Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári.
Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári. AFP/Fredric J. Brown

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er stórglæsileg í nýjasta myndaþætti kínverska Vogue. Myndirnar eru einstaklega smekklegar, frumlegar og grípa augað um leið. Ljósmyndarinn Arseny Jabiev á heiðurinn af myndaþættinum.  

Laufey deildi myndum úr tökunni á Instagram-síðu sinni í gærdag ásamt myndskeiði úr nýrri netþáttaröð Vogue, titluð Open Mic.

Í myndskeiðinu flytur Laufey meðal annars einstaka útgáfu af lagi sínu, Goddess, titillag væntanlegrar plötu hennar, Bewithced: The Goddess Edition. Útgáfudagur nýju plötunnar er 26. apríl næstkomandi 

Laufey er ekki óvön því að prýða blaðsíður heimsþekktra tímarita en fyrr á þessu ári prýddi hún forsíður Female og Billboard.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

View this post on Instagram

A post shared by VOGUEplus (@vogueplus) 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er ekkert sem heitir að þú verður að taka til á skrifborðinu þínu og klára öll þau verk sem þú hefur tekið að þér. Láttu fólk sýna ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er ekkert sem heitir að þú verður að taka til á skrifborðinu þínu og klára öll þau verk sem þú hefur tekið að þér. Láttu fólk sýna ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir