Firmað ritar

Firmað ritar

Firmað ritar fjallar um bækur sem breyttu heiminum og um leið hafa haft áhrif á umsjónarmenn. Kjartan Örn Sigurðsson og Kolbeinn Marteinsson kynntust í Háskóla Íslands í kringum aldamótin þar sem þeir námu stjórnmálafræði. Eftir HÍ fóru þeir í framhaldsnám, viðskipti og í að þróa sinn starfsframa. Nú sem miðaldra karlar hafa þeir snúið bökum saman reynslunni ríkari að eigin sögn. Hér ræða þeir til skiptis bækur sem hafa gagnast þeim undanfarin 20 ár, í viðskiptum, rekstri, einkalífi eða einfaldlega veitt þeim innblástur og gleði. Firmað ritar er því fyrir öll þau sem vilja bæta sig og vonandi um leið læra eitthvað nýtt. Athugið að þættirnir eru gefnir út þegar tími gefst.

  • RSS

The Complete Guide to Mergers and Acquisitions - Þegar Kjartan keypti OrmssonHlustað

16. okt 2023

Executive Presence - Framkoma bestu stjórnendanna? Andrés JónssonHlustað

30. mar 2022

So You’ve Been Publicly Shamed - Opinber smánun á okkar tímumHlustað

31. jan 2022

Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar - Skuldsett yfirtakaHlustað

30. sep 2021

Ten Deadly Marketing Sins - MarkaðssyndirnarHlustað

14. sep 2021

Influence - hvaða sex lögmál hafa áhrif á hegðun okkar?Hlustað

30. maí 2021

Made in America - Hvernig Walmart, stærsta fyrirtæki í heimi varð tilHlustað

15. maí 2021

The Startup of You - Taktu stjórn á eigin starfsframaHlustað

30. apr 2021