Laufey fagnar 25 ára afmæli

Laufey Lín afmælisbarn.
Laufey Lín afmælisbarn. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarkona, Grammy-verðlaunahafi og stórstjarna, fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær, þriðjudaginn 23. apríl.

Tónlistarkonan er stödd í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, þar sem hún heldur tvenna tónleika, í kvöld og annað kvöld, löngu uppselda að sjálfsögðu. Laufey er um þessar mundir á heljarinnar tónleikaferðalagi um heiminn.

Hún birti myndaseríu á Instagram-síðu sinni í tilefni afmælisdagsins. Heillaóskum rigndi yfir afmælisbarnið frá aðdáendum víðs vegar um heiminn.

Laufey hef­ur verið á sann­kallaðri sig­ur­för síðastliðna mánuði. Hún hlaut sín fyrstu Grammy-verðlaun fyrr á árinu ­fyr­ir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng-poppp­latna og spilaði á selló í sögu­fræg­um flutn­ingi Billy Joel á hátíðinni.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjárhagsleg velgengni er í nánd. Áætlun þín mun skila sér vel og skapa öryggi til framtíðar. Haltu áfram að sýna þolinmæði og úthald.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjárhagsleg velgengni er í nánd. Áætlun þín mun skila sér vel og skapa öryggi til framtíðar. Haltu áfram að sýna þolinmæði og úthald.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson