Elira flutti til Reykjavíkur og bauð í teiti

Agnes Grímsdóttir, Rakel Hlín Bergsdóttir og Áslaug Björgvinsdóttir.
Agnes Grímsdóttir, Rakel Hlín Bergsdóttir og Áslaug Björgvinsdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir

Snyrtivöruverslunin Elira fagnaði því á dögunum að vera flutt til Reykjavíkur. Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi Elira bauð í glæsilegt teiti í tilefni af opnuninni í 150 fm verslun sem er við Kirkjusand. Elira var áður í Smáralind en eftir flutningana bætti Rakel Ósk við snyrtistofu. 

„Við höfum bætt við okkur þremur snyrtiherbergjum og hlökkum til að taka á móti okkar gömlu viðskiptavinum og nýjum í hágæða húðmeðferðir og aðrar flottar meðferðir á komandi mánuðum,“ segir Rakel Ósk eigandi Elira Beauty.

Nýja Elira var teiknuð af THG arkitektum en allar innréttingar og skreytingar voru hannaðar af Dvelja Hönnunarhúsi. 

Kolbrún Skaftadóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir og Rakel Ósk Guðbjartsdóttir.
Kolbrún Skaftadóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir og Rakel Ósk Guðbjartsdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Helena Eufemía, Rakel Ósk Guðbjartsdóttir og Fanney Frímannsdóttir.
Helena Eufemía, Rakel Ósk Guðbjartsdóttir og Fanney Frímannsdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Rakel Ósk bauð Kristjönu Steingrímsdóttur velkomna sem mætti ásamt vinkonu.
Rakel Ósk bauð Kristjönu Steingrímsdóttur velkomna sem mætti ásamt vinkonu. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Rakel og Ester förðunarfræðingur Eliru.
Rakel og Ester förðunarfræðingur Eliru. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Matarbloggarinn Helga Magga mætti í grængulum gærujakka.
Matarbloggarinn Helga Magga mætti í grængulum gærujakka. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Margrét Jónasar förðunarmeistari mætti í boðið og talaði um lífrænar …
Margrét Jónasar förðunarmeistari mætti í boðið og talaði um lífrænar förðunarvörur. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál