Neistinn slokknaður eftir þriggja mánaða hjónaband

Hjónabandinu er lokið.
Hjónabandinu er lokið. Samsett mynd

The Golden Bachelor-stjörnurnar Gerry Turner og Theresa Nist eru að skilja eftir þriggja mánaða hjónaband. 

Fjölbreyttur hópur kvenna yfir fimmtugu keppti um ástir hins 71 árs gamla Turner í nýjustu útgáfu raunveruleikaseríunnar. Turner og Nist trúlofuðu sig í lokaþættinum, sem sýndur var í lok nóvember á síðasta ári. 

„Þú ert sú sem ég get ómögu­lega lifað án,“ sagði Turner áður en hann fór niður á skelj­arn­ar og bað hinn­ar sjö­tugu Nist ásamt því að af­henda henni lokarós­ina.

Parið gekk í hjónaband í beinni útsendingu örfáum vikum seinna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir