Ástfangin á Eddunni

Þjóðþekkt pör létu sig ekki vanta á Edduna.
Þjóðþekkt pör létu sig ekki vanta á Edduna. Samsett mynd/ Ljósmynd/Hulda Magrét

Mikil stemning var í Gufunesi á laugardagskvöldið þegar Eddan, íslensku kvikmyndaverðlaunin, voru afhent við hátíðlega athöfn. Kvik­mynd­in Á ferð með mömmu hlaut flest­ar Edd­ur, eða sam­tals 9.

Á ferð með mömmu var meðal ann­ars val­in kvik­mynd árs­ins. Þá fékk Hilm­ar Odds­son verðlaun fyr­ir bæði hand­rit og leik­stjórn mynd­ar­inn­ar og þau Þröst­ur Leó Gunn­ars­son og Krist­björg Kj­eld fyr­ir leik sinn í aðal­hlut­verk­um. Kvikmyndin Villi­bráð hlaut þrjár Eddur en þau Nína Dögg Fil­ipp­us­dótt­ir og Björn Hlyn­ur Har­alds­son fengu verðlaun fyr­ir leik sinn í auka­hlut­verk­um í mynd­inni.

Eins og sjá má á myndunum frá rauða dreglinum var mikið stuð á laugardagskvöldið og kvikmyndagerðarfólk í góðum gír. 

Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir.
Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma Björnsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason.
Selma Björnsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason. Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma Björnsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir.
Selma Björnsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Björn Emilsson og Ragna Fossberg.
Björn Emilsson og Ragna Fossberg. Ljósmynd/Hulda Margrét
Björk Guðmundsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir.
Björk Guðmundsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú. Ljósmynd/Hulda Margrét
Einar Þorsteinsson, Milla Ósk Magnúsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir og Sigtryggur …
Einar Þorsteinsson, Milla Ósk Magnúsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir og Sigtryggur Magnason. Ljósmynd/Hulda Margrét
Patrekur Jaime mætti ásamt vinkonu.
Patrekur Jaime mætti ásamt vinkonu. Ljósmynd/Hulda Margrét
Sigríður Jóna Þórisdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Sigríður Jóna Þórisdóttir og Sigurjón Sighvatsson. Ljósmynd/Hulda Margrét
Máni Huginsson og Elín Hall.
Máni Huginsson og Elín Hall. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ómar R. Valdimarsson og Margrét Ýr Ingimarsdóttir ásamt dóttur sinni …
Ómar R. Valdimarsson og Margrét Ýr Ingimarsdóttir ásamt dóttur sinni Kötlu Maríu. Ljósmynd/Hulda Margrét
Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm.
Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm. Ljósmynd/Hulda Margrét
María Thelma Smáradóttir.
María Thelma Smáradóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Guðmann Þór Bjargmundsson og Tómas Lemarquis lét sig ekki vanta.
Guðmann Þór Bjargmundsson og Tómas Lemarquis lét sig ekki vanta. Ljósmynd/Hulda Margrét
Kristín Lea Sigríðardóttir og Vigfús Þormar Gunnarsson.
Kristín Lea Sigríðardóttir og Vigfús Þormar Gunnarsson. Ljósmynd/Hulda Margrét
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál