Smákökur í morgunmat - það má

Í þættinum í dag ætla ég að sýna ykkur hvernig ég útbý morgunverðarkökur sem innihalda afbragðsgóða næringu. 

1 og 1/2 msk chia fræ

1/4 bolli möndlumjólk

2 stappaðir bananar

1 dl haframjöl

1/2 kókósmjöl

4 döðlur

1 msk möndlusmjör

1 msk kanill

Hitaðu ofninn í 170 gráður og bakaðu kökurnar í 17-20 mínútur. Uppskriftin gefur sirka 15 kökur. 

mbl.is