Við Kelduland í Fossvogi hefur fjölskylda skapað sér fallega umgjörð. Íbúðin var endurnýjuð mikið 2013 á heillandi hátt.   Meira »

Heimilislíf: Heillandi heimur Þórunnar

11.1. Þórunn Högnadóttir er með blæðandi heimilisdellu og elskar að gera fallegt í kringum sig. Heimili hennar ber vott um það enda allt vel upp raðað og fallegt. Meira »

Einstæð og berst við krabbamein

9.1. Alma Geirdal er einstæð þriggja barna móðir sem berst við krabbamein. Hún greindist með brjóstakrabbamein í október og fór í aðgerð í nóvember þar sem brjóstið var fjarlægt. Alma segist hafa fengið mikið áfall þegar hún greindist með krabbamein og nú bætast fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað. Meira »

Jógadrottningar fögnuðu stækkuninni

8.1. Það var stuð og stemning þegar jógastöðin Sólir fagnaði stækkun stöðvarinnar með teiti síðasta föstudag. Sólveig Þórarinsdóttir, stofnandi Sóla, hélt upp á áfangann í blúndukjól. Meira »

Davíð Oddsson 70 ára – MYNDIR

Í gær, 20:01 Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar 70 ára afmæli í dag. Af því tilefni var slegið upp veislu í höfuðstöðvum Morgunblaðsins, Hádegismóum 2. Afmælisbarnið brosti hringinn í veislunni. Meira »

Ragnar og Ingibjörg eiga von á barni

16.1. Einn dáðasti listamaður þjóðarinnar, Ragnar Kjartansson, á von á barni með eiginkonu sinni, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur.   Meira »

Ragnhildur og Hanna selja Logalandið

15.1. Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Logaland á sölu. Það sem er einstaklega gott við húsið er að bílskúrinn er áfastur, ekki í sérlengju. Meira »

Ólafur Egill og Esther Talía selja slotið

12.1. Ólafur Egill Egilsson og Eshter Talía Casey hafa sett glæsilega íbúð sína í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eldhúsið í íbúðinni er guðdómlega fallegt. Meira »

Smart raðhús í Fossvogi

11.1. Við Búland í Fossvogi stendur ákaflega fallegt raðhús þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Dökkbláir veggir setja svip sinn á húsið og koma vel út á móti heillandi húsgögnum. Meira »

Verðlaunaþættirnir sem þú verður að sjá

9.1. Þeir sem eru með Sjónvarp Símans eiga góða daga fram undan, það er að segja ef þeir eru ekki nú þegar búnir að horfa á The Handmaid's Tale, This is Us og Fargo. Þessir þættir eiga það sameiginlegt að hafa sópað til sín Golden Globe-verðlaunum sem veitt voru í 75. skipti á sunnudagskvöldið. Meira »

Heillandi einbýli á Seltjarnarnesi

9.1. Á Seltjarnarnesi stendur glæsilegt einbýli sem er huggulega innréttað. Grængráar flísar setja svip á eldhús og baðherbergi.   Meira »

Blúndur og berar axlir á Golden Globe

8.1. Golden Globe-verðlaunin voru haldin í 75. skipti í gærkvöldi. Stjörnurnar sammæltust um að mæta í svörtu. Það vantaði þó ekkert upp á smartheitin þótt flestallar væru klæddar í sama lit. Meira »