Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

Guðrún Selma Sigurjónsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands árið 2013. Guðrún Selma hóf störf á mbl.is í mars 2017.

Yfirlit greina

Eiga ekki pantað flug heim

9.11. Landsbyggðarparið Ísak Atli og Sigríður Lára segja það ekki dýrt að ferðast um framandi lönd. Parið hefur verið með annan fótinn í útlöndum síðastliðin tvö ár. Meira »

Stefan segir leigusalann hafa brotist inn

26.10. „Ég sting lyklunum í skrána og þeir passa ekki. Við komumst náttúrlega ekki inn í íbúðina,“ segir Stefan Octa­vi­an um innbrotið sem hann greindi frá á samfélagsmiðlum. Meira »

Leggur áherslu á valdamiklar stelpur

2.10. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði myndbandinu við lagið Eina sem ég vil með ClubDub og Aroni Can. Álfheiður er hrifin af því að sýna valdamiklar stelpur í því sem hún gerir og það skilar sér í myndbandinu. Meira »

Kostaríka-ferðin breytti lífi Dísu

26.9. Dísa Dungal segir það ekki vera leiðina að vellíðan að gleyma sér við sjónvarpsgláp eða við að borða bragðgóðan mat. Sjálf hefur hún aldrei haft það betra en eftir jóganámið í Kostaríka sem hún er nýkomin heim úr. Meira »

Var spennt fyrir Kórum Íslands

19.9. Helga Margrét Marzellíusardóttir átti að vera dómari í Kórum Íslands en þrátt fyrir að hætt hafi verið við þættina segist hún vera þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir verkefninu. Meira »

Smámunasöm þegar föt eru annars vegar

17.7. Rakel Grímsdóttir hefur flottan og stílhreinan fatastíl. Rakel segist gera miklar kröfur um góð efni og snið og verslar þess vegna sjaldan á netinu. Meira »

Lærði að hægja á eftir slys

13.7. Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari segir hvíldina vera vanmetna meðal Íslendinga en sjálf lenti hún í hjólaslysi á vespu í Taílandi sem fékk hana til að staldra við og hægja á. Meira »

Tók lífstílinn í gegn fyrir soninn

2.7. Karen Helga Karlsdóttir hafði oft reynt að fara í átak áður en hún byrjaði á að taka lífstílinn í gegn síðasta haust. Ástæðan fyrir því að í þetta skiptið gekk allt upp hjá Karen var viðhorfið en hún segist ekki hafa byrjað að hreyfa sig fyrir útlitið heldur fyrir son sinn. Meira »

„Séra Bjössi var bara djók“

3.11. „Við erum að drepast úr hlátri þegar við erum að gera þessi lög. Okkur finnst þetta bara fyndið og gaman og prófuðum bara að pósta þessu. Við ætluðum aldrei að verða frægir,“ segir Benjamín um Séra Bjössa. Meira »

Finnst best að byrja daginn á hreyfingu

13.10. Bosu-boltar eru í uppáhaldi hjá Helgu Diljá Gunnarsdóttur en hún notar boltana til þess að gera maga- og jafnvægisæfingar.   Meira »

Var orðin óvinnufær vegna ofþyngdar

30.9. Birna Ásgeirsdóttir náði botninum fyrir fimm árum þegar hún treysti sér ekki út úr húsi. Nú er Birna sem er fimm barna móðir í hjúkrunarfræðinámi og 40 prósent vinnu með sem sjúkraliði. Meira »

Það stoppar enginn Heiðdísi Rós

22.9. Heiðdís Rós Reynisdóttir fann sjálfa sig í L.A. eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla á Íslandi. Heiðdís hefur sýnt það í verki að það stoppar hana ekkert. Meira »

Frikki Dór setti brúðkaupið í uppnám

18.7. Helena Guðlaugsdóttir og Brynjúlfur Guðmundsson eru að fara gifta sig 6. október. Tónleikar tónlistarmannsins Friðriks Dórs Jónssonar í Kaplakrika settu óvænt strik í reikninginn en sjálf höfðu þau pantað veislusal í húsinu. Meira »

25 kíló farin og miklu hressari

16.7. Hafdís Þóra Hafþórsdóttir ákvað að taka lífstilinn í gegn eftir að hún tók þátt í furðufatahlaupi í fyrra með syni sínum.   Meira »

Gat ekki ímyndað sér neitt hræðilegra

11.7. Ebba Sig leiddist óvart út í uppistand í vetur. Áður en hún byrjaði að skemmta gat hún ekki ímyndað sér að standa fyrir framan fólk sem hún sjálf og vonast eftir hlátri. Meira »

Vinsældirnar jukust með lágkolvetnafæðinu

30.6. Youtube-bloggarinn Joanna Maria er fædd í Brasilíu en flutti til Íslands þegar hún kynntist eiginmanni sínum. Joanna er í fullri vinnu við að sinna Youtube-rás sinni og samfélagsmiðlum sínum. Meira »