Fasteignaspjallið

Fasteignaspjallið

Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp

  • RSS

Ráð fyrir kaupendurHlustað

04. des 2022

Lán - Vandamál fyrir kaupendur og seljendurHlustað

27. nóv 2022

Afhverju er fasteignaverð að hækka? Hlustað

13. jún 2022

10-40 milljón króna hækkun á einu áriHlustað

12. jún 2022

Margir að falla á greiðslumat vegna.. brunabótamatsHlustað

11. jún 2022

Ráð fyrir alla kaupendur - Erfiður markaðurHlustað

10. jún 2022

Óheilbrigður markaður - Met ár 2020Hlustað

12. mar 2021

Á að bíða með að kaupa fasteign?Hlustað

19. feb 2021