Bíó Tvíó

Bíó Tvíó

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.

  • RSS

#251 Nýtt hlutverkHlustað

26. maí 2024

#250 Days of GrayHlustað

28. apr 2024

#249 UglurHlustað

24. mar 2024

#248 RyðHlustað

25. feb 2024

#247 Svar við bréfi HelguHlustað

28. jan 2024

#246 Abbababb!Hlustað

24. des 2023

#245 Á ferð með mömmuHlustað

26. nóv 2023

#244 StormviðriHlustað

12. nóv 2023