Engin hlaðvörp fundust
Podcast by Pétur Jóhann og Sveppi
Unnur Eggerts og Lilja Gísla fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelorette seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.
Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.
Tveir Loðnir er skemmtilegt hlaðvarp þar sem tveir vitleysingar skiptast á skoðunum um mis merkilegar pælingar.
Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá …
Grínistar hata þetta podcast! Þú munt deyja úr hlátri á innan við fimm mínútum. Finndu út af hverju!
Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.
Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru Tvíhöfði. Sketsar, spjall, tónlist, framhaldsleikrit og klassískir dagskrárliðir eins og Smásálin.
Markús reynir að fá landsfræga gesti í grínvarpið sitt en endar vikulega á því að þurfa að hringja í vin sinn Salómon til þess að hlaupa í skarðið.
Goðsagnakenndi spurningaleikur Villa naglbíts. Ásamt Önnu Svövu og Vigni Rafni.
Ísland vaknar er á dagskrá K100 á hverjum virkum degi kl. 6-10. Í þessu hlaðvarpi er að finna alla þættina í heild sinni án auglýsinga og tónlistar. Stjórnendur þáttarins eru: Ásgeir Páll Ágústsson, Kristín Sif Björgvinsdóttir og Jón Axel Ólafsson. …
Almennt grín og glens
Skemmti podcast þar sem gríntútturnar Sif og Embla fá til sín allskyns gesti úr öllum hornum samfélagsins. Tölum um Kynlífssögur og reynslur. Við viljum opna á umræðuna um kynlíf og allskonar tabú sem tengist því.
Grín Podcast með símahrekkjum, vandræðalegum sögum og allskonar sprelli!
Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn …
Ingi Bauer og Stefán Atli ræða um allt milli himins og jarðar.
Spaugvarpinu er ætlað að létta fólki lund á fordæmalausum tímum, skoða ástandið úr óvæntum áttum og þjappa þjóðinni saman einmitt þegar samkomubann heldur henni aðskilinni. Spaugstofuna skipa Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason, en …