Söguskoðun - Hlaðvarp um sagnfræði

Söguskoðun - Hlaðvarp um sagnfræði

Sögskoðun - áður þekkt sem Crymogæa - er hlaðvarp um sögu og sagnfræði. Þeir Ólafur Hersir Arnaldsson og Andri Jónsson ræða sagnfræðileg málefni óformlega og á léttu nótunum.

  • RSS

36 - Genghis Khan og veldi Mongóla

03. apr 2021

35 - Nýja Róm

24. mar 2021

34 - Var Ísland nýlenda?

06. mar 2021

33 - Síðasti Íslendingurinn

08. feb 2021

32 - Ísland og nasisminn

24. jan 2021