Bachelor Podcastið Piparinn

Bachelor Podcastið Piparinn

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!

  • RSS

Hvers vegna eru allir brjál við Chris en ekki Brendan? (ep. 7) ft. Ína MaríaHlustað

09. sep 2021

Af hverju ertu þarna, á föstu? (ep. 6) ft. Ína MaríaHlustað

09. sep 2021

Mun Kendall rústa Joe & Serenu? (vika 3 pt. 2) ft. Eva RuzaHlustað

03. sep 2021

Eru framleiðendur að horfa í BoomBoomRoom? (Vika 3 pt. 1) ft. Eva RuzaHlustað

02. sep 2021

Endar mynd af þér á reðursafninu? (BIP ep. 3) ft. Camilla RutHlustað

28. ágú 2021