Þannig fékk bananinn nafnið sitt

Bananar eru ekki bara næringarríkir og hollir heldur eru þeir …
Bananar eru ekki bara næringarríkir og hollir heldur eru þeir líka með ódýrustu ávöxtum í heiminum. Unsplash/Giorgio Trovato

Upprunalegu bananarnir frá Suðaustur-Asíu voru litlir, um það bil eins langir og fingur fullorðinna manna. Þetta leiddi til þess að arabískir kaupmenn gáfu þeim nafnið sitt, byggt á arabíska orðinu fyrir fingur „banan“. Uppruni banana er í frumskógum Malasíu, Indónesíu eða Filippseyjum þar sem margar tegundir villtra banana vaxa enn í dag. Bananar eru ekki bara hollir, næringaríkir og góðir þeir eru líka einn af mest neyttu og ódýrustu ávöxtunum í heiminum.

mbl.is