Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Er bótox hættulegt?

10:30 Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér svarar hún tveimur spurningum um fínar línur og bótox. Meira »

Jói Fel fermdist um haust með vini sínum

í fyrradag Jói Fel gleymir seint sínum eigin fermingardegi og man að hann fékk nóg af peningum í fermingargjöf. Hann segir að fermingarveislur hafi í raun breyst lítið frá því hann fermdist sjálfur en það sé þó alltaf örlítil þróun. Meira »

Stolt að eignast þak yfir höfuðið

18.3. Vala Pálsdóttir, ráðgjafi og formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, keypti sína fyrstu íbúð 25 ára gömul. Hún segir að þessi íbúðarkaup hafi gert hana sjálfstæða og lagt grunn að framtíðinni. Meira »

Hvernig safnar fólk fyrir íbúð?

17.3. Það að eignast íbúð er stórmál og yfirleitt verður ekki af fyrstu fasteignakaupum nema fólk leggi mikið á sig og sé til í að sleppa öllum óþarfa. Meira »

Myndirnar þurfa að vera góðar

16.3. Íslendingar þekkja Nadiu Katrínu Banine úr þáttunum Innlit/útlit sem sýndir voru á SkjáEinum. Þar heimsótti hún fólk og tók húsnæði í gegn. Meira »

Geggjuð útsýnisíbúð við Grænuhlíð

15.3. Við Grænuhlíð í Reykjavík stendur ákaflega falleg 101 fm íbúð. Húsgögnum er fallega raðað upp í íbúðinni.   Meira »

Skáluðu eftir gott Iðnþing 2019

12.3. Það var glatt á hjalla á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Um 400 mættu og glöddust með Samtökum iðnaðarins sem halda upp á 25 ára afmæli um þessar mundir. Meira »

Hár niður á mitt bak er „boring“

11.3. Harpa Ómarsdóttir er nýkomin heima af tískuvikunni og segir að hártískan sé skemmtileg. Hún segir að slétt beint hár niður á mitt bak sé frekar óspennandi. Meira »

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína

Í gær, 13:00 Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna. Meira »

Starfsmenn Árvakurs kunna að djamma

18.3. Það voru allir á útopnu á árshátíð Árvakurs á Grand hóteli á laugardaginn var. Boðið var upp á framúrskarandi mat og skemmtiatriði. Eins og sjá má á myndunum leiddist engum. Meira »

Að sýsla með aleigu fólks er vandasamt

17.3. Hannes Steindórsson segir að starf fasteignasala sé nákvæmnisvinna og það skipti máli að fasteignasali sé góður í mannlegum samskiptum. Meira »

Ekkert stress eða vesen í fermingunni

16.3. Sonur Áslaugar Huldu Jónsdóttur og Sveins Áka Sveinssonar, Baldur Hrafn Ákason, mun fermast 14. apríl.  Meira »

Eik Gísladóttir selur höllina

15.3. Eik Gísladóttir lífskúnstner og smekkmanneskja hefur sett sitt huggulega raðhús á sölu. Eik hefur nostrað við húsið eins og sést á myndunum. Meira »

Svona er eldhúsið hennar Brynju Dan

14.3. Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri S4S hefur staðið í ströngu síðustu mánuði við að gera upp heimili sitt. Hún býr í Garðabænum ásamt fjölskyldu sinni og hér má sjá hvernig hún breytti eldhúsinu. Meira »

„Ég var eiginlega bara að kafna úr vanlíðan“

12.3. Íris Hildur Birgisdóttir tók málin í sínar hendur í lok árs 2017 og ákvað að setja heilsuna í fyrsta sæti eftir að hafa upplifað mestu vanlíðan á lífsleiðinni. Meira »

Metnaðarfullt steypiboð hjá Wessman

11.3. Róbert Wessman forstjóri Alvogen og unnusta hans, Ksenia Shak­hmanova, eiga von á barni í apríl. Vinir og fjölskylda komu parinu á óvart með metnaðarfullu steypiboði. Meira »