Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Ferðaþjónustugreifi kaupir Fjölnisveg 11

09:00 Fjölnisvegur 11 er eftirsótt fasteign þeirra ríku og frægu. Húsið hefur verið í eigu ríkasta fólks Íslands en nú hefur það skipt um eigendur. Meira »

„Girl power“-partí á Jamie´s

í gær Það var líf og fjör á Jamie´s Italian Iceland þegar iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi kynntu glænýja empwr-peysu. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á litinn. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir róhingjakonur á flótta í Bangladess. Meira »

Taktu á móti haustinu í valdeflandi peysu

14.8. „Bleikur er uppáhaldsliturinn minn og mér finnst hann svo fallegur fyrir allan aldur og bæði kyn. Mér fannst líka skipta máli að gera eitthvað allt annað en síðast svo þeir sem keyptu síðast peysu væru spenntir að fjárfesta í nýrri og styrkja gott málefni í leiðinni.“ Meira »

Vel skipulögð fjölskylduíbúð við Húsalind

13.8. Litagleði og gott skipulag einkennir þessa dásamlegu fjölskyldubúð í Kópavogi. Mikið er lagt í barnaherbergin og er mikið af góðum sniðugum lausnum á heimilinu. Meira »

Lilja Ósk og Erlendur selja Aratúnið

11.8. Lilja Ósk Snorradóttir og Erlendur Blöndahl Cassata hjá framleiðslufyrirtækinu Pegasus hafa sett einbýlishús sitt við Aratún á sölu. Meira »

Ertu tilbúin í haustið?

9.8. Fólk tínist úr sumarfríum og lífið fer aftur að rúlla sinn vanagang eftir sælu sumarsins. Á þessu augnabliki er ekki úr vegi að ákveða hvaða eða hvernig greifi þú ætlar að vera í haust. Meira »

Ágústa Eva landaði risahlutverki hjá HBO

8.8. Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun leika aðalhlutverkið í nýrri seríu HBO sem tekin verður upp í Noregi og Litháen. Hún var valin úr nokkur hundruð umsækjendum. Meira »

Skúli hélt upp á daginn í bleikum fötum

7.8. Skúli Mogensen forstjóri Wow Air verður 50 ára 18. september en ákvað að taka forskot á sæluna og bauð í glæsiveislu í Hvammsvík um helgina. Þemað var breskur aðalsstíll og var afmælisbarnið klætt upp í þeim anda. Meira »

Elísabet Gunnars og Gunnar selja húsið

í gær Elísabet Gunnarsdóttir, einn af eigendum Trendnet, og Gunnar Steinn Jónsson handboltastjarna hafa sett einbýlishús sitt í Svíþjóð á sölu. Meira »

Einfaldleiki og fegurð í 101

15.8. Einfaldur stíll og smekklegheit einkenna þessa 142 fm íbúð sem staðsett er í 101. Ekkert óþarfa prjál er í íbúðinni og á hver hlutur sinn stað. Meira »

Egill tekur pásu frá Íslandi og fer til Balí

14.8. Egill Fannar Halldórsson segir að nóvember sé langbesti tíminn til að fara til Balí og upplifa sönn ævintýri.   Meira »

Þessi dýrð er í nýja IKEA bæklingnum

13.8. Allir heimilisunnendur elska þegar nýr IKEA bæklingur kemur inn um lúguna. Nú er bæklingurinn kominn og þeir sem ætla að breyta aðeins og bæta hjá sér fyrir haustið verða ekki sviknir. Meira »

Geggjuð hæð á Seltjarnarnesi

10.8. Bláir veggir og falleg húsgögn einkenna þetta glaða og sjarmerandi heimili á Seltjarnarnesi.   Meira »

Jógadrottning missti eiginlega af sumrinu

9.8. „Ég fæ ekki nóg af því að ítreka hversu mikið jóga styður við allar íþróttir. Flestir þekkja ávinning og mikilvægi þess að teygja og tryggja endurheimt en margir telja jóga auðvelt en greinarnar innan jóga eru gífurlega fjölbreyttar með mismunandi erfiðleikastigi.“ Meira »

Guðdómlegt Garðabæjarheimili

7.8. Við Sandakur 2 í Garðabæ stendur huggulegt endaraðhús sem er smekklega innréttað með fallegum húsgögnum.   Meira »

Himneskt og heillandi í 101

7.8. Við Tjarnargötu í Reykjavík stendur afar sjarmerandi íbúð með mikla sérstöðu. Hátt er til lofts og vítt til veggja.   Meira »