Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu.   „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“  - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com. 

  • RSS

#51 - Forseta- og stjórnmálamyndirHlustað

30. maí 2024

#50 - SnertingHlustað

23. maí 2024

#49 - Shogun og sjónvarpssumarið miklaHlustað

15. maí 2024

#48 - Challengers og kynlíf í bíómyndum þá og núHlustað

09. maí 2024

#47 - 2EXTRA: Star Wars - May the FourthHlustað

04. maí 2024

#46 - Baby ReindeerHlustað

01. maí 2024

#45 - FalloutHlustað

25. apr 2024

#44 - Civil WarHlustað

18. apr 2024