Tilfinningarík stund á Anfield (myndskeið)

Jürgen Klopp kvaddi stuðningsmenn Liverpool eftir leik liðsins gegn Wolves á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn sunnudag. Það mátti sjá tár á hvarmi á vellinum þegar Þjóðverjinn þakkaði fyrir sig.

Leikmenn og stuðningsmenn þökkuðu Þjóðverjanum fyrir vel unnin störf að leik loknum en Liverpool sigraði Úlfana 2:0.

Myndband af deginum magnaða er í spilaranum að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert