Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Íslenska Kúlan í erlendu pressunni

Í gær, 14:00 Bryndís Bolladóttir hönnuður hannaði Kúluna á árunum 2010-2012 en nú er hún farin að vekja heimsathygli. Á dögunum var fjallað um hana í tímaritinu An Interior. Bryndís segir að Kúlan sé ekki bara falleg heldur bæti hún hljóðvist á heimilum og á vinnustöðum. Meira »

Tinna Brá selur sumarhúsið á Þingvöllum

12.7. Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím hefur sett sinn fallega sumarbústað á sölu. Bústaðurinn er litríkur og skemmtilegur eins og flest sem Tinna Brá kemur nálægt. Meira »

139 milljóna hönnunarperla í Arnarnesi

12.7. Við Þrastanes í Arnarnesinu stendur fallegt 345 fm einbýli sem búið er að endurnýja mikið. Ef þig dreymir um risastórt hol, fallegan garð og næs eldhús þá er þetta eitthvað fyrir þig. Meira »

Súpervel skipulögð 63 fm íbúð í Reykjavík

11.7. Við Laugateig í Reykjavík stendur ákaflega falleg risíbúð þar sem öllu er komið fyrir á smekklegan hátt.   Meira »

Hera Björk selur íbúðina við Nóatún

9.7. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona og fasteignasali hefur sett sína fallegu íbúð við Nóatún á sölu. Um er að ræða 79 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1957. Meira »

155 milljóna glæsihús komið á sölu

8.7. Glæsihús við Vatnsendablett 791 er komið á sölu. Það er engin smásmíði eða um 400 fm og er hátt til lofts og vítt til veggja. Meira »

Brúðkaup Maríu Ellingsen og Christophers

6.7. Brúðkaup Maríu og Chis var ekkert venjulegt brúðkaup því það stóð yfir í þrjá daga að færeyskum sið. Flestir gestanna komu snemma til að fá tækifæri til að skoða þetta merkilega land. Færeyskir ættingjar voru meðal gesta en aðrir komu frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Austurríki og Ameríku. Þótt Færeyjar séu frekar þekkt fyrir þoku, rok og rigningu þá brá svo við að það var logn og sól flesta dagana. Meira »

Harpa Kára byrjar að búa með ástinni

4.7. Heimili Hörpu Káradóttur förðunarmeistara er ákaflega smekkleg og flott. Nú er íbúðin komin á sölu því Harpa er að fara í sambúð með ástinni. Meira »

Hönnunarparadís í 104 Reykjavík

13.7. Við Sigluvog 11 stendur glæsilegt Sigvaldahús sem byggt var 1960. Falleg málverk og húsgögn prýða þetta einstaka hús.   Meira »

Kaka með Kit Kat-kransi í barnaafmælið

12.7. Er hægt að búa til köku með Kit Kat-kransi eins og fólkið gerir á Youtube.com? Svarið er já, því við prófuðum það!   Meira »

Brynja Dan: Á vit nýrra ævintýra

11.7. Brynja Dan Gunnarsdóttir er einn af eigendum Extraloppunnar sem var opnuð í Smáralind á dögunum. Extraloppan snýst um að gefa gömlum fötum og dóti nýtt líf með því að endurselja það. Meira »

Fannar og Vala eiga von á barni no. 2

10.7. Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir eiga von á barni. Fyrir eiga þau soninn Eystein sem er fæddur í nóvember 2017.  Meira »

Matarbloggarinn María selur einbýlið

8.7. María Gomez matarbloggari og fagurkeri hefur sett heimili sitt og fjölskyldunnar á sölu. Hún hefur nostrað við heimilið á einstakan hátt. Meira »

Ice Cold: „Við erum aldrei að feika neitt“

6.7. „Við höfum alltaf haft það að leiðarljósi að vera skemmtilegir og ekki „feika“ neitt. Myndböndin okkar erum bara við að vera við. Það eru alltof margir áhrifavaldar að reyna vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru, en það mun ekki geta haldið þér lengi á toppnum því fólk sér alltaf í gegnum það. Meira »

Fékk Harry í 25 ára afmælisgjöf

5.7. Guðný Ósk Laxdal er 25 ára gömul flugfreyja sem er alin upp á Akureyri. Hún hefur mikinn áhuga á konungsfjölskyldum, svo mikinn að hún skrifaði BA-ritgerð um bresku konungsfjölskylduna þegar hún útskrifaðist úr Háskóla Íslands. Á dögunum hóf hún pistlaskrif á Smartlandi um kóngafólk og hafa skrif hennar vakið mikla athygli. Meira »

Svölustu tískuskvísur heims á Chanel-sýningu

3.7. Haust- og vetrarlína Chanel var sýnd í Grand Palais í París en þetta er fyrsta línan sem sýnd er síðan Karl Lagerfeld fór yfir í sumarlandið. Gestir sýningarinnar klæddust sínu fínasta pússi. Meira »