Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

Guðrún Selma Sigurjónsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands árið 2013. Guðrún Selma hóf störf á mbl.is í mars 2017.

Yfirlit greina

Frikki Dór setti brúðkaupið í uppnám

18.7. Helena Guðlaugsdóttir og Brynjúlfur Guðmundsson eru að fara gifta sig 6. október. Tónleikar tónlistarmannsins Friðriks Dórs Jónssonar í Kaplakrika settu óvænt strik í reikninginn en sjálf höfðu þau pantað veislusal í húsinu. Meira »

25 kíló farin og miklu hressari

16.7. Hafdís Þóra Hafþórsdóttir ákvað að taka lífstilinn í gegn eftir að hún tók þátt í furðufatahlaupi í fyrra með syni sínum.   Meira »

Gat ekki ímyndað sér neitt hræðilegra

11.7. Ebba Sig leiddist óvart út í uppistand í vetur. Áður en hún byrjaði að skemmta gat hún ekki ímyndað sér að standa fyrir framan fólk sem hún sjálf og vonast eftir hlátri. Meira »

Vinsældirnar jukust með lágkolvetnafæðinu

30.6. Youtube-bloggarinn Joanna Maria er fædd í Brasilíu en flutti til Íslands þegar hún kynntist eiginmanni sínum. Joanna er í fullri vinnu við að sinna Youtube-rás sinni og samfélagsmiðlum sínum. Meira »

Árangurinn lét ekki á sér standa

3.6. Helgu Margréti Gunnarsdóttur langaði að sjá árangur æfinga sinna í speglinum og fór því að fylgjast betur með mataræðinu í vetur. Helga Margrét bæði grenntist og bætti sig í ræktinni í kjölfarið. Meira »

Hinrik veitir góð ráð fyrir hlaupin í sumar

15.5. Sá árstími sem flestir reima á sig hlaupaskóna er genginn í garð. Hinrik Jón Stefánsson, einka- og hlaupaþjálfari hjá Hlaupaformi, býr yfir góðum ráðum um hvernig megi gera hlaupasumarið 2018 ánægjulegt og árangursríkt. Meira »

Keyptu fokhelt hús í Mosó

9.5. Anna Rósa Harðardóttir og fjölskylda hafa verið að koma sér fyrir í nýju húsi í Mosfellsbænum. Eftir að hafa átt þrjá stráka var Anna Rósa spennt að gera stelpuherbergi fyrir yngsta barnið sitt. Meira »

Tóku tvö eldhús í gegn á stuttum tíma

28.3. Petra Breiðfjörð Tryggvadóttir og Ingi Valur Davíðsson búa ásamt strákunum sínum tveimur á Árskógssandi. Þau Petra og Ingi Valur keyptu sér nýlega hús sem þau hafa verið að gera upp. Meira »

Smámunasöm þegar föt eru annars vegar

17.7. Rakel Grímsdóttir hefur flottan og stílhreinan fatastíl. Rakel segist gera miklar kröfur um góð efni og snið og verslar þess vegna sjaldan á netinu. Meira »

Lærði að hægja á eftir slys

13.7. Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari segir hvíldina vera vanmetna meðal Íslendinga en sjálf lenti hún í hjólaslysi á vespu í Taílandi sem fékk hana til að staldra við og hægja á. Meira »

Tók lífstílinn í gegn fyrir soninn

2.7. Karen Helga Karlsdóttir hafði oft reynt að fara í átak áður en hún byrjaði á að taka lífstílinn í gegn síðasta haust. Ástæðan fyrir því að í þetta skiptið gekk allt upp hjá Karen var viðhorfið en hún segist ekki hafa byrjað að hreyfa sig fyrir útlitið heldur fyrir son sinn. Meira »

Stökk á tækifærið og flutti til Emils og Ásu

20.6. Steinunn Ýr Hilmarsdóttir hefur verið au-pair hjá landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni og eiginkonu hans Ásu Reginsdóttur í tvö ár. Steinunn Ýr segir að HM hafi verið í undirmeðvitundinni síðustu mánuði fyir HM í knattspyrnu. Meira »

Hvers vegna snoðaði Íris sig?

2.6. Íris Hólm snoðaði sig eftir að hafa lengi litað á sér hárið. Hún segir hárleysið vera frábært og hlakkar til að fara í sund með bara eitt handklæði. Meira »

Una náði sér í meirapróf fyrir sumarið

13.5. Á meðan margar ungar konur voru á flugfreyjunámskeiðum í vor dreif Una Björg Bjarnadóttir sig í ökuskóla og náði sér í meirapróf. Meira »

„Þetta snýst bara um að vera sterkur“

5.5. Berglind Rós Bergsdóttir æfir aflraunir og náði þriðja sæti í keppninni Sterkasta kona Íslands í september en tíu mánuðum áður eignaðist hún sitt fyrsta barn. Meira »

Fólk ætti að eyða meiri tíma utandyra

25.3. Andrea Halldórsdóttir segir að mannkynið hafi eytt miklum tíma í að aðlagast náttúrunni en minni í að aðlagast borgarumhverfinu. „Við sjáum það til dæmis í formi aukins kvíða og andlegrar vanlíðunar hjá fólki.“ Meira »