OnlyFans-stjarnan Edda Lovísa mætti með fjölskyldunni

Björgvin Franz, Dóra Marín Björgvinsdóttir, Berglind Ólafsdóttir og Edda Lovísa.
Björgvin Franz, Dóra Marín Björgvinsdóttir, Berglind Ólafsdóttir og Edda Lovísa. Ljósmynd/Mummi Lú

Mikið stuð var í Smárabíó á miðvikudaginn þegar kvikmyndin Einskonar ást var forsýnd. Umfjöllunarefni kvikmyndarinnar hefur vakið mikla eftirtekt en kvikmyndin fjallar meðal annars um flókin ástarsambönd og OnlyFans. 

Sigurður Anton leikstýrir og skrifar handritið að Einskonar ást. Með helstu hlutverk fara þær Kristrún Kolbrúnardóttir, Edda Lovía Björgvinsdóttir, LauraSif Nóra og Magdalena Tworek. 

Kristrún Kolbrúnardóttir ræddi um ferilinn og kvikmyndina í viðtali við Smartland um síðustu helgi. „Frá því ég las hand­ritið fyrst fannst mér þetta vera ástar­saga um nú­tíma­sam­bönd og óhefðbund­in sam­bönd. Tvær aðal­per­són­urn­ar sem eru kon­ur eru í fjar­sam­bandi og að ein­hverju leyti í opnu sam­bandi. Mér finnst þetta vera ný og spenn­andi pæl­ing,“ sagði Kristrún um myndina.  

Edda Lovísa, fyrrverandi OnlyFans-stjarna, leikur í myndinni en hún hefur raunverulega reynslu af OnlyFans. Edda Lovísa hefur nú snúið sér að hefðbundinni leiklist eins og má sjá í kvikmyndinni Einskonar ást. 

Aðstandendur og leikarar skelltu sér í myndatöku á frumsýningunni.
Aðstandendur og leikarar skelltu sér í myndatöku á frumsýningunni. Ljósmynd/Mummi Lú
Harpa Þórunn Pétursdóttir, Friðrik Pétur Kemp og Júlíus Kemp.
Harpa Þórunn Pétursdóttir, Friðrik Pétur Kemp og Júlíus Kemp. Ljósmynd/Mummi Lú
Jóhann Dagur Þorleifsson og Sava Líf Jónsdóttir.
Jóhann Dagur Þorleifsson og Sava Líf Jónsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Kristrún Kolbrúnardóttir og Eyþór Mikael.
Kristrún Kolbrúnardóttir og Eyþór Mikael. Ljósmynd/Mummi Lú
Andri Brynjarsson og Edda Lovísa Björgvinsdóttir.
Andri Brynjarsson og Edda Lovísa Björgvinsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Þórhallur Þórhallsson og Kristín Anna Jensdóttir.
Þórhallur Þórhallsson og Kristín Anna Jensdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Óskar Þór Haukson og María Björt Ármansdóttir.
Óskar Þór Haukson og María Björt Ármansdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Margrét Viktorsdóttir.
Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Margrét Viktorsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson.
Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Áskell Jónsson og Arnór Sigurgeir Þrastarson.
Áskell Jónsson og Arnór Sigurgeir Þrastarson. Ljósmynd/Mummi Lú
Guðjón Bjarnason og Dísa Guðmundsdóttir.
Guðjón Bjarnason og Dísa Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Aron Bragi Baldursson og Lára Björk Bender.
Aron Bragi Baldursson og Lára Björk Bender. Ljósmynd/Mummi Lú
Dísa Guðmundsdóttir, Berglind Ósk Sigurjóns og Gunnar Ingi Hanson.
Dísa Guðmundsdóttir, Berglind Ósk Sigurjóns og Gunnar Ingi Hanson. Ljósmynd/Mummi Lú
Hjörtur Jónsson og Þóra Kemp.
Hjörtur Jónsson og Þóra Kemp. Ljósmynd/Mummi Lú
Hólmgeir Elías Flosason, Obba Guðmundsdóttir, Hafdís R. Sveinbjörnsdóttir og Páll …
Hólmgeir Elías Flosason, Obba Guðmundsdóttir, Hafdís R. Sveinbjörnsdóttir og Páll Heiðar Pálsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Birna Brynjarsdóttir og Herdís Steinarsdóttir.
Birna Brynjarsdóttir og Herdís Steinarsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Sigrún Elísabet og Fanney Sandra Albertsdóttir.
Sigrún Elísabet og Fanney Sandra Albertsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Breki Gunnarsson, Laurasif Nora, Hrefna Hallgrímsdóttir og Dagur Máni Ingvason.
Breki Gunnarsson, Laurasif Nora, Hrefna Hallgrímsdóttir og Dagur Máni Ingvason. Ljósmynd/Mummi Lú
Katrín Anna Karlsdóttir og Karl Pétur Jónsson.
Katrín Anna Karlsdóttir og Karl Pétur Jónsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Carter Wolfe Colbo og Berta Andrea Snædal.
Carter Wolfe Colbo og Berta Andrea Snædal. Ljósmynd/Mummi Lú
Leikkonurnar í myndinni eru í aðalhlutverki í myndinni.
Leikkonurnar í myndinni eru í aðalhlutverki í myndinni. Ljósmynd/Mummi Lú
Óskar Þór Hauksson, Sigurður Anton Friðþjófsson, Jana Arnarsdóttir og Aron …
Óskar Þór Hauksson, Sigurður Anton Friðþjófsson, Jana Arnarsdóttir og Aron Bragi Baldursson. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál