Snorri Steinn: Við villtumst aðeins af leið

„Ég var búinn að setja upp ákveðið plan og svo reyna að selja liðinu mínu ákveðna leið sem snýr að því að berjast um verðlaun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Fyrsta sætinu. Meira.