Guðni og Eliza ástfangin í Hörpu

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid.
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hélt upp á fertugsafmælið sitt með tónleikum í Hörpu á miðvikudaginn þar sem hann flutti Gold­berg-til­brigði Johanns Sebastians Bachs. 

Tónlistarunnendur og annað framafólk í samfélaginu flykktist á tónleikana. Á meðal gesta voru forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra, lét sig heldur ekki vanta en hún mætti á tónleikana ásamt eiginmanni sínum, Hjörleifi Sveinbjörnssyni. 

Víkingur Heiðar við flygilinn í Hörpu.
Víkingur Heiðar við flygilinn í Hörpu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Víkingur Heiðar er á miklu tón­leika­ferðalagi þar sem hann flyt­ur Gold­berg-til­brigðin 88 sinn­um í mörg­um af glæsi­leg­ustu tón­leika­hús­um heims. Vík­ing­ur Heiðar er að fylgja eft­ir út­gáfu sinni á veg­um þýska út­gáfu­fyr­ir­tæk­is­ins Deutsche Grammoph­on. Hann stíg­ur tví­veg­is til viðbót­ar á svið í Eld­borg á næstu dög­um, eða næst­kom­andi föstu­dag og sunnu­dag. 

Hér fyrir neðan má sjá stemninguna fyrir tónleikana í Hörpu. 

Jón Heiðar Ragnhildarson, Hallveig Rúnarsdóttir og Ragnhildur Richter.
Jón Heiðar Ragnhildarson, Hallveig Rúnarsdóttir og Ragnhildur Richter. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Hjörleifur Sveinbjörnsson.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Hjörleifur Sveinbjörnsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristín og Þorsteinn J.
Kristín og Þorsteinn J. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Sigríður Arnalds, Eyþór Arnalds og Ari Elías Arnalds.
Guðrún Sigríður Arnalds, Eyþór Arnalds og Ari Elías Arnalds. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Einar Falur Ingólfsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hera Sigurðardóttir og Pétur Reimarsson.
Einar Falur Ingólfsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hera Sigurðardóttir og Pétur Reimarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðlaug Jakobsdóttir og Hilmar Oddsson.
Guðlaug Jakobsdóttir og Hilmar Oddsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Eggert Pétursson, Hulda Hjartardótir, Hjördís Smith og Ólafur Þ. Harðarson.
Eggert Pétursson, Hulda Hjartardótir, Hjördís Smith og Ólafur Þ. Harðarson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hilmar Guðjónsson, Davíð Þór Jónsson og Orri Finn.
Hilmar Guðjónsson, Davíð Þór Jónsson og Orri Finn. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorkell Jóelsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Þorkell Jóelsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Pétur Blöndal og Halldór Blöndal.
Pétur Blöndal og Halldór Blöndal. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Andrés Magnússon og Margrét Júlíana Sigurðardóttir.
Andrés Magnússon og Margrét Júlíana Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál