Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.
Hjalti Vigfússon: Taylor Swift , Beaches og leikkonur
23. jún 2019
Kristín Ólafsdóttir: King of Queens, fangirls, Lizzo og ásættanleg hegðun karlmanna
30. jún 2019
Ólafur Ásgeirsson: Spuni, Alkóhólismi og Íslenska Netflix
07. júl 2019
Gígja Sara Björnsson: kynlífsvinna, Aziz Ansari og Beyoncé
14. júl 2019
Sólbjört Vera Ómarsdóttir: Superbad, Stranger Things 3 og unglingagredda
21. júl 2019