Útför Reykjavíkur fór fram við hátíðlega athöfn

Júlíus Viggó Ólafsson, Magnús Benediktsson, Hannes Lúðvíksson og Kári Jón …
Júlíus Viggó Ólafsson, Magnús Benediktsson, Hannes Lúðvíksson og Kári Jón Hannesson sáu um að dreifa kertum til gesta. Ljósmynd/Dagur Kárason

Útför Reykjavíkurborgar fór fram við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói á laugardag. Kerti voru tendruð og samsöngur fór fram.

Heimdallur, fé­lag ungra sjálf­stæðismanna í Reykja­vík, stóð fyrir útförinni. Með henni vildi félagið vekja athygli á því sem það telur vera í ólagi hjá borginni.

„Reykja­vík hef­ur í mörg ár verið í ólagi. Ungt fólk, eins og ég og þú, eig­um litla von á því að geta keypt okk­ur heim­ili. Grunnþjón­ust­an er í volli, hvort sem við erum að tala um leik­skóla eða sorp­hirðu. Sam­göng­urn­ar virka ekki og borg­ar­lín­an, sem á nú að bjarga miklu, hef­ur verið á leiðinni í millj­ón ár en virðist hvergi vera,“ seg­ir Júlí­us Viggó Ólafs­son, formaður Heimdall­ar, í mynd­bandi sem félagið birti á sam­fé­lags­miðlum fyrir viðburðinn.

Fjöldi sjálfstæðismanna mætti á viðburðinn. Eins og sjá má á myndum sem fylgja hér að neðan var fín stemning. Sjálfstæðismenn kvöddu borgina allavega ekki með tárvot augu. Þeir halda í vonina.

Magnús Benediktsson, Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir og Katrín Rós Bárðardóttir.
Magnús Benediktsson, Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir og Katrín Rós Bárðardóttir. Ljósmynd/Dagur Kárason
Alice Häsler, Össur Anton Örvarsson, Halldór Lárusson og Berglind Haraldsdóttir.
Alice Häsler, Össur Anton Örvarsson, Halldór Lárusson og Berglind Haraldsdóttir. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Magnús Benediktsson og Júlíus Viggó Ólafsson.
Magnús Benediktsson og Júlíus Viggó Ólafsson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Geir Zoëga.
Geir Zoëga. Ljósmynd/Dagur Kárason
Kveikt var á kertum til að minnast borgarinnar.
Kveikt var á kertum til að minnast borgarinnar. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Albert Guðmundsson, Breki Atlason og Sigurður Helgi Birgisson.
Albert Guðmundsson, Breki Atlason og Sigurður Helgi Birgisson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Helga Vala Helga­dótt­ir, Júlíus Viggó Ólafsson og Hannes Lúðvíksson.
Helga Vala Helga­dótt­ir, Júlíus Viggó Ólafsson og Hannes Lúðvíksson. Ljósmynd/Dagur Kárason
Kertin tendruð.
Kertin tendruð. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, Logi Stefánsson, Katrín Rós Bárðardóttir og …
Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, Logi Stefánsson, Katrín Rós Bárðardóttir og Dagur Kárason. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, tendraði kerti til minningar um …
Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, tendraði kerti til minningar um Reykjavík. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Eyþór Arnalds og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir eru hér fremst …
Eyþór Arnalds og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir eru hér fremst á myndinni. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Minningarskráinni var dreift til gesta.
Minningarskráinni var dreift til gesta. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Magnús Örn Gunnarsson, Magnús Þorsteinsson og Berglind Haraldsdóttir.
Magnús Örn Gunnarsson, Magnús Þorsteinsson og Berglind Haraldsdóttir. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Júlíus Viggó flutti minningarorð.
Júlíus Viggó flutti minningarorð. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Geir Zoëga, Oliver Nordquist og Steinar Ingi Kolbeins.
Geir Zoëga, Oliver Nordquist og Steinar Ingi Kolbeins. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Fjöldi sjálf­stæðismanna mætti á viðburðinn.
Fjöldi sjálf­stæðismanna mætti á viðburðinn. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Albert Guðmundsson, Helga Vala Helga­dótt­ir og Kristín Alda Jörgensdóttir.
Albert Guðmundsson, Helga Vala Helga­dótt­ir og Kristín Alda Jörgensdóttir. Ljósmynd/Dagur Kárason
Það var fjölmennt í Tjarnarbíói á laugardag.
Það var fjölmennt í Tjarnarbíói á laugardag. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Júlíus Viggó, formaður Heimdallar, ávarpaði hópinn.
Júlíus Viggó, formaður Heimdallar, ávarpaði hópinn. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Magnús Örn Gunnarsson, Breki Atlason og Franklín Ernir Kristjánsson.
Magnús Örn Gunnarsson, Breki Atlason og Franklín Ernir Kristjánsson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Heimdellingar kveiktu á kertum.
Heimdellingar kveiktu á kertum. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Steinar Ingi Kolbeins.
Steinar Ingi Kolbeins. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Tinna Eyvindardóttir.
Tinna Eyvindardóttir. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Eyþór Arnalds, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Júlíus Viggó Ólafsson.
Eyþór Arnalds, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Júlíus Viggó Ólafsson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Alice Häsler, Össur Anton Örvarsson og Halldór Lárusson.
Alice Häsler, Össur Anton Örvarsson og Halldór Lárusson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Hrafn Haraldsson Dungal, Hlynur Guðmundsson og Eiður Smári Haralds Eiðsson.
Hrafn Haraldsson Dungal, Hlynur Guðmundsson og Eiður Smári Haralds Eiðsson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Dagur Kárason og Tinna Eyvindardóttir.
Dagur Kárason og Tinna Eyvindardóttir. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Steinar Ingi Kolbeins og Júlíus Viggó Ólafsson.
Steinar Ingi Kolbeins og Júlíus Viggó Ólafsson. Ljósmynd/Haakon Broder Lund
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál