Sjáðu sviptingarnar í titilbaráttunni (myndskeið)

Baráttan um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu var æsispennandi á tímabilinu sem lauk á sunnudaginn. Manchester City, Arsenal og Liverpool börðust um efsta sætið í allan vetur.

Helstu atvikum titilbaráttunnar eru gerð góð skil í þessu magnaða myndbandi en þriggja hesta kapphlaupið var einstaklega dramatískt á köflum.

Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Phil Foden með bikarinn eftirsótta
Phil Foden með bikarinn eftirsótta AFP/Oli SCARFF
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert